Þjóðviljinn - 25.09.1966, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 25.09.1966, Blaðsíða 11
Sunnudagur 25. september 1966 — E>JÖÐVIIjJINN — SlÐA II • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. í dag er synnudagurmn 25. september. Firminus. Ár- degisháfláeði kl. 4.07. Sólar- upprás kl. 7.34. Sólarlag kl. 19.43. * Opplýsingar um lækna- pjónustu ( borginni gefnar I símsvara Laeknafélags Rvfkur — StMT 18888. ★ Kvöldvarzia í Reykjavík dagana 24- sept. til 1. okt. er í Ingólfs Apóteki og Laugar- nesapóteki. ★ Næturvarzla er að Stór- holti 1. sími 23245 ★ Helgarvarzla í Hafnarfirði laugardag til mánudagsmorg- uns 24.—26. sept. annast Ár- sæll Jónsson, læknir, Kirkju- vegi 4, sími 50745 Og 50245. Næturvörzlu aðfaran. þriðju- dagsins annast Kristján Jó- hannesison, læknir, Smyrla- hrauni 18, sími 50056. * Slysav^rðstofan. Opið all- an 6ólarhringinu — Aðeins móttaka slasaðra. Síminn er 21230. Nætur- og helgidaga- tæknir í sama síma * Slökkviliðið og sjúkra- bifreiðin. — StMI 11-100. flugið *] Flugfélag íslands. Milli- landaflug: Sólfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 8.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvikur kl. 23.00 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8.00 í fyrra- málið. Skýfaxi fer til London kl. 9.00 í dag. Vélin er vænt- anleg aftur til Rvíkur kl. 21.05 í kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (g ferðir), Vest- mannaeyja (2 ferðir), ísa. fjarðar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vestmannaeyja : (3_ ferðir), Hornafjarðar, ísafjarðar, Kópaskers, Þórshafnar, Egils- staða og Sauðárkróks. messur skipi n Eimskip. Bakþafoss kom til Rvíkur 19. 9. frá Gdansk. Brúarfoss fór frá New York 17. ■ 9. væntaníegur á ytri * -^ðfntiiS^r Rvík kl. 6.00 í dag. Dettifoss fór frá Vent- spils í gær til Gdynia, Kaup- mannahafnar, Skien, Osló og Rvíkur. Fjallfoss fór frá Hull 22. 9. til Rvíkur. Goðafoss fer frá Rvík á morgun kl. 5.30 til Keflavíkur. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn 29. 9. til Rvíkur. Lagarfoss fór frá Kotka 23. 9. til Hamborgar og Rvíkur. Mánafoss fór frá Fáskrúðsfirði 22. 9. til Kaup- , mannahafnar, Gautborgar og Nörresundby. Selfoss fer frá New York 30. 9. til Rvikur. Skógafoss fer frá Aalborg á morgun til Nörresundby, Sarpsborg, Rotterdam og Hamborgar. Tungufoss fór frá Antwerpen í gær til Lond- on, Hull og Rvíkur. Askja fór frá Hamborg í gær til Rvíkur. Rannö fór frá Vest- mannaeyjum til Kokkola, Pietersari og Kotka. Christi- an Sartori kom til Rvíkur 22. 9. frá Kristiansand. Marius Nielsen fór frá New York 16. 9. væntanlegur til Rvíkur í dag. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálf- virkum símsvara 2-1466. ■*■! Hafskip. Langá er í Hull. I Laxá er í Poole. Rangá er í Reykjavík. Selá fór frá Hull 23. þ.m. til Reykjavíkur. Dux er í Reykjavík. Britt Ann er væntanleg til Reykjavíkur í dag. Bett Ann er í Khöfn. ★ Skipadeild SÍS. Arnarfell kemur til Reykjavíkur í eft- irmiðdag í dag. Jökulfell er í Rvík. Dísarfell fór frá Sett- in í gær til íslands. Litlafell er í Rvík. Helgafell lestar á Austfjörðum. Hamrafell fór frá Baton Rouge 20. þ.m.' til Hafnarfjarðar. Stapafell los- ■k Kirkja Óháða safnaðarins. Me.ssa kl. 2 e.h. Safnaðar- prestur. Laugarneskirkja. Messa kl. 11. Séra Garðar .Svavarsspn. Kópavagskirkja. Messa kl. 2. Séra Gunnar Ámáson. ■Jd Garðakirkja. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Sr. Bragi Friðrikss. Ásprestakall. Messa i Laugarásbíói kl. 11. Séra Sigurður Haukur Guðjónss. Langholtsprestakall. J^fnasamkoma kL _ 10,30. Messa kl. 2. Séra Árelíus Nielsson. minningarspjöld ★ Minningarspjöld Rauða Kross íslands eru afgreidd i sima 14658 á skrifstofu RKÍ. Öldugötu 4 og* í Reykjavik- ur Apóteki. ..... ★ Munið minningarspjöld Hjartaverndar er fást á skrif. stofu Læknafélagsins Braut- arholtj 6. Ferðaskrifstofunni Útsvn. Austurstræti 17 og á skrifstofu samiakanna. söfnin ★ Bókasafn Sálarrannsóknar- félagsins. Garðastræti 8 er op- ið miðvikudaga klukkan 17.30- 19.00 •k Borgarbókasafn Rvíkur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A. simi 12308. Útlánsdeild opin frá kl. 14—22 alla virka daga, nema laugardaga kl. 13—16- Lesstofan opin kl. 9— 22 alla virka daga. nema laug- ardaga. kl. 9—16. Útibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga, nema laugar- daga. kl- 17—19. mánudaga er .opið fyrir fullorðna til kl.. 21. Útibúið Hofsvallagötn 16 er opið alla virka daga, nema laugardaga. kl. 17—19- Útibúið Sólheimum 27, sími: 36814, fuUorðinsdeild opin mánudaga. miðvikudaga og föstudaga kl. 16—21, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 16— 19. Bamadeild opin alla virka daga, nema laugardaga kl- 16—19. kvölds ÞJÓÐLEIKHtSIÐ í kvöld kl. 20: Ungir rússneskir listamenn, á vegum Péturs Péturssonar. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. Sími 11-3-84 Sverð Zorros Hörkuspennandi og mjög við- þurðarík ný frönsk kvikmynd í litum. — Danskur texti. — Aðalhlutverk: Guy Stockwell. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Síml 32075 —38150 Dularfullu morðin e ð a Holdið og svipan Mjög spennandi ensk mynd í litum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ár.a. Barnasýning kl.-3: Lifað hátt á heljar- þröm Bráðskemmtileg litmynd með Dean Martin og Jerry. Lewis. Miðasala frá kl. 2. Siml 50-2-49 Köttur kemur í bæinn Ný, tékknesk fögur litmynd, í CinemaScope, hlaut þrenn verðlaun á kvikmyndahátíð- inpi í Cannes. Leikstjóri: \Vojtech Jasny. Sýnd kl. 6.45 og 9. Sófus frændi frá Texas Skemmtileg dönsk litmynd. Sýnd kl. 3 og 5. Siml 31-1-82 - ÍSLENZKUR TEXTl — Djöflaveiran (The Satan Bug) Víðfræg og hörkuspennandi, ný, amerísk sakamálainynd i litum og Panavision. George Maharis, Richard Basehart. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. •')& JN Sýning í kvöld kl. 20.30. UPPSELT. Sýning þriðjudag kl. 20.30. Sýning miðvikudag kl. 20.30. Aðeins fáar sýningar. Aðgöngumiðasala f Iðnó opin frá kl. 14. Sími 13191. Sími 50-1-84 Vofan frá Soho Spennandi CinemaScope- kvikmynd. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Aukamynd með Bítlunum. Sjóræningjaskipið Sýnd kl. 5. EltingaJeikurinn mikli Sýnd kl. 3. Sími 11-5-44 Verðlaunamyndin umtalaða Grikkinn Zorba 1 (Zorba the Greek) I með Anthony Quinn o.fl. — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Mjallhvít og trúð- arnir þrír Hin skemmtilega ævintýra- mynd. Sýnd kl. 2.45. 11-4-75 Verðlaunamynd Walt Disneys Mary Poppins með Juiie Andrews Dick van Dyke. — íslenzkur texti — Sýnd kl. 3, 6 og 9. Miðasala frá kl. 1. Hækkað verð. Barnasýning kl. 3: Hrói Höttur Sími 41-9-85 — ISLENZKUR TEXTI — Næturlíf Lundúnaborgar Víðfraeg og snilldar vel gerð, ný, ensk mynd í litum. Myndin sýnir á skemmtilegan hátt næt- urlífið í London. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnnm. Barnasýning kl. 3: Chaplin Nýjar vörur teknar fram á morgun: VETRARKÁPUR DRAGTIR , BUXNADRAGTIR ULLARJAKKAR VETRARHATTAR REGNHATTAR og HANZKAR, Bernharð Laxdal Kjörgarði Öryggismarkið (Fail Safe) — íslenzkur texti — Geysispennandi, ný, amerísk kvikmynd í sérflokki’ um yfir- vofandi kjarnorkustríð vegna mistaka. Atburðarásin er sú áhrifaríkasta sem lengi hefur sézt í kvikmynd. Myndin er gerð eftir samnefndri metsölu- bók sem þýdd hefur verið á n£u tungumál. Henry Fonda. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Venusarferð Bakkabræðra Sýnd kl. 3. m Síml 22-1-40 Sirkus-verðlaunamyndin Heimsins mesta gleði og gaman (The Greatest Show on Earth) Hjn margumtalaða sirkusmynd í litum. — Fjöldi heimsfrægra fjöUeikamanna kemur fram í myndinni. Leikstjóri: Cecil B. De Mille. Aðalhlutverk: Betty Hutton. Charlton Heston. Gloria Grahame, i Cornel Wilde. Sýnd kl. 5 og 9. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Barnasýning kl. 3: Stjáni blái og fleiri hetjur Pússningarsandur Vikurplötur Einangrunarplast Seljum allar 'gerðir af pússningarsandi heim- fluttum og blásnum inn. Þurrkaðar vikurplötur og einangrunarplast. Sandsalan við Elliðavog s.f. Elliðavogi 115. Sími 30120. SÆNGUR Endumýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fið- urheld ver, æðardúns-. og gæsadúnssængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Sími 18740 (örfá skref frá Laugavegi) Auglýsið í Þjóðviljanum ÞU LÆRfR MÁLIÐ í MSMI HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Skólavörðustig 16, simi 13036,. heima 17739. SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTl Opið frá 9—23,30. — Patttið tímanlega i veizlur BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. Stáleldhúshúsgögn Borð •Bakstólar Kollar kr. 950,00 — 450,00 — 145,00 Fornverzlunin Grettisgötu 31. Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags Islands Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpurn aðstöðuna Bílaþjónustan Kópavogi. Auðbrekku 53. Sími 40145. Fasteignasala Kópavogs Skjólbraut 1. Opin kl. 5,30 til 7. iaugardaga 2—4. Sími 41230 — heima- . sími 40647. SERVIETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTl 6. Sími 18354.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.