Þjóðviljinn - 25.09.1966, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 25.09.1966, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — KJÖÐVTLJINN — fSunnwdag!*F 25. september 1966 Otgefandi: Sameiningarfloidour aiþýðu — Sósíalistaflokk- urinn. Ritstjórar: tvar H. Jónsson (áb). Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Þorvaldur Jóhannesson. Sími 17-500 (5 línur). Áskriftarverð kr. 105.00 áímánuði. Lausa- söluverð kr. 7.00. Hvað gátu þeir — og vildu? F^ullyrðingar stjórnarblaðanna um vilja ríkis- 4 stjómarinnar til að vinna gegn verðhækkun- um hefðu orðið áhrifameiri ef ríkisstjiórn íhalds- ins og Alþýðuflokksins hefði ekki fyrir löngu flík- að nákvæmlega sömu fyrirheitum og svikizt alveg um efndimar. Þegar „viðreisnin“ hófst var það verið algjört sáluhjálparatriði stjórnarflokkanna og „efnahagssérfræðinga" þeirra að verkamenn og aðrir launþegar mættu ekki fá bættar verðhækk- anir samkvæmt vísitölu. Ríkisstjórnin og „éfna- hagssérfræðingarnir" töldu það eitt meginatriði hinnar nýju viðreisnarstefnu, að ákveða með lög- um að banna allar slíkar greiðslur, strika það á- kvæði út úr samningum verkalýðsfélaganna. En læknisráðið reyndis't' ekki snjallara en aðrar skottulækningar „sérfræðinganna“, undir hand- leiðslu ríkisstjórnarinnar hélt verðlae'ið áfram að hækka. Þegar svo verkalýðshreyfingin gerði ráð- stafanir til að hækka nokkuð kaupið til að halda í við verðhækkanirnar, ákvað ríkisstjórnin hina ósvífnu gengislækkun 1961, og var ekki farið dult með að það var bein hefndarráðstöfun til að ræna ávinninei verkamanna af samningabarátt- unni.. f framhaldj af því reyndi svó ríkisstjórn íhaldsins og Alþýðuflokksins að lamá verkalvðs- hreyfinguna með þvingunarlögum haustið 1963. en varð undan að láta vegna þeirrar ákvörðunar verkalvðsfélaganna að hafa lagasetninguna að engu, Eftir það sá ríkisstjómin si'tt óvænna og tók upp nokkrar viðræður vjð verkalvðshrev’fing- una, og í samningunum 1964, var stjórnin knúin frá stefnuatriði sínu um bann við vísitölugreiðsl- um á kaup. Morgunblaðið sagði að gerðum þeim samningum að þar hefði ..raunveruleea verið sam- ið um sameiginlegar aðgerðir ríkisstiórnarinnar, verkalvðgfélaga og atvinnurekenda til að halda verðhólgunni í skefium“, samningarnir væru „þess eðlis að þeir eiga að geta stuðlað að því að verðbólgunni verði haldið í ske’fjum og einungis takmarkaðnr brevtingar verði á verðlavinu í land- inu“ Og Gvlfi lýsti vfir sem fræ^t er orðið að „verðiagseftirliti og öllum hugsanlegum ráðum verður að beita tii bess að koma í veg. ’fyrir verð- hækkanir. er eyði áhrifum beirra kauphækkana sem um hefur verið samið“. Þessi loforð og önnur álíka frá ríkissfjórn íhaldsins ncr Albvðu’flokksins voru gersamiega svikin og verðhækkanirnar látn- ar æða vfir ske'fialaust og magna verðbólguna. Því mun nú lítið mark tekið á nýium lo’forðum og hringsnúningi eins og þeim að afnema niður- greiðslur einn daginn og hleypa þeim úf í verðlag- ið en auka stórlega niðurgreiðslur hinn daginn og segiast nú vilia stöðva verðhækkanír. Þær ráð- stafanir vitna um algerf ráðleysí ríkíss'tjómar sem finnur óvinsældir sínar magnast með hver’jum 0g hugsar um bað eitt að hanga við völd. í verðbólgumálum verður engu ioforði núverandi ráðherra trúað vegna reynslunnar af heifs'treng- ingum þeirra. Þeir ha'fa 'fengið nævan tíma til að svna hvað beir CTeta og vilja — og raunar allt o'f langan tíma. — s. fríði í Pólsk-franski blaðamaður- inn K.S. Karol sem nýlega dveldist sex mánuði I Kína og hefur ritað 600 blaðsíðna bók um dvöl sína sem kem- ur út samtímis í fimm lönd- um svarar þessari og öðr- um spurningum sem mörg- um eru nú ofarlega í huga- Greinin er þýdd úr franska vikublaðinu „Le Nouvel Observateur" og birtist hér fyrri hluti hennar. Peking er 4.000 km frá Vietnam, en það er ekki nema nokkurra mínútna flug fyrir sprengjuþotur Banda- ríkjamanna frá flugvöllum þeirra til landamæraborganna