Þjóðviljinn - 17.08.1966, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 17.08.1966, Qupperneq 3
Miðvifrudagur 17. ágöst 1966 — ÞJÖBVILJINN — SlÐA J Sýrlendingar hóta að hefjá sóknarstefnu gagnvart ísrael ísrael kærir „alvarlegar árásir" Sýrlendinga fyrir öryggis- ráði SÞ og segir þá stofna öryggi í Austurlöndum í hættu JERUSALEM 16/8 — Ríkisstjórn ísrael sat á tveggja tíma fundi í dag til að ræða síðustu viðburði á landamærum ríkisins og Sýrlands og jafnframt skoraði norski hershöfð- inginn Odd Bull, sem er yfirmaður vopnahléssveita SÞ í Palestínu á báða aðila að láta ekki koma til svipaðra at- burða aftur. Eftir stjórnarfundinn í ísrael j Mikill munur ef á þeim upp- var gefin út yfirlýsing, þar sem | lýsingum sem báðir aðilar hafa Sýrland er alvarlega varað við gefið um átökin í gær. að halda áfram ögrunum og' er því slegið föstu að ísraelski her- inn muni reiðubúinn að svara hverri árás: Rabin yfirhershöfð- ingi sat stjórnarfundinn. Vopnahléssamningur Eshkol forsætisráðherra átti fyrr um daginn fund~ með Bull hershöfðingja liðs SÞ og gerði honum grein fyrir viðhorfi ísra- els við atburðunum á Genesaret- vatni í gær og hélt því fram að hið alvarlega ástand sem nú hefur skapazt sé engu öðru að kenna en stöðugum brotum Sýr- lendinga á vopnahléssamningun- um. Eshkol hélt því einnig fram að Sýrlendingar hefðu raun- verulega viðurkennt að árásin á ísrael segir að tvær sýrlenzk- ar flugvélar hafi verið skotnar niður, en Sýrlendingar segja að 11 ísraelskum varðbátum hafi verið sökkt og milli 50 og 100 ísraelsmenn látið lífið. Sóknarstefna fsraelska ríkisstjórnin hefur sent Öryggisráði - SÞ mótmæla- orðsendingu, vegna yfirlýsingar Sýrlendinga fyrr í dag, að þeir muni nú taka upp sóknarstefnu vegna hinna síðustu viðburða en ekki Iáta sér lengur nægja að verja sig. ísrael fór þess á leit, að at- hygli mcðlima Öryggisráðsins væri béint að þessari ógnun. Alvarleg árás Fulltrúi ísraels hjá Samein- uðu þjóðunum, Michael Comay sakaði í dag Sýrlendinga um að hafa stofnað friði og öryggi í austurlöndum í hættu með hin- um „alvarlegu árásum“ sem voru gerðar í gær. Verða vegahréháritanir til Danmerkur afnumdar? Hækkerup segir að Danir geti ekki verið þekktir fyrir hvað erfitt sé fyrir Austur-Evrópubúa að komast þangað OSLO, KAUPMANNAHOFN 16/8 — Danska ríkisstjórnin ísraelsku varðbátana á mánu-1 hefur að undanförnu lagt mikla áherzlu á að draga úr og húfnhoe sfeði TnTTð TeT"! helzt leS^a alveS niður áritunarskyldu í vegabréf útlend- inga sem vilja koma til Danmerkur og í Noregi er einnig stjórnskipuð nefnd að athuga sama mál. búin og sagði hann að þetta gerði ástandið enn alvarlegra. Sýrlendingar Ibrahim Makhou utanríkis- ráðherra Sýrlands lýsti því yfir í dag, að Sýrland mundi ekki framar snúa sér til Sameinuðu fcjóðanna eða annarra alþjóðá- stofnana með kærur sínar um ögranir ísraelsmanna, en mundu «iara., - hverri ísraelskri áeáe í Danmörku hefur nefnd rann- sakáð áritunarskyldu íbúa fjöl- margra landa, sérstaklega í A- Evrópu, Asíu og Afríku og mun hún leggja til að Danir hætti að krefjast áritunar af íbúum svo til allra annarra landa, en beirra sem búa .við sósíalism.3. miskunnarlaust og hvað sem það j Nefndin kveður það pólitíska kostaði. I ákvörðun hvort áritunarskylda íbúa sósíalískra felld niður. landa verði svipaðastar reglur, segir í yfir- lýsingu ráðuneytisins. Þessi mynd er gerð í Bandaríkjunum og sýnir hve Orbiter verður lágt yfir tungli þegar myndatakan á að hefjast- Tilraunasendingar Grbiter gengu vel KENNEDYHÖFÐA 15/8 — I dag sendi bandaríska tunglfarið Or- biter myndir til jarðar í tilrauna- skyni. Þetta voru myndir sem settar voru í tunglfarið áður en því var skotið á loft frá Kenne- dyhöfða síðastliðinn miðvikudag. Tilraunasendingarnar gengu að Á morgun á tunglflaugin að hefja myndatöku með myndavél- Tilraunasendingamar gengu vel., er um 40 mínútur í hverri um- sem menn hafa hingað til feng- ið af bakhlið tunglsins, en