Þjóðviljinn - 03.11.1966, Blaðsíða 6
6 SÍ®A — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 3. nóvember 1966.
13.15 Við vinnuna.
14.40 Halldóra B. Björnsson
rseðir við Olgu Eiríksson
um tékneskar þjóðsögur.
15.00 Miðdegisútvarp. M. Mill-
er, H. Owens, M. Greger og
A1 Caliola stjóma hljóm-
sveitum sínum, og The Dave
Clark Five leika og syngja.
16.00 Síðdegisútvarp. Sigur-
veig Hjaltested syngur. M.
Sleszarieva og Sinfóníusv. í
Prag leika Píanókonsert nr.
2 eftir Chopin; V. Smetácek
6tjómar.
16.40 Tónlistartími bamanna.
Jón G. Þórarinsson stjómar
tímanum.
17,05 FramburðarkennsJa í
frönsku og þýzku.
17,20 Þingfréttir. — Tónleikar.
19.30 Daglegt mál.
19.35 Efst á baugi.
20,05 B. Nilsson óperusöngkona
syngur aríur með óperuhljóm-
sveitinni í Covent Garden.
20.30 Utvarpssagan: „Það gerð-
ist í Nesvík“.
21.30 Þjóðlíf. Ólafur Ragnar
Grímsson stjómar nýjum út-
varpsþætti.
22.15 Sinfónía nr. 5, eftir R.
Schumann. Fílharmoníusveit
Berlínar leikur; R. Kubel’k
stjómar.
23,00 Sveinn Kristinsson flytur
skákþátt
23.35 Dagskrárlok.
BLAÐDREIFING
Laus hverfi:
Framnesvegur
Seltjarnarnes I,
Vesturgata,
Laugavegur
Múlahverfi
Skipasund
Blesugróf
ÞJÓÐVILIINN
Sími — 17-500
Kjorgarfoir
Leikféíag Akureyrar
sýnir gamanleikrit
----- Næstkomandi fimmtudag
10. nóvember frumsýnir Beikfé-
Iag Akureyrar gamanleikritið
„Koss í kaupbæti" eftir Hugh
Herbert í þýðingu Sverris Thor-
oddsen. — Leikstjóri er Ragn-
hildur Steingrimsdóttir.
Æfingar á leikritinu hófust
30. september s.l. og verður það
eins og fyrr segir frumsýnt 10.
nóvember og er meiningin að
hafa 5 sýningar.
Leikritið er í 3 þáttum og eru
UNG STÚLKA
FYRIR BÍL
í GÆR
Rétt eftir klukkan hálf niu í
gærkvöld var ekið á ungastúlku,
Elísabetu Halldórsdóttur Haga-
mel 16, þar sem hún var á gangi
á Lönguhlíð. Slysið vildi til mcð
þeim hætti að stúlkan var að
ganga yfir götuna og gekk fyrir
aftan kyrrstæðan bíl. Honum var
ekið aftur á bak í sömu mund
og stúlkan var fyrir affcan og
lenti á henni. Elisabet sem er
tæplega tvítug að aldri, var flutt
á Slysavarðstofuna, en blaðinu
tókst ekki að afla sér vitneskju
um meiðsli hennar i gærkvöldi.
Herferð qeqn
ökuföntum
í Reykjavík
Nokkuð bar á því að sögn
lögreglunnar hér í Reykjavík, að
unglingnr aki með ofsahraða um
götur borgarinnar, þrátt fyrir
slæmt skyggni og undanfarandi
slys á gangandi fólki. 1 gær-
kvöldi hafði iögreglan tekiðbíla
af tveim ungum ökumönnum.
Annan tók hún á Hverfisgötu,
en h'inn á Laugarnesvegi. Lög-
reglan er ákveðin f að láta þetta
ekki yiðgangast og mun miskun-
ariaust hirða ökutækin af þeim
sem haga sér á þennan hátt.
eða hinn.
hlutverkin alls 15. Með aðal-
hlutverk fara Þórhalla Þorsteins-
dóttir, Marinó í>orsteinsson, Saga
Jónsdóttir, Bjöm Sveinsson, Sæ-
mundur Guðvinsson og Ágúst
Kvaran, yngri.
Næsta verkefni félagsins er
sænskt barnaleikrit, í þýðingu
Árna Jónssonar og Kristjáns frá
Djúpalæk. Leikstjóri verður
Guðmundur Gunnarsson. I ráði
er að taka tvö önnur leikrit til
sýningar í vetur, en ekki ercnn
futlráðið hver þau verða.
Félagið starfrækir nú 2 leik-
listamámskeið, annað fyrirfull-
orðna, hitt fyrir unglinga og er
hið síðarnefnda rekið í sam-
starfi við æskulýðsráð bæjarins.
Leiðbeinendur eru Ragnhildur
Stcingrimsdóttir og Ágúst Kvar-
an.
1 sumar og haust hefur verið
unnið að smíði nýrra búnings-
klefa við samkomuhús bæjarins,
er því verki nú lokið og - hefur
sðstaða leikara því stórbatnað.
1 vetur verður leikfélag Akur-
eyrar 50 ára. I stjóm félagsins
eru nú Jón Ingimarsson, for-
maður, Árni Böðvarsson, rifcari
Kristján Kristjánsson, gjaidker’,
Guðmundur Gunnarsson, vara-
formaður. Framkvæmdastjóri í
vetur er Jóhann ögmrmdsson.
Framhald af 1. síðu.
