Þjóðviljinn - 29.07.1966, Blaðsíða 8
g SlÐA — ÞJÖÐVILJINN — Fðstudagur 29. Jdlí 1966
CLAUDE CATTAERT.
ÞANGAÐ
SEM
GULL-
FISKAR
«
— Nú. baðstu mig ekki að
koma?
Ég svaraði engu. — Hvað er
það sem þú vilt? sagði hann
óþölinmóðlega.
Ég þurfti dálítinn frest. —
Sástu þau?
— Hver? Þessi tvö? Já, auð-
vitað. Sem betur fer faldi ég
mig á annarri haeð- En það var
ekki þeýs vegna sem þú skrifaðir
mér?
Það var rétt hjá honum. Ég
sagði óðamála: — Heyrðu, ég er
búin að ákveða að strjúka að
heiman líka-
— Af hverju?
Já, af hverju? Pabbi minn
stjórnaði ekki pramma á Signu-
Með því að strjúka vildi ég, að
mamma kæmist úr jafnvægi,
yrði hrædd og færi að leita að
mér, kæmi fram í sjónvarpinu,
kjökrandi og með krypplaðan
vasaklút í hendinni. eins og for-
eldrar sem rændir höfðu verið
börnum sínum- Ég vildi koma
því til leiðar að henni þætti
vænt um mig. En ég vildi ekki
viðurkenna það fyrir neinum, og
ég varð að finna eifihverja á-
stæðu til að éegja Pitou.
Ég sagði það fyrsta sem mdr
datt í hug. — Mig langar til að
kaupa gullfiska og gefa þeim svo
frelsi, og ég má það ekki.
Hann sýndi ekki á .sér neina
undrun; hann sagði bara: —
Áttu nokkra peninga?
— Já, já — allt sem ég hef
tfengið í jólagjöf í síðustu tvö
skipti.
Hann blístraði lágt- — Hlýtur
*að vera heilmikil fúlga.
Peningamir breyttu dálitlu, og
-------- ' -------------------
Hárfrreíðslan
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Sfemil no HóJó
Laugaveei 18 ITT hæð (lyftaj
SfMT 24-6-16
P E R M A
Hárgreiðslu- og snvrtistofa
Garðsenda 21 SÍMT 33-968
D Ö M U R
Hárereiðsla við allra hæfi
tjarnarstofan
Tjamargötu 10. Vonarstrætis
megin — Síml 14-6-62.
Hársrreiðslustofa
Austurbæiar
Marta Guðmnndsdóttir
Laugavegi 13 — Sími 14-6-58
Nuddstofan er á sama stað.
hann bætti við: — það er allt
í lagi mín vegna.
Ég vildi ekki segja neitt, svo
að hann skipti ekki um skoðun-
— En þegar þú ei*t búin með
gullfiskana, hvað ætlarðu þá að
gera?
— Ég kem aftur hingað-
— Þú færð aldeilis fjrrir ferð-
ina-
— Ég um það.
— Alveg rétt.
Við sátum í stiganum f myrkr-
inu.
— Hvenær eigum við að fera?
A morgun?
— ijk morgun? Hann hikaði.
— Er eftir nokkru að bíða?
Honurrt virtist ekki liggja á,
fremur en þessu fólki sem vill
frekar tala um, ferðalag en fara
í það í alvöru-
— Fjárinn sjálfur — það er
einhver að koma.
Við höfðum steingleymt þess-
um tveimur. Þau komu út í
myrkrinu og rákust á okkur.
— Það er einhver héma, hróp-
aði stúlkan-
Gerard kveikti gangljósið-
Hann deplaði augunum. — Hvern
fjandann eruð þið að gera hérna
frammi?
Pitou var ekki f neinum vand-
ræðum með að brúka munninn.
Hann rykkti til höfðinu. — Og
þið?
— Ég vil enga ósvífni. Gerard
þreif í öxlina á mér- — Svaraðu
mér. Af hverju ertu ekki í rúm-
inu- Þú átt eftir að fá fyrir
ferðina, telpa mín-
Hann snéri sér að stúlkúnni. —
Þetta er systir mín, skilurðu?
