Þjóðviljinn - 30.10.1966, Síða 7
w
ÞRJAT
ARA
Eftir SVERRI KRISTJÁNSSON
,,Sérstaklega munnm vérláta
oss um það hugaA að aljjýSn
vaxi pólitfek menning og
þroski." Átta tugir ára eruliðn-
ir ftíðan þeesi látlausu onðvoru
rituð. Þau eru að finna í 1. tbl.
Þjóðviljans, 30. oktöbpr 18B6,
blaSi Skúla Thoroddsens, mál-
gagni, sem mikill gustur stóð
af á sinni tíð og frægt er orð-
ið i sögu sjálfstæðisbaráttu
okkar. Þau voru rituð á þeim
tíma, er sú var ekki orðintizka
að líta á alþýðu sem sauðkind,
er þyrfti að þlekkja, heldur
lífveru, er gæti tekið jákvæðu
uppeldi, vaxið að vizku ogpóli-
tískri menningu. Orð þessi fólu
hátt upp í mannsaldur. Hún
treysti því, að hið nýja blað
mundi ekki kafna undirnafni,
og tíu árum síðar sagði gamla
konan: „Eg minnist þess, að
fyrir tíu árum spurði eg engan
um hvort .mér væri heimilt að
gefa mitt samþykki til þess að
blað ykkar bæri nafn „Þjóð-
viljans“’ okkar gamla, eg
gerði það á eigin ábyrgð og
mig hefur aldrei iðrað þess, og
vona og óska að það haldi
stefnunni sem horfir og skeiki
aldrei frá stuðningi góðs mál-
staðar.“
Þeir sem stóðu að stofnun
Þjóðviljans fyrir þrjátíu árum
RmPtTS A. SlfcURH.TARTARSON
'itstjóri Þjóðviljans 1938—1946
í sér stefnuskrá svo víðfeðma,
að hún stendur enn í góðu
gildi og kannski hefur okkur
íslendingum aldrei borið meiri
nauðsyn á hendur en á þess-
um síðustu tímum að keppa að
stefnuskrármatki Þjóðviljans
gamla.
Þjóðviljinn pkkar, hið þrítuga
afmælisbam dagsins, kom út
réttri hálfri öld eftir að fyrr-
nefnd stefnuskrárorð bírtusT.
Hánn er i heiminn borinn 31.
október 1936 óg mun vera yngst-
ur íslenzkra dagblaða. Nafnið
á bessu fyrsta dagblaði Komm-
únistaflokks Isiands var ekki
vaíið út í hött. Því var frá
upphafi æt.lað að festa rætur 1
sögulegri erfð íslenzkrar stjórn-
málabaráttu. Frú Theódóra
Thoroddsen gaf leyfi sitt tt!
að betta málgagn bæri nafn
þeSs blaðs, er maður hennar
Skúli Thoroddsen hafði stofn-
að fyrir hálfri öld og gefið út
fylgdu honum úr hlaði með
nokkrum orðum, er skyldu
marka stefnu blaðsins. I á-
\”arpi frá miðstjóm Kommún-
istaflokks íslands segir svo:
„Hann telur sig arftaka hins
bezta í íslenzkri sjálfstæðisbar-
áttu, arftaka Þjóðviljans gamla,
sem Skúli Thoroddsen gaf út.
Nafnið felur i sér tilgang þess.
Þjóðviljinn á að vera málsvari
fyrir vilja þjóðaririnar. Hann
á ekki aðeins að vera mál-
svari fylgjenda Kommúnista-
flokksins, heldur alls verka-
lýðsins, og ekki aðeins mál-
svari verkalýðsins, heldur Ifka
millistéttanna, bænda fiski-
manna, verzlunarfólks, iðnað-
armanna, menntamanna — allra
beirra, sem hafa viðumæri sitt
af starfi heila og handa.“
Svo hátt .var markið sett
um það leyti er Kommúnista-
flckkur íslands hafði náð sér
eftir bemskukvilla hins póli-
tíska frumsafnaðarlffs. Núgékk
hann heill og styrkur aðmark-
miðum, serri vam þó þvf eð-
eins raunhæf, að urmt væri að
samfylkja vinnandi fólki í
landinu bæði til vamar og
sóknar l lífskjarabaráttu þess,
binda endi á skipulagslega
sundrung verkalýðssamtakanna
og pólitíska tvístrun þeirra að-
l ila, sem við erum vanir að
kalla einu nafni vinstri öflin í
landinu. Fyrsti áfanginn á þess-
ari löngu leið að marki var
stofnun Sameiningarflokks al-
þýðu — Sósíalistaflokksins.