Kúnming og Nanning. Það myndi ekki einu sinni þurfa hershöfðingja eins og þann í kvikmyndinni „Dr. Strange- love“ til þess að sprengjum rigndi yfir þessar tvær kín- versku stórborgir: mistök flug- manns myndu nægja til þess Og ekki nóg með það: Banda- ríkjamenn koma sér upp geysi- fullkomnum herstöðvum í Suð- ur-Vietnam. þar sem þeir geyma kjarnavopn. Eru ajlar þær gíf- urlegu framkvæmdir aðeins -til að halda tökúnum á Vietnam’ Eru þær ekki fremur undir- búningur að stríði við Kína'’ Þapnig má spyrja og þa* gera Kínverjar. í maímánuð1 1965 þegar ekki voru enn nems 80.000 menn í bandaríska her liðinu . Vietnam. ..ræddi einslega við mjög' háttsettar ráðamann í Peking sem sagði við mig’ „Þetta er aðeins upp- hafið Bandaríkjamenn munti senda hundruð þúsunda her manna. þeir munu ráðast á Hanoi, þeir munu reyna inr rás í Norður-Vietnam. síðar munu þeir varpa sprengjum á Kína sem er jafn nátengt Vi- etnam og varirnar tönnunum. Þegar til lengdar lætur mun fara eins fyrir þeim og Japön- um. allur heimurinn mun snú- ast gegn þeim og þeir erú ekki eins og við undir það búnir að þrauka af langvinnt stríð“ Viðmælandi minn óskaði ekki eftir þessu stríði. Hann gerði allt of mikið úr friðarhreyf- ingu bandarískra stúdenta og vitnaði í sífellu i greinar Walt- ers Lippmann eða ræður Mart- ins Luther King, en hann var fullkomlega glöggskyggh á stig- mögnun stríðsins í Vietnam og það sem síðar hefur gerzt hefur staðfest álit hans. Hann sagði mér að Kínverjar yrðu að búast við því versta, horf- ast í augu við að þeir kynnu að verða að færa hinar þyngstu fórnir. Allt þetta var mér sagt í trúnaði. En ég segi frá því núna, vegna þess að allt sem gerzt hefur í Kína undanfarið ár, og þá einnig hið furðulega fyrirbæri „rauðu varðliðanna". á rætur sínar að rekja til þessarar sannfæringar ráða- manna Kína að þeir verði að búa sig undir langvinnt stríð við Bandaríkin. Vesturl.andamenn • vita það ósköp vel að hinar bandarísku sprengjuþotur ógna Kínverj- um. Þeir eru fáir, hvort sem þeir teljast .til vinstfi eða hægri í stjórnmálum, sem ekki viður- kenna það þegar rætt er við þá einslega að árásir geti ver- ið gerðar á Kína. annaðhvort fyrir mistök eða vitandi vits Eftir loftárásirnar á Norður- Vietnam getur enginn treyst lengur hófsemi og mannúð Bandaríkiamanna. Allir vestur- landamenn viðurkenna að þessi nver minum? geigvænlega hætta vofir yfir, en þeir vilja ekki af því vita að hún hefur ráðið úrslitum um þá atburði sem nú eru að gerast í Kína. Þannig birtist i „Econom- ist“ í London í þessari viku ritstjórnargrein þar sem Mao er sagður haldinn þeirri áráttu að vilja gera allt Kína að spart- versku lýðveldi, svipuðu þvi sem hann kom á fót í norðvest- urhluta Kína á árúnum 1937 til 1947 og Jenan var höfuð- borgin í. Og ástæðan á að vera sú að hann vilji að allir Kín- verjar fái sömu lífsreynslu og hann öðlaðist þá, auk þess sem hann sé ofstækisfullur kreddu- trúarmaður. í þessari ritstjórn- argrein er ekki minnzt einu orði á þá ógnun sem Kínverj- um stafar af öllum hinum og lýðveldi Maós hafði engin tök á að ,fæða þá og klæoa. Hver „Jenani" varð því að vera marggildur, allt í senn bóndi, verkamaður, hermaður og menntamaður. Kommúnistarn- ir í Jenan urðu að læra tungu- tak bændanna, finna leiðir til að vekja þá og örva til að veita Japönum viðnám: Það var ekki hlaupið að því fyrir þessa ungu borgarbúa og menntamenn sem komnir voru úr gerólíkum heimi hinna kín- versku strandhéraða. Úr öllum þessum óskaplegu örðugleikum smíðaði Mao helztu vopn sín í stjórnmála- baráttunni. í deiglunni í Jen- an runnui saman í eitt allar þær félagslegu andstæður, hjaðnaði sá nábúakrytur sem tröllriðið hafði hinu gamla Mao Tsetung og kona hans í Jenan. mikla flota bandarískra sprengjuflugvéla við landamæri Kína. Fyrst „Economist" hefur minnzt á andann sem ríkti í Jenan, þá skulum við ræða um hann og gera okkur grein fyrir þeim sögulegu, hagrænu