Þjóðviljinn - 07.09.1966, Blaðsíða 10
|0 SÍÐA — ÞJOBVHJINN — Miðvikudagur^ septemfoer 1966.
/
f H Ú S I
AAÓÐUR MINNAR
Eftir JULIAN GLOAG «'
Gerty gaf frá sér þvogliulegt
hljóð-
— Og þú átt auðvitað að vera
dómari? sagði Húbert reiðilega.
— N.ei, Húbert, greip Díana
fram í- Dun^tan á ekki að vera
dómari — ekkert okkar á að
vera dómari. Hún brosti. Það er
iranuna sem á að ákveða það.
Elsa reis á fætur- Gerty hált
enn dauðahaldi í hana. Ég held,
sagði Elsa, að við eigum að halda
fund. Við höfum ekki haldið
fund langalengi. Við þurfum að
haldta fund út af þessu með
Gerty. Og það er ýmislegt fleira,
sem við þurfum öll að vita —
— Þú og þessir fundir þínir!
sagði Dunstan-
— Haátn kjafti! hrópaði Hú-
bert. Kannski þurfa einhverjir
fleiri að segja eitthvað en þú
einn!
— Við þurfum að ræða þetta
með róJ.una í garðinum- Og það
er enn eitt. Ég vil ekki —
— Fiimst þér í rauninni á-
stæða til að halda fxmdi núna?
sjrurði Díana mildum rómi.
Elsa dró djúpt andann- Við
höfum alltaf haldið fundi. Hún
leit á systurinq með gullhárið-
Alveg frá því að við vorum hara
tvær höfum við haldið —
— Og mamma, greip Díana
fram í.
— Og marrrma — við höfum
alltaf haidið fundi. Við eigum
ö)l að fylgj.'ist með því sem ger-
ist. Við erum systkini, er það
ekki? Við eigum að taka ákvarð-
anir í sameiningu og ég hef aldr-
ei heyrt neinn hafa neitt við það
að athuga, fyrr en núna upp á
síðkastið. Það ér eins og við
höfum öll gleymt að telja upp
að tíu. Mimma sagði alltaf, að
við mættum ekki slaka á kröfun-
um —
Hárgreiðslan
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Steinu og Dódó
Laugavegi 18 III hæð (lyfta)
SÍMI 24-6-16.
P E R M A
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðastræti 21. SÍMI 33-968
DÖMUR
Hárgreiðsla við allra hæfi
TJARNAKSTOFAN
Tjarnargötu 10, Vonarstrætis-
megin — Sími 14-6-62.
— Ó, Eisa, hún gerir það enn!
sagði Ðíana.
Elsa lét sem hún heyrði ekki
orð hennar. Og ég get ekki skil-
ið, hélt hún áfram alvarleg í
bragði — ég skil ekki hvemig
við eigum að komast af, ef við
höldum ekki fundi. Það er ekki
Willy eða Gerty að kenna að
þau hafa verið svona óþekk upp
á síðkastið, það er vegna þess að
það hefur ekki verið neinn fund-
ur t>g þauv hafa ekki vitað hvað
þau hafa átt að gera. Við verð-
um að hafa .... hafa ....
— Skipulag, sagði Húbert.
— Skipulag. Við verðum að
halda reglurnar. Við getum ekki
gert aJlt sem okkur sýnist, vegna
þess — vegna þess að þetta hef-
ur komið fyrir. Við erum fjöl-
skylda og fjölskyldá verður að
halda ráðstefnur — það verður
að talta ákvarðanfr, ræða mál-
in ....
18
— Allt í lagi, sagði Dunstan,
— haltu bara þessa bjálfalegu
fundi þína. Við verðum að taka
málið fyrtr rétt og —
— Uss Dunstan, Díana þaggaði
niður í honum. En Elsa við höld-
um fundi á hverju kvöldi og ..
— Það er ekki það sama sagði
Elsa.
Díana leit niður og sléttaði
pilsið sitt. Síðan leit hún upp-
Þeir eru bara öðru vísi, af því
að við höfum mömmnx með, Elsa.
Þú átt ekki við, að þú viljir
helzt ekki að mamma sé með,
er það?
— Nei — nei, nei. Elsa var
vandræðaleg- En nú ertu að tala
um Mömmustundina. Fundir eru
öðru vísi- Það finnst Dun líka.