Næsti áfangi var myndun Al-
þý'ðubandalagsins ’ 1956, en
skipulagsleg vandamál þessara
stjómmálasamtaka vinstri afl-
anna eru nú í deiglu og á dag-
skrá. Þessa þrjá áratugi alla
hefur Þjóðviljinn verið opin-
bert málgagn og vettvangur
þeirrar baráttu, sem flokkur-
inn og vinstri öflin f landinu
hafa háð, barát.tu,, sem hefur
verið oFin úr tveimur megin-
þáttum: lffskjarabaráttu hins
vinnandi Islendings og ekki
sízt baráttunni til varnar fs-
lcnzku sjálfstæði, semallaþessa
stund hefur verið stefnt f mik-
inn háska. Þjóðviljinn hefur
þjónað þessu tvíþætta hlutverki,
sem þegar var túlkað í ávarps-
orðunum frá miðstjóm Komm-
únistaflokks Islands. Þó mun
þá menn, scm færðu þau orð
í letur. vart hafa grunað, )að
hinn nýi Þjóðvilji yrði að hafa
svo langa og stranga varðstöðu
á vettvangi þjóðlegs sjálfstæð-
is og raun hefur á orðið. En
manrúcgu ímyndunarafli hefur
jafnan daprazt flug í keppni
við lífið sjálft.
Þjóðviljinn er borinn í þenn-
an heim í eymd og féleysi
kreppuáranna. Hann er ótví-
rætt dæmi þess, að jafnvel í
efnalegri vesöld, getur menn
dreymt stóra drauma, að bjart-
sýnin er stundum eina ljósmeti
fátækra manna. Að Þjóðviljan-
um stóðu menn, scm létu ekki
eymdina bevgja sigeða smækka.
Þessi forustusveit íslenzkra
verkamanna hafði þá trú, að
alþýðan léti ekki blaðið krókna
á berangri kreppunnar. Henni
varð að trú sinni. Islenzkir al-
múgamenn og aðrir vinir, sem
Þjóðviljinn hefur aflað sér á
umliðnum árum, hafa bæði þá
og sfðar stutt hann og styrkt
þegar á þurfti að halda, skatt-
lagt sjálfa sig blaðinu tilfram-
dráttar. Flestir lesendur Þjóð-
viljans hafa jafnan fundið til
einskoriar frændsemikenndar
þar serri hann átti í hlut: þá
tekirr það sárt þegar hann er
leiðinlegur og efnisrýr (því
miður kemur það stundum fyr-
ir), en fyllast stolti hverju sinni,
er hann gerir ætt sinni sóma.
Enginn hefur lýst Þjóðviljan-
um, hlutverki hans 1 fslenzku
þjóðlífi og afstöðu lesenda hans
með slfkum ágætum og Hatldór
Laxness, sem um mörg ár var
einhver skæðasti penni biaðs-
ins. I tilefni af þvi, að Þjóð-
viljinn eignaðist sjálfur prent-
smiðju, skrifaði Laxness árið
1945 á þessa leið: „Þó Þjóð-
Sunnudagur 30. oktðber 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA
EINAR OLGEIRSSON
rits-tjóri Þjóðviljans 1936—1946
viljinn sé ekki alltaf prentvillu-
laus og margt megi að honum
finna, þá er hann þó ef til vill
bezta eignin i hverju smáu
húsi f landinu: Þetta virðist
ekki trúlegt í fyrstu, en þegar
við gætum að, sjáum við fljótt.
að fá vopn voru sterkari en
hann í þeirri baráttu, sem háð
hefur verið til þess að bæta
gengi vinnandi manna á Is-
landi. Alltaf stóð hann fremst-
ur, þegar barizt var um lffog
afkómu launþiggjandí Verka-
manna; vissulega gat honum
skjátlazt í mörgu atriði, en
ræða er um afnerískt gull,
hvort mætti þá ekki AI-
þýðublaðið minnast orða hins
rómverska skálds: De te fabula
narratur — frá þér hermir
sagan.