hún var sem kunnugt er mynduð í fyrsta skipti 1959 úr sovézkri geimflaug. Fjarlægð Orbiters frá tunglinu verður ekki' nema 41 km- þegar myndatakan á að hefjast. Orbiter fer um tunglið á þrem klukkustundum 37 mínútum og Forsætísráðherra Rúmena hjá Dönum Leggur til að evrópskt öryggiskerfi komi í stað hernaðarbandalaganna KAUPmAnNAHÖFN 15/8 — I Georghc Maurer ’forsætisráð-1 herra Rúmcníu kom í dag í boði dönsku ríkisstjómarinnaT í op- inbera heimsókn til Danmcrkur. Á blaðamannafundi strax eft- ir komuna lýsti hann því yfir að leysa bæri Nato og Varsjár- bandalagiö upp og í stað þeirra ætti að stofna víðfeðm evr- ópsk öryggissamtök. Hann bætti við að þetta tæki sinn tíma og ekki væri ástæða til að fara með flýti. Corniliu Manescu utanríkis- ráöherra Rúmena er rrjeð for- sætisráðherranum í heimsókn- inni svo og fjöldi háttsettra embættismanna. Jens Otto Krag forsætisráð- herra Dana tók á móti Rúmen- unum á flugvellinum og sagði m.a. í ræðu sinni, að Rúmenía væri eitt þeirra landa sem hefði hvað mest lagt fram til að draga úr viðsjám í Evrópu og heiminum öllum. Glæpamennirnir Maurer. Hækkerup Per Hækkerup utanríkisráð- herra Dana hefur aftur vakið máls á þessu eftir komu sína frá Ungverjalandi, segir danska blaðið Information. Hann segir að Danir geti ekki verið þekktir fyrir hvað erfitt sé fyrir íbúa Austur-Evrópu- landa að komast inn í Dan- mörku. Utanríkisráðherrann segir enn fremur að hann sé í Ælokki þeirra sem 'ekki trúa að hægt sé að veiða njósnara með ströngum áritunarfyrirmælum. Lögreglan í danska utanríkisráðuneyt- inu var sagt í gær, að ríkis- stjórnin hafi lengi haft áhuga á því að draga úr eða helzt létta með öllu áritunarskyldu ferða- manna frá t.d. Ungverjalandi, Póllandi, Tékkóslóvakíu og svo framvegis. En í utanríkisráðuneytinu er einnig skýrt frá því að lögregl- an berjist gegn því að núver- andi reglum verði breytt. Fyrstir Ef hugmynd utanrikisraðherr- ans hlýtur fylgi verður Danmörk eitt af fyrstu löndum í heimi sem hægt verður að heimsækja án þess að hafa vegabréfs- áritun. ' Norðurlönd En Danir geta ekki fram- kvæmt þessar hugmyndir einir. því þeir eru í sameiginlegu árit- unarsvæði Norðurlanda. en Kaupmannahafnarblaðið Poli- tiken segir i dag. að liklegt sé talið að Noregur og Svíþjóð muni fylgja þessu danska frum- kvæði. Noregur Norska utanrikisráðuneytið skýrði i dag frá því að sams- konar nefnd starfaði á þess Veg- um að því að meta tæknihliðar hugsanlegrar afléttingar áritun- LONDON 15/8 — 1 kvöld skýrði arskyldu. lögreglan í London frá því að Mun nefndin brátt ljúka störf- 36 ára gamall maður, John Ed- um og verða niðurstöður hennar ward Whitney hefði verið á- þá lagðar fyrir ríkisstjórnina. kærður fyrir morð á þremur Eðlilegt má telja að málið lögregluþjónum í London síð- verði rætt á samnorrænum astliðinn föstudag og yrði hann grundvelli með það fyrir aug- CANBERRA 16/8 — Samkvæmt fjárlagafrumvarpi sem lagt Var fram í Ástralíu í gær mun land- ið auka útgjöld sín til hermála um 34 prósent. MacMahon fjármálaráðherra sagði að nauðsynlegt væri að styrkja vamir landsins og styðja bandamenn Ástralíu. 4.500 ástralskir hermenn eru í Vietnam til aðstoðar Bandaríkja- mönnum. um sendar til jarðar. Þýðingarmesta verkefni Orbit- ers er að taka nærmyndjr af þeim stöðum á yfirborði tunglsins, sem hugsanlegt er að fyrstu tungl- farar Bandaríkjanna geti lent á. Mestar vonir eru bundnar við myndir af bakhlið tunglsins,, og verða þær væntanlega svo skýrar að hægt verði að greina hluti sem ekki eru meira en fimm metrar í þvermál, og verða ef allt fer að óskum beztu myndir ferð í skugga. Þann tíma nota vísindamennirnir til að rétta braut tunglflaugarinnar en stjórn- kerfið er ekki í fullkomnu lagi eftir að fotosellu í tunglfarinu var ekki komið í samband við stjörnuna Canopus einsog til stóð, en truflaðist af endurskini sólar á yfirborði ( tunglflaugarinnar sjálfrar. — , , _ Þegar Orbiter kemur inn f skuggahlið