Þjóðviljinn - 17.08.1966, Qupperneq 9
tfrá mopQrai j
til minnis flugið
★ Tekið er á móti til-
kynningum í dagbók
kl. 1.30 til 3.00 e.h.
★ 1 dag er miðvikudagur 17.
ágúst. Anastasius. Árdegishá-
flæði kl. 5,51. Sólarupprás kl.
4,11 — sólarlag kl. 20,52.
•k Opplýsíngar tno lækna-
þjónustu I borgirmi gefnar i
simsvara Læknafólags Rvfkur
— SÍMI 18888.
★ Næturvarzia í Reykjavík
vikuna 13.—20. ágúst er í
Vesturbæ j arapóteki.
★ Næturvörzlu í Hafnarfirði,
aðfaranótt fimmtudagsins 18.
ágúst annast Eiríkur Bjöms-
son, læknir, Austurgöta 41,
sími 50235.
★ Slysavarðstofan. Opið all-
an 6Ólarhringinn — Aðeins
móttaka slasaðra. Siminn ei
21230. Nætar- og helgidaga-
læknlr f sama sfma
★ Slökkviliðið »g sjúkra-
blfreiðin. — SÍMI 11-100.
skipin
★ Skipaútgerð ríkisins.
Hekla kom til Reykjavíkur kl.
7,00 í morgun úr Norðurlanda-
ferð, leggst að bryggju kl. 9.
Esja er á Austfjörðum á norð-
urleið. Herjólfur fer frá Rvík
kl. 21,00 í kvöld til Vest-
mannaeyja og Homafjarðar.
Herðubreið fór frá Reykjavik
kl. 20,00 í gærkvöldi vestur
um land £ hringferð. Baldur
fer til Snæfellsness- og
Breiðafjarðarhafna í kvöld.
★ Hafskip. Langá fór frá Bel-
fast 16. til Falkenberg, Gdyn-
ia, Khafnar og Gautaborgar.
La.x.á -JEer. frá Norðfirði í dag
til Hull og Hamborgar. Rang-
á er £ Rvík. Selá er í Hull.
Mercansea er í Gdansk, fer
þaðan til Kaupmannahafnar
og Rvíkur.
★ Skipadeild SfS. Amarfell
er í Liverpool. Fer þaðan til
Avonmouth og Cork. Jökul-
fell fer í dag frá Keflavík
til Gamden. Dísarfell fór í
gær frá" Hamborg til Nörr-
köping og Riga. Litlafell fór
15. þm. frá Esbjerg til ís-
lands. Helgafell er í Aabo.
Hamrafell er væntanlegt til
Anchorage í Alaska 20. þm.
Stapafell losar á Austfjörð-
um. Mælifell lestar á Aust-
fjörðum.
★ Eimskipafélag fslands.
Bakkafoss fór frá Norðfirði
13. til Nörresundby og Hels-
ingör. Brúarfoss kom til R-
víkur 13. frá Seyðisfirði.
Dettifoss kom til Vasa í gær
og fer þaðan til Pietersari,
Gautaborgar og Kristiansand.
Fjallfoss fer frá Stettin til
Gdynia, Ventspils og Rvíkur.
Goðafoss fer frá Hamborg til
Rvikur. Gullfoss fór frá Leith
í gær til Kaupmannahafnar.
Lagarfoss fór frá Kotka í gær
til Ventspils, Gdansk og K-
hafnar. Mánafoss kom frá
Hornafirði til Rvíkur í gær.
Reykjafoss fór frá Reykjavík
í gær til Hafnarfjarðar. Sel-
foss fór frá N.Y. 11. til R-
víkur. Skógafoss fór frá Ant-
werpen í gær til Rvíkur.
Tungufoss fór frá Akranesi í
gær til Rvlkur. Askja fór frá
Stykkishólmi 15. til Rotter-
dam, Hamborgar og Hull.
Rannö fór væntanlega frá
Nörrköping til Klaipeda og
Kotka. Arrebo f r frá Rvík f
gær til Akureyrar.
★ Pan American þota er
væntanleg frá N.Y. kl. 06:20
í fyrramálið. Fer til Glasgow
og Kaupmannahafnar kl. 07,00.
Væntanleg frá Kaupmanna-
höfn og Glasgow kl. 18,20,
.annað kvöld. Fer væntanlega
til N.Y. kl. 19:00.
