Þjóðviljinn - 26.08.1966, Side 5

Þjóðviljinn - 26.08.1966, Side 5
Föstudagur 26. ágúst 1966 — ÞJÓÐVILJTNN — SlÐA g Meira baðstrandarlíf. á stnandgötunni. Þarna var hótel við hótel öðrumegin göt- unnar, og hinumegin engin hús nema bláðsöluturnar en hin dýrlegasta baðströnd með mjúkum hvítum sandi; fyrst var dálítill skógur með laut- um til að hafa fataskifti nema menn gerðu bnð á hótelum sín- um að fara þar í sundfötin: sandöldur með trjágróðri og síðan baðströndin í skjóli síð- ustu sandöldunnar. Opið haf. Múgur á baðströndinni. Hvar- markaður ,með gjaldeyri mun vera blómlegur í Póllandi, í kringum hótelin stóru í Varsjá vt>ru menn sem gengu með manni spöl^ og spöl og þuldu í síbylju á ýmsum tungumálum hin álitlegustu tilboð um arð- vænlega verzlun fyrir báða að- ila og hefur eflaust hljómað sætlega í eyrum beirra sem eru sinnaðir fyrir kaupskap að hafa þessa suðu í eyrum sér á morgungöngu í staðinn fyrir ferðaútvarp. THOR VILHJÁLMSSON: 1. grein PÓLLANDSFERÐ Baðstrandarlíf í Swinoujscie. frá eiginmanni sínum og sótti lögregluna. Lögregluþjónn hafði verið skotinn af innbrotsþjófi í Stokkhólmi, blaðamaður hafði verið látinn kippa tösku úr hendi konu þrisvar sinnum á umferðargötu í Málmey til að vita hvort vegfarendur væru sljóir fyrir óhöppum sem henda aðra og gagnvart afbrotum. Málmeyingar stóðust prófið í öllum lotum, blaðamaðurinn var eltur uppi í öll þrjú skift- in og keyrður niður og ríghald- ið þar til lögreglan kom og frelsaði hann frá reiðum mannfjölda sem þjarmaði að honum, gömlum konum sem vorni kotnnar með ásakandi fingur upp í hann, færði hann í fangelsi þar sem hann upp- lýsti leikinn. Það stóð líka í blaðinu sem við vtirum að lesa að sænska stjómin hefði geng- ið undir próf hjá blaðinu, ráðherramir voru spurðir út úr um landafræði stjórnmál og knattspymu, þeir voru spurðir: hvað er San Marinó? Tage Er- lander forsætisráðherra svar- aði: Ég veit það ekki, en ég hef heyrt nafnið áður. Enginn ráðherranna stakk upp á því að þar væru 12 hermenn og ein fallbyssa sem þeir viðruðu á Dieter Déngler var flugmaður bandarískrar sprengjuflugvélar, sem skotin var niður yfir Laos. Hann flúði frá Laos og komst til herstöðva Bandaríkjamanna í Suður-Vietnam. Fréttamenn í Saigon vildu ólmir hafa tal af honum, en bandaríska her- stjórnin á staðnum vildi ekki leyfa neitt slíkt. Hún reyndi það var cinn maður sem rorraði fullur á götuhorni, við spurð- um hann ekki til vegar til að komast hjá langvarandi handa- böndum trúnaðarmálum og söng. Hinsvegar spurðum við tvær litlar stúlkur sem höfðu aldrei heyrt talað um pósthúsið. Þrátt fyrir það fundum við pósthús- ið og næturafgreiðslusal þess, þar var fullur maður aleinn og svaf. Við vorum að hugsa um að vekja hann og fara með hann út og kynna hann fyrir hirrtim- Við fórum aftur út á hinar auðu götur og gengum stóran hring kringum Gustav gamla Vasa á torgijiu, þar voru ekki einu sinni dúfur. Brátt kom i.ljós að hér geis- aði ekki drepsótt heldur var knattspyrnukappleikur í sjón- varpinu milli þeirra frænda Portúgalsmanna og Brazilíu- manna í heimsmeistarakeppni. Við vorum að leita að veit- ingahúsi í auðninni og fundum fyrir okkur dauflýstan stað með kenniskilti sem var áletr- að: Konditori. Það var ekki eingöngu helgað kökum og sætabrauði heldur voru baksal- imir troðfullir af fólki sem einblíndi þögult á sjónvarps- hvað þá annað að leyna því, hvaða flugmaður hefði verið skotinn niður í raun og veru. En fregnir af þessum dular- fulla flugmanni bárust út. Dengler var síðan einangraður og sendur nánast í pakkapósti til Bandaríkjanna. Hann er nú geymdur á flotasjúkrahúsi í San Framhald á 7. síðu höldum 1. maí: stoltum