Þjóðviljinn - 26.08.1966, Síða 3

Þjóðviljinn - 26.08.1966, Síða 3
FostudagUT 28. ágóst !966 — KTÖÐVTLXTNN — SÍDA J De Gaulle leggur upp í heimsreisu Ræðir fyrst við Haile Selaisse Eþíópíukeisara, en mest vænta menn sér af ræðu hans í Kambodju PARÍS 25/6 — De Gaulle forseti lagði í dag upp í ferð sína umhverfis hnöttinn. Einkaflugvél hans fór á loft frá Orly-flugvelli við París snemma í morgun og hennar var vænzt til Djibouti í Franska Sómalilandi síðdegis. Menn eru orðnir því vanir að de Gaulle geri ekkert, eða fari, svo að hann sjálfur verði bendl- aður við, nema að baki liggi mikilvægar ástæðuu. Þegar de Gaulle hittir Haile Selassie, keisara Eþíópíu og af- komanda drottningarinnar af Saba, þá finnst honum að sögn kunnugra sem mætist tveir iafn- ingjar, tveir höfðingjar þjóða sem aldrei létu á hlut sinn ganga. De Gaulle hefur aldrei dregið dul á virðingu sína fyrir keisaranum, sem heldur kaus að fara í útlegð en gerast leppur sigurvegaranna. Frá Di.iibouti fer de Gaulle til Addis . Abeba á fund keisarans. Franska Sómaliland er eina svæðið í Afriku sem enn heitir nýlenda, nýlendur Portúgala eru að forminu til hluti af „heima- landinu“. Eþíópíukeisarar hafai jafnan gert tilkall til þessa lands, en víst er að Haile Selassie mun ekki leggja mikla áherzlu á þá kröfu. Miklu fremur munu viðræður þeirra snúast um samskipti þeiira nýfrjálsu ríkja Afríku sem hallast að enskri og hinna sem hallast að franskri tungu. Haile Selassie hefur sem þjóð- höfðingi eina „svarta" ríkisins sem aldrei komst undir hramm nýlenduveldanna haft forustu um samstöðu þeirra- Bandalag Afríkuríkja hefur aðsetur sitt i Addis Abeba, Eþíópíustjóm, svo afturhaldssöm sem hún er í flest- um málum heimafyrir, hefur beitt sér fyrir hvers konar sam- vinnu Afríkuríkjanná á milli — bg jafnan hafnað eindregið sér- hverri íhlutun hinna gömlu ný- lenduvelda. þetta sjálfstæði óg mannsbragur er de Gaulle að skapi. Því leggur hann nú leið sína til Addis Abeba — og end- urgeldur með því heimsókn keis- arans til Parísar árið 1959 (sjá mynd). Ræðan í Phnom Penh . En allt, sem þeim de Gaulle og Ras Tafari fer á milli, bætt sambúð ensku- og frönskumæl- andi Afríkumanna, Ródesía, Suð- ur-Afríka og önnur þau afrísku málefni sem þeir munu fjalla um, er áðeins forleikur að því sem löngu hefur veyið lýst yfir skoðun sinni, að friði yrði ekki opinberlega og síðan hefur ver- komið á í Vietnam eða öðrum ið margítrekað, —. forleikur að löndum Indókína nema með því þeirri ræðu sem boðað hefur að allir aðilar virtu að fullu verið að de Gaulle muni flytja ákvæði Gebfarsáttmálans frá í Phnom Penh, höfuðborg Kam- 1954 og haldið fram þeim skiln- bodja, á fimmtudaginn kemur. ingi að skýlausum ákvæðum Rétt fyrir þrottför de Gaulle sáttmálans að Bandaríkjamenn frá Orly í dag var það enn í- 6----------------;---------------- trekað að vænta mætti meiri- háttair stefnuyfirlýsingar de Gaulle um stríðið í Vietnam og ástandið í Indókína yfirleitt. De Gaulle hefur. é undanförn- um árum margsinnis lýst þeirri Að hálfrí miljón drepinni í bléðbaðsnu í Indónesíu NEW YORK 25/8 — Fréttaritari „New York Times“ í Suð- austur-Asiu segir að 150.000 eða jafnvel '400.000 manns hafi verið drepin í blóðbaðinu sem gekk yfir Indónesíu í fyrrahaust eftir hina misheppnuðu uppreisn Úntúngs of- ursta, sem kommúnistum hefur síðar verið kennt um. Fréttamaður blaðsins segist hafa góðar heimildir fyrir þessu. Þó kynni að vera að fjöldi þeirra sem drepnir voru nálgist háifa miljónina, og þessum manndrápum er haldið áfram. Fréttámáðúr „New York Times“ segir að slátrun þúsunda kommúnista muni marka spor í sögu Indónesíu öldum saman. og stríðið / Vietnam verði að hverfa á brott með allan sinn her frá Indókína. Ýmsar getgátur eru uppi um hvað de Gaulle muni segja í ræðu sinni í Phnom Penh á fimmtudaginn, en allir þykjast þess fullvissir að orðúm hans verði ekki vel tekið Washington. Fundur norrænu fkgmákfé- lagannu haldinn í Reykjavik Undanfarið hefur staðið yfir í Reykjavík þing sambands nor- rænna flugmálafélaga og Iýkur því í dag. Sambandið var stofn- að fyrir þremur áruni og er þetta fjórða þingið, það næsta verður haldið í Danmörku. 