Þjóðviljinn - 25.09.1966, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 25.09.1966, Blaðsíða 1
Merkur áfqnqi í skólamálum \ Menntaskálinn við Hamrahlfð settur í fyrsta sinn í gær ■ Nýi Menntaskólinn við Hamrahlíð var settur í gær- morgun kl. 11 af Guðmundi Arnlaugssyni rektor að við- stöddum menntamálaráðherra, borgarstjóra, rektor MR, kennurum, nemen^um ot? öðrum gestum ■ Verða nú teknar 1 notkun 6 kerínslustofur í fyrsta áfanga skólans en talið er að 1/6 hluti hússins sé full- byggður og kostaði 1. áfanginn 12% milj. kr. í vetur verða 160 nemendur í skólanum og eru þeir allir í 3. bekk. Fastráðnir kennarar eru 6 Guðmundur Arnlaugsson, rekt- or nýja skólans bauð gesti vel- komna og rakti aðdraganda að byggingu skólans. Sagði rektor líi.a. að hér væri verið að gróð- ursetja nýtt tré frá rótum. Hugmyndin um nýjan mennta- skóla hefði fyrst komið fram í grein eftir Einar Magnússon í Mbl. 1946 en ekki hlotið und- irtektir. Siðar hefði verið á- kveðið að hlúa að gamla skól- anum áður en hafizt yrði handa um byggingu nýs skóla, en nú hefur nýbyggingin við gamla Menntaskólann í Reykjavík ver- ið í notkun í 2 ár. í byggingárnefnd skólans við Hamrahlíð voru kosnir þeir Kristinn Ármannsson, Birgir Thorlacius og Hörður Bjarnason en Guðmundur Arnlaugsson tók yið af Kristni í fyrra. Fyrsti áfangi skólans hefði verður slitið í dag ■ Eins og frá var sagt hér í Þjóðviljanum i gær var 22. sambandsþing Æskulýðsfylkingarinnar sett í Lirídar- bæ síðdegis í fyrradag og var þingstörfum haldið áfram í gær. Lýkur þinginu í dag og verður þá kjörin ný sam- bandsstiórn fyrir næsta kjörtímabil. Að loknu ávarpi forseta Æsku- 'kr ^ lýðsfylkingarinnar. Loga Kristj- ánssonar voru á fundinum í f.vrradag kosnir starfsmenn án ' Guðmltndsson. GrafamesL 1. skipulagsmál Alþýðubandalags- ins og Sósíalistaflokksins. Voru umræður miklar og fjörugar um þingmplin. í gærkvöld var ræða þingmála. Að lokum verð- efnt til dansleiks í Átthagasal ' Ur svo kjÖrin ný sambandsstjórn Hótel Sögu. ; og þinginu síðan slitið. Verður í dag verða rædd félagsmál nánar sagt frá störfum þess og sambandsins og lagabreytingar ályktunum hér í blaðinu eftir og einnig fer fram síðari um- helgina. verið boðinn út 1964 og hefði Einari Ágústssyni verið falið að byggja fyrsta áfangann, en teikningar gerði Skarphéðinn Jóhannsson. Þá lýsti rektor fyrirhugaðri byggingu hinna áfanganna þriggja, og. kvað þann fjórða verða langstærstan. Reiknað er með 500 nemendum í skólann fullbyggðan, og er þá gert ráð fyrir, að hann verði einsettur. Ennfremur gat rektor þess að þrátt fyrir það að þessi skóli yrði sennilega fullbyggður að 6 árum liðnum væri þegar farið að ræða um þörfina fyrir 3. menntaskólanri í ’ Reykjavík. Væri það ekki óeðlilegt því að menn hefðu kynnzt því hvernig fjárhagurinn var á meðan ‘ 3 sjúkrahús voru í smíðum í einu. Þá flutti Gylíi Þ. Gíslason ávarp og kvað það merkan við- burð í skólasögu landsins þegar 4. menntaskólinn er tekinn í notk- un. Ræddi Gylfi nokkuð um þá hættu sem aukin sérmenntun hefði í för með sér og benti á að um leið og sérfræðingum fjölgi viti þeir minna um varfda- mál annarra sérfræðinga. Vís- indamenn. listamenn óg stjórn- málamenn eru hættir að skilja hver annan og því er mann- kynið á rangri braut. sagði mentamálaráðherra. Það væri nauðsynlegt að tengsl héldust á rnilli sérgreinanna. Gylfi Þ. Gíslason lauk máli sínu á því að tilkynna að rík- isstjórnin befði ákveðið