Hann sagði að það væri þjálfa-
legt að halda fundi.
— Hann átti við að það væri
bjálfalegt að halda fundi án
mömmu, svaraði Díana þolinmóð.
Húbert starði á Elsu, beið eftir
svari hennar- En hún hafði ekk-
ert svar.
— Þá er það afráðið, er það
ekki? sagði Díana. Við Dunstan
ætlum að taka til fyrir Mömmu-
stundina-
— Og réttarhöldin, sagði Dun-
stan.
Díana brosti bara.
Bæði gengu útúr eldhúsinu-
Elsa tók rögg á sig. Teið er
búið, sagði hún. Það megið
standa upp-
— Svarta konan mfn vill fá
eina kexköku enn, sagði Willy.
— Willy! sagði Húbert höst-
ugur.
— Farðu frá borðinu, sagði
Elsa- Jiminee, þú getur farið með
4840 — Stanley hlustaði þegjandi á frásögn Þórðar, sem reynir
að milda sögu sína- Sjálfsagt hafa þau jnæðginin ekki ætlazt til
þessa .... þau hafa ekki vitáð .... — Æ, jú, þetta er nú meiri
fjölskyldan sem ég á! Tengdamamma hefur áreiðanlega ekki iðr-
azt fyrr en hún frétti að ég Vnyndi tapa tíu þúsund dollurum
litlu krakkana með þér upp. Hún
laut niður og losaði sig varlega
af Gerty, sem þrýsti sér enn þétt
að henni. Þetta verður allt £ lagi,
umlaði hún-
Jiminee gekk meðfram borðinu
og tók um höndina á Gerty.
Komdu nú, Gert, V-við getum
farið í hestaleik af þú vi-vilt.
Gerty leit upp til hans. Ofur-
hægt lyfti hún lausu hendinni
og stakk þumalfingrinum í
munninn. Engmn hafði brjóst í
sér til að kalla eins og vanalega:
— Þumalfingur bannaðir!
Jiminee léiddi hana útúr eld-
húsinu. Willy fór á eftir þeim-
Húbert og Elsa voru alein eft-
ir hjá óhreinu bollunum og disk-
unum. Þau störðu á eyðilegging-
una á teborðinu. Rauða og gula
bréfið utanaf kexinu lá saman-
kuðlað eins og. aflaðir fánar
við diskinn hjá Gerty- Hvítskúr-
uð borðplatan var útötuð í su.ltu
og mjólk. Einhver hafði velt
sykurkarinu um, svo að megnið
af sykrinum lá á borðinu-
Húbert andvarpaði og fór að
tína saman krúsirnar. Án þess
að þau vissu nákvæmlega hvem-
ig það hafði gerzt, höfðu þau
tapað í enn einni orustu.
13
Regnið draup gegnum rifumar
í plönkunum sem mynduðu þak-
ið á hofinu. Það rigndi látlaust,
samfelldur straumur tók við af
smádropunum og teppið varð
smám saman gegnblaútt. Skær
geislinn frá vasaljósinu sem
Dunstan hélt á, deyddi regnvota
dagsbirtina sem seytlaði milli
plankanna yfir dyrunum- Ljósið
endurkastaðist frá blöðunum í
Bókinni og lýsti upp neðri helm-
inginn af andliti Díönu. Annars
var dimmt inni í hofinu. Dimmt
og heitt eins og í frumskógi,
hugsaði Húbert.
Hún var enn að lesa úr Ljóða-
ljóðum Salómons. Stumdum las
hún annars staðar úr Gamla
testamentinu, en oftast þó úr
Ljóðaljóðunum. Hún las aldrei
framar um Jesú.
Bornin sátu í myrkrinú með
krosslagða fætur og hlustuðu-
Ég lauk upp fyrir unnueta
mínum,
en unnusti minn var farinn,
horfinn-
Eg stóð á öndinni meðan hann
talaði.
Ég leitaði hans en fann hann
ekki;
Eg kallaði á hann, en haren
svaraði ekki ....
Húbert Jokaði augunum til að
útiloka titrandi sönglið í Díönu.
Til þess að komast hjá því að
heyra reyndi hann að sjá fyrir
sér litla herbergið sem þau voru
í. Þar var engin lykt af ilmvatni
mömmu, en að öðru leyti var
hofið smækkuð útgáfa af svefn-
herbergi mömmu á annarri hæð.