10—12 mál hafa verið á dag- skrá þingsins. Ákveðið hefur verið enskt nafn hinna norrænu Búizt við mpduro MOSKVA 25/8 — Sovézka tungl- farið Lúna II. heldur áfram leið sinni að ákvörðunarstað og er talið nær vist að ætlunin sé að það fari á braut umhv. tungl- ið, eins og Lúna 10. gerði fyrst allra geimfara 3. apríl s. 1. Að sjálfsögðu eru uppi um það get- gátur að Lúna 11., sem er miklu þyngri og umfangsmeiri en síð- asta tunglfar Bandaríkjanna, Or- biter I., muni senda til jarðar myndir af ókönnuðu yfirborði tunglsins. samtaka og er það Association of Nordic Aeroclubs, skammstaf- að ANA- Af öðrum málumþings- ins mun það einna merkast, að ákveðið hefur verið að Norður- lönd skiptist á svifflugnemum og kemst það mál væntanlega í kring á næsta ári. Einnig' hefur verið rætt um sameiginlegt tímarit flugmálafélaganna og samræmingu á hinum margvís- legu reglum sem gilda um einlca- flug, en flugmáíafélögunum er fyrst og fremst ætlað að vera málsvari einkaflugsins.— í þessu ssimbandi gat Baldvin Jónsson, hrl- formaður FlugmálafélagiS ls- lands, þess, að deila Loftleiða við SAS stæði algjörlega utan við svið þessara samtaka. bau láta sig einkaflugið eitt varða. ★ Talsvert yfir tuttugu þúsund manns munu nú starfa í flug- málafélögum Norðurlanda, en allir áhugamenn geta sem hæg- ast orðið félagar. Flugmálafélag Islands átti þrjátíu ára afmæli í gær og af því tilefni sæmdu fulltrúar danska og sænska flug- málafélagsins, félagið æðsta heið- ursmerki SFimtaka sinna- Sameinast Siúdentáráð og SÍSE Framhald af 10. síðu. sem fyrr ségir, áhej'rnarfulltrú- ar frá SHÍ. Samvinna hefur ver- ið hafin milli SHÍ og SÍSE á ýmsum sviðum m.a. hefur verið ráðinn sameiginlegur fram- kvæmdastjóri auk þess, sem samstarf hefur verið í kjara- málum og utanríkismálum. Enn hefur þó ekki orðið af stofnun Sambands íslenzkra háskólastúd- enta (SÍH), en nefnd fulltrúa frá SHÍ og SÍSE vinnur að þeim málum. Ákveðið var á fundinum að halda námskynningu í samráði við SHÍ, eins og undanfarin ár, og fer hún fram þriðjudaginn 30. þ.m. í Menntaskólanum í Reykjavík og hefst kl. 20. Á námskynningu þessari verða gefnar upplýsingar um nám í fjölmörgum riámsgreinum við Háskóla íslands og fjölda er- lendra háskóla. Verður reynt að gera hana víðtækari en náms- kynningar þær, sem SÍSE og SHÍ stóðu að sl. vetur við menntaskólana utan Reykjavík- ur og Verzlunarskóla íslands. Þess skal ' að lokum getið, að SÍSE rekur skrifstofu, Hverfis- götu 14, Reykjavík. Eru þar veittar upplýsingar um nám er- lendis. — Skrifstofan er opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17.30—19.00. Sími: 17752. STOKKHÓLMI 25/8 — Stríðið í Vietnam varð í dag að megin- atriði í baráttunni fyrir kosning- ar til sveita- og bæjarstjórna í Svíþjóð sem fram eiga að fara 18. september. Um alla Svíþjóð hafa verið festir upp áróðursmiðar þar sem þess er krafizt að Bandaríkja- menn fgri brott frá Vietnam. Enginn flokkur er nefndur á nafn á miðum þessum, en komm- únistar gangast fúslega við því að hafa fest þá upp. Urban Karlsson, framkvæmda- stjóri kommúnistaflokksins, hef- ur