að nýja skólabyggingin verði skreytt verkum íslenzkra listamanna,- Næstur tók til máls ^eir Hall- grímsson, borgarstjóri og kvað hann borgarráð ætla að afhenda skólanum afsteypu í eir af Öldu- gjálfri eftir Ásmund Sveinsson. Einar Magnússon, rekto’r MR flutti skólanum heillaóskir frá MR og öðrum menntaskólum á landinu. Að lokum þakkaði Guðmund- ur Arnlaugsson gjafir og hlýleg orð í garð skólans. k Stafnsrétt ^ , I / Myndirnar hér að ofan erú teknar í Stafnsrétt í Svartárdal í síðustu viku en þar eru réttuð bæði sauðfé og hross og þar hittast skagfirzkir og hún vetnskir gangnamenn auk f jölda gesta víðs vegar að sem koma þangað tii þess að skemmta sér- Mun S tafnsrétt einhver mesta og frægasta rétt á Norður- landi. Fieiri myndir ásamt frásögn þaðan eftir fréttamann Þjóðviljans, G.- O. eru inni í blaðinu dag. Sjá síðu © Innbrof í mjólkur- búð í Kópavogi í fyrrinótt var framið innbrot í mjólkurbúð að Borgarholts-' braut 71 í Kópavogi. Var stól- ið þar karlmannsúri og ein-. hverju af skiptimynt og auk þess gerði þjóíurinn sér gott af skyri sem þarna var. Síldveiðin fyrra sólarhring: 76 skip fengu sam- tals rúm 6500 tonn Hagstætt veður var á síldar- miðunum fyrra sólarhring og voru skipin aðallega að veið- um í Seyðisfjarðardýpi, 30—40 mílur undan landi. Alls til- kynntu 76 skip um afla, samtals 6.546 lestir. AK Dalatangi Haraldur Bára SU Sæþór ÓF Engey RE Jón Finnsson GK Lestir 150 230 110 140 110 heimagangar við veðurat- huganarlöðina á Hveravöll- um og urðu miklir vin- ir fyrsta vetursetufólksins þar. Inni í blaðinu eru fleiri myndir frá Hvera- v.illum og viðtal við fyrsta „Hveravallabóndann" frá því á dögum Fjalla-Ey- vindar, Björgvin Ólafsson prentara. Sjá síðu © Huginn II VE Gísli Árni RE Höfrungur III. AK Gullberg NS Hamravík KE Reykjaborg RE Þorsteinn RE Hafþór RE Andvari KE Ögri RE Heimir SU Jörundur II. RE Náttfari ÞH Dagfari ÞH Jón Garðar GK Elliði GK Hólmanes SU Barði NK Helga Guðmundsdóttir Gjafar VE Sigurvon RE Seley SU Ásbjörn RE Halkion VE Lómur KÉi Bergur VE Jón Kjartansson SU Sólrún IS Vigri GK Jón á Stapa SH Sæhrímnir KE Skálaberg NS Arnar RÉ’ Björg NK Guðbjcrg IS Auðunn GK Hafrún IS Freyfaxi KE SigurpáU GK Húiý II. HU BA 110 300 120 145 100 190 100 116 110 220 100 270 150 250 140 100 130 110 110 105 110 60 75 80 70 70 75 80 70 70 85 60 65- 70 75 •■■■■■■■■■*■■»■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ | Árni dámari í ■ V&n Cliburn- ■ keppninni í gærmorgun fór Árni Kristjánsson píanóleikari til I Bandaríkjanna, en þangað ■ var hann boðinn til þess að | vera dómari í alþjóðlegri f keppni í píanóleik, sem kennd er við bandaríska ■ píanósnillinginn Van Cli- j burn og haldin er í heima- ! borg hans. Er þetta 'í ann- • að sinn sem keppni þessi ■ fer fram. I Keppni þessi er fyrir ! unga píanóleikara og tóku [ 45 þátt í síðustu keppni ■ en í ár verða þeir mun fleiri. Eru keppendur víðs ! vegar að úr heiminum. j Stendur keppnin yfir til 9. október. Nema verðlaunin ■ hundruðum þúsunda ísl. ! króna. j 1 Meðal dómnefndar eru j ýmsir heimsfrægir píanó- ■ leikarar og tónlistarfröm- • uðir, t.d. Gerald Moore og j Lilly Kraus, svo að ein- j hver nöfn séu nefnd. Er ! það mikil viðurkenning ! fyrir Árna að vera skipað- j ur dómari í slíka keppni. B '■■"■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Sunnudagur 25. september 1966 — 31. árgangur — 217. tölublað.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.