Þjóðviljinn - 08.11.1966, Síða 8
t' - i-'
I SSBA
— ÞJÖBVILJnW, — Þráðjudagur 8. nóvember 1966.
Brúðkaup
Bandaríkjunum og verður fraim-
_vegis þannig:
2023 Connecticut Avenne N.W.
Washington, D-C. 20008.
Símar verða hinir sömu og
fyrr: 265-6653/55. Heimilísfang
sendiherra verður- frá sama
tíma:
2443 Kalorama Road, N.W-
Washington, D.C. 20008.
Sími er óbreyttur eða:
332-3040.
(Frá utanríkisráðuneytinu).
• Raunsæi 20stu
• Laugardaginn 22. okt. voru
gefin saman í hjónaband af
séra Bjarn'a Sigurðssyni í
Lágáfellskirkju Steinunn E.
Guðmundsdóttir, Miklubraut
60 og Sveinbjörn Jóhannesson
bóndi á Heiðarbæ í Þingvaila-
sveit. (Stúdíó Guðmundar,
Garðastræti 8).
aldarinnar
• 27. ágúst voru £