Þjóðviljinn - 07.09.1966, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 07.09.1966, Blaðsíða 11
ÞJÓÐVIUINN — Þriðjudagur 6. september 1966 — SÍÐA J J |«rá morgnil—— til minnis þm. StapafeU fer frá Akur- eyri í dag til Reykjavíkur. Mœlifell er í Mantyluotol. ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. ★ í dag er miðvikudagur 7. septemþer. Adrianus. Árdeg- isháflaeði kl. 10.29- Sólairupp- rás kl- 5.14 — sólarlag kl. 19.38- ' ★ Opplýsingar trm Lækna- þjónustu ( borginnl gefnar í simsvara Læknafélags Rvíkur — StMT 18888. ★1 Kvöldvarzla í Reykjavík dagana 3. tii 10. september _ er í Reykjavíkur ' Apóteki og Apóteki Austurbæjar. ★ Næturvarzla er að Stór- hölti 1. sími 23245. ★ Næturvarzla í Hafnarfirði aðfaranótt fimmtudagsins 8. september annast Eiríkur Björnsson, læknir, Ausfcur- götu 41, sími 50235. ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn — Aðeins móttaka slasaðra. Siminn er 21230. Nætur- og helgidaga- , læknir * sama síma •k Slökkviliðið ’ og sjúkra- bífreiðin. — StMI 11-100. flugið skipiri ★ Flugfélag Islands- Skýfaxi fer til Kaupmannahafnar kl- 10:00 í dag. Vélin er væntan- leg aftur til .Reykjavíkur kl. 22.10 í kvöld. Flugvélin fer til Oslóar og Kaupmannahafnar kl. 14 00 á morgun. Snarfaxi kemur til Reykjavíkur kl. 20.25 í kvöld frá Kaupmanna- höfn, Bergen, Glasgow og Færeyjum. Innanlandsflug: í dag er áætlað' að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja (3 ferðir), Fagur- hólsmýrar, Homafjarðar, Isa- fjarðar, Egilsstaða og Sauðár- króks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Patreksfjarðar, Húsa- víkur, Isafjarðar, Kópaskers, Þórshafnar og Egilsstaða (2 ferðir). ★ Pan American þota er væntanleg frá NY kl- 6.20 f fyrramálið- Fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 7.00. Væntanleg frá Kaupmanna- höfn og Glasgow kl. 18.20 annað kvöld- Fer til NY kl- 19.00. ★ Eimskipaféiag Islands- Bakkafoss fór frá Helsingör í gær til Gdansk og Reykja- víkur. Brúarfoss fer frá Cam- bridge í dag til Baltimore og NY- Dettifoss fór frá Reykja- vík 3. þm til Finnlands og Rússlands. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 2. þm frá Vent- spils. Goðafoss fór frá Vest- mannaeyjum 6- þm til Grims- by, Rotte/Sam og Hamborgar- Gullfoss fór frá Leith 5. þm til Reykjavíkur. Lagárfoss fór frá Isafirði í gær til Grund- arfjarðar, Stykkishólms, Akra- ness og Keflavíkur. Mánafoss fór frá Kristiansand 5. þm til íslands- Reykjafoss fór frá Antwerpen 5- þm til Reykja- víkur. Selfoss fór frá Rvík í gærkvöld til Gloucester, Cambridge og NY. Skógafoss er í Álaborg. Tungufoss fór frá Hull í gær til Reykja- víkur. Askja fór frá Reykja- vík í gær til Ákraness, Grundarfjairðar, Ölafsvíkur, Patreksfjarðar og Isafjarðar- Rangö er í Reykjavík- Christi- an Holm fer frá London í dag til Hull og Reykjavíkur. Christian Sartori fer frá Gdynia á 'morgun til Kaup- mannahafnar, Gautaborgar, Skien, Kristiansand og Rvík- ur. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirk- um símsvara 21466. ★ Skipaútgerð rikisins- Hekla er á leið frá Bergen til Kaup- mannahafnar. Esja var á Ak- ■Ureyri í gærkvöld á vestur- leið. Herjólfur fer frá Reykja- . vík kl. 21.00 í kvöld til Vest- manhaeyja, Herðubreið er á Aústfjörðum á suðurleið. ★ Hafskip. Langá er i' Rvík. Laxá er í Reykjavík. Rangá er í Rotterdam. Selá fór frá Fáskrúðsfirði 6. þm til Lonint, Rouen og Boulogne. Dux er í Stettin. ★ Skipadeiid SlS- Arnarfell er á Fáskrúðsfirði.. Jökulfell fór 1. þm frá Camden til R- vikur. Dísarfell er í Þorláks- höfn. Litiafell fer í dag frá Reykjavík til Austfjarða. Helgafell er vaentanlegt til Akureyrar á moþgun- Hamra- fell fer um Panamaskurð 14. ýmislegt ★ Munið minningarspjöld Hjartaverndar er fást á skrif- stofu Læknafélagsins Braut- arholti 6, Ferðaskrifstofunni Útsýn, Austurstræti 17 og á skrifstofu samtakanna Aust- ■k Minningarspjöld Rauða Kross fslands eru afgreidd ) sima 14658 á skrifstofu RKÍ : Öldugötu 4 og í Reykjavik- ur Apóteki. söfnin ★ Bókasafn Kópavogs Félágs- heimilinu, sími 41577. Útlán á þriðjudögum, miðvikudög- um, fimmtudögum og föstu- dögum. Fyrir börn kl. 4,30—6, fyrir fullorðna kl. 8,15 — 10. Barnadeildir í Kársnesskóla og Digranesskóla. Útlánstímar auglýstir þar. ★ Borgarbókasafn Rvíkur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A. sími 12308. Útlánsdeiíd opin frá kl. 14—22 alla virka daga, nema laugardaga kl- 13—16- Lesstofan opin kl. 9— 22 alla virka daga, nema Iaug- ardaga, kl. 9—16. Útibúið Hóimgarði 34 opið alla virka daga, nema laugar- daga, kl. 17—19. mánudagaei opið fyrir fullorðna til kl.- 21. Útibúið Hofsvaliagötu 16 er opið alla virka daga, nema laugardaga. kl. 17—19- Útibúið Sólheimum 27, sími: 36814, ful.lorðinsdeild opin mánudaga. miðvikudaga og föstudaga kl. 16—21, þriðju- daga og fimmtudaga kl- 16— 19. Barnadeild opin alla virka daga, nema laugardaga kl- 16—19. ★ Bókasafn Sálarrannsóknar- félagsins, Garðastræti 8 er op- ið miðvikudaga klukkan 17.30- 19.00. / ★ Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtudögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 1,30 til 4. ★ Bókasafn Seltjarnarness er opið mánudaga klukkan 17.15- 19 og 20-22; miðvikudaga ‘duKkan 17 15-19 Simi 22-1-40 Synir Kötu Elder (The Sons of Katie Eider) Víðfræg amerísk mynd í Technicolor og Panavision. Myndin er geysispennandi frá upphafi tii enda og leikin af mikilii snilld, enda talin ein- stök sinnar tegundar. Aðalhlutverk: John Wayne, Dean Martin. Bönnuð innan 16 ára. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5 og 9 11-4-75 Fjallabúar (Kissin* Cousins) Ný söngva- og gamanmynd með Eivis Presley. Sýnd kl. 5. 7 os 9. LAUGA Rkiðlð Sími 18-9-36 Kraftaverkið (The reluctant Saint) Sérstæð ný amerísk úrvals- kvikmynd. Aðalhlutverkið leikur Óskarsverðlaunahafinn Maximilian Schell ásamt Richard Montalban, Akim Tamiroff. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Sími 32075 —38150 Mata Hari (Agent H-21) Spennandi frönsk njósnamynd um einhvern mesta njósnara aldarinnar, Mata Hari. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Danskur texti. Miðasala frá kl. 4. Sími 31-1-82 — ÍSLENZKUR TEXTI — Hjónaband á ítalskan máta (Marriage Itaiian Style) Víðfræg og snilldar vel gerð, ný, ítölsk stórmynd í litum, gerð af snillingnum Vittorio De Sica. — Aðalhlutverk: Sophia Loren, Marcello Mastroianni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 41-9-85 — tSLENZKUR TEXTl — 6. SÝNINGARVIKA. Banco í Bangkok Víðfræg og sniUdar vel gerð, ný. frönsk sakamálamynd 1 James Bond-stíl. • Myndin er í litum og hlaut guUverðlaun á kvikmyndahátíðinni í Cánn- es. Kerwin Mathews, Robert Hossein. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Sími 11-5-44 Grikkinn Zorba (Zorba the Greek) Grísk-amerísk stórmynd sem vakið hefur heimsathygli og hlotið þrenn heiðursverðlaun. Anthony Quinn. Alan Bates. Irene Papas. Lila Kedrova. — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. "ÍHAFNÁR P jARÐ ARSfÖ SímJ 50-2-49 Börn Grants skip- stjóra Walt Disney-mynd í litum. Hayley Mills. Sýnd kl. 7 og 9. iðkiTsýningin S/óið Ibnsýninguna Bifreiðaleigan VAKUR Sundlaugavegi 12 Sími 35135. TRUL0FUNAR HRINGIR^ ÁMTMANN S STIG 2 Haíldór Kristinsson guUsmiður. — Sími 16979. SÆNGUR Endumýjum gömlu sæng- umar, eigum dún- og fið- urheld ver, æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðnrhreinsun Vatnsstíg 3. Sími 18740 (örfá skref frá Laugavegi) AUSTURBA-fARBIÖ I S S Sími 11-3-84 Fantomas (Maðurinn með hundrað and- litin) Hörkuspennandi og mjög við- burðarík ný frönsk kvikmynd í litum og CinemaScope. Aðalhlutverk: Jean Marais Myléne Demongeot. Bönnuð börnum innan 12 ára- Sýnd kl. 5. Sími 50-1-84 Hetjur Indlands Sýnd kl. 9. Sautján 17. SÝNINGARVIKA. Sýnd kl. 7. FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI á allar tegundir bíla OTUR Hringbraut 121. Sími 10659. Púsningarsandur Vikurplötur Einangrnnarplast Seljum allar gerðir af pússningarsandi heim- fluttum og blásnum inn. Þurrkaðar vikurplötur og einangrunarplast. Sandsalan við Elliðavog s.f. EUiðavogi 115. Sími 30120. Jón Finnson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4. (Sambandshúsinu III. hæð) Símar: 23338 og 12343. f Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðgerðir - FLJÓT AFGREIÐSLA — SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656. SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTI Opið frá 9—23,30. — Pantið tímanlega í veizlur BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. Stáleldhúshúsgögn Borð Bakstólar Kollar • kr. 950,00 — 450,00 — 145,00 Fornverzlunin Grettisgötu 31. Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags Islands SkólavörVustíg 36 $Zmí 23970. ÍNNHEIMTA LÖöœÆOlSTðtÍF Auglýsið í Þjóðviljanum Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna Bílaþjónustan Kópavogi. Auðbrekku 53. Sími 40145. Fasteignasala Kópavogs Skjólbraut 1. Opin kl. 5,30 til 7. laugardaga 2—4. Sími 41230 — heima- simi 40647. Frá Tónlistarskóla Kópavogs Umsóknir um skólavist þurfa að hafa borizt fyrir 20. sept. — Kennt verður á þessi hljóðfæri. Píanó - orgel - gítar - slagverk - fiðlu - / cello - flautu - klarinettu - trompet - hom- básúnu - saxophon - túbu — o. fl. Innritun fer fram í Félagsheimilinu.Kópavogi milli kl. 5 og 7 alla virka daga, sími 41066. Skólastsjóri. SERVIETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. SÍMASTÓLL Fallegur - vandaður Verð kr. 4.300,00. Húsgagnaverzlun AXEJLS EYJÓLFSSONAR Skipholti 7. Sími 10117. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTI 6. Sími 18354.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.