tunglsins hverfur þessi ' truflun af sjálfu sér. Fréttaritari norska „Dagbladets" í Washington: Aukinnar tortryggni gætir gagnvart Vietnam-fréttum — Það er jafnan sannleikurinn sem fyrstur verður fyr- ir barðin.u á stríðinu. Þessi orð eru höfð eftir Ú Þant fram- kvæmdastjóra og þegar 'hann mælti þau hafði hann Bandaríkin fyrst og fremst í huga. leiddur fyrir rétt á morgun. um að ná samkomulagi um sem Þannig hefst grein í „Dagblad- et“, málgagni norska Vinstri- flokksins, eftir fréttaritara þess í Washington, Sven öste. í grein- inni ræðir hann um „vaxandi .tortryggni gagnvart fréttaflutn- ingnum frá Vietnam“ (fyrirsögn greinarinnar) og segir að Banda- ríkjastjórn hafi „tekizt furðu vel“ að telja fólki trú um að hún ein viti .„sannleikann“ um það sem er að gerast í Vietnam. — Það hefur verið maldaðí móinn, heldur hann áfram. Marg- ir öldungadeildarmenn, róttæk tímarit og örfá óháð mikilsmetin dagblöð eins og „New York Times“ hafa haft aðra sögu að segja. En þó mun utan Banda- ríkjanna gert of mikið úr álfrif- um þessarar andstöðu- — Allur þorri manna kynnist stríðinu af „sannleikanum“ sem fluttur er af sjónvarpsstöðvum og st.aðbundnum dagblöðum — en þetta eru fjölmiðlunartæki sem svo til undantekningarlaust hafa túlkað sjónarmið stjómar- innar. — En síðustu vikumar hafa þess sézt merki að viðhorfin væru að breytast. Ýms málgögn sem gagnrýna ekki sjálf stefnu stjórnarinnar í Vietnam — eins og t.d. tímaritið „Life“ — hafa birt frásagnir 'þar sem látin er í ljós vaxandi tortryggni gagnvart hinum opinbera fréttaflutningi af stríðinu. öste segir að smám saman sé mönnum að verða ljóst að ekkert mark sé takandi *á herstjórnar- tilkynningum um gang stríðsins sem daglega eru gefnar út í Sai- ings“. Þetta, var í rauninni hversdagslegur atburður í strið- inu, segir hann, en vakti þó mikla athygli og Johnson forseti kraföist þegar svara við þremur spurningum: Höfðu hermenn Þjóðfrelsisfylkingarinnar (ÞFF) verið í þorpinu? Höfðu ÞFF- hermenn reynt að beita vopna- valdi til að hindra þorpsbúa að flýja þegar ljóst var að ráðizt yrði á þorpið? Höfðu ÞFF-her- menn skotið á bandan'ska könn- unarflugvél? Fulltrúi Bandaríkjamanna í gon. Fréttamenn í Vietnam hafi : héraðinu, Josiah A. Wallace of- lengi kallað fundi þá sem. full- ursti svaraði öllum spumingun- trúar herstjórnarinnar halda með um játandi þeim „the five o’clock follies“ „skrípaleikinn kl. fimm“- Eitt af hinum stóru bandarisku ^jónvarpsfélögum (CBS) skýrði Hann bendir á að þegar einum frá þessu f dagskrá sinni á föstu- af blaðafulltrúum herstjórnar- dagskvöld _ en því var bætt v;ð innar í Suður-Vietnam var vikið að þ,orpsbuar hefðu haft allt aðra úr starfi hafi „Washmgton sögu að segja. NBC-sjónvarpsfé- P°st eitt þeirra blaða sem ; lagið sagði afdráttarlaust ; sinni dyggilegast styðji stefnu stjómar- , fréttasendingu að enginn fótur innar í Vietnam, skyrt frá því að væri fyrir hinni 0pinberu frá- honum hafi verið sagt upp af því j sögn, af því sem gerzt hefði. Sagt að hann „gerði sér ekki næg.lega j var að viðt5;[ vlð særða þorpsbúa mikið far um að hlýðnast fyrir- ; á sjúkrahúsinu hefðu leitt allt mælunum frá. æðstu stöðum um i annað { ljós. Það voru engir að halda staðreyndum leyndum ÞFF-hermenn ; þorpinu> engir eða laga bær til . S(im hindruðu flótta þorpsbúa,' Hinn norski blaðamaður minn- ' engir sem skutu á könnunarflug- ir á nýlegt dæmi því til árétt- j vélina. ingar hve hæpið sé að treysta I — Það er enn óljóst hvað gerð- hinum opinbera fréttaflutningi af I ist í raun og veru, segir öste. stríðinu í Vietnam. j En meginmáli skiptir að miljónir — Síðasta dæmið eru hinar ' Bandaríkjamanna fengu að gægj- opinberu tilkynningar sem gefn- ast bak v:ð áróðurstjöldin og sjá ar' vonf út þegar þbrpið á ós- eitt dæmi um bað hvernig hólmum Makongfljóts varð fyrir „sannleikur" Bandaríkjastjórnai árás „vegna hörmulegs misskiln-1 verður til.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.