skrúð- göngum og fögnuði og mann- fjöldinn söng og ný og glæsi- leg hús og mannvirki sáust. Síð- an breyttist allt í eymd og skelfingu, jörðin hristi af sér nýju húsin stoltu og rústir fylltu sjónvarpsskerminn og þögul andlit angistarinnar. Og svo kom að útfararþættinum: Herganga til heiðurs hinum föllnu. Hermenn skutu af byss- um til heiðurs hinum föllnu. Svartklæddar konur lágu á gi’öfunum og söngluðu kvein- söngva með tárum og rifu hár sitt og þurfti mannafla til að færa þær með valdi af gröf- unum; foreldralaus börn, urm- ull af smákrossum og ljósmynd af hinum látna fest á krossinn. Og þarna stóðu bandarískir og sovéthermenn hlið við hlið í samúðarfylkingu, óvopnaðir í fyrsta sinn saman síðan fund- urinn varð við Elbe. Því næst sást hermannafylking með byssustingi sem skaut af riffl- um sínum í heiðursskyni við hina látnu einsog þeir hefðu verið drepnir í stríði- Síðan fórum við í lestina til Ystad, og höfðum með okkur dagblað þar sem gaf að lesa um nýjustu hryðjuverkin á heimamarkaðnum. Unglingar söfnuðust að skemmta sér þar sem heitir Furuvík, aragrúi þeirrar heilbrigðu æsku sem nefnist raggarar, og sýnast í fljótu bragði vera einkynja að bítlahætti. Þetta var hin ágæt- asta skemmtun fram eftir nóttu við að brjóta rúður ljósker og flöskur í sveitasælunni og stela bátum og öskra út í nóttina þar til óttaslegin húsfreyja í sumarhúsi í faðmi náttúrunnar hringdi á lögregluna. Það varð til þess að altur lýðurinn fann loksins útrásarleið fyrir sína frægu athafnaþrá og snerist hart á móti lögreglusveitinni, hundruð unglinga á mótinokkr- __---------——----- Mál D. Denglérs Greinarhöfundur í Swinoujscie. 1 Skipið siglir á miðnætti til Póllands- Frá Ystad í Svíþjóð. Við komum út úr lítilli jám- brautarstöð, biðröð við skúr þar sem farmiðaeftirlit fór fram, skipið blasir við. Sænskt skip. En þetta skip bar ekki þann þrifnaðarblæ sem Svíar eru þekktir fyrir, þjónarnir voru danskir. Fyrr um kvöldið höfðum við skift um lest í Málmey. Á braut- arstöðinni var mikill eyðileiki. Pylsusala. Þrjú borð mcð nokkr- um járnstólum. Tveir menn langdrukknir og særðir í and- liti eftir gleðskapinn sögðu eitt- hvað dónalegt, kona hljóp upp sunnudögum með hornablæstri og bumbuslætti. Göturnar voru auðar, enginn var að rölta kringum styttuna af Gustav Vasa á torginu hans- Það var einmitt hann sem þröngdi Svíum til Lútherstrúar með Dalakarlasveit sína að baki sér árið 1520 í smábænum Vesturási. Síðan gerðist ekkert í þeim bæ þar til Rósinkranz lét frumsýna kvikmyndina eft- ir Indriða og danska filmar- ann: 79 af Stöðinni. Og ritdóm- ar hinna glöðu blaða bæjarins voru birtir á Islandi sem heimsfréttir af viðtökum kvik- myndarinnar á hinum stóra marlraði veraldarathyglinnar. Ekkert fólk á ferli, hvað hafði komið fyrir borgina? Jú skerminn þar sem pínulitlir menn voru að hlaupa fram og aftur með bolta sem stundum fór hátt upp í loft og út úr myndfletinum en kom þó alltaf aftur. Þetta undi fólkið við að horfa á og stundum sást líka margt fólk sem sat á bekkjum og horfði á móti á áhorfend- urna í þessu kyrra konditorí. Svo var þvi lokið með sigri annarshvors aðilans. Það urðu engin ærsl og enginn var full- ur og enginn söng heldur fóru allir hljóðir út í kvöldið sem hafði verið svo mannlaust og hélt áfram kyrrð sinni. Og enginn var eftir að horfa á jarðskjálftana miklu í Skoplje í Júgóslavíu sem komu næst- Það hófst með hátíða- um mönnum sem flýðu í ofboði á öðrum lögreglubílnum. Brátt urðu þeir þess varir að einn vantaði og kölluðu í talstöðina á bílinn sem varð eftir, þar hafði einherjinn falið sig með- an sigurhátíð raggaranna geis- aði allt í kring. Það varð að ráði að hann freistaði þess að