Þjóðviljinn - 16.08.1966, Blaðsíða 8
2 SlÐA' — ÞJÖÐVIUINN — Þriðjudagtir 16. ágúst 1966.
CLAUDE CATTAERT:
ÞANGAD
SEM
GULL-
FISKAR
FARA
Komdu í símann, fljótt. Móðir
þín vill tala við þig.
— Nei, þakka ydur fyrir, sagði
ég.
Hann lagði lófann yfir trekt-
ina. Flýttu þér — veslings móð-
ir þín er grátandi i símanum.
Ég skellti næstum uppúr. Hvað
fólki getur dottið í hug að
spinna upp! Hann lagði frá sér
símann, kom yfir til mín og
þreif í handlegginn á mér.
— Svona, komdu nú — það
er móðir þín. Þú vilt líklega
ekki gera hana hrygga, eða
hvað?
Maðurinn var farinn aðfaraí
taugamar á mér. Ég hristi mig
lausa óg kallaði: — Nú er nóg
komið af þessari vellu.......
Lögregluþjónamir, lögreglufull-
trúinn og skrifstofustúlkan hjá
gervirósinni litu óll hvertáann-
að; aðeins Marianne á arinhill-
unni lét sig þetta engu skipta.
Skrifstofustxilkan stundi: —
Svei mér þá, það em svona böm
sem gera mann uggandi um
framtíðina.
Lögreglustjórinn tók aftur upp
símann og stamaði: — Hún/ er f
dálitlu uppnámi, það em eftii-
köstin. Kannski væri betra . . .
já, ég skal koma með hana und-
ir eins-
Lögregluþjónarnir sátu við
borð og vom að lesa blað og
tala um innbrot í Sextánda hverfi.
í Raynouardgötu hafði barón
Jiomið heim úr höll sinni og
komið að öllu í ringulreið í í-
búð sinni og fundið gullfiska í
baðinu. Og Parísarlögreglan var
ekki slyngari en svo, að þeir höfðu
ekki náð f einn einasta af inn-
brotsþjófunum.
Ég settist upp í bíl lögreglu-
stjórans, glæsilegan, nýjan Citr-
oen. Fólkið á torginu var að
Hárgreíðslan
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Steinu ov Dódó
Laugavegi 18 III hæð (lyfta)
SfMI 24-6-16.
P E R M A
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðsenda 21. SÍMI 33-968
DÖMUR
Hárgreiðsla við allra hæfi
TJARNARSTOFAN
Tjarnargötu 10. Vonarstrætis-
megin — Síml 14-6-62.
23. DAGTTR.
horfa á ókkur. Ein konan úr
þorpinu, klædd inni„kóm og með
úttroðna innkaupatösku, sagði í
sífellu, að ef hún væri móðir
mín, þá skyldi ég svei mér fá
fyrir ferðina. Hún vorkenndi for-
eldmm mínum, sem hlutu að
vera miður sín af áhyggjum.
Mig langaði til að hlæja.
Hvort sem ég fæ fyrir ferðina
eða ekki, þá strýk ég ekki oftar
að heiman, enda sagði ég sér-
fræðingnum það. Harfn spurði
mig hvers vegna. Það er ofur-
einfalt — ég hef ekkert lengur
að leita að.
Lögreglustjórinn ,reyndi að fá
mig til áð tala. Átti ég nokkur
systkini? Kött eða kannski hund?
Ég svaraði að mér dygði alveg
gullfiskur.
Fljótlega vom komin hús með-
fram veginum, lítil hús, síðan
stærri og öll í bendu og þá
gríðarstór kirkjugarður með
steyptum gangstígum. Rétt fyrir
innan hliðið var kona — svart-
klædd að sjálfsögðu — að hreinsa
gröf. Dauðinn hlaut að vera al-
veg nýlega afstaðinn. Innst inni
hafði ég þá undarlegu tilfinningu
að ég hefði glatað einhverju og
fundið annað, án þess að geta
gefið því nafn.
Bíllinn ók nú framhjá húsa-
röð, eftir breiðstræti, gegnum
jarðgöng; svo var biðröð affólki
við strætisvagna biðstöð, fólk
sem gekk yfir götur og kringum
torg. Svo komu önnur jarðgöng
og síðan beygði bíllinn inn í okk-
ar götu. Kastaníurnar þrjárvora
jafnvel enn hraustlegri, Bentley-
bíllinn beið enn fjTir utan, ger-
aníumar og petuníumar stungu
enn kollunum milli svalariml-
anna. Dyrnar að húsinu okkar
voru lokaðar eins og vanalega,
það var bónlykt af gólfdúknum
og ólykt úr lyftunni. Ég sagði
Iögreglustjóranum að hún væri
á síðasta snúning og stanzaði oft
milli hæða og hann vildi heldur
að við gengjum upp svo að for-
eldrar mínir þyrftu ekki aðbíða.
