Þjóðviljinn - 30.10.1966, Side 12

Þjóðviljinn - 30.10.1966, Side 12
Norski leikstjórirm Gerda Rmg komin aftur til starfa hjá Þjóðleikhusinu: Setur á svið leikritið „Kæri lygari" I O Norski lelkstjórimi Gerda Ring er Islendingam aðgóðu kunn síðan bún setti tvo leikrit á svið í Þjóðleikhús- inu; .J’étur Gaut“ 1962 og „Afturgöngumar" í fyrra. O Nú er Gerda Ring komin aftur til Islands og æfir af kappi daglega með tveimur leikurum Þjóðleikhússins gamanleikritið „Kæri lygari“ sem byggt er á bréfaskiptúm Bemards Shaw og leikkon- unnar Campbel. O í viðtalinu hér á eftir segir Gerda Ring frá hvemig ieikritið er til orðið — og kemur víðar við. En^a þótt Gerda Ring sé faomin á fullorðinsár ber hún engin merki þreytu og hún lifn- ar öll þegar hún tekur að segja frá hinum „kæra lygara“ sem hún hefur greinilega miklar mætur á: Lygarinn vinsæll í Osló — Það voru bandarísku hjón- rn Kelty — sem bæði' eru leik- arar — sem sömdu leikritið „Kæri. ]ygari“ en það er byggt á bréfum sem fóru á milli rit- höfundarins Bemards Shaw og leikkonunnar P Campbel. Þau ■vpru ákaflega ástfangin og skrif- uðust á í 40 ár. Ungfrúin geymdi öll bréfin sem hún fékk frá Shaw í hattaöskju sinni og bað hann jafnan að senda til baka bréfin sem hún skrifaði, þannig að allt bréfasafnið var i hennar vörzhi. I BLAÐDREIFINGj 1 I \ Laus hverfi: | . Kvisthagi, Seltjarnarnes I, __ Vesturgata, Laugavegur Múlahverfi s : j Skipasund Sogamýri I \ I | ÞJÓÐVILIINN j I Sími — 17-500 • : Á yngri árum sínum var Camp- bel mjög dáð leikkona í London. en þegar hún varð eldri og fékk æ færri hlutverk stóðst hún ekki mátið er enskur bókaútgefandi vildi kaupa allt bréfasafnið af henni —v og komu bréfin því út í bókarformi eftir nokkrar deilur þeirra Shaw um birtingu þeirra. 6g setti leikritið á svið í Osló 1961 með tveim afbragðsgóðum á mig og sýning Þjóðleikhússins sem mér fannst í heild sú lang- bezta af þessum fjórum. Gömul saga í nýjum búningi Þau Herdís og Rúrik leika leikara í „Kæri lygari“ og hefst verkið á því að þau koma inn á Gerda Ring á æfingn í Þjóffleikhúsinu leikurum, þeim Per Abel og Lillebil Ibsen og var það sýnt f 250 skipti, bæði i norskaÞjóð- leikhúsinu í Osló og í öðrum leikhúsum í Noregi. 1 Osló var leikritið frumsýnt í Oentral The- ater en það er lítið leikhús sem Þjóðleikhúsið leigir, en vegna mikíllar aðsóknar urðum við að flytja sýningarnar yfir £ Þjóð- leikhúsið sjálft. — Hverjir flara með hlntverk- tn i leikritinu hér? — Hlutverkin eru aðeins tvö og eru leikendumir þau Herdís Þorvaldsdóttir og Rúrifc Haralds- son. Þið eigið marga prýðilega leikara! Ég minnist þess er ég sá „Eftir syndafallið“ eftirArt- hur Miller í Þjóðleikhúsinu. Þá hafði ég séð leikritið þrisvar i leikhúsum í Noregi og Svíþjóð t.d. einu sinni með ieikurunum Bibi Anderson og Max von Sy- dow. Þau léku bæði betur en orð fá lýst, en sviðið var of lítið svo að sú sýning verkaði ekki nándar nærri eins sterkt sviðið og reka strax augun í hattaöskjuna úttroðna áf bréf- um. Hún biður hann að segja áhorfendum fyrst frá sambandi