hlaupa í skóg nærri og dyljast þar. En unglingarnir sáu hann á hlaupunum og réðust að honum og felldu hann með grjótkasti og barsmíðum og tróðu svo á honum föllnum þangað til hann bærði sig ekki lengur: lögregludjöfullinn er dauður, hrópuðu vmsir með miklum fögnuði. Og nú standa málaferli- Þetta eru nú bara einsog hverjir aðrir unglingar, segja blaðamennimir: Þetta er ungt og leikur sér. íbúarnir eru 30—40 þúsund. Fornlegar ferjur ganga á milli bæjarhlutanna, við sigldum eft- ir skurðinum framhjá austur- þýzkum skipum og pólskum og öðrum skipum hvaðan sem þau kt>mu, og þarna var feiknaný- tízkulegt herskip með skemmti- legum línum og hefði verið fallegt hefði það ekki verið herskip en auðvitað em öll her- skip ljót- Neðar Iágu nokkur gömul herskip, þau vora svo gömul að það var varla hugs- Velkomin til Swinoujscie stóð stóram stöfum yfir þessum litla bæ, Svtnamynni. I toll- skoðuninni var ung stúlka kom- in á kaf í töskuna mína áður en' ég vissi af en bví miður var fátt þar sem gat vakið áhuga hennar svo þetta var heldur stutt stefnumót, hún krítaði á töskuna og ég gekk til móts við væntanlegan um- bbðsmann minna gestgjafa, pólska rithöfundasambandsins- Smámsaman eyddist tollstöðin, það var enginn að taka á móti okkur. Nú hófust ákafar tilraunir á ríkisferðaskrifstofunni Orbis í stöðinni að ná sambandi við Varsjá. Við sátum í sólinni á tröppum tollstöðvarinnar og sáum stundum skip sigla um sundið. Það kom á daginn að þeir í Varsjá áttu ekki von á okkur fyrr en degi síðar vegna einhvers misskilnings hjá ein- hverjum embættismanni ein- hversstaðar f langri keðju. Fyr- ir bragðið fengum við aukadag í Svínamynni sem stendur rétt við landamæri Austur-Þýzka- lands á sundurgröfnu rifi og liggur bærinn beggja vegna. anlegt að þau myndu geta siglt langt með sinn tíma. Við sigld- um framhjá ráðhúsinu sem var verið að búa undir þúsund ára ríkisafmælið á öðrum degi héðan. Utan á Flokkshúsinu héngu þrjár risastórar manna- myndir. Víða vora fánar þegar í gluggum og utan á húsum. Mikið vora leigubílarnir hrumir. Þeir minntu mig á hina ellimóðu bíla sem ég kynntist á Spáni í eina tíð og virtust hanga saman af ein- hverjum segulkrafti erfðavenj- unnar. Og pegar bíllinn beygði fyrir húshorn var einsog hann ætlaði að skifta sér og hvor parturinn ætlaði sínu megin við húsið svo að við sæjum hvort sína hliðina á því. Við ókum gegnum stóran skemmti- garð á eiði og komum á Alba- trosshótelið á hinni fegurstu baðströnd. Heldur var þetta nafntigna hótel ellilegt, úti í garðinum vora íþróttamenn merktir Sví- þjóð, Búlgaríu og Rúmeníu í bláum búningum frjálsíþrótta- manna og það var léttskýjað með hlýrri golu, og mannmargt vetna voru strandstólar með körfuþaki sem var hægt að hvolfa yfir sig meðan skift var um fötin og þegar þeir stóðu opnir vora þeir einsog hálfur vélskóflukjaftur álitum. Tveir hvítir siglingavitar upp úr sjónum, há strönd í fjarska sem djarfaði fyrir- 1 Swinouj- scie höfðu Rússar fyrram bækistöð, allt var þá fullt af rússneskum hermönnum. Nú hafa orðið mannaskifti. Rúss- arnir eru farnir, Svíar kómu í * staðinn- Þama vora um tuttugu þúsund erlendir ferðamenn, langflestir sænskir. Pólvepjar>->i hafa gert samning við Svía: Svíar eru ekki háðir þeirri skyldu að skifta löglega minnst þrem dolluram á dag einsog aðrir erlendir ferðamenn þurfa. Þeir mega koma með tjöld sín og niðursoðinn mat og hvaðeina og hafa sína henti- semi. En þeir era duglegir að kaupa sér vodka og kannski fleira. Pólverjar hafa mikinn áhuga á að afla gjaldeyris einsog fleiri. Þar einsog ann- arsstaðar era menn sem nota sér það ástand og svartur

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.