Þjóðviljinn - 26.08.1966, Qupperneq 6
g SIÐA — ÞJÖÐVIL«IINN — Föstudagur 26. ágúst 1966.
• Myndir
Natösju
• Sóðalegur frágangur
• Á hverju getur maður ekki
átt von? Einhver segir í sím-
anum að á morgun verði opn-
uð sýning á myndum eftir á-
gæta listakonu sem sé norsk
að upíjruna og heitir Natalia
Friedrich. Manni detur sem
snöggvast í hug að nú sé
Musjö Duzoddait aftur farinn
að gera vart við sig og grun-
urinn verður naerri því að vissu
þegar svona nærri þvi er hvísl-
að í símann að listakonan sé
rússnesk að faðemi (Dietrich?).
Listakonan hafi verið hér í
þrjá mánuði, en sé orðin bjarg-
fær í íslenzku og vilji nú
gjama að háttvirtur fulltrúi
blaðs yðar geri sér þá ánægju
að líta á myndir sínar — degi
áður en almenningur fái að
sjá þær.
Já, hverju á maður að trúa?
Lúsoddar og lúsöddar — eða
skyldi eitthvað vera til í því
sem maðurinn segir. Blákaldar
staðreyndir: Sýningin haldin hjá
GuðmuntE Árnasyni rennísmið
á Bergstaðastræti 17 og vorður
opnuð kl. 14 á föstudag.
Og konan hcitir Natalia Fricd-
rich og er norsk og rússnesk
og hún kann að gera myndir.
Þær eru 20 talsins, stroknar
mgð jaj>önskum pastellit Dg
mega heita af íslenzku lands-
lagi, a.m.k. þóttist undirritaður
kannast á einum stað eða fleir-
um við eitthvað sem hann
hefði einhvern tíma séð. En
• Norðan vegar rétt fyrir neðan Bifröst í Borgarfirði er litil, falleg árkvos, tilvalið tjaldstæði,
enda hafa oft staðið tjöld þar í sumar og þetta hefur verið vinsaell áningarstaður. En fegurðarskyn
þeirra sem þarna hafa gist virðist ekki hafa náð lengra en að vali tjaldstaðarins, frágangxrrinn er
með þeim endemum að á víð og dreif um kvosina liggja nú niðursuðwdósrr, pappírspokar, flösku-
brot, sælgætisnmbúðir og meira að segja nælon sokkar.
Því miður getum við ekki prentað meðfylgjandi mynd í litum, en það sem er innan hvítu hringj-
anna eru ckki steinar heldur úrgangur allskona r og er myndin tekin í kvosinni fyrir nokkrum dög-
um. Við birtum myndina til að minna fólk á að skilja við fagra staði úti f náttúrunni eins og það
vill helzt koma að þcim sjálft — og gerum þá ekki ráð fyrir að það kæri sig trm að þurfa að
byrja á að ryðja burt úrgangi eftir aðra!
þótt myndimar séu leikmaTms-
augum engin opinberun, þá
hafa þær rómantískt skyn á
Island, segja þamn hæpna sann-
leika að ekkert sé fegurra en
vonkvöld í Reykjavík — og því
skyldi maður ekki í miðjum
haustrigningunum leggja leið
sína til Guðmundar rennismiðs
og endumærast hjá honum af
myndum Natösju. — Vikar-
Eitt af málverkum N. Friedrich.
Munið Tyrklandssöfnun RKÍ
• í sambandi við söfnun nor-
rænu Rauða kross félaganna
til lyfjakaupa vegna bágstaddra
á jarðskjálftasvæðum Austur-
Tyrklands hafa Rauða krossi
íslands borizt eftirfarandi til-
kynningar frá systurfélagi R'KÍ
í Danmörku:
„Den danske regering har i
dag besluttet at stille et belöb
pá dkr- 50.000 — til rádighed
for hjælpearbejde, og dette
belðb vil sammen med det af
Dsmsk Röde Kors Katastrbfe-
f«nd bevilgede beíöb pá dkr.
50.000 — blíve anvend* tH md-
• Allt til að fegra
bílinn að innan
• Áreiðanlega verður það
mörgum bílaeigandanum gieði-
fregn, aö nú hefur verið opnuð
hér í Reykjavík verzhm, þar
sem hægt ér að fá keypt tilbú-
in laus áklæði í alla bíla, á-
samt mottum, sætapúðum og
höfuðpúðum. Verzlunin heitir
Altika, er á Hverfisgöta 64, og
selur vörur frá samnefndu
dönsku fyrirtæki, sem hún hef-
ur eink'aumboð fyrir-
Þótt undarlegt megi virðast
enx nýju kaupmennimir, Óskar
Friðþjófsson og Paul Erik
Ha'nsen, rakarar að iðn, en hafa
eftir að þeir fengu Altika um-
boðið selt áklæðin heima hjá
sér og þáu líkað svo vel að þeir
ákváðu að setja upp verzlun
fyrir þennan varning.
Altika áklæði eru saumuð í
allar gerðir bifreiða, þau eru
til í ýmsum litam, bæði ein-
lit Dg köflótt og úr efmim sem
má þvo eins og orlon, perlon
og acrylullarblön<fei. Þéemswn
áklæðin að hálfu leyti ur ofnu
ákiæði og að hálfu trr gallon.
ÖH eru þau með svampfóðri,
svo þau bera sig vel og
krumpast ekki eða renraa tíl
á sætunum. Sætapúða og still-
anlega höfuðpúða má fá úr
sama áklæði og einnig fást í
verzhmirmi gölfábrerðtir í bfla
í sömu fitam Dg áklæðin.
Verð sætaáklæða í emn bíl
er frá tvehn wpp í þrjú þúsund
kr. eftir gerð ákáæða eg bíla-
stærð-
köb, först og fremmest av med-
icin til bekæmpelse af epiderrr
igri1.