á þakið. Síðan hljóp hann nið-
ur ásamt starfsfólki sínu og var
þá þegar orðinn mjög mikill
reykur í húsinu.
Kristján segir að sér virðist
að eldurinn hafi komið upp rétt
íyrir innan dyrnar á bílainn-
keyrslunni. Þar var verið að
pakka upp' vörum og allt fulit
af hálmi. Einnig var þar tals-
ært af plasteinangrunarplötun.
Eldurinn komst í þær og mun
reykurinn hafa stafað þar frá.
Skemmdir af eldi urðu helzt
á vörunum í anddyrinu, þ.á,m.
jólavörum og dyraumbúnaðinum.
Einnig mun eitthvað hafa
skemmzt af húsgögnum í Skeif-
unni, en verzlun hennar er þarna
í kjallaranum. Elds eða vatns-
skemmdir urðu engar uppi á
hæðunum.
Kristján sagði að erfitt væri
enn að gena sér grein fyrirreyk-
skemmdunum, en búast mætti
við að þær væru nokkrar. I
húsinu er mikið af vefnaðarvöru,
sem er viðkvæm fyrir reyk.
Ekki er heldur hægt að svo
stöddu að segja um, hvort
þurfi að mála húsið að innan.
En svo mikiðer víst, segir Kristj-
án, að þeir sem voru inni í
reyknum urðu svartir í framon.
I Kjörgarði er fjöidi verzlana.
Þær eru í kjallara og á tveim
hæðunum, en á 3. hæð er eins
og fyrr segir vinnustofa Últfma
og skrifstofur. Unnið er að
rannsókn málsins og könnun á
tjoninu og verður vonandi hægt
að skýra nánar frá því í blað-
inu á morgun.
Enn gífurleg veiði
Framhald af 10. síðu.
Arnar RE 80
Björg NK 190
Helga Björg HU 50
Sunnutindur SU 80
Reykjanes GK 100
Húni II HU 120
Jóh'Kjartánsson SU 230
Fróðaklettur GK 130
Barði NK 160
Nóttfari ÞH 160
Guðmundur Péturs ÍS 190
Ilalkion VE 220
Elliði GK 100
Oddgeir >H 130
Sig. Jónsson SU 80
Margrét SI 190
Ingvar Guðjónsson SK 150
Faxi GK 175
Eldborg GK 150
Hannes Hafstein EA 200
Ólafur bekkur ÓF 125
Ól. Sigurðsson AK 210
Snæfugl SU 100
Helga RE 170
Reykjaborg RE 210
Sig. Bjarnason EA 115
Helgi Flóventsson >H 100
Bjartur NK 170
Gunnar SU 180
Hamravík KE 180
Heimir SU 140
Jörundur III RE 330 |
Bergur VE 90
Súlan EA 130
Héðinn >H 215
Engey RE 70
Ásþór RE 100
Sólfari AK 110
Sigurvon RE 140
Guðbjartur Kristján IS 90
Ámi Geir KE 55
Vonin KE 130
Þrymur BA 50
Akurey RE 150
Öm RE 290
ALLT Á SAMA
STAÐ
VETRARV ÖRUR
SNJÓKEÐJUK — SNJÓHJÓLBARÐAR
VATNSHOSUR — VATNSLÁSAR
KVEIKJUHLUTAR — MIÐSTÖÐVAR 6-12 v.
„EASY-START“-GANGSET.TARINN
RŒSIVÖKVI —
G ANGSETNIN G AR-K ABAL AR
RÚÐUÞURRKUR, BLÖÐ OG TEINAR
VATNSKASSAÞÉTTIR —
RAFGEYMASAMBÖND — V ATN SDŒLUR
ALLS KONAR LJÓSAPERUR
ROFAR ALLS KONAR — LUGTIR.
KRÖFUSENDING UM ALLT LAND.
Egill Vilhjálmsson h.f.
Laugavegi 118. — Sími 2-22-40.
• Næst skal ég syngja fyrir þig
Mjög nýstárlegt nútímaleikrit „Næst skal ég syngja fyrir þig“, er
sýnt á Litla sviðinu í Lindarbæ uxn þessar mundir. — Leikstjóri
er Kevin Palmer, en aðaihlutverk eru leikin af Gunnari Eyjóifs-
syni og Ævari R. Kvaran og er myndin af þeim. — Næsta sýn-
ing verður í kvöld, fimmtudag.
• Háskólabíó er að hefja sýningar á bandarískri kvikmynd sem
byggð er á ævi leikkonunnar Jean Harlow. Carroll Baker fer með
hlutverk Harlow og einnig leika í myndinni þeir Peter Lawford
og Raf Vallone. Kvíkmyndin er með íslenzkum texta.
77/ innfíytjenda hópferi-
eða áætlunarbifreiða
Innflytjendur hópferða- eða áætlunarbifreiða eru
hér með varaðir við að flytja til iandsins eða láta
byggja yfir bifreiðir innan lands án samráðs við oss.
Sé þess ekki gætt mega eigendur slíkra bifreiða
eiga von á að verða að breyta þeim á eigin kostnað
þegar hægri handar umferð hefst vorið 1968.
Framkvæmdanefnd hægri handar umferðar
Sóleyjargötu 17, R.
Fluttur í Domus Medica
Lækningastofa mín er flutt í Domus Medica.
Viðtalstími kl. 9,30 — 11 nema laugardaga.
Einkatímar síðari hluta dags.
Tímapantanir í síma 23885 (símanúmer óbreytt).
Guðmundur Björnssooi augnlæknir.
s