Þjóðviljinn - 29.07.1966, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 29.07.1966, Blaðsíða 7
Föstudagur 29. júli 1966 — ÞJOÐVILJINN — SÍÐA 7 Viðtal við Mariu Framhald af 4. síðu. sameiningu hinna tveggja þýzku ríkja, sem svo mikið er talað um þessa dagana? — Ég held að meirihluti þýzks almennings, bæði aust- an og vestan múrs, óski eftir sameiningu ríkjanna, og liggja þar eflaust að baki ýmsar og<§, ólíkar hvatir. En stjórnmála- menn, og kannski þeir helzt, sem mest um sameiningu tala, gera sér óreiðanlega ekki nein- ar gyllivonir um slíkt. Hin ólíka þróun ríkjanna síðastlið- in tuttugu ár útilokar það með öllu. Enda augljóst, að sam- eining tveggja ríkja hinna and- stæðu hagkerfa, kemur því að- eins til greina, að annaðhvort kerfanna víki fyrir hinu, þó að kratar íslenzkir leiki sér að þeirri hugmynd, að hægt sé með einhverri samsuðu úr kapítalisma og sósíalisma að fá fram hið fullkomna þjóðfé- lag. — Og hvernig lízt þér þá á ástandið hérna heima? — Það er víst ekki orðum aukið, þó sagt sé, að íslend- ingar standi á glötunarbarmi, og er það víst engum ljósara en sósíalistum. En afturámóti held ég að tími sé til kominn, að sósíalistar og aðrir vinstri- menn 'hætti að tala um ó- fremdarástandið og fari þess í stað að gera eitthvað. Mættum við þá byrja á að spyrja okk- ur sjálf, hversu mikinn hluta óbyrgðarinnar berum við á því hvernig komið er. Og • á ég þá ekki við hina sameiginlegu ábyrgð, sem við öll og ætíð berum á framkvæmdum þess þjóðfélags, sem við lifum í — heldur þá hina sem hinn rót- tækasti hópur þjóðfélagsins ber hverju sinni. Eða getum við í rauninni verið ánægð með starf síðustu tíu ára? Höfum við gert allt sem í okkar valdi stóð til að spyrna við ósóman- um? Ég held að því fari fjarri. Vegna sundrungar og misklíð- ar vinstri aflanna í landinú hefur lítið sem ekkert áunnizt af okkar hálfu. -Og af hverju stafar þá sundrungin og mis- klíðin okkar í millum? Ég get því miður ekki að því gert, en stundum læðist að mér sá grunur, að hún stafi af nokkru leyti af því að stóran hóp okkar skorti þor til að ganga útí hina raunhæfu baráttu. Eða hversvegna hafa menn eytt tíu árum í að rífast um grundvöll baráttunnar þegar sá grund- völlur var þegar fyrir hendi fyrir tíu órum? Verðum við að minnsta kosti ekki að tala um flótta frá vandamálunum? Og getum við ekki einnig rætt um flótta hjá þeim mönn- um, sem neita að taka þátt í baráttunni með okkur í skjóli Stalíngrýlu og kommaáróðurs Morgunblaðsins? Og eru engin takmörk fyrir því hversu lengi slíkir menn verða kallaðir vinstrimenn eða þjóðernissinn- ar? Að sjálfsögðú eru orsakir til þessa dugleysis og flótta að finna, bæði í þeirri spillingu, sem flætt hefur yfir þjóðfé- lagið, og við ekki fremur en aðrir farið varhluta af, og þeirra er einnig að leita í al- þjóðapólitíkinni. En því að leita okkur afsakana? Enginn sigur vinnst á þann hátt. Ef bjargá á því sem bjórg- að verður, verða sósíalistar að sameinast í risaátaki, enn sem fyrr getur einungis marxi^t- ískur skilningur á vandamál- unum verið grundvöllur stefnu okkar og baráttuaðferða. — Og hvað viltu þá að lok- um segja okkur um þingið? — Ég vil einungis hvetjá