Þjóðviljinn - 02.11.1966, Page 2

Þjóðviljinn - 02.11.1966, Page 2
 2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJTNN — Miðvikudagur 2. nóvember 1966. Gekk fjörutíu þús. kílómetra Alexei Polikarpof, sextíu og sjö ára gamall Rússi, hef- ur að líkindum gengið meir en aðrir menn um ævina. Hann var sex ár á spásser- ingu um Sovétríkin og gekk um fjörutíu búsund kílómetra og sleit tuttugu pörum af skóm meðan á þessu stóð. Polikarpof hóf rölt sitt þegar hann komst á ellilaun og var þá heldur lélegur til heilsu; nú er hann hinsvegar hinn brattasti. Upphaflega aetlaði hann að ganga svo sem tíu þúsund km, en þegarhann heyrði vorið 1961 um geim- flug Gagarins ákvað hann að fara sömu vegalengd á jOrtfu niðri, eða sem svarar einum hring umhverfis miðbaug. Polikarpof kveðst hafa gengið 132 miljónir skrefa *g farið um hundnað og þrjá- tíu stærri borgir og óteljancB þorp. Að sjálfsögðu ætlw hann að skrifa bók um ferð- ir sínar. Anglia minnist 25 ára af- mæ/is sins i byrjun desmber Fyrsti skemmtifundur á vetr- ardagskrá Félagsins Anglia var haldinn í Sigtúni hinn 7. okt. sl- Var samkvæmt venju jafn- framt um aðalfund að ræða. Fráfarandi formaður Þor- steinn Hannesson, gaf skýrslu um störf stjómarinnar á liðnu starfsáii og þakkaði meðstjóm- endum og félagsmönnum á- nægjulegt samstarf á formanns- tímabili sínu. Þökkuðu fundar- menn Þorsteini og fráfarandi stjórn v’el unnin störf. Við stjómarkjör var Brian Holt, aðalræðismaður, einróma kjörinn fopnaður- Er hér um nokkur tímamót að ræðai í sögu félagsins, þar sem Brian Holt er fyrsti formaður „Anglia". sem ekki er af íslenzkum upp- runa. Aðrir í stjóm voru kjöm- ir Már Elísson, ritari, Ralph Hannan, gjaldkeri og þeir Har- aldur Á- Sigurðsson, Donald Brander, Guðni Guðmundsson, Valgárð Ölafsson og Heimir Áskelsson, meðstjómendur. For- maður skemmtinefndar var kosinn Leo Monroe. Að loknum aðalfundarstörf- um hófust skemmtiatriði. Ruth Little Magnússon söng brezk þjóðlög við afbragðs undirtekt- ir áheyrenda- Oltfma og Karna- bær sýndu nýjasta tízkuklæðn- aðinn undir stjórn Colin Porter. Auk þess voru getraunir, leik- ir, þögglauppboð, happdrætti og dams- Húsfyllir var og skemmtu menn sér hið bezta. Nýkjörinn formaður sleit hófinu, þakkaði félagsmönnum sér auðsýnt traust og minnti á 45 árá af- mæli félagsins sem er 2. des. n k. Undirbúningur að veglegu afmælishófi er í fullum gangi. (Frá Anglia). Dýr- (keyptar gjafir Ruddaleg ummæli Morgun- blaðsins um sænsku skáld- konuna Söru Lidman eru ekki aðeins til marks um kunn- áttuleysi í mannasiðum; ráða- menn blaðsins vita fullvel af reynslúnni að býsna margir glúpna jafnan fyrir ofstæk- inu. Sú vitneskja hefur rétt einu sinni ásannazt, eftir að vararektor Háskóla íslands. Halldór Halldórsson prófess- or. hefur bannað Stúdentafé- lagi Háskólans að bjóða Söru Lidman til fundar í húsakynn- um skólans. Sá atburður er margfalt , alvarlegri en þótt einhver blaðamaður Morgun- blaðsins flíki andlegum óþrif- um sfnum á almannafæri. Á það hefur áður verið bent hér í biaðinu að ráða- menn háskólans hafa marg- sinnis misnotað aðstöðu sína með því að ljá húsakynni æðstu menntastofnunar lands- manna, sameignar allrar þjóð- arinnar, undir áróðursfundi og ráðstéfnuf í þágu Atlanz- hafsbandalagsins. En þá tekur fyrst í hnúkana ef fylgja á eftir slíkri misnotkun í þágu afla utan skólans með því að takmarka fundafrelsi háskóla- stúdenta sjálfra, ef háskóla- rektor og háskólaráð ætla að fara að hlutast til um það hvaða málefni stúdentar megi ræða óg hvernig þeir megi ræða þau. Slík takmörkun væri óhugsandi í nokkru ná- grannalandi okkar. Einmitt atburðirnir í Víetnam hafa orðið stúdentum austan hafs og vestan mjög hugstæðir; stúdentar hafa hvarvetna haft verulega forustu í opinberum umræðum um þau mál; þessi