Sú kynslóð íslands, sem
nú stendur á þrítugu og ér
jafngömul Þjóðviljanum hefur
þegar skipað sér í störf og
stöður í þjóðfélagi okkar. Hún
er skroppin úr skóla, hefur
tekið sín próf, vinnur við öll
vérk sem unnin eru á sjó og
landi, situr í embættum háum
og lágum. Hún er talin sælust
stefnan var alttafe rétt af. .því íslenzkra kynslóða í efnalegu
takmarkið var áð hefja alþýð-
una í landinu til betra lífs,
vegsamlegri kjara. Sumu fékkst
framgengt, öðru varð afstýrt af
því Þjóðviljinn gekk framfyrir
skjöldu. Hvenær sem átti að
svipta alþýðuna einhverjum
góðum hlut, var Þjóðviljanum
að mæta. Og hvenær sem al-
þýðan var þess umkomin á
einhverjum stað að hefja bar-
áttu fyrir öflun góðs hlutar,
var Þjóðviljinn sterkasta vopn-
ið í höndum hennar. Ekkert er
jafnauðvelt og benda á galla
hans, en aldrei í nokkurt skipti
brást hann máli, sem varðaði
velferð alþýðunnar og eflingu
verkalýðsstéttarinnar.
Lengi hefur Þjóðviljinn bar-
izt í bökkum og berst enn. Al-
þýðumenn í landinu hafa jafn-
an skilið hvé ómissandi hann
var þeim. Á érfiðasta tíma lét
fátækasti maður í landinu sinn
síðasta eyri til þess að Þjóð-
viljinn þyrfti ékki að hætta að
koma út. En það var einmitt
þessi peningur, síðasti eyrir fá-
tækasta mannsins, sem gerði
Þjóðviljann að þessu sterka
vopni sem hann er."
Þeir eru ekki allfáir, sem
mundu geta lagt fram sinn
þátt í að rita fjármálasögu
Þjóðviljans, allt frá upphafi,
þegar lagt var í sjóð til að
hleypa dagblaðinu af stokkun-
um, og fram til þessa dags. Ef
til vill verður sú saga ein-
hverntíma sögð og skráð. Það
verður saga um. fórnir hinna
mörgu, einseyring ekkjunnar
þúsundfaldan. Andstæðingar
Þjóðviljans munu að sjálfsögðu
verða fljótir til svars og segja:
Rússagullið rauða og ljósa, og
þá er sagan öll. En þetta stoð-
ar ekki lengur. Niðurstöður
síðustu sjálfsævisöguvísinda is-
lenzkra vhafa steinrotað þessa
gömlu pólitísku lygasögu: ís-
lenzkir farmenn báru gull frá
Ameríku í Þjóðviljann, segir
hið gamla velkta eltiskinn
kratanna okkar. Stefán Jó-
hann Stefánsson, í endur-
minningum sínum. Gott var
það að heyra. En þegar
tilliti. Hún nýtur lífsþæginda,
sem feður hennar og mæður
dreymdi ekki um, og kreppuna
þekkir hún ekki nema af af-
spum og tæplega það. Þessa
dagana hafa tölvísir menn ver-
ið að reikna út „afnotatekjur“
hennar í samánburði við þjóð-
artekjurnar — og niðurstöð-
urnar voru henni mjög í hag.