sagt að þótt aðeins sé um að ræða að kjósa menn í bæj- arstjórnir, þá sé ekki hægt að heyja kosningabaráttuna án þess að minnast á Vietnam. Karlsson var að því spurður í sænska sjónvarpinu hvemig á því stæði að riafn kommúnlstaflokksins vœri ekki nefnt á miðunum og svaraði hann því til að „Viet- namstríðið væri mál sem menn taka afstöðu tll án tillits til f lok.kshol lusfu. “ Það eru síður en svo aðeins kommúnistar sem lýst hafaand- stöðu sinni við stefnu Banda- ríkjanna í Vietnam. Það vakti t.d. athygli mikla að formaður sósialdemókrata í efri deild sænska þingsins. Ingmund Bengts- son lýsti því yfir að Bandaríkin bæra höfuðábyrgðina á stríðinu í Vietnam. arasir enn á einum degi SAIGON 25/8 — Bandaríska her- stjórnin í Saigon tilkjmnti í dag að bandarískar flugvélar hefðu í gær farið i fleiri árásarferðir á skotmörk í Suður-Vietnam en á nokkrum öðrum degi, 146 sagði hún að „metið“ í dag hefði ver- ið, sjö betur en árásir á ein- um degi höfðu verið flestar áður. Laufásvegi 61. SELUR: •• •. Innkaupatöskur verð frá kr. 150,00. Innkaupapoka, verð frá kr. 35,00. StöSumælægjöld hækkuð Framhald af J síðu. Nýlega hafa verið settir upp nýir stöðumælar á Laugavegi áð Snorrabraut og á næstunni verða settir upp nýir stöðumælar á Hverfisgötu að Klapparstíg. Á báðum þessum stöðum hækkar stöðumælagjaldið úr einni krónu í tvær krónur fyrir hverjar byrj- aðar 15 mínútur og skal sérstak- lega tekið fram að mælarnir era eingöngu gerðir fyrir tveggja krónu peninga. Verkefni stöðumælavarðar, er að fylgjast með stöðu bifreiða við stöðumæla og setja miða á þær bifreiðar, þar sem rauða skífan er uppi. Þó sérstakir ÓÚTSALA MIKILL AFSLÁTTUR Kvenskór — Karlmannaskór — Barnaskór SKÓVERZLUN PÉTURS ANDRÉSSONAR Eaugavegi 17. SKÓVERZLUNIN FRAMNESVEGI 2. UriæsasKi stöðumælavérðir hafi verið ráðn ir til starfa munu lögreglumenn fylgjast áfram með stöðu bifreiða við gjaldskylda stöðureiti. Á bakhlið miðanna, sem sett- ir eru á bifreiðar þeirra öku- manna sem ekki fylgja reglum um stöðumæla stendur m.a. „Skv. heimild í reglum umstöðu- roæla, 6. gr., er yður gerðurkóst- ur á að Ijúka framangreindu máli með greiðslu 50,00 kr. auka- leigugjalds í stöðumælasjóð. Ef þér fallizt á'þá málsmeðferð, ber yður að undirrita tilkynningu þessa óg greiða gjaldið í skrif- stofu lögreglustjórans innan viku. Sé um ítrekað brot að ræða af yðar hendi, er heimilt að beita sektum, er nema hærri upphæð, en framan greinir. Fallizt þér ékki á málsmeð- ferð þessa, mun kæra send saka- dómi með venjulegum hætti.“ Stöðumælar voru fyrst settir upp í Rvík 1957, en það árvoru 138 mælar settir upp. Nú era 422 stöðumælar H notkun í Reykja- vík. Þá má geta þess að stöðu- mælasjóður hefur jrfir þrjú hundr- uð gjaldfrjáls bílastæði á leigíu í Reykjavík. Gjaldskylda við stöðumæla er á sama tíma og verzlunum er almennt leyft að hafa opið. (Frá umferðarnefnd Rvíkur). Blaðdreifing Blaðburðarbörn óskast í eftirtalin hverfi: Reykjavíkurveg Mela Framnesveg Laufásveg Leifsgötu Þórsgötu Grettisgötu ÞJÓÐVILJINN Miklubraut Sigtún Brúnir Skioasund Nökkvavog Selás Sími 17-500. T/LKYNNÍNG frá LoftskeytaskóSanum Loftskeytanámskeið hefst i Revkjavik um mánaða- mótin september—október 1966. Umsóknir ásamt prófskírteini miðskólaprófs eða annars hliðstæðs prófs og sundskírteini sendist póst- og símamálastjóminni fyrir 12. seot n.k. Inntökupróf verða væntanlega haldin dagana 20. til 22. september n.k. — Prófað verður í ensku og reikningi, þar á meðal bókstafareikningi. Nánari upplýsingar í síma 1-10-00 í Reykjavík. Póst- og símamálastjórnin.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.