hefur ekki sízt orðið raunin í bandarískum háskólum þar ■ Um síðustu helgi voru liðin 10 ár síðan körfu- knattleiksdeild KR var stofnuð. Má því segja að raunverulega verði um afmælisleik að ræða, þeg- ar KR-ingar mæta Evrópumeisturunum Simm- enthal frá Ítalíu í fyrri leik Evrópubikarkeppn- ar hér í Laugardalshöllinni eftir tæpar þrjár vik- ur, föstudaginn 18. nóvember nk. Evrópumeistararnir Simmen- thal leika við KR 18. þ.m: Stofnfundur ..körfuknattleiks- deildar KR Tar haldinn 30. okt. 1956 og voru stofnendur 15 áhugasamir piltar. Á fundi næsta dag var samþykkt að hefja æfingar fyrir kvenfólk en mikill áhugi var þá hjá kveníólki á körfuknattleik. Þetta reyndist mjög happa- ar kvennaflokkar eru starfandi hjá deildinni. Sigrar og töp Fyrsta opinbera mótið, sem KR tekur þátt í, er 5. íslands- mótið 1956, en það mót var endurtekið í des. vegna kæru honum tók Helgi Sigurðss., er þjálfaði ýmsa flokka til 1962. Árið 1960 tekur við þjálfun eldri flokka Þórir Arinbjarn- arson. Á eftir Þóri kemur Ólafur Thorlacius og þjálfaði hann Mfl., 1. og 2. fl. karla frá ísl.-móti 1962 til Rvíkur- móts 1963. Um vorið 1964 KÖRFUKNATTLEIKSLIÐ KR: Frenrri röð frá vinstri: Brynjóifur Maríusson, Ami Ragnarss., Krist- ján Ragnarsson/ Helgi Agústsson, Þorvaldur Blöndal. Aftari röð: Gunnar Gunnarsson, þjálfari, öm Jóhannsson, Stefán Haiigrímsson, Agúst Svafarsson, Skúli Isleifsson John Fenger. drjúgt spor, því að auk þess’ að færa deildinni fyrsta sigur ■ kappmóti, þ.e. II. fl. kvenna í íslandsmeistaramótinu 1960, b'. hefur það og sýnt sig, að aldrei er félagslífið betra og einingin meiri en einmitt þeg- sem stúdentar og prófessorar hafa haldið fleiri og stærri fundi um Vietnam. í skólum sínum en um nokkurt mál annað. Þess hefur ekki heyrzt getið að ráðamenn háskóla vestanhafs hafi reynt að tak- marka þvílík fundahöld með valdboði; þeir bera meiri virðingu fyrir menntastofnun- um sínum en svo að þeir sláist í félagsskap með ótínd- um ritsóðum. Afstaða vararektors háskól- ans hlýtur þó að vera til marks um einhverskonar hræðslugæði gagnvart Banda- ríkjunum. Þakkarávörp ráða- manna háskólans vegna bandarísks gjafafjár hafa ver- ið svo undirdánug að vakið hefur furðu; einusinni tíund- aði rektor meira að segja á þáskólahátíð að stofnunin hefði fengið að gjöf frá bandaríska sendiherranum eitt eintak af bók sem fékkst í öllum bókaverzlunum og kostaði nokkur hundruð króna. Víst er gott að fá gjafir, en við erum það vel efnum búnir að við þurfum ekki að lúta að öðru en jafn- virðisviðskiptum á því sviði. Og þá eru gjafir dýrkeyptar ef fyrir þær á að fórna frelsi stúdenta til urriræðna og ó- háðrar leitar að staðreyndum. — Austri. og hafnaði Mfl. KR í 6. og neðsta sæti. í 5 leikjum skor- aði liðið 91 stig, en fékk á sig 163. Mfl. karla tekur þátt í ísl.-móti 1957, 1958 og Rvíkur-^. móti 1957. Allstaðar hafnar hann í neðsta sæti. Leggst hann þar með niður, og er ekkert keppt í þessum flokki þar til í ísl.-móti 1962. - 2.fl. karla hef- ur tekið þátt í öllum mótum frá ísl. móti 1959 og 3. fl. karla frá Rvíkur móti 1959, en það er sá flokkur sem flesta sigra hefur fært deildinni. 4. fl. karla hefur deildin átt frá því keppni var tekin upp í þeim flokki eða ísl. móti 1959, að undanteknu Rvíkur móti 1960. Meistaraflokk kvenna átti deildin frá 1957 til 1960, þá frá 1962—1963 og síðan til dagsins í dag. 2. fl. kvenna hefur ætíð fylgt í kjölfar meistaraflokks kvenna. Fyrsta stjórn deildarinnar var þannig skipuð: Pétur Rögnvaldsson form., Sigurður P. Gíslason varaform., Her- mann Hallgrímsson gjaldkeri, Helgi Sigurðsson ritari. Formenn hafa verið: 1956— ’57: Pétur Rögnvaldsson. 1957— ’58: Sigurður P. Gíslas. 1958— ’59: Gunnhildur Snorrad. 1959— ’64: Helgi Sigurðsson. 1964— ’65: Halldór Sigurðsson. 