Kommóðan með lökkuðu plöt-
unni, sem þegar var farin að slá
sig og springa, fyllti megnið af
agnarlitla herberginu- Ofaná
kommóðunni stóð hárkollugrind
mömmu og hárkollan og greiðan,
þvottafatið með sprungunni í
barminum og sápuskál-
in, gullúrið sem hafði stanz-
að og náttborðslampinn. Hinum'
megin stóð koparkannan fyllt
af vátni. Eini stóllinn var körfu-
stóll mömmu í hominu, þar sem
enginr* mátti setjast. Teppið sem
þau sátu á, einnig úr herbergi
mörnmu, hafði verið vandlega
brotið saman til þess að það
yrði mátulegt á gólfið £ hofinu.
.... Þunnvangi þinn er eins og
kinn á granatepli
útum skýjaraufina.
Húbert neri regnvatnið á
handlegg sínum og nuddaði
stirða og klóraða hnúana. Brátt
voru þeir aftur orðnir jafnaum-
ir af rakanum, en það var eins
og sársaukinn væri honum eins
konar huggun og hann opnar
augun.
Loks var upplestrinum lokið.
Díana Iokaði bókinni og leit upp.
Hún var með tár á kinnunum.
Svo slökkti Dunstan á vasa-
ljósinu og smám saman var hægt
að greina l£kami bamanna í
myrkrinu-
— Er einhver jsem vill segja
eitthvað við mömmu? spurði Ðí-
ana-
Það varð löng þögn. Húbert
sneri til höfðinu og leit á hvíta
blettinn sem var andliðið á
Gerty. Hún sat vinstra megin við
Elsu og Húbert sat hægra meg-
in við Elsu.
— Vill nokkur segja eitthvað
við mömmu? spurði Díana aftur
án þess að breyta um radd-
hreim.
Húbert fann þegar Elsa lagði
handlegginn um herðamar á
Gerty.
Það kom ekkert svar og regn-
hljóðið virtist mjög hátt-
— Gerty ætlar að segja. eitt-
hvað- Það var Dunstan. Húbert
hélt Jiiðri £ sér andanum eins og
til að enginn yrði hans var.
— Nei, hún ætlar það ékki,
sagði hræðsluleg rödd. Gerty er
illt í maganum sínum.
Það var flissað lágt og fegin-
samlega- I skyndi lét Dunstan
ljósgeislann falla frámani Jim-
inee. Jiminee deplaði augunum
Og greip höndunum fyrir þau-
Inni varð alger þögn. Slökkt var
á vasaljósinu.
Rödd Dunstans heyrðist utanúr
myrkrinu.
— Gerty er illt £ maganum.
— Gerty er illt f maganum,
bergmálaði Diana-
Það varð þögn og svo kom
á þessu .... nú, jæja, ég þekki þau- Aumingja Ethel þekkir
þaú því miður líka! Þetta er leiðinlegt fyrir Stanley, en það er
betra að heyra þetta beint nú, en að frétta það er heim kem-
ur eftir einhverjum ókunnugum- — Nýja Akku-tækið er komið í
samband og sá fyrsti sem Stanley kallar í er vinur hans, Fred.
í KILI SKAL KJÖRVIÐUR
lONlSfNINGIN
w
IÐNSYNINGIN 1966
Opnuð 30. águst — Opin 2 vikur
Opin fyrir kaupsýslumenn kl. 9—14 og al-
menning kl. 14—23 alla daga.
Kaupstefnan allan daginn — 9. dagur
sýningarinnar.
Dagur umbúðaiðnaðarins.
Barnagæzla frá kl. 5 til 8.
Veitingar á staðnum.
Sérstakur strætisvagn allan daginn á heil-
um og hálfuih tímum frá Kalkofnsvegi.
Komið — Skoðið — Kaupið
FRA RAZNOEXPORT, U.S.S. R.
2-3-4-5 oð 6 mm. A og B GÆÐAFLOKKAR
Leðurjakkar
á stúlkur og drengi.
Peysur og peysuskyrtur.
Góðar vörur — Gott verð.
Verzlunin Ó. L.
Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu).
TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIRH
LINDARGATA 9 REYKJAVlK SlMI 21240 SlMNEFNt i SURETV