Þjóðviljinn - 08.11.1966, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 08.11.1966, Qupperneq 2
2 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudagur 8. nóvember 1966. Nokkrir fulltrúa á þingi Sambands by ggángamanna. (Ljósm. Þjóðv. A. K.). Þing Sambands bygginga- manna haldið um helgina Benedikt Davíðsson var kjörinn formaður sambandsins Eins og frá var skýrt í Þjóðviljanum á sunnudaginn hélt Samband byggingamanna þing sitt hér í Reykjavík um helgina. Þingið samþykkti ályktanir um kjaramál, iðn- fræðslu- og byggingamál og um skipulagsmál og næstu verkefni samtakanna og verður þeirra getið nánar hér í blaðinu síðar. Fráfarandi formaður sambandsins, Bolli A. Óiafsson, húsgagnasm’iður baðst eindregið undan endurkjöri og var Benedikt Davíðsson trésmiður kjörinn formaður sambandsins naesta kjörtímabil. formanns voru 'eftir- taldir menn kjörnir í fram- kvæmdastjóm i sambandsins: Varafórmaður. Kristján Guð- laugsson málari, ritari Bolli A.. Ólafsson húsgagnasmiður, vara- ritari Jón Snorri Þorleifsson trésmiður og gjaldkeri Þcrsteinn Þórðarson bólstrari. I sambandSstjóm auk fram- kvæmdanefndar vom kjömir Ólafur E. Guðmundsson hús- gagnasmiður, Magnús sen málari, Sigurjón Pétursson trésm,. Leifur Jónsson bólstr- ari, Sigurður . Ingimundarson húsgagnasmiður og Snær Karls- son trésmiður. <í> Varamenn í framkvæmda- stjórn vom kjömir: Guð- mundur Helgason trésmiður, Láms Bjamfreðsson málari, Rúnar Ágústsson málari, Eyj- ólfur Axelsson húsgagnasmiður og Jóhann Elíassan bólstrari. Varamenn í sambandsstjóm vom kosnir: Páll R. Magnús- son trésmiður, Símon Konráðs- son málari, Ottó Malmberg húsgagnasmiður, Erlendur Guð- mundsson trésmiður, Halldór Ólafsson bólstrari og Kristján G. Jónasson trésmiður. Endur- skoðendur vóm kjömir Ásberg Pálsson og Finnbogi Haukur Sigurjónsson. Eitt nýtt félag var tekiðinn í sambandið á þinginu: Bygg- ingamannafélagið Árvakur á Húsavík og era' sambandsfé- lögin þá orðin 6 að tölu. lækkaríkr. 120 I gær barst Þjóðviljanum svohljóðandi fréttatilkynning frá Verðlagsráði sjávarútvegs- Á fundi yfíméfndar Verðlags- ráðs sjávarútvegsins, þann 5. þ- m. var ákveðið, að lágmarks- verð á síld ; í bræðslu veiddri norðan og austanlands skuli vera óbreytt, þ-e.- kr. 1,37 hvert kg. frá 6- til 15. nóvember að báðum dögum meðtöldum. Á tímabilinu 16. nóvember ti) 31. desember skal lágmarks- verðið vera kr- 1,20 hvert kg. Verðákvörðunin var gerð með atkvæðum oddamanns og full- 't'rúa síldarkaupenda gegn at- kvæðum fulltrúa sfídarseljenda í nefndinni- f yfirnefndinni áttu sæti.: Jónss H. Haralz, forstjóri Efnahagsstofnunarinnar, sem var oddamaðúr nefndarinnar, Sigurður Jónsson, framkvæmda- stjóri, Siglufírði og Vésteinn Guðmundsson, framkvæmdastj., Hjalteyri, fulltrúar síldairkaup- enda og Guðmundur Jömnds- son framkvæmdastj., Reykjavík og Tryggvi Helgason, formaður Sjómannafélags Akureyrar, fu}l- trúar síldarseljenda í nefndinni. Samkomulag hafði orðið um bað í Verðlagsráðinu, að heim- ild til þess að gréiða 22 aur- um