Shaw og Campbel sem entist í heil'40 ár. Hann byrjar frá- sögnina á þvi að minna hana á að kunningsskapurinn hófst á Vik tor íu -1 í mab ilí nu en síðan koma þau sér saman um að lesa upphátt úr bréfunum fyrir á- horfendur og tekur leikkonan þá að sér hlutverk Campbel og leik- arinn leikur Shaw. En áhorfendur myndu eflaust fara að ókyrrast í sætum sín- um ef þau væru graflkyrr á sviðinu í tvær khikkustundir og læsu bréf og hefur höfundur léikritsins þvi tekið þann kostinn að láta þan leika ýmsa þætti úr bréfunum. Inn í leikritið fléttast atriði úr Pygmalion, sem skáldið skrifaði í raurrinni fyrir Camp- bel (og My fair lady var samin upp úr) og einnig atriði úr leik- ritinu Eplatréð sem sömuleiðis var skrifað fyrir leikkonuna, en hún þótti of gömul til að leika aðalhlutverkið og önnur hlaut bnossið. En það er annars ekki vert að rekja allt efni leikritsins. Kannski þykir mér svo skemmtilegt að vinna að þessu verki vegna þess að það er töluvert erfitt að fá það líf í leikinn sem þarf til þess að sýningin verði ekki þunglama- leg — og reynir auðvitað mikið á leikenduma. Eins og ég sagði áðan er þetta gamanleikur í 2 þáttum, en einstaka sínnum fcem- tA- fyrir að Shaw lýsir sorglegum atvikum í bréfum sínum, en þá er frásögnin svo blátt áfram að leikritið verður aldrei væmið. Ibsen þýddur fýrir landa sína — Eruð þér ennþá fastráðinn leikstjóri við norska Þjóðleik- húsið? — Nei, ég lét af því starfi f\Tir 5 árum — hafði þá starf- að við leikhúsið í 50 ár og sett fjölda leikrita á svið, flest eftir Ibsen og Tennessee Williams. En á þessum 5 árum hef égsamtsett mörg verk á svið í leijchúsinu og í 12 ár hef ég kennt við leik- skóla Statens Theater í Osló. í Noregi eigum við viðvanda- roál að stríða sem þið þekkið ekki — það er málið! Þrjú mál eru nú töluð í landinu: nýnorska, samnorska og rikismálið. Sjálf lærði ég það síðastnefnda íbam- æsku og Ibsen skrifaði verk sín á ríkismálinu en okkur er bannað að leika á þvi máli. 1 eina land- inu í heiminum þar sem hægt væri að leika Ibsen á haps eigin máli eru verk hans þýdd á ný- norsku! — Hvert Iiggur svo leiðin þeg- ar starfinu hér er lokið? — Meiningm er að frúmsýna ,,Kæna lygara“ í Þjóðleikhúsinu 13. nóvember og eftir það fer ég til Osló með viðkomu í Berg- en þar sem sonur minn starfar við leikhús. A næstunni fer ég svo til Danmerkur til/ þess að setja á svið leikrit í Álaborg. Ég hef mikinn hug á þvi að staldra við í Kaupmannahöfn á þerrri leið því að þar eru um þessar mundir sýnd mörg ágæt leikrit t.d. „Hvad en man har læst om“ eftir Rifbjerg í Kon- unglega leikhúsinu, „Lille Alice“ eftir E. Albee og í Nýja leikhús- inu er verið að sýna nýtt leik- rit eftir Bruun, þann sem skrif- aði „Teenager love“. Þegar ég hef tíma til skrepp ég gjaman frá Osló um helgar og fer £ leikhús í Stokkhólmi og Kaup- mannahöfn því að það er jú- nauðsynlegt og um leið skemmtilegt að fylgjast með þvi sem er að gerast í leikhúsheim- inum. — R. H. Fundur i Sósíulistufélugi Reykjuvíkur ó þriðjudug Sósíalistafélag Reýkjavíkur heldur