Þjóðviljinn - 25.09.1966, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 25.09.1966, Blaðsíða 5
 □ Úrslitaleikur íslandsmótsins í knattspymu fer fram á Laugardalsvellinum í dag og fæst þá væntanlega úr því skorið hvort Valur eða Kefl- víkingar hreppa íslandsmeistaratitilinn í ár, en þessi lið urðu sem kunnugt er jðfn að stigum í mótinu. Hér er því um að ræða aukaleik um sig- ur í mótinu, og má búasf við skemmtilegum bar- áttuleik þegar svo mikið er í húfi. Valur hafði lengstum forystu í mótinu en Keflvík- ingar hafa staðið sig mjög vel í síðari hluta mótsins, fengu 9 stig ur fimm síðustu leikjum, og munu flestir líta þá sigur- stranglegri í þessum leik. Þjóðviljinn hafði í gær sam- band við þjálfara beggja lið- anna, til að heyra í þeim hljóðið fyrir þennan mikil- væga leik. Hafa vaxið með hverjum leik Reynir Karlsson þjálfari Keflvíkinga sagðist engu vilja spá um úrsljt leiksins, en á- stæða væri til að vera bjart- sýpn. Hann tók við þjálfun liðsins í april í vor og hefur líkað mjbg vel að starfa með knattspyrnumönnunum þar syðra. Mér finnst það sam- roerkt með knattspyrnumönn- um í öllum aldursflokkum hér að hvér einstaklingur er á- kveðinn í að standa sig vel í hverjum leik, enda verður ekki annað sagt en að við í^ív^ ir*» ‘ Nýr prestur í Hafnarfirði Sr. Kristinn ' Stefánsson, sem verið hefur prestur Fríkirkju- safnaðarins i Hafnarfirði, hef- ur nýlega látið af því starfi, og hefur séra Bragi Bene- ^iktsson verið ráðinn prestur safnaðarins í stað Kristins. S^ra Bragi gegndi áður prests- emþætti á Éskifirði. |Iann mun kenna við Flensborgarsköla á- sgmt prestKKtarfinu. megum vel una við frammi- stöðuna í íslandsmótinu. . Við urðum íslandsmeistarar í 2. flokki og töpuðum ekki leik í mótinu, og í 3. flokki komumst við í úrslit, töpuðum þeim leik með einu marki en unn- um alla leikina í riðlinum. Hér eru margir duglegir menn sem vinna að knattspyrnumálunum og vil ég sérstaklega nefna Hafstein Guðmundsson, form. ÍBK, sem fylgist með öllu af lífi og sál. Eg vil geta þess að Helgi Hólm íþróttakennari hef- ur unnið með mér að þjálfun yngri flokkanna. Svo vikið sé aftur að úr- slitaleiknum í íslandsmótinu þá erum við bjartsýnir, við höfum ekki tapað leik síðan gegn Val í fyrri umferð móts- ins. Mér finnst strákarnir hafi vaxið með hverjum leik, þeir hafa mikið baráttuþrek og samstarfsviljinn er góður. Utanferðin truflaði æfingar Það er ekki alltof gott í mér, hljóðið, sagði Óli B. Jónsson þjálfari Vals. Við erum ný- komnir úr utanferð sem trufl- aði mjög æfingar, enda tók ferðin alitöf larigan tíma. Síð- an hefur liðið þó æft nokkuð vel með nokkrum undantekn- ingum. Eg trúi þó á sigur, annars væri ekki gott að telja kjark í strákana. Ég þjálfaði Valsliðið fyrir fjórum árum og þá komumst við' þetta langt — að leika aukaleik um íslands- meistaíhtitilinn — og þætti mér gaman ,að okkur tækist núna að vinna þennan seinasta og erfiðasta hjalla. í fyrra varð Valsliðið í næst- neðsta sæti í íslandsmótinu svo - að við megum allvel við una að ná þetta langt núna. Við höfum verið með svotil óbreytt lið í allt sumar og hef ég meiri trú á því, að vera sí- fellt að hræra upp í liðinu. Strákarnir eru orðnir vanir að vinna saman, og ef þeim tekst vel upp á morgun þá held ég við þurfum engu að kvíða. Hef ég brýnt fyrir drengjunurh að sýna fyrst og fremst góðan og drengilegan leik. Nú einnig fáanlegar á íslandi TX-64 Country GL-66 Eldhúsinnréttingar frá hinu þekkta vestur-þýzka fyrirtæki Gebr. Leicht Möbel- fabriken. — Þér getið valið um 5 mismunandi gerðir eldhúsa, sem hvert um sig býður upp á ótæmandi skipulags- og hagræðingarmöguleika. Sérstaklega hentug og stílhrein, en um fram allt vönduð framleiðsla. — GJÖRIÐ SVO VEL AÐ LEITA FREKARI UPPLÝSINGA. inier stylí Albertson & Hannesson Umboðs- og heildverzlun. P. O. Box 571 — Rvík — Sími 19344. Sunnudagur 25. september 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA g Úrslitaleikur Islandsmótsins í dag: SKÓLATÖSKUR, fjöldi fegunda Allar fáanlegar Izlenzkar og erlendar kennsluhœkur SKOLAVORUR í ÚRVALI seljum ykkur hann og merkj- um ykkur að kostnaðarlausu. Höfum á boðstólum m.a.: Parker, Sheaffer, Pelikan, Pilot, Wing Sung, Platignum (bæði með venjulegu og ósýni- legu bleki) o.fl. VERÐ VIÐ ALLRA HÆFI. Við viljum sérstaklega benda á mikið úrval lausblaðabóka, verð frá 74,00 í stærð A4. Ennfremur auðvitað venjulegar stílabækur, reikningsbækur og glósubækur í mismunandi þykktum og litum, svo og gorma- bækur. — Vinnubókamöppur úr plasti og pappa. — Vinnu- bókablöð, strikuð, óstrikuð og rúðustrikuð. Pennaveski í úrvali, blýantar, yddarar, plaststrokleður, reglu- strikur, horn o.fl. o.fl. til gagns og gamans í skólanum. Ennfremur kúlupenna í miklu úrvali. 5ÓKABÚÐ MÁLSOG MENNINGAR LAUGAVEGI 18 SÍMI 15055, ÞIO veljið skólapennann VID Hvorir sigra í dag, Vals- menn eða Keflvíkingar? *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.