lægra verð fyrir hvert kg. síldar í flutningaskip skuli gilda áfram og að flutningasjóður sfídveiðiskipa skuli starfa á- fram eftir sömu reglum og gilt hafa síðan 1. október. Þá varð einnig samkomulag í Verðlagsráðinu um að fram- lengja gildandi lágmarksverð á síld til söltunar norðan- og austanlands til áramóta. Eindregið fylgi • Á fundi neðri deildar Alþing- is í gær kom til fyrstu um- ræðu fmmvarp þeirra Einars Olgeirssonar og Geirs Gunn- arssonar um aðstoð ríkisinsvið rekstur og byggingu almennra bamaheimila og um fóstru- skóla. I framsöguræðu sinni benti Einar m.a. á að fjalmenn samtök kvenna hefðu lýst ein- dregnu fylgi • sínu við frum- varpið, m.a. Kvenréttindafélag íslands, Bandalag kvehna í R- vík og Menningar- og friðar- samtök íslenzkra kvenna. — Frumvarpinu var að umræð- unni lokinni vísað til 2. um- ræðu og nefndar. í efri deild urðu nokkrar umræður um framvarpið um almannavamir og Gils Guð- mundsson mælti fyrir fmm- varpi* sínu um listamannalaun og Listasjóð. Leiðrétting Hægt hefði verið að skilja á Þjóðviljanum á sunnudaginn, að Vatnsendabúið hefði bmnnið til grunna. Þetta er ekki rétt. Hið rétta er að það brann í- búðarhús á Vatnsendahæð og kemur búinu sem slíku ekkert við eins og raunar kom fram í fréttinnisjálfri PASSlUSÁLMARNIR 1666-1966 Á þessu ári eru liðnar réttar þrjár aldir síðan Passíu- sálmar sr. Hallgríms Péturssonar voru prentaðir fyrsta sinni — á Hólum 1666. f tilefni þessa efnlr Landsbóka- safn íslands til sýningar I lestrarsal safnsins. Meðal þess, sem þar er sýnt, er eiginhandarrit sr. Hallgríms að sálmunum, það er hann sendi Ragnheiði Brynjólfsdóttur í Skálholt 1661. Handritið er meðal mestu kjörgripa Lánds- bókasafns. Þá er komið fyrir í sýningarborðum nokkrum Passíusáimahandritum frá 17du,- 18du og 19du öid, sumum listavel skrifuðum og skreyttum. — Hér getur að líta fyrstu prentuðu sálmana og allar útgáfur þeirra fram á 19du öld og hinar merkustu yngri útgáfur, ennfremur þýðinjjar sálmanna, m.a. á kínversku. — Loks er dregið fram nokk- urt sýnishorn þess, sem ritað hefur verið um Passíusálmana sérstaklega. Sýningin í lestrarsal Landsbókasafns stendur til næstu helgar. Saiurinn er opinn kl. 10—12, 13—19 og 20—22 hvern virkan dag. t (T?r'ó T .onrlcKnlrQC'vfní Tc*l onrlc'^ Harður árekstur Ur ungu Passíusálmahandriti. Handritið er skrifað 1883. — Lbs. 2034, 8vo. Mjög harður árekstur varð á mótum Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar klukkan rúmlega þrjú á sunnudag milli vömbif- reiðar sem var á leið norður yfir gatnamótin með fólksbíl í drætti og fólksbifreiðar á leið upp Miklubrautina. Kastaðist síðarnefnda bifreiðin upp á eyju á miðri götunni og þar á umferðarmerki. Hlutu ökumenn beggja bifreiðanna áverka og vom fluttir á SlysayarðÁofuna, annar slasaður talsvert á höfði. Báðir bílamir em talsvert mik- ið skemmdir, sá þriðji, sem var í drætti, laskaðist ekki. Sökktu re'ðhjél- um í Tjörnina Aðfaraótt sunnudagsins var kært til lögreglunnar undan mönnum sem vom með ærsl og ólæti í miðbænum- Tóku þeir m. a. reiðhjól og hentu í Tjörnina og hvolfdu úr ö.skutunnum- Lög- reglan náði í einn piltanna og setti inn, hinir hlupu. 1 Kært fyrir árás Aðfaranótt sunnudagsins var hringt til lögreglunnar út af há- vaðasömum erjum sem þrir menn áttu í á Nóatúni á móts við verzl- unina Búslóð og kærði einn þeirra hina fyrir líkamsárás. Lögreglan hirti mennina sem voru drukknir og geymdi í Síðu- múla það sem eftir var nætur, en sá sem þóttist hafa orðið fyrir árásinni hefur ekki ^ gefið sig fram síðan til að gefa rann- sóknarlögreglunni skýrslu um málið' Þjéfurinn féstisf Rétt eftir klukkan eitt aðfara- nótt sunnudagsins reyndi maður að brjótast inn um kjallaraglugga hjá Herrafatabúðinni á Lauga- vegi 27. Þama em jámrimlar fyrir gluggum og nokkuð bröngt og kom eigandi verzlunarinnar að manninum þar sem hann stóð fastur í glugganum, komst hvörki út né inn og vom fæt- umir úti, en höfuðið inni. Lög- reglunni tókst að losa manninn og tók hann síðan í geymslu. Tillaga þingmanna Alþýðubandalagsins: Hraðai v _ íslenzka ■ Fjórir þingmenn Alþýðubandalagsins lögðu í gær fram tillögu til þingsályktunar um að hrað- að verði framkvæmdum við uppbyggingu ís- lenzks sjónvarpskerfis. Tillagan er svohljóðandi: „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjómina að hlutast til um að gerðar verði nýjar fram- kvæmdaáætlanir um uppbygg- ingu íslenzks sjónvarpskerfis, er miði að því að sjónvarpið nái til alls þorra landsmanna eigi síðar en á árinu 1968 og að eigi síðar en á árinu 1969 • verði að fullu lokið þeim framkvæmdum, sem sjónvarps- nefnd gerði ráð fyrir að lokið yrði á 5—7 ámm. Jafnframt —------------------------- HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLANDS Á fimmtudag verður dregið í 11. flókki. — 2.500 vinningar að fjárhæð 7.500 krónur Á morgun eru seinustu forvöð að endurnýja. Siappdrætti Háskóla Íslands 2 á 500.000 kr. 1.000.000 kr 2 á 100.000 kr. 200.000 kr 160 á 10.000 kr. 332 á 5.000 kr. 2.000 á 1.500 kr. Aukavinningar: 4 á 10.000 kr. 2.500 1.600.000 kr 1.660.000 kr. 3.000.000 kr. 40.000 kr. 7.500.000 kr. hlutist ríkisstjórnin til um, að Ríkisútvarpinu verði gert.fjáí- hagslega kleift að byggja upp sjónvarpskerfið á hinum til- skilda tíma“. Flutningsmenn, þeir Björn Jónsson, Lúðvík Jósepssón, Hannibal Valdimarsson og Ragnar Arnalds, segja í grein- argerð fyrir þingsájyktunartil- lögunni m.a. að því verði ekki með nokkm móti .unað af •- búum dreifbýlissvæða landsins, að langvarandi mispunur eigi sér stað, þegar um . er að ræða svo mikilvæga starfsemi sém rekstur sjónvarps hlýtur að verða í mörgu tilliti. Enn síð- ur verði slíkri mismunun eftir búsetu unað, þegar haft er í huga, að þeir sem nú njóta sjónvarpsins fyrstir Og einir, eiga mun fleiri og betri kosta 1 völ í menningarlegum efnum og að því er snentir aðstöðu til skemmtanalífs en hinir,.sem ætlað er að bíða, 'rjafnvel ár- um saman, eftir jáfnrétti við íbúa þéttbýlissvæðanna á þessu sviði.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.