Ætluðu þau að halda áfram þess-
um látalátum? Ég lyfti hend-
inni til að hringja, pn dymar
opnuðust áður en ég gat það.
Þetta var verra en þegar afi dó;
öll fjölskyldan var þama að
flækjast í ganginum og teppa
allar dyr — foreldrarnir, amma,
Berta frænka og Cécile frænka,
Sybilla, Gerard og allt gamla
fólkið frá jarðarfömnum. Og
samt hafði lögreglustjórinn marg-
endurtekið það í símann aðmér
liði ágætlega.
Mér fannst ég fljúga frábringu
að jakka og endaði hjá bleika
blúndusloppnum hennar mömmu.
En af hverju var hún ekki úti
að spila bridge? í staðinn fyrir
vanalega ilmvatnið, brá fyrir
svitalykt. Ég var hjá henni í
litlu setustofunni og kinnarnar
á mér blautar og klínugar. Það
var hreint ekkert notalegt.
—Elskan mín. Elskan mín
litla!
Hún var að gráta!
— Hvað hefurðu verið aðgera
þessa tvo daga? Ég hélt ég
myndi deyja.
Ég svaraði ósjálfrátt; — Það
er óþarfi að gera of mikið úr
þessu.
Af hverju var hún ekki með
rúllur í hárinu og með engan
varalit?
Ég hrökk við þegar hún hróp- '
aði alilt í einu: — Enginn hef-
ur snert þig . . . þú hefur ekki
orðið fyrir . . .? Þú verður að
segja mér allt — líttu á mig.
Ég gerði ekkert annað en það.
— Það hefur enginn gert þér 1
neitt? sagði hún jafnvel enn
hærra.
. Mér leiðist alltaf hávaði. — i
Nei, alls ekki neitt, sagði ég í
skyndi. — Af hverju spyrðu? i
Hún þrýsti mér að sér og
þuklaði mig alla. — Þú talaðir
ekki við neinn?
Tja . . . það var nú Pitou, sí- j
gaílnastúlkan, stelpan hjá fljóta-
bátnum, fiskimaðurinn . . .
— Ja, það er eftir því hvemig
á það er litið — stundum . . .
— Guð minn góur, ég verð j
brjáluð, læknirinn . . .
Hún þaut að símaskránni,
rakst utaní lítið boi’ð og mynd
af Patrick datt í gólfið ogramm-
inn brotnaðj. Hún leit ekki einu-
sinni á hana.
Af hverju þurfti hún að ná í
lækninn? Ég reyndi að róa hana.
— Mér líður ágætlega, þakka
þér fyrir. Ég borðaði bjúgu og
LCDURJAKKAR
RÚSKÍNNSJAKKAR
fyrir dömur
fyrir telpur
Verð frá kr. 1690,00
VIDGÍRDIR
LEÐURVERKSTÆÐI
ÚLFARS ATLASONAR
Bröttugötu 3 B
Sími 24678.
Plaslmo
ÞAKRENNUR 0G NIÐURFALLSPÍPUR
RYÐGAR EKKI
ÞOLIR SELTU 0G SÓT,
ÞARF ALDREI AÐ MÁLA
MarsMngCompanytif
LAUGAVEG 103 — SIMI 17373
þórður
sjóari
_______
'4821 — Ljómandi af ánægju kemur Peter Pitt á ritstjómarskrif- ræfill vildi ekkert segja, ég gat bara njósnað hér og þar . . .
stofuna. Hann hefur náð í óviðjafnanlega sögu . . aðeins . Talaði við þjónustustúlku frú Hardys . . .“ — „Það er víst
Nú, rítstjórinn er ekki alveg viss í sinni sök, þegar harin heyrir* ekki margt hægt að gera í þessu... sjáum nú til ... Jú, þú gæt-
hvemig í pottinn er búið. Skemmdarverk á nýju skútunni hans ir reynt að komast að skútu Tailers . . . Það verður ekki auðvelt
Tailers? Þekktur maður hér um slóðir. — . . . Fjölskylduhneyksli? fyrir harin að komast hjá að svara spumingunum um borð. . . .“
Neþ bér er bezt að fara að öllu með gát! „Þessi hafnarstjóra-
S KOTTA
Þú þai’ít ekki aö vera hræddur við gömlu hjónin. Þau em
þolinmæðin sjálf við alla kærastana mína.
VðRUTRYGGINGAR
TRYGGINGAFÉLAGIÐ HEIMIRf
LINDARGÖTU 9 • REYKJAVÍK SÍMI 22122 — 21260
Leðurjakkar
á stúlkur og drengi.
Peysur og peysuskyrtur.
Góðar vörur Gott verð.
Verzlunin O. L.
Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu).
@níineníal
\
Útvegum eftir beiðni
flestar stærðir hjólbarða
á jarðvinnsiutæki
Önnumst ísuður og
viðgerðir á flestum stærðum
Gúmmmnnusfofan h.f.
Skipholti 35 - Sími 30688
og 31055