alla Fylkingarmeðlimi til að taka virkan þótt í undirbún- ingi og störfum þingsins, því að árangur þess er undir hverj- um og einum okkar kominn. Sérstaklega vil ég beina þeim tilmælum til Fylkingardeilda úti á landi, að fjölmenna á þing þetta og láta sitt ekki eftir liggja. Það er mikill vandi að vera íslendingur í dag og þó hvílir hinn mesti vandi á herðum þeirra kynslóða, sem yngstar eru. Ungir sósíalistar ættu með einhuga og samstilltu þingstarfi að sýna, að þeir verði vandanum vaxnir. írás Framhald af 4. síðu. að hugleiða til hvers það muni leiða. Þá fer ekki hjá því að sá grunur vakni, að samgöngu- málaráðherrann hafi haft nóið samráð við forsvarsmenn Sam- bands veitinga- og gistihúsa- eigenda er hann gekk frá bráðabirgðalögunum. í þá átt bendir alveg sérstaklega að gildistími laganha er til 1. febrúar 1967, en alkunna er að yfir vetrarmánuðina koma hér mjög fáir erlendir ferða- menn. Hins vegar er janúar- mánuður einn bezti fjáraflatími veitingahúsanna. Við teljum rétt að vekja athygli á þessu, því sé sá grunur réttur, að samgöngumálaráðherrann . hafi í máli þessu gerzt handbendi veitingamanna verður mál þetta allt mun alvarlegra en ella. Við viljum að lokum láta í ljós þá von okkar að Alþingi felli bráðabirgðalögin er þau koma til kasta þess og hrindi þar með þeirri makalausu árás, sem hér hefur*' verið gerð á verkfallsréttinn svo við getum áfram talið okkur í hópi lýð- ræðisþjóða. F.h. Félags framreiðslu- manna Samhljóða yfirlýsing hefur í dag verið send öðrum dag- blöðum borgarinnar“. Samgöngumálaráðherra „handbendi veitingamanna"? Styrkur boðinn til háskélanáms í frlandi frsk stjórnarvöld bjóða fram styrk handa íslendingi til náms við háskóla < eða hliðstæða stofnun á írlandi háskólaárið 1966—1967. Styrkjfjárhæðin er 350 sterlingspund til kandidats, en 250 sterlingspund, ef styrk- þegi hefur ekki lokið kandi- datsprófi. Styrkurinn veitist til náms í írskri tungu, bók- menntum, sögu eða þjóðfræð- um, eða í enskri tungu og bókmenntum. Umsóknir um styrk þennan sendist menntamálaráðuneyt- inu, Stjórnarráðshúsinu við Lækjartorg, fyrir 10. ágúst n. k. Umsókn fylgi staðfest afrit prófskírteina ásamt tvennum meðmælum og vottorði um kunnáttu umsækjenda í ensku eða ífsku. Umsóknareyðublöð fást í menntamálaráðuneytinu. Selubrask með í Reykjavík Skrifstofa borgarstjórans í Reykjavík hefur beðið Þjóð- viljann að vekja athygli al- mennings „ og þeirra, sem fást við sölu og kaup fasteigna, á eftirfarandi samþykkt, sem gerð var í borgarstjórn Reykja- víkur 16. júní s.l. „Með því að borgarstjórninni er ljós nauðsyn þess að hindra svo sem unnt er sölubrask með leigulóðir borgarinnar og byrj- uð eða hálfgerð mannvirki á þeim, ólyktar hún að borgar- ráði sé heimilt að afturkalla lóðarúthlutun á hvaða bygging- arstigi sem er gegn greiðslu fyrir mannvirki samkvæmt mati. Þá verði lóðahöfum jafn- framt gert það ljóst, að þeir megi búast við því að hafa fyr- irgert rétti sínum til lóðarút- hlutunar hjá borginni í fram- tíðinni, ef þeir selja lóðarrétt- indi eða bjóða þau til kaups. Borgarstjórn varar jafnframt borgarbúa við því að kaupa slíkar lóðir á almennum markaði, þar sem þeir megi