Þá hefur norski Rauði kross-
inn tilkynnt að ríkisstjóm Nor-
egs hafi gefið nkr. 100.000 í
hjálparboiðni NRK til Hjálpar-
sfcarfsins í Tyrklandi.
★
Rauöi kross íslands heitir á
lesendur blaðsins oð bregðast
vel við hjálparbeiðni Hjálpar-
sjóðs RKl. Tekið er á móti
framlögum hjá RKdeildunum
um allt land, svo og hjá dag-
Höðunum í Reykjavík.
útvarpið
I*að er ekki amalegt í löngum
bilferðum að geta hvílt höf-
uðið við svona púða.
13.15 Lesin dagskrá næsta viku.
13.25 Við vinnuna.
15 00 Miðdegisútvarp. Tokkata
og fúga eftir Jón Nordal;
höfundurinn leikur á píanó.
Mozarteum-hjómsveitin í
Salzburg leikur ballett-tónlist
úr óperunm „Idomeneo“ eftir
Mozart; Paumgartner stj.
GDossens og Philharmonia
lei'ka Ótxxkonsert í A-dúr eft-
ir Bach-Tovey; W. Siisskind
stj. Franska útvarpssveitin
leikur Sinfóníw í Gdur eftir
Bizet-
16-30 Síðdegisútvarp. Derling-
eri, Mon-k og kvartett hans,
Stan Ge-tz, J. Gilberto, Milt
Jackson-htjómsveHrn leika' og
syngja.
19.00 Lög eftir Bjöm Franzson
og .Torunni Viðar.
204)0 Fuglamál. Þorsteinn Ein-
arsson fþróttafulltrúi kynnir
þrjá evrópfka söngfugla;
Trjálævirkja, komtittímg og
seftittíing.
20.05 Or bókmefmtaheimi Dana.
Þóroddur Guðmundsson skáki
ftytar fyrra erindi sitt wm
Joharmes Ewald.
20.35 KJarmettakvintett í A-
dúr (K5911 eftir Mozart. B.
Goodman og Bostonar-kvint-
ettírm leika.
21.05 Bjöm Danielsson skóla-
stjóri á Sauðárkróki flytar
frumort kvæði og eitt þýtt.
21.15 Píanómúsík: M. Haas
leikur preWdíur eftir Debusy.
21.30 Otvarpseagan: „Fiski-
mennirnrr. eftir Hans Kirk.
22.15 Kvöldsaigan: „Logt' eftir
William Somerset Maiugham,
Bogi Bogi Ólafsson íslenzk-
aði, Gylfi Gröndal les (3).
22.35 Sinfónía nr. 5 op. 100 eftir
Prokofjeff. Philharmonía
leikur; P. Kletzki stj.
23,20 Dagskrárlok.
Laus lögregluþjónsstaða
Staða eins lögregluþjóns í Seltjarnarneshreppi er
laus til umsóknar.
Byrjunarlaun samkv. 13. Iaunaflokki launasamn-
ings opinberra starfsmanna, auk 33% álags á næt-
ur- og. helgidagavaktir.
Upplýsingar um starfið gefur undirritaður og skulu
umsóknir, sem ritaðar séu á þar til gerð eyðublöð,
sem fást á lögreglustöðinni í Hafnarfirði, hafa bor-
izt honum fyrir 15. sept. n.k.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu,
22. ágúst, 1966.
Einar Ingimundarson.
Vélgæzlumenn
Óskum eftir að ráða nokkra vélgæzlumenn.
Góð vinnuskilyrði. — Mötuney'ti á staðnum,
— ódýrt fæði.
Væntanlegir umsækjendur tali við Halldór
Sigurþórsson. — Fyrirspurnum ekki svarað
í síma.
Kassagerð Reykjavíkur h.f.
Kleppsvegi 33.
Landssamtök gegn umferðarslysum —
VARÚÐ Á VEGUM — auglýsir hér með
eftir umsóknum um stöðu
FRAMKVÆMDASTJÓRA
hjá samtökunum. — Góð almenn menntun
er nauðsynleg, ásamt áhuga fyrir umferð-
arslysavömum.
Staðan verður veitt á næsta ári, eftir sam-
komulagi við viðkomandi.
Umsóknarfrestur er til 15. október n.k.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf sendist stjóm samtakanna merktar:
„Framkvæmdastjóri“. — Fullum trúnaði er
umsækjendum heitið.
VARÚÐ Á VEGUM, Slysavarnahúsinu,
Grandagarði.
Tilkynning
um kæru- og áfrýjunarfresti til ríkis-
skattanefndar.
Kærur til ríkisskattanefndar út af álögðum tekju-
skatti, eignarskatti og öðrum þinggjöldum í Reykja-
vík árið 1966, þurfa að hafa borizt til ríkisskatta-
nefndar eigi síðar en 15. sept. n.k.
Áfrýjun til ríkisskattanefndar út af álögðu að-
stöðugjaldi í Reykjavík árið 1966, þarf að hafa
borizt til ríkisskattanefndar eigi síðar en 15. sept.
næstkomandi.
Áfrýjun til ríkisskattanefndar út af álögðu útsvari
í Reyk’javík árið 1966, þarf að hafa borizt skatt-
stjóranum í Reykjavík eigi síðar en 15. sept.
næstkomandi.
Reykjavík, 25. ágúst 1966.
Ríkisskattanefnd.
LANDSFUNDUR Samfaka hernámsandstœðinga, Bifrösf Borgarfirði, 3.-4. sept.
1966. Alfar upplýsingar á skrifstofu samfakanna, Mjóstrœti 3. Símar 24701 og 11182
*