1965— ’66: Þráinn Scheving. Margir þjálfarar Að þjálfaramálum hafa eins og gefur að skilja margir unn- ið. Ber þar fyrstan að nefna Benedikt Jakobsson og er það skemmtileg tilviljun að hann skuli nú, 10 árum síðar, sjá um þjálfarastörf hjá deildinni fyrir Evrópukeppnina. Við af komu til deildárinnar fyrir at- beina Boga Þorsteinssonar form. KKÍ bandarískur þjálf- 4&ri af Keflavíkurflugvelli Th. Robinson. Þjátfaði hann Mfl. og 1. ,fl. þar til í marz 19«5 þá tók við Phil Benáing radartæknifr. einnig af Kefla- víkurflugvelli. Var hann hjá deildinni til desember 1965. í jan. ’66 kom Thomas Curren til deildarinnar, og hefur hann nú nýlega hætt störfum. Þess- um 3 þjálfurum á deildin að þakka velgengni Mfl. síðustu 3 árin fyrst og fremst, að öðr- um undangengnum þjálfurum ólö*uðum. Auk þessara þjálf- ara hafa svo eldri meðlimir éBfldarinnar, s.s. Jón Otti Ól- afsson, tekíð að sér þjálfun yngri flokka. Evrópukeppnin Nú í byrjun 10. starfsársins sigraði KR í fyrsta sinni í bik- arkeppni KKÍ en keppt er úm fagran bikar gefinn af Sam- vinnutryggingum. í annað sinn tekur deildin þátt í Evrópubikarkeppni meistaraliða í körfuknattleík, og koma hingað til la dsips. í ‘ næsta mánuði evrópumeistár- arnir Simmenthal frá Ítalíu. Er ráðgert að fyrri leikur liðanna fari fram í íþróttahöll- inni í Laugardal föstudagihn 18. nóvember, sem fyrr var sagt, en siðari leikur í Milano miðvikudaginn 23. nóvem- ber n.k. Á undan leiknum þann 18. nóvember er ráKgerður leikur milli tveggja gagnfræðaskóla í Reykjavík. Ráðgert er að deildin sendi í komandi Reykjavíkurmót lið frá öllum flokkum og sýnir það hve mikil gróska er ríkj- andi hjá deildinni. Neytendasamtökin hefja könnun á vörum og þjónustu Neytendasamtökin . eru nú að hefja víðtæka könnun varðandi reynslu neytenda af ýmsum varanlegum neyzluvörum og þá sérstaklega af þeirri þjónustu, sem veitt er í sambandi við þær. Mun því fyrsta könnun Neytendasamtakanna af þessu tagi verða kölluð þjónustukönn- un, enda þótt spurt verði um ma<rgt fleira varðandi þau tæki, sem rétt héfur þótt að taka fyrst til athugunar. En þau eru: sjálfvirkar þvottavél- ar, ísskápar, ryksugur og sjón- varpstæki. Neytendasamtökunum er bezt kunnugt um það, hversu slæleg þjónusta er veitt oft á tíðum varðandi jafndýr og mikilvaég tæki fyrir heimilin. Hefur ver- ið leitað til þeirra í þúsundurp tilfella, frá því er þau opnuðu skrifstofu sína fyrir 13 árum, en með aukinni tækjaeign landsmanna hefur umkvörtun- um vegna lélegrar eða jafnvel engrar þjónustu, sérstaklega vegna viðgerða farið ört fjölg- andi- Telur stjóm Neytendasam- takanna brýna nauðsyn á því að mál þessi verði tekin til meðferðar á breiðum grund- velli og reynt að ráða bót á á- standi, sem að ýmsu leyti má telja til ófremdar. Sá er og megintilgangur þessarar könn- unar. Eyðublöð til útfyllingar verða send til 5-6000 manns af öllum stéttum um land allt- Þarnn hóp mynda félagsmenn Neytenda- samtakanna og verður eyðu- blaðið í Neytendablaðinu sem kemur út 5. nóvember. Verður það sent öllum þeim, sem eru félagsmenn miðað við þann dag. Neytendasamtökin eru öll- um opin, t)g þeir sem innritast fyrir 5. nóv. n.k- munu fá könn- unarblaðið ásamt ýmsum fleiri ritum. Helztu spumingarnar, sem ber að svara, Helztu spumingarnar skulu birtar hér, svo að fólk geti þegar ftarið að velta þeim fyr- ir sér, enda verður aðeins vika gefin til að svara þeimogsenda eyðublaðið til baka- Þær eru þessar: Tegund tækis — Ein- kennisstafir eða árgerð (model) — Framleiðslunúmer — Hvar keypt? — Hvenær? — Verð — Reynsla (ágæt — góð — sæmi- leg — léleg) — Hafa bilanir orðið og hve oft? — Viðgerðar- kostnaður — Revnsla af við- gerðarþjónustu (t.d. skjót eða sein viðbrögð seljanda, efndir Framhald á .7. s:'3u. t V

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.