við því búast, að úthlutun verði afturkölluð, og þeir þannig orðið fyrir tjóni. Borgarstjórn felur lóðanefnd að fylgjast með því, hvort lóðir séu boðnar til kaups eða seld- Stjérnarskipti íSudan KHARTOUM 27/7 — Þjóðþingið í Súdan kaus í dag Sadik al Ma- hdi forseta Ummaflokksins for- sætisráðherra í landinu. Sadik al Mahdi, sem er afkom- andi Mahdi hins mikla, sem er þjóðhetja í Súdan. tekur við störfum af Mohammed Ahmed Maghgoub, sem þingið samþykkti Vantraust á fyrr í vikunni. Hinn nýi forsætisróðherra er aðeins þrítugur að aldri og yngsti forsætisráðherra í sögu Súdan. ð Þant í Moskvs: MOSKVU 27/7 — Ú Þant aðal- ritari Sameinuðu þjóðanna hélt í morgun áfram viðræðum við sovézka leiðtoga um alþjóðamál. Einkum var rætt um Vietnam og framtíð Sameinuðu þjóðanna. f gær ræddi Ú Þant í þrjá tíma við Kosygin forsætisráð- herra og eru góðar heimildir bornar fyrir þvíj að Kosygin hafi fullvissað Ú Þant um það, að Sovétríkin vildu gjarnan að hann héldi ófram að gegna starfi aðalritara SÞ í e'tt kjör- tímabil enn. Ú Þant sagðist enn ekki hafa tekið ákvörðun um það, hvort hann gefi kost á sér aftur. Dúkkur — Dúkkur Barbe-dúkkur fcr. 237,00 Barbe m/liðamótum — 268,00 Ken — 240,00 Ken m/liðamótum — 277,00 Skippex — 234,00 Skipper með liðamótum — 264,00 Verzlun Guðnýjar Grettisgötu 45. m STEIHHð^li SMÁAUGLÝSINGAR Fasteignasala Kópavogs Skjólbrauf 1. Opin kl. 5.3(1 til 7. laugardaga 2—4. Sími 41230 — heima- sími 40647. 3 ""v ^ is^ 1U1L016CÚS Æt6tn?maRrflK6<m Fást í Bókabúð Máls og menningar Dragið ekki að stilla bílinn ★ HJÖLASTILLINGAR ★ MÓTORSTILLirÍGAR Skiptum um kerti og olatinur o.fl BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32 sími 13-100 irtA'ilS íiiSi ^ÍMASTÓLL Fallegur - Vandaður Verð kr. 4.300,00. Húsgagnaverzlun AXELS EYJÓLFSSONAR Skipholti 7. Simi 10117. Jón Finnsson hæstaréttariögmaður Sölvhólsgötu 4 ( Sambandshúsinu III. hæð) Simar: 23338 og 12343. KRYDDRASPIÐ FÆST f NÆSTU búð 0 BRIÐGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannar gæðin. B.RI DGESTONE veitir aukið öryggi í aksfri. RRIDGESTONE ávallf fyrirliggiandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. BrautarhoIH 8 Sími 17-9-84 Pússningarsandur Vikurplötur Einangrunarplast Seljum allar gerðir af pússningarsandi heim- fluttum og blásnum inn. Þurrkaðar vikurplötur og einangrunarplast. Sandsalan við Elliðavog s.f. EMiðavogi 115. Sinal 30120. B 1 L A - L Ö K K Grunnur FylHr Sparsl Þynnir Bón. HITTO JAPÖNSKU NITT0 HJÖLBARÐARNIR f fleshjm ifmrðum fyrirlÍBSÍandi f Tolivðrugeymtlu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELLH.F. Skipholti 35 — Sími 30 360 Smurt brauð Snittur b3raOc5 bœr við Oðinstorg. Sími 20-4-90. Bíll til sölu til sölu Moskovits '57j — mjög ódýr Upplýsingar á Sogaveg 133. ilAfÞÓQ. ÓUVMUmso^ SkóUvorSttstíg 36 símí 23970. 6NNHBIMTA cöGtmjsst&rðui? FRAMLEIÐUM AKLÆÐI á allar tegundtr bila OTUR Hringbraut 121. Sími 10659 EINKACMBOÐ ÁSGEIR ÓLAFSSON. heildv Vonarstræti 12. Simi 11075. Sængurfatnaður — Hvífcur og mislitur •— ÆÐARDUNSSÆNGUR G ÆSADONSSÆNGUR DRALÐNSÆNGUR * SÆNGURVER LÖK KODDAVER b&ði* Skólavörðustie 21.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.