Varir stúlkunnar skulfu og
hún sýndist gráti nær-
Gerard var ofsareiður- — Ég
skal sjá til þess að mamma þín
fái að vita þetta, bíddu bara-
Hönd hans, sem hafði sjálf-
sagt verið að flangsa utaní
stúlkuna, fyllti mig allt í einu við-
bjóði — það var enn þetta enska
uppeldi- Ég greiddi honum högg
á móti: — Og ég skal segja Sy-
billu að þú hafir komið með
götudrós.
Hann sleppti mér; stúlkan rak
upp hljóð- — Jean fréttir það,
skilurðu það ekki!
Hún var þó trúlofuð líka; það
var þokkalegt að tama — meira
að segja áður en þau giftust VPru
þau farin að halda framhjá-
Gerard losaði um bindið sitt,
nýtt prjónað silkislifsi, sem Sy-
billa hafði gefið honum. Ég vor-
kenndi henni dálítið, en hvað
gat ég gert?
— Óþverra tæfan þín, ef þú
gerir það skál ég .......... hann
frussaði. Hann var ekki lengur
siðprúður ungur maður, þrátt
fyrir stífa fliþbann og blazer-
jakkann með gylltu hnöppunum.
— Að gera þetta, hélt ég á-
fram án þess að vita með vissu
hvað það var, þótt mig grunaði
sitt af hverju. — þegar lík er í
húsinu.
— Þarna sérðu, — ég sagði þér
þetta, hrópaði stúlkan.
Hvað gat hann sagt við þessu?
Hann greip um handlegginn á
stúlkunni og ýtti henni á undan
sér niður stigann- — Ef þú verð-
ur hér enn þegar ég kem til
baka, þá skaltu fá fyrir ferðina.
Á næsta stigapalli urraði hann:
— Er það nú kynslóð; þau verða
þokkaleg þegar þau stækka.
Pitou fór að hlæja lágt- — Þú
stóðst þig vel. Þú brúkaðir munn
eins og bezt varð á kosið. Hann
heldur áreiðanlega kjafti. Og
við stingum af á morgun. Það
hafði lifnað mjög yfir honum.
Við ákváðum að leggja afstað
um miðnætti nóttina eftir —
stjúpi hans yrði á vakt; það
vildi svo heppilega til- Við rædd-
um um það hvemig við ættum
að vera ^ klædd; að við yrðum
að vera varkár, fara að öllu með
gát og láta klippa pkkur eins
fljótt og við gætum, svo að við
yrðum öðru vísi i útliti- Hann
vildi ekki að hann fyndist noklt-
um tíma, og ég vildi ekki finn-
ast alveg strax-
Um leið og hann settist klof-
vega á handriðið. hvíslaði hann:
Gleymdu ekkí meðlaginu þínu.
Ég skildi ekkert hvað hann
átti við; svo gleymdi ég því.
Ég var komin í rúmið löngu
áður en ‘Gerard kom aftur inn-
Nunnumar tvær voru enn að
masa í litlu setustofunni.
Umgangurinn í ganginum byrj-
aði snemma morguninn eftir.
Kössum var hlaðið upp í and-
dyrinu og á stigapallinum; blöð
af gömlum blómum lágu um öll
gólfteppin.
Þrátt fyrir hitann lét Miss
mig fara í gráa flauelsjakk-
ann minn og fellda pilsið. Svart
band hafði verið saumað yfir
annað homið; og ég gat efcki
haft af þvi augun. Mér fannst
eins og ég gengi með stykki 'úr
svarta kassanum, með kertunum
í fcring.
1 kirkjunni voru svarter hlífar
með hvítum brúnum á stólunum
í fremstu röð. Yzt í fremstu röð,
næst blómahlaðanum var amma
að blaka svörtu blæjunum sín-
um; hún hlaut að vera að kafna
innaní þeim. Auðvitað datt mislit
helgimynd úr barnabókinni henn-
ar, og svo missti hún smápening
og hann valt yfir gólfið í átt-
ina að kistunni- Hún þorði ekki
að taka hann upp; hún hlýtur
að hafa haft feikna áhygggjur
af því eins og dýrt var að lifa.
Við hliðina á henni vom systir
Philoméne og stallsystir hennar
að biðja baki brotnu, fyrst allt
þetta fólk var samankomið.
I fremstu röðinni var faðir
minn að tvístíga, miður sín vegna
þess að hann -gat ekki hringlað
lyklunum. Gerard stóð þarna
með krosslagða handleggi, af-
skaplega snyrtilegur og prúð-
mannlegur í gráum fötum og
með sinn bút af gervisorg saum-
aðan á jakkahomið.