félagsfund í Lídó þriðjudaginn 1. nóvember kl. 20.30. Fundarefni: Kjör fulltrúa á 15. þing Sósíalistaflokksins. Önnur mál. Skrifstofa Sósíalistafélagsins er opin í dag, sunnudag, kl. 2—6 s.d. Þar geta félagar kynnt sér fyrirliggjandi uppástungur og komið eigin tillögum á framfæri. „Fréttuiélsm " Þjóð viljuns Hér í blaðinu birtist i fyrra- dag frétt sem höfð var eftir sænska blaðinu „Expressen“ og var þar sagt frá Bandaríkja- manni sem ákveðið hefði að setjast að í Svíþjóð til að forð- ast að hann yrði sendur til að gegna herþjónustu í Vietnam þar sem hann sagðist hafa áður verið í flughemum í ellefu mán- uði. „Alþýðublaðið“ gerði í gær mikið veður út af birtingu þess- arar fréttar. . sagði „Þjóðviljann uppvísan að fölsun“, enda þótt blaðið bæri engar brigður á að Þjóðviljinn hefði haft frásögn hins 'sænska blaðs rétt eftir. „Fölsun“ Þjóðviljans er fólgin í því að áliti „Alþýðublaðsins" að „Expressen“ hefur síðar borið fréttina til baka þar sem banda- ríska sendiráðið í Stokkhólmi staðhæfir að maður þessi hafi aldrei gegnt herþjónustu í Banda- ríkjaher. Frétt þessi birtist upp- haflega í „Expressen" 19. oki, en þar sem Þjóðviljanum barst hún ekki fyrr en viku síðarvar hún (eins og siður er í blöðum um allan heim) dagsett þann dag sem blaðið fékk hana í hendur. Þá var Þjóðviljanum ekki kunnugt um að fréttin hefði verið borin til -baka — en hon- um er auðvitað bæði ljúft og skylt að skýra lesendum sínum frá því. Innbrof 1 fyrrinótt var brötizt" inn i bifreiðaverkstæði á Kópavogs- hálsi og stolið þaðan 2 rifflum, Sako 222 og 1 haglabyssu svo og nokkru af skotfærum. Þar sem grunur leiktir á um það að ung- lingar hafi verið að verki þarna eru allir sem kynnu að geta gef- ið einhverjar upplýsingar eða verða þess varir að unglingar séu á ferðinni með skotvopn vinsamlega beðnir að gera Kópa- vogslögreglunni þegar í stað að- vart. Blake í A-Berlín? LONDON 28/10 — Kvöldblöðin í Moskvu halda þvi fram, að stórnjósnarinn George Blakehafi að líkindum komizt til Austui-- Berlínar nokkrum klukkustund- um eftir að hann flúði úr Scrubs-fangelsinu í London á laugardaginn var. Þing INSÍhúð í Reykjuvík í fyrrakvöld hófst hér í R- vik þing Iðnnemasambands ís- lands og sitja það nær 60 fu’l- trúar frá 13 félögum, þ.e. öll- um starfandi iðnnemafélögum á landinu. Helztu mál þingsins eru iðn- fræðslan og kjaréimálin. Gestur þingsins er formaður Faglig ungdom í Kaupmannahöfn. Þingstörfum var haldið áfram í gær og er gert ráð fyrir aðþing- slit fari fram í kvöld. Ódýrir kuldaskór úr Sfcóbúð vinyl fyrir karlmenn Ausfurbœjar Háir og lágir - Verð kr. ^6811## 265,00 og 341,00 - Skókaup Ný sending Kjörgarði , Laugavegi 59. Þýzkir kuldaskór kvenna Ný sending. SKÓVAL Aösturstræti 18. — (Eymundssonarkjallara). Þýzkir kvenskór Fallegt úrval. — Ný sending. ' SKÓVAL Austwrstrætl 18. ■— (Eym«i>dssoMaTfc,íafta*a>. Ódýrir kuldaskór úr Skóbúð vinyl fró Englandi Austurbœjar fyrir kvenfólk l:i"s:,v,’si 100 Skókaup Ný sendmg Kjorgaröi Laugavegi 59.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.