★ Flugfélag Islands: MILLI-
LANDAFLUG: GuUfaxi fer
til Glasgow og Kaupmanna-
hafnar kl. 08:00 í dag. Vélin
er væntanleg aftar til Rvíkur
kl. 21:50 í kvöld. Flugvélinfer
til Glasgow og Kaupmanna-
hafnar kl. 08:00 í fyrramálið.
Skýfaxi fer til Kaupmanna-
hafnar kl. 10:00 í dag. Vænt-
anlegur aftar til Rvíkur kl.
22:10 í kvöld. Flugvélin fer
til Osló og Kaupmannahafn-
ar kl. 14:00 á morgun. Blik-
faxi kemur frá Kaupmanna-
höfn, Bergen, Glasgow og
Færeyjum kl. 20:25 í kvöld.
INN ANLANDSFLUG: I dag
er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar (3 ferðir), Vestmanna-
eyja (2 ferðir), Fagurhóls-
mýrar, Homafjarðar, ísa-
fjarðar, Egilsstaða og Sauðár-
króks.
Á morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar (3 ferðir), Vest-
mannaeyja (2 ferðir), Patreks-
fjarðar, Húsavíkur, Isafjarð-
ar, Kópaskers, Þórshafnar og
Egilsstaða (2 ferðir).
★ Loftleiðir. Vilhjálmur Stef-
ánsson er væntanlegur frá N.
Y. kl. 09:00. Heldur áfram til
Luxemborgar kl. 10:00. Er
væntanlegur til baka frá Lux-
emborg kl. 23:15. Heldur á-
fram til N.Y. kl. 00:15.
Snorri Þorleifsson er væntan-
legur frá Osló og Helsingfors
kl. 23,30.
bölusetning
★ Orðsending frá Heiisu-
verndarstðð Reykjavíkur. Að
gefnu tilefni skal minnt á, að
böm yfir eins árs aldur
mega koma til bólusetningar
fán skoðana) sem hér segir-
f barnadejld á Barónsstig
alla virka mánudaga ki. 1—3
e.h. og á bamadeild f Lang-
holtsskóla alla virka fimmta-
daga kl 1—2.30 Mæðui eru
sérstaklega minntat á að
koma mefl börn sin þegai
þau eru 1 árs og 5 ára. Heim-
ilt er einnig að koma með
böm á aldrinum l—6 ára til
læknisskoðunar. en fyrir bau
barf að oanta tfma í síma
22400.
ferðalög
★ Ferðafélag Islands ráðgerir
eftirtaldar ferðir um næstu
helgi:
1. Hvítámes — Kerlingarfjöll
— Hveravellir.
2. Vestmannaeyjar.
3. Krakatindur — Hvanngil. —
Þessar þrjár ferðir hefjast
kl. 20 á föstadagskvöld.
4. Landmannalaugar.
5. Þórsmörk.
6. Hnappadalur — gengið á
Kolbeinsstaðafjall.
Þessar þrjár ferðir hefjast
kl. 14 á laugardag.
7. Gönguferð á Keili, farið á
sunnudagsmorgun kl. 9.30
frá Austurvelli.
Allar nánari upplýsingar svo
og farmiðasala á skrifstofu
félagsins öldugöta 3, símar:
19533 — 11798.
★ Rangæingafélagið minnir
félagsmenn .á skemmtiferðina
um Þjórsárdal og uppsveitir
Ásnessýslu nk. sunrrudag-
Miðvikudagur 17. ágúst 1966 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA Q
Sími 22-1-40
Hetjurnar frá
Þelamörk
(The Heroes of Telemark)
Heimsfræg brezk litmynd tek-
in í Panavision er fjallar um
hetjudáðir norskra frelsisvina
í síðasta stríði, er þungavatns-
birgðir Þjóðverja voru eyði-
lagðar og ef til vill varð þess
valdandi að nazistar unnu ekki
stríðið.
Áðalhlutverk:
Kirk Douglas
Richard Harris
Uila Jacobsson.
Bönnuð bömum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
— íslenzkur texti. —
Aukamynd: Frá heimsmeistara-
keppninni í knattspyrnu.
Sími 41-9-85
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Bánco í Bangkok
Víðfræg og snilldar vel gerð,
ný, frönsk sakamálamynd i
James Bond-stíl. Myndin er
í litum og hlaut gullverðlaun
á kvikmyndahátíðinni í Cann-
es.
Kerwin Mathews,
Robert Hossein.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Simi 50-2-49
Húsvörðurinn og
fegurðardísimar
Ný. skemmtileg dönsk lit-
mynd.
Helle Virkner og
Dirch Passer.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 11-3-84
Risinn
Heimsfræg amerísk stórmynd
í litum, með íslenzkum texta.
Aðalhlutverk:
James Dean,
Elísabeth Taylor,
Rock Hudson.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Siml 31-1-82
Kvensami píanistinn
(The World of Henry Orient)
Víðfræg og snilldar vel gerð
og leikin ný, amerísk gam-
anmynd í litum og Panavision.
Peter Sellers.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sími 50-1-84
14. sýningarvika
Sautján
(Sytten)
Dönsk litkvikmynd eftir skáld-
sögu hins umtalaða rithöfund-
ar Soya.
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 32075 —38150
liaðurmn frá Istanbul
Ný amerísk-ítölsk sakamála-
mynd í litum og CinemaScope.
Myndin er einhver sú mest
:pennandi, sem sýnd hefur ver-
ið hér á landi og við metað-
sókn á Norðurlöndum. Sænsku
blöðin skrifa um myndina að
James Bond gæti farið heim og
lagt sig . . .
Horst Ruchholz
Sylva Koscina.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Síml 18-9-36
Stormasamt í
Washington
(Advise & Consent)
Mjög spennandi ný amerísk
stórmynd í CinemaScope með
úrvalsleikurunum
Henry Fonda,
Charies Laughton,
Gene Tierney.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Vandrœði í viku-
lok
Sprenghlægileg gamanmynd.
Sýnd kl. 5 og 7. .
11-4-75
Ævintýri á Krít
(The Moon-Spinners)
Bráðskemmtileg, ný litmynd frá
Walt Disney. með hinni vin-
sælu
Hayley Mills.
— íslenzkur texti
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Sími 11-5-44
Ást og fýsn
(Of Love and Desire)
Athyglisverð amerísk litmynd.
Merle Oberon
Steve Cochran
Curt Jurgens.
Bönnuð börhum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
UtnðtG€U$
sumBmaarassðii
Fást í Bókabúð
Máls og menningar
S Æ N G U R
Endumýjum gömlu sæng-
urnar, eiguro dún- og fiö-
urheld ver æðardúns- og
gæsadúnssængur og kodda
af ýmsuro stærðuro.
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstíg 3. Siml 18740.
(örfá skref frá Laugavegj)
SUNDFOT
og sportfatnaður 1 UrvalL
ELFUR
LAUGAVEGl 38.
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 13.
SNORRABRAUT 3P
^ 3-11-6O
m/f/m
Bifreiðaleigan
VAKUR
Sunaiaugavegj 12
Sími 35135.
TRUL0FUNAR
HRINGIR//
AMTMANNSSTI.G 2
Halídór Kristinsson
guUsmiður. — Slml 16979
SMURT BRAUÐ
SNITTUR — OL — GOS
OG SÆLGÆTI
Opið frá 9-23-30. — Pantið
timanlega t vejzlur
RRAimSTOPAN
Vestargöta 25 Sími 16012.
Stáleldhúshúsgögn
Borð
BakstólaT
Kollar
kr 950,00
— 450,00
— 145.00
F or nver zlunin
Grettisgötu 31.
Kaupi'ð
Minningarkort
Sly sa vam f élags
Islands
Gerið við hílana
ykkar .sjálf
— Við sköpum aðstöðuna.
Bílaþjónustan
Kópavogl.
Auðbrekku 53 Simi 40145
Fasteignasala
Kópavogs
Skjólbraut 1.
Opin kl. 5.30 tii 7.
iaugardaga 2—4.
Simi 41230 — heima-
siml 40647.
SERVÍETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.
Framreiðslunemi
óskar eftir vinnu nokkra tíma á dag. — Hefur bíl
til umráða. — Upplsingar í síma 31385 eða 36373.
SÍMASTÓL(L
Fallegur - Vandaður
Verð kr. 4.300.00.
Húsgagnaverzlun
AXELS
EYJÓLFSSONAR
Skipholti 7. Siml 10117.
Guðjón Styrkársson
hæstaréttarlðgmaður
AUSTURSTRÆTl 6.
Simi 18354
tli kwöids