og félagslegu aðstæðum sem hann mótuðu. Kínversku kommún- istarnir komu sér ekki upp að- alstöðvum sínum í hinni hálf- gerðu eyðimörk norðvestursins vegna þess ,að þeir væru mein- lætamenn. Þeir hefðu áreið- anlega heldur viljað draga rauða fánann að hún á nýbygg- ingum í Sjanghai en á þver- hníptum klettum Jenans. Til- viljanir borgarastríðsins réðu því að þpir settust eftir Göng-^ una löngu að í þessu héraði, eínu því hrjóstrugasta í Kína, þar sem þeir gátu kastað mæð- inni og alið nýjar vonir í brjósti, Það var héðan sem þeir lögðu 1937 í stríð sitt við Japana. Þeir vissu að óvinurinn var þúsund sinnum betur búinn og betur þjálfaður en þeir og Mao Tsetung lofaði þeim ekki skjót- um sigri En þeir einir voru staðráðnir í að berjast þegar Kfna Sjang Kajséks kaús að bíða átekta þar til vesturveld- in gerðu upp sakirnar við Jap- ana., Það var þess vegna sem blómi kínverskrar æsku fylkti sér um Mao. Það vorú ekki þeir landkost- ir í Jenan sem hæfðu þessum ákafamönnum Þjóðernissinnar Sjang Kajséks höfðu auk þess slegið járnhring um héraðið Kína. Af sjálfu leiddi að þar myndaðist kjarni sameinaðs og samstæðs Kína sem hið nýja Kína gat sprottið af. Enginn gétur neitað því að þessi jafn- ræðisreynsla hefur mjög mót- að pólitískar hugmyndir Maos óg félaga og hina einstæðu siðavendni þeirra. En Jenan var ekki markmið í sjálfu sér. heldur gafst bylt- ingarmönnum úr borgunum þár tækifæri til að virkja bænda- múginn í þágu byltingarinnar. Það var alls ekki ætlun kín- versku kommúnistanna að neyða alla þjóðina til að taka upp spartverskt líferni sitt, né heldur ætlúðu þeir að halda því áfram sjálfir Þeir víldn K- S. Karol. þvert á móti styðjast við fram- sæknasta hluta þjóðarinnar (verklýðsstéttina) og hrtýta bönd milli hennar og annarra þjóða, sem lengra voru á veg komnar. Stefna þeirra í fé- lags- og efnahagsmálum var meira mótuð af „endurskoðun- arkenningum" en stefna ann- arra kommúnistaflokka sem völdum höfðu náð og vfðsýni þeirra hreif erlenda gesti, líka þá sem voru á öndverðum rnéið við þá í stjórnmálum. Enrt ‘ár- ið Í954 þegar Aneurin Bevan kom til Kína eftir að hstfa ferðazt um Sovétríkin með sendinefnd brezka Verkamanrta- flokksins þótti honum sem einu hyggnu og hleypidómalaúsu kommúnistana væri að finna í Peking. Það er vegna hinna nýju aðstæðna, sem stefna Bartda- ríkjanna í Suðaustur-Asíu hef- ur valdið, að Mao óg félagar hafa minnzt lærdómanna frá Jenan. Hér verður ekki rakin sautján ára saga kínverska alþýðulýðveldisins eða fram- koma vesturlanda, og þá fyrst og fremst Bandarikjanna, í þess garð. Ég vil aðeins minna á nokkrar hagfræðilegar - stáð- reyndir. Þegar frelSisbarátt- únni lauk voru árstékjur Kín- verja á íbúa lægri en Kongó- manna og þær eru enn lægri en meðaltekjur á íbúa í Kam- bodju, Indlándi, Alsír og Para- guay, en Kína he{uy aldrei fengið grænan eyri áf aðstoð vesturlanda við fátæku lönd- in. og það er ekki aðeirts að Kína fái enn í dag enga að- stoð. heldur veitir það sjálft öðrum aðstoð. Við það bætist að Sovétríkin rufu árið 1960 gerða samninga við Kíná og ollu með því efnahag- þess tjóni sem ekki yerður metið til fjár. Þrátt fyrir þetta iðnvæðist Kína af eigin rammleik' niiklu örar en sum lönd sem þegið hafa mikla aðstoð erlendis frá (Indland t.d.). Þar þekkjast ekki lengur þær hungursneyðir sem halda áfram að herja á hin fátæku meginlönd og þar hafa orðið stórkostlegar framfarir í heilbrigði, hreinlæti og mennt- un: Allir sem nýlega hafa ver- ið í Kína viðurkenna það. En þeir eru þó fáir sem gera sér grein fyrir því að allar þessar framfarir hafa' þvi að- eins orðið að Kínverjar hættui við aðrar og enn meiri fyrirl ætlanír. einkum á sviði menn- ingar^ sem þeir höfðu sett sér og einnig því aðeins að beitt var þeim aðferðum sem bezt revndust á .Tenantímabilinu. Nýtt Nýtt í g-læsilegu úrvali. LITAVER s.f. Grensásvegi 22-24

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.