Þjóðviljinn - 26.08.1966, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 26.08.1966, Blaðsíða 4
4 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Föstodagur 26. ágúst 1066. Otgetandi: Sameiri lngarfiokigui alþýðu — Sósíalistaílokle- urinn. Rltstjórar: Ivar H. Jónsson (áb). Magnús Rjartansson, Sigurður Cruðmundsson. Fréttaritstjórl: Sigurður V. Friðþjófseon. AuglýsingBstj.: Þorva’dur Jó’tannesscm. Síml 17-500 (5 llnur). Askriftarverð kr. 105.00 á mánuði. tiaiusa- söluverð kr. 5.00. FjölbýlishúsalóBum úthlutað í Fossvogi Þióðfrelsisstríð HPrú Jóseps Göbbels og Hitlers, trú McCarthys, Foster Dulles og Johnsons, að réttlæta megi hvers konar glæpi, hvers konar óhæfuverk, hvers konar hemaðarárás stórveldis á annað land, hvers konar bro't á alþjóðasamningum með einu og sama vígorðinu, „barátta gegn kommúnismanum“, — sú trú er nú mjög á fallanda fæti, einnig á Vest- urlöndum og einnig í borgarablöðum beggja vegna Atlanzhafs. Hér á íslandi virðist hún enn lifa góðu lífi, ef dæma má eftir forystugreinum Morgun- blaðsins, Alþýðublaðsins og Vísis. Greinar þeirra um hina hryllilegu árásarstyrjöld Bandaríkjanna og stríðsglæpi í Víetnam stinga svo mjög í stúf við það sem er að verða almennt viðurkennt um heim allan um eðli þeirrar styrjaldar, að hryggi- legt má teljasí að aðalmálgögn íslenzkra stjórn- málaflokka skuli ekki hafa annað til málanna að leggja en blóðhráan, skynsemissnauðan slagorða- vaðal bandaríska áróðursins, með aðalkjarna „bar- áttuna gegn kommúnismanum“; það vígorð á að afsaka og réttlæta 'allt. \ lþýðuflokkurinn hefur stundum tekið mikið til- ^ lit til radda frá „bræðraflokkunum“ á Norður- löndum (jafnvel of mikið, eins og á síðasta stigi málsins um sambandsslit og lýðveldisstofnun!). Fróðlegt gæti því verið að vitna í annað aðalmál- gadanskra sósíaldemókrata, „Demokra’ten" í Árósum, sem spáir því í forystugrein að Banda- ríkin standi brátt ein uppi um stefnu sína í Víet- nam. Blaðið ræðir m.a. um hin svonefndu friðartil- boð Bandaríkjastjómar, sem Natóblöðin hér hafa gert mikið úr. En þetta blað danskra jafnaðar- manna segir: „Forsenda þess að friður af banda- rísku tagi komist á er að „árásarstríðið“ frá norðri hætti, en hinir raunverulegu árásarmenn í Víet- nam eru Bandaríkjamenn sem eiga í stríði við meginhluta íbúa Suður-Víetnams. Norður-víet- nömsku hermennirnir í Suður-Víetnam eru sem kunnugt er aðeins hlægilega lítið brot af hinum gífurlega herstyrk Bandaríkjamanna — í dag 290 þúsund manns fyrir árslok 400.000. Hin einfalda ástæða fyrir því að Bandaríkjamönnum verður ekki ágengt þrátt fyrir síaukinn og stöðugt villi- mannlegri hernað er sú að stríðið er Suður-víet- nömum