Sybilla var líka gráklædd og
stóð og drúpti höfði.. Ég velti
fyrir mér, hvort hún væri að
hugsa um hvernig stofan hennar
ætti að vera á litinn- Þegar ég
sá hvað hún var áhyggjulaus,
varð ég svolítið kvíðin hennar
vegna; hún var svo viss um að
hún myndi bráðlega krjúpa í
þessari sömu kirkju, — nema
þá yrði búið að skipta um stóla-
hlífar- Mér þótti vænt um Sy-
billu. hún var bara góð við mig
bg hafði leyft mér að máta trú-
lofunarhringinn sinn; hún leit á
mig sem einn úr fjölskyldunni.
Ég hefði gjaman viljað að hún
fengi að vita um Gerard og
götudrósina hans — það var
heimskulegt af mér, ég skil það
núna; en ég hef alltaf reynt að
segja sanleikann því fólki sem
mér þykir vænt um-
Miss hnippti í mig- — Fylgztu
með messugjörðinni í bókinni
þinni.
Það var hægara sagt en gert;
ég get aldrei fundið rétta stað-
inn.
— Megi almáttugur guð fyrirt
gefa og þvo þig af öllum synd-
um ...... Ég hljóp yfir dálítinn
bút. — Vér höfum gert það sem
vér áttum ekki að gera .........
Ég fletti nokkrum blöðum í við-
bót. — Fyrirgef oss misgjörðir
vorar, vér sárbænum þig, ó drott-
inn ..... Eilífar sjálfsásakanir.
Yfirleitt er það svo, að það sem
er ekki mjög leiðinlegt, er mjög
sennilega synd- Ég ætla að hafa
syndir mínar út af fyrir mig.
Ég hef alltaf hatað þessar skrift-
ir, þessi dimmu og skuggalegu
skúmaskot. þar sem fólk segir
þessar óþverra sögur sínar, eins
og kjaftakerlingar í essinu sínu.
Þetta er ósiðlegt og það gagnar
lítið að segja frá öllu saman-
ÁBYRGP Á HÚSGÖGNUM
Athugiö, að merki
þetta sé ó
húsgögnum, sem
óbyrgðarskírteini
fylgir.
Kaupið
vönduS húsgögn.
HÚSGAGNAMEISTARAFÉLAG REYKJAVÍKUR
02542 FRAMLEIÐANDI í : NO.
HÚSGAGNAMEISTARA-
FÉLAGI REYKJAVÍKUR
þórður
sjóari
4812 — Þeir fera varlega inn í húsið. Kassahlaðar standa með
veggjum- Allt er óþrifelegt, rykugt og greinilega felustaður rotta
og annarra ljósfælinna vera- — „Passið yður skipstjóri“, hvíslar
bílstjórinn, ',,við......“ Hann kemst ekki lengra. Gólfhleri opn-
ast og hann hrapar niður í djúpið með hræðsluópi. — Þegar
Þórður snýr sér við er förunautur hans horiinn og hlerinn aftur
lokaður. Hann skiltír ekki hvað hefur komið fyrir- — Hann get-
ur ekkert gert hér einn. Hann verður að bíða hinna.
LATID EKICI SLYS
HAFA AHRIF A
FJÁRHAGSAFKOMU YDAR
TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIRJ
LINDÁRGÖTU 9 • REYKJÁVÍK SÍMI 22122 — 21260
ALMENNAR
TRYGGINGAR £
PÓSTHÚSSTRÆTI 9
&ÍMI 1T700
LEDURJAKKAR
RÚSKINNSJAKKAR
fyrir dömur
fyrir telpur
Verð frá kr. 1690,00
VIÐCERDIR
LEÐURVERKSTÆÐI
ÚLFARS ATLASONAR
Bröttugötu 3 B
Sími 24678. *
Iwert sem þér farið
ferðatrygging
Leðurjakkar
á stúlkur og drengi.
Peysur og peysuskyrtur.
Góðar vörur — Gott verð.
Verzlunin Ö. L.
Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu).
<onlineníal
Utvegum eftir beiðni
flestar stærðir hjólbarða
a jarðvinnslutæki
Önnumst ísuður og
viðgerðir á flestum stærðum
Gúmmívmnustofan h.f.
Skipholti 35 — Sími 30688
og 31055