En í velsældinni hættir mönn-
um við að gleyma hví, að hún
var ekki færð beim á silfur-
diski. Grunnurinn að velsaeld
dagsins í dag var lagður á
öndverðum árum stríðsins, er
íslenzkur verkalýður vann sig-
ur sinn í skæruhernaði virmn-
staðanna þrátt fyrir erlent
hernám, kaupbindingu og gerð.
ardómslög og fékk eftir mikið
þref komið skipulagsmálum
sínum í það horf, að hann gat
sameinazt í heildarsamtökum
á stéttargrundvelli. Hver sá
seni lifði þessi umbrotaár er
ekki í neinum vafa um, að
þau tákna tímaskil í sögu
vinnandi manna á íslandi. Það
er frá þessum árum að telja,
að íslenzk verkalýðshreyfing
hefur .verið með þeirri reisn,
sem henni hefur ekki síðan
horfið, og til þeirra ára má
rekja vitúnd valdsmannn vorra
um það, að landinu verður
ekki stjórnað' i fullu trássi við
vilja og samtök verkalýðsins.
En saga þessa einkastríðs ís-
lenzkra verkamanna í miðri-
heimsstyrjöldinni er um leið
saga Þjóðviljans. Hver sem
flettir blöðum hans frá þess-
um misserum sannfærist fljótt
um það, hve fast ÞjóSviljinn
lifði með daglegri baráttu ís-
lenzkrar alþýðu-. Á þeim dög-
um átti hún sér ekki annað
málgagn, ekki annan málsvara.
Brezka heimsveldið var ekkí
mjög sigursælt í sínu stríði á
þeim árum. Eini sigurinn sem
það gat þá hrósað sér af var
bannið á Þjóðviljanum og
handtaka þriggja blaðamanna
hans. Jafnvel sá sigur varð
skammær, því Þjóðviljinn reis
lifandi upp úr valnum undir
nýju nafni.
Menn geta 'haldið áfram að
fletta blöðum Þjóðviljans frá
því að lauk hinum miklu stétta-
átökum stríðsáranna og allt
fram til þessa dags. Á þeim
aldarfjórðungi, sem liðinn er
frá lokum stríðsins. hefur Þjóð-
’viljinn sem jafnan áður staðið
við hlið verkamanna og laun-
þega í þvi linnulausa lífskjara-
stríði, sem verðbólga íslenzkr-
ar efnahagsþróuhar hefur
skarað eldinn að. Hann var
sverð þeirra í sókn og skjöld-
ur þegar halda varð undan.
Þegar launþegar þeirrar kyrr-
slóðar, sem nú stendur á þrí-
tugu, telja „afnotatekjur"
þær, sem fræðimenn ríkis-
stjórnar vorrar hafa reiknað
þeim, mættu þeir gjarnan
minnast , þess málgagns, sem
hefur staðið vörð um hagsmuni
þeirra frá því þeir voru í
vöggu.
Okkur verður gjarna tíðrætt
um „efnahagsundrið" íslenzka,
um byltinguna sem orðið hef-
Framhald á 9. síðu.
KveBja tít ÞjóBviljam
á þrjótia ára afmælinu
Þjóðviljinn hefur í þrjátíu ár verið hið
beitta vopn íslenzkrar þjóðfrelsishreyfingar
og réttinda- og hagsmunabaráttu vinnandi
stétta. Hann hefur aldrei brugðizt í þeirri
baráttu, aldrei kafnað undir því nafni,
sem frú Theodóra Thoroddsen gaf dagblaði
Kommúnistaflokks íslands 1936 með þeirri
andlegu arfleifð; er fylgdi því blaði, sem
Skúli Thoroddsen stofnaði fyrir réttum átta-
tíu árum.
Megi baráttuhugur brautryðjendanna
horfnu, frá Skúla til Sigfúsar, ætíð fylgja
þessu blaði og þá bezt er mest liggur við!
Megi auðna íslands og áhugi alþýðu gera
Sósíalistaflokknum kleift að varðveita og
efla Þjóðviljann sem vopn verklýðshreyf-
ingarinnar, boðbera sósíalismans og vígi ís-
lénzkrar sjálfstæðisbaráttu gegn erlendri
yfirdrottnun! ■
Einar Olgeirsson.
■W’
t
i
«
i