ekki barátta um kommúnisma, heldur ó- svikið þjóðfrelsisstríð. Meðan Bandaríkjamönnum hefur ekki skilizt þetta — og þeir breytt sam- kvæmt þeim skilningi, — er ekki við því að búast að Hanoi og Vietcong séu fús til samningavið- ræðna“. l^annig fræðslu flytur hið danska jafnaðarmanna- blað lesendum sínum og kveður hér við tals- vert annan tón, en hinn eina sanna vesturheimska í Alþýðublaðinu. Miskunnarlaus fordæming á framferði Bandaríkjanna í Víetnam er ekki ein- skorðuð við róttæk blöð. heldur kveður orðið jafn- oft við úr borgarablöðum, sem eiga þann metnað að hafa það sem sannara reynist, hvað sem líður hugsjón Hitlers og Johnsons sem látin er heita „barátta gegn kommúnismanum". — s. ■ Á fundi sínum sl. þriðju- dag samþykkti borgarráð Rvík- ur tillögu lóðanefndar um út- hlutun byggingarlóða nndir fjölbýlishús í Fossvogshverfi. ■ Fara hér á eftir nöfn þeirra aðila, einstaklinga, byggingarmeistara og bygging- arsamvinnufélaga, sem gefinn var kostur á þessum lóðum: EFSTALAND: 6: — Jón Viðar Gunnlaugsson, Akurgerði 10. Þorsteinn Víð- ir Þórðarson, Búðagerði 9. Hlynur Smári Þórðarson, Melaskóli v/Furumel. Steinar Halldórsson, Hlíðargerði 2. Þórnýr Heiðar Þórðarson, Há- túni 7. Jóhannes Tryggvason, Búðagerði 9. 8: — Þorlákur Guðmundsson, Barónsstíg 39. Bjöm Karls- son, Miðtúni 2. Kristján Stur- laugsson Fjeldsted, Bogahlíð 20. Magnús Sturlaugsson Fjeldsted, Miðtúni 42. Ólafur Ólafsson, Blönduhlíð 2. Sturla Kristjánsson Fjeldsted, Boga- hlíð 20. 12: — Ólafur Karlsson, Úthlíð 10. Ragna Valgerður Sigfús- dóttir, Kirkjuteigi 19. Sigurð- ur Hall, Njálsgötu 48 B. Magnús Kristjánsson, Silfur- teigi 5. Sigurður Jónsson, Bú- staðavegi 69. Sigurður Þor- björnsson, Hjallavegi 33. 14—16: Gunnar H. Pálsson, Laugavegi 147. Einar Ólafs- son, Barmahlíð 4. Andreas Bergmann, Ljósvallagötu 24. Jón S. Hermannsson, Hjalla- vegi 31. Ásgeir Höskuldsson, Álfheimum 38. Ásmundur Jón- asson, Kaplaskjólsvegi 29. Guðmundur Gaukur Vigfús- son, Meistaravellir 31. Einar Árnason, Kvisthaga 17. Ás- bjöm Valur Sigurgeirsson, Stangarholti 2. Ólafur Styrm- ir Ottósson, Ljósheimum 22. Baldur Óskarsson, Hlíðar- gerði 4. Auðunn Sigurður Hinriksson, Eskihlíð 12 B. 18: — Bjarni Sveinbjarnarson, Hátúni 6. Tómas Björn Þór- hallsson, Bólstaðahlíð 58. Helgi Þ. Valdimarsson, hér- aðslæknir, Hvammst. Haukur Bjarnason, Álfheimum 70. Þórir Erlendur Gunnarsson, Langholtsvegi 132. Þór Guð- mundsson, Kleppsvegi 2. 20: — Jón Valgeir Guðmunds- son, Sigtúni 45. Gunnar Birgir Gunnarsson, Öldugötu 25 A. Jón Halldór Halldórsson, Sig- túni 25. Guðmundur Kjartan Guðmundsson. Hörpugötu 6. Svanhildur Guðmundsdóttir, Múla v/Suðurlandsbr. Bene- dikt R. Valgeirsson, Sigtúni 45. 22—24: — Árni Jónsson, Miklu- braut 18. Gylfi Árnason, Miklubraut 18. Stefán Þ. Ámason, Skeiðarvogi 107. Marínó Jónsson, Hávallagötu 9. Örn Marínósson, Snorra- braut 48. Magnús Sigurðsson, Laugavegi 82. Stefán Magn- ússon, Rauðagerði 16. Gunnar Emilsson, Lokastíg 5. Ingi- gerður Gissurardóttir, Grund- argerði 11. Sigríður J. Magn- ússon, Laugavegi 82. ísleifur Sigurðsson, Grettisg. 46. Ingi- björg Magnúsdóttir. Hjalla- vegi 62. DALALAND: 1—3: Svanur Ingvason, Soea- vegi 152. Steindór Hálfdánar- son, Safamýri 71. Pétur Sveinbjarnarson. Drápuhlíð 17. Þorsteinn Jónsson. Ás- garði 147. Auðunn Hafsteinn Ágústsson. Víðimel 44. Bragi Guðmundsson, Eiríksgötu 9. Grettir Gunnlaugsson. Sól- heimum 35. Guðmundur Lár- usson, Snorrabraut 81. Rúnar V. Sigurðsson, Hólmgarði 21. Tómas Hjaltason, Kvisthaga 21. Örlygur Richter, Drápu- hlíð 9. Öm Sigurðsson, Hólm- garði 21. 5: — Árni Magnússon, Reyni- mel 50. Guðlaugur Rúnar Guð- mundsson, Urðarstíg 7 A. Guðmundur Malmquist, Máva- hlíð 16. Edvard Sigurður Ragnarsson, Vesturgötu 58. Bergljót Líndal, Bergstaða- stræti 76. Margrét G. Thor- lacius, Ránargötu 33. 7: — Ólafur Ármann Sigvalda- son, Snorrabraut 69. Aðal- heiður Sigvaldadóttir, Snorra- braut 69. Hrefna Iðunn Sig- valdadóttir, Snorrabraut 69. Matthildur Arnalds, Miklu- braut 52. Sigrún Sigvaldadótt- ir, Nesvegi 4. Ólöf Jónsdóttir. Hringbraut 41. 9. — Árni Stefán Björnsson, Þvervegi 21. Björn Hávarður Amar, Stórholti 17. Einar Runólfsson, Lokastíg 24 A. Hermann Tönsberg, Sogamýr- arbletti 46. Jón Jörunds Jak- obsson, Skipasundi 42. Magn- ús G. Magnússon, Freyjugötu 47. • 11: — Sigursteinn Jónasson, Skúlagötu 50. Stefán G. Eð- valdsson, Sogavegi 202. Sæ- mundur Sigursteinsson, Skúla- götu 60. Birgir Örn Birgisson, Njálsg. 110. Þráinn Tryggva- son, Skúlagötu 56. Böðvar Guðmundsson, Flókagötu 63. 2—4: — Andrés Hjörleifsson, Efstasundi 56. Baldur Ág- ústsson, Bólstaðahlíð 12. Baldur Skaftason, Framnes- vegi 23. Bragi Eiríksson, Sól- heimum 23. Garðar Örn Kjartansson, Miklubraut 58. Haukur Vopnfjörð Guðmunds- son, Njálsgötu 47. Hreinn Magnússon, Miljlubraut 58. Karl Jóhann Már Karlsson, Sunnuvegi 19. Páll Vilhjálms- son, Nönnugötu 10. Stefán Hirst, Álfheimum 31. Stein- grímur Th. Þorleifsson, Fells- múla 13. Örn Ottesen Hauks- son, Nesvegi 5. 6—8: — Byggingasamvinnufé- lag símamanna vegna eftirtal- inna aðila:,Erna R. H. Hann- esdóttir, Arnarhrauni 4. Guð- laugur Guðjónsson, Háteigs- vegi 23. Gunnlaug Baldvins- dóttir, Fálkagata 18 A. Gústav Arnar, Kaplaskjólsvegi 39. Gylfi Gíslason. Melabraut 39 Seltj. Hallvarður Sigurjóns-®* son, Tómasarhaga 47. Hulda Lárusdóttir, Hraunteigi 19. Magnús Richardsson, Eiríks- götu 15. Sigurður B. Jóns- son, Hólmgarði 21. Sigurður Jónas Sigurðsson, Stóragerði 17. Sólveig Finnborg Helga- dóttir, Jarðhúsunum v/Elliða- ár. Örn Helgi Bjarnason, Hof- teigi 44. 10: — Einar Frímannsson, Kaplaskjólsvegi 31. Frímann Einarsson. B-götu 6, Blesu- gróf. Guðmundur Þorkelsson, Kaplaskjólsvegi 27. Pálmi Jósefsson. Tómasarhaga 29. Sigurður Björnsson, Tómasar- haga 41. Svavar Markússon, Ljósheimum 16. 12: — Helgi Guðmundsson, Melhaga 13. Illugi Sveinn Stefánsson, Vonarstræti 2. Jónas Böðvarsson, Háteigs- vegi 32. Sigfús Þór Guð- mundsson, Baldursgötu 32. Agnes Steinadóttir, Víðimel 21. Hallvarður Ferdinandsson. Melhaga 13. 14: — Einar Magnússon, Grett- isgotu 60. Þórarinn Kristján Ragnarsson, Brúnavegi 4. Victor Melsted. Úthlíð 4. Markús Pálsson, Melgerði 26. Kristinn Guðmundss., Langa- gerði 74. Úlfar Jensson, Kirkjuteigi 17. 16: — Marinó Bóas Karlsson, Selvogsgrunni 12. Hrafnkell Þórðarson, Njarðargötu 45. Alfreð Harðarson, Gnoðarvogi 28. Krisíján Þorkelsson, Snorrabraut 63. Jón Ragnar Austmar Höskuldss., Skeggja- götu 12. Haukur Þórðarson Miklubraut 74. GAUTLAND: I— 3: Arnfinnur Unnar Jóns- son, Tunguvegi 92. Bjarni Þórarinn Bjarnason, Brúna- vegi 12. Bjarni Vilhjálmsson, Grænuhlíð 9. Eysteinn Sig- urðsson, Stigahlíð 49. Gylfi Þór Magnússon, Stigahlíð 49. Halldór Sigurður Magnússon, Mávahlíð 17. Hermann Árna- son, Nökkvavogi 42. Jón Stef- ón Arnórsson, Barmahlíð 7. Kristján Eldjárn, Þjóðminja- safninu. Ragnar Heiður Guð- mundsson, Drápuhlíð 24. Svavar Pálsson, Selvogsgrunni 16. Þórður M. Adólfsson, Stigahlíð 18. II— 15: — Byggingasamvinnu- félag verkamanna og sjó- manna. / Listi yfir byggingaraðila skal sendur borgarráði til sam- þykktar eigi síðar en 1. nóv- ember næstkomandi. 19—21: — Byggingasamvinnu- félag vélstjóra. Listi yfir byggingaraðila skal sendur borgarráði til sam- þykktar eigi síðar en 1. nóv emþer næstkomandi. GEITLAND: 4: — Ásgeir Sigurðsson, Ás- garði 73. Baldur Sveinn Schev- ing, Safamýri 77. Rósant Ragnar Jóhannsson, Nýlendu- götu 7. Víðir Valgeirsson, Kvisthaga 15. Steingrímur Sigurjónsson, Kleifarvegi 15. Sveinn Þorvaldsson, Drápu- hlíð 42. 6: — Árni Ingvarsson, Hávalla- götu 36. Árni J. Gestsson, Bakkagerði 7. Árni Ingólfs- son, læknir, Jönköping, Sví- þjóð. Einar Hafsteinn Ágústs- son, Kaplaskjólsvegi 5. Guðm. Helgi Halldórsson, Þórsgötu 22 A. Sverrir Júlíusson, Vega- mótastíg 9. 8: — Aðalsteinn Gunnarsson. Hraunteigi 20. Oddur Magn- ússon, Laugavegi 162. Ingólf- ur Jóhannesson, Stigahlíð 20. Eiríkur Bech Haraldsson, Há- vallagötu 55. Oddur Helgason, Fellsmúla 13. Ólafur Gissur- arson, Eskihlíð 22 A. 10—12: — Bjarni Gíslason, Álfheimum 11 A. Ásmunda Ólafía Ólafsdóttir, Barmahlíð 11. Guðlaugur Ingimundarson, Hvassaleiti 51. Guðmundur Kristjánsson, Tunguvegi 7. Jóhannes Lárus Gíslason, Hrisateigi 43. Kristján Páls- son, Hlíðartúni 8, Mosfells- sveit. Magnea Magnúsdóttir, Kleppsvegi 54. Magnús Ingi- mundarson, Kárastíg 6. Matt- hías Hjartarson, Þjórsárgötu 1. Rögnvaldur Ólafsson, Mjó- stræti 2. Skúli Magnússon, Laugarnesvegi 78. Tómas Tómasson, Austurbrún 4. HULDULAND: 5—7: — Jón Maríasson, Há- túni 15. Garðar Rafn Sigurðs- son, Urðarstíg 14. Guðmund- ur Ágúst Jónsson, Banka- stræti 14. Stefán Bjarni Hjaltested, Karfavogi 43. Sveinn Sveinsson, Njálsgötu 65. Sævar Juniusson, Aust- urbrún 4. Viðar Ottesen, Bragagötu 38. Wilhelm W. G. Wessman, Laugarnesvegi 67. Örn Egilsson, Efstasundi 68. Sigurður Grétar Jónsson, Skipholti 28. Leifur Jónsson, Skálholtsstíg 2 A. Trausti Viglundsson, Hagamel 34. 9—11: — Halldór Þórðarson, Langholtsvegi 160. Magnús Jónsson, Langholtsvegi 135. Sigurður Blöndal, Laugavegi 140. Páll Pétursson, Klepps- vegi 104. Aðalsteinn Jónsson, Hólmgarði 35. Númi Erlends- son, Stórholti 23. Gísli Magn- ússon, Óðinsgötu 28 B. Björn Ágúst Einarsson, Sólheimar 24. Sigurður Guðm. Kristj- ánsson, Grettisgötu 73. Þórir Guðmundsson, Barðavogi 38. Ragna Ólöf Jónsd. Wolfram, Grundargerði 17. Sigurbjörn Ingþórsson, Kambsvegi 3. HÖRÐALAND: 14—24: — Byggingarfél verka- manna, Stórholti 16. KELDULAND: 13—21: — Byggingarfél. verka- manna, Stórhalti 16. Gatnagerðargjald ákveðst kr. 34,50 pr rúmm. og áætlast kr. 100.000,00 pr. stigahús í tveggja stigahúsa fjölbýlishúsunum, en . kr. 70.000,00 pr. stigahús í þriggja stigahúsa fjölbýlishús- unum, og skal það greiðast í einu lagi fyrir hvert stigahús. Frestur til greiðslu gjaldsins er til 7. september og fellur úthlutunin sjálfkra'fa úr gildi, hafi gjaldið þá ekki verið greitt. Borgarverkfræðingur og lóðanefnd setja alla nánari skilmála þ.á.m. um byggingar- og afhendingarfrest. HAUSTSÝN/NC Félags íslenzkra myndlistarmanna verður haldin í Listamannaskálanum 17. septem- ber nasstkomandi. Öllum er heimilt að senda verk sín til dómnefndar og verður verkunum veitt móttaka þann 12. september, kl, • 16—19 í Lista- mannaskálanum. Stjóm Félags ísl. myndlistarmanna. Tiiboð óskast í að byggja^póst- og símahús á Suðureyri við Súg- andafjörð. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu síma- tæknideildar, Landsímahúsinu, 4. hæð, eða hjá símastjórunum á Tsafirði og Suðurevri. resn 1.000.00 kr skilatrygdngu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu símatæknideild- ar föstndaginn 9. sent 1966. kl 11. Póst- og símamálastjórnin, 25. ágúst. 1966

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.