Þjóðviljinn - 26.08.1966, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 26.08.1966, Qupperneq 1
I Vikuaflinn einn áttundi heildaraf lans síðasta ár! !□ 1 aflahrotunni sem staðið hefur yfir nú í vikutíma fyrir norðan og austan hefur borizt meiri síld á land en nokkru sinni fyrr á einni viku. Dagana 19. — 25. ágúst veiddust nær 66 þúsund tonn af síld, en það samsvarar um 500 þús. málum og tunnum. I fyrra var heildarsíldaraflinn fyrir norðan og austan röskar 4 milj. mál og tunnur, svo að aflinn þessa einu viku nú er um 8. hluti alls aflans í fyrra. ^n1 Mikill hluti aflans í þessari vikuhrotu hefur farið í salt, og lágt á- ætlað mun heildarverðmæti þessara 66 þúsund tonna vera um 120 | miljónir króna. ID í I Ráðnir þrír „stöðumælaverðir" Miklar skemmdir í bruna í Kópavogi n Um kl. 5 í gærmorgun var slökkviliðið kvatt að Melgerði 20 í Kópavogi en þar hafði komið upp eldur í bílskúr sem er áfastur við íbúðarhúsið. í skúrnum var bólsturgerð sem Stálhúsgagnagerð Steinars Jóhannssonar á og eyðilagðist mikið af efnivöru sem í honum var. Einnig urðu miklar skemmdir af vatni og reyk í sjálfu íbúðarhúsinu. Bílskúrinn var steinsteyptur og íbúöarhúsið, sem er tveggja hæða, er sömulciðis úr steini. Hins vegar voru dyr úr bílskúrn- nm inn í eldhúsiö og brann hurð- in þar mikið og mikill reykur komst í alla íbúðina en ckki urðu teljandi skemmdir af eldi í cldhúsinu. I bílskúrnum var allmikið af ýmiskonar efnivöru svo sem áklæði, svampur og hálf eða full- unnir húsgagnahlutir, ósaman- settir. Var þarna m.a. talsvert af plastefnum sem fuðraði upp og mikill reykur og hiti varð af. Var hitinn af eldinum svo mik- ili að hluti af steypunni í þak- inu molnaði niður þannig að járngrindin stendur ber eftir. Að því er lögreglan í Kópa- vogi tjáði blaðinu í gær er óvíst um eldsupptök og tjónið af völdum brunans hafði heldur ekki verið metið í gær en það er mjög mikið. I íbúðinni sem skemmdist í brunanum bjó einn af starfs- mönnum Stálhúsgagnagerðarinn- ar, Bjarni Sigurðsson að nafni, ásamt fjölskyldu sinni og hefur hann orðið fyrir miklu tjóni vegna skemmda á íbúðinni og innbúi af reyk og 'vatni. Fundur i kvöld í HornsfirSi Héraðsfundur Samtaka her- námsandstæðinga í A-Skaftafells- sýslu verður haldinn í Sindrabæ, Höfn í Homafirði í kvöld kl. 21. Svavar Sigmundsson, cand mag, skýrir frá undirbúningi og tilhögun landsfundarins í Bifröst en framsögumenn' um hernáms- málin verða Ragnar Arnalds, al- þingismaður og séra Fjalar Sig- urjónsson. I Mest úrkoman | ! á Kvískerjum j 174,5 mm. j Mikil úrkoma hefur verið j j hér sunnanlands í suðaustan- : : áttinni síðustu sólarhringa. j I Mest mældist úrkoman á j : Kvískerjum í Öræfum 114,5 j j millimetrar frá kl. 9 á miö- j ■ vikudagsmorgun til kl. 9 á ■ j fimmtud agsmorgun, og mun j þetta vera fjórða mesta sólar- ; hringsúrkoma, sem mælzt j hefur á einum stað frá því ! mælingar hófust, að því er ; Veðurstofan sagði Þjóðviljan- * . um í gær. ■ Mesta sólarhringsúrkoma j j mældist í Vík í Mýrdal í des. ■ : 1926 215,8 mm; næstmest í ■ ■ Stórabotni í Hvalfirði í nóv. : • 1958 184 mm og þriðja mesta j j úrkoman á Kvískerjum í júlí ■ j 1960 175 mm, en Kvísker er • ; með allra mestu úrkomustöð- j ■ um á landinu, og þar hefur j • mælzt mesta mánaðarúrkoma ■ : sem vitað er um, í október í ■ : fyrra var úrkoman þar 768,9 : j mm. Sólarhringsúrkoman í Rvík j ■ frá miðvikudagsmorgni til ■ j fimmtudags var 31 mm og ; : kölluðum við þetta úrfelli hér : ■ í borginni, en af þessum j • samanburði sést hve gífur- ■ I legt úrfcllið hefur verið aust- ■ ] ur í Kvískerjum. ■ : Að því er veðurstofan sagði j • er útlit fyrir að sarria veðr- j átta haldist næstu . daga, suð- ■ læg átt og hlýindi fyrir norð- : an, en úrkoma hér sunrian-j lands. Stöðumælasektírnar hækka um 150%! □ í dag taka til starfa þrír eftirlitsmenn með stöðumælum í Reykjavík og hafa þeir hlotið starfsheitið „stöðumælaverðir“. Ef ökumaður læt- ur bifreið sína standa lengur við stöðumæli, en leyfilegt er, verður honum gefinn kostur á að greiða aukaleigugjald kr. 50,00 til stöðumælasjóðs. Gjald þetta kemur í stað 20,00 kr. stöðumælasekt- ar, sem áður var, og þarf ökumaðurinn ekki sjálf- ur að greiða gjaldið held- ur getur hann sent með það. Ef gjaldið verður ekki greitt innan viku verður kæra send. Framhald á 3. síðu. Á myndinni eru Sverrir Guðmundsson aðstoðar-yfirlögregluþjónn umferðarmála og stöðumælaverðirnir Gunnar Sæmundsson og Elís Gíslason. Deilumál SAS og Loftleiöa til umræiu á fundi í Höfn ■ Fuudur samuinganefnd- anna í deilu Loftleiða og SAS, skandinavíska flugfélagsins, liófst í Kaupmannahöfn í gær. NXB, norska fréttastofan, sagði í gær- Norskt sementsflutninga- skip var hætt komið í gær ® Uni kl. 7 í gærmorgun hafði noráka flutningaskipið Dux, sem þá var statt 25—30 sjómílur suðvestur ^af Ingólfs- höfða, samband við Vestmannaeyjaradíó og bað um aðstoð. Var skipið að koma frá Stettin f Póllandi með sements- farm, 1700 tonn, og í hvassviðrinu í nótt hafði farmurinn kastazt til í lestinni og var skipið komið með mikla slag- síðu. 1 Þegar var haft samband viö Slysavarnafélagið og síðan Land' Sif með ferðum skipsins í gær. Skipstjóranum á Dux var ráð- helgisgæzluna og fylgdist varð- lagt að sigla upp undir land og skip og landhelgisgæzluflugvélin * gerði harm þad. Gekk veðrið nið- ur er á leið morguninn og tókst að rétta skipið nokkuð með því 'að dæla milli tanka. Var skipið um klukkan 4 statt vestast í Meðallandsbugt og var á leið til Vestmannaeyja með 9 mílna hraða á klukkustund. Var þá komin hæg suðaustan átt á þess- um slóðum og skipið talið úr allri hættu. Var áætlað að það kæmi til Vestmarinaeyja um mið- nættið í nótt. kvöld í frétt um fundinn, og taldi sig hafa það eftir góðum heimildum, að þessar fyrstu við- ræður nefndanna hefðu vakið vonir um að lausn kynni að fást í málinu áður en langir tímar líða. Til viðræðnanna var stofnað að beiðni Loftleiða sem kunnugt er, en félagið hefur sótt um leyfi til að nota RR-400 vélar sínar á áætlunarleiðum sínum til Norðurlandanna í stað Cloud- master-vélanna sem nú eru ein- göngu notaðar til þessara ferða. í NTB-íréttinni segir, að bú- izt sé við að samningaviðræður í málinu standi fram að helgi og jafnvel lengur hafi samkomu- lag ekki' tekizt fyrir þann tíma. f útvarpsfréttum í gær var hins- vegar fullyrt að viðræðufundin- um myndi ljúka í dag eða kvöld. ☆ ☆ ☆ Samninganelndarmenn ákváðu i gær að skýra ekki opinber- lega frá viðræðum fyrr en að fundinum loknum. Ekki tókst Fær Æskulýðs- ráð Saltvík? □ Bærinn á myndinni heitir Saltvik og tilheyrir Kjalar- nesi. Reykjavíkurborg keypti bæinn á sínum tíma en þama er ank hússins hér að ofan annað íbúðarhús og sumarbú- Þjóðviljanum heldur í gær að hafa upp á neinum málsmetandi Loftleiða-manni sem vildi segja álit sitt á gangi mála; forystu- menn félagsins eru reyndar flestir erlendis um þessar mund- ir og tveir þeirra, Alfreð Elías- son framkvæmdastjóri ög Kristj- án Guðlaugsson formaður fé- lagsstjórnar sitja samningafund- j- inn í Kaupmannahöfn sem 'á- heyrn arf ulltrú ar. staður, auk útihúsa. Ö Blaðið hefur fregnað að Æsku- lýðsráð hafi augastað á hús- inu til þess að koma þar upp sumardvalarheimili fyrir börn og unglinga. Enn mun málið þó vera á umræðustigi og hefur Æskulýðsráð ekki fengið umráðarétt yfir húsinu. Ekki hefur verið búið að Salt- vík um nokkurt skeið. — (Ljósm. R.Á.). Stuðmngsmaanafundur her- námsandstæðinga, Reykjavík ■ Samtök hernámsandstæðinga efna til stuðningsmanna- fundar í Reykjavík mánudaginn 29. ágúst og hefst fundur- inn kl. 20.30. Er fundurinn 1 Lindarbæ. ■ Á fundinum verður skýrt frá undirbúningi og tilhögun landsfundarins að Bifröst í Borgarfirði 3.—4. september næstkomandi. Ennfremur verður kosin kjörnefnd sem sam- kvæmt reglum samtakanna á að annast fulltrúaval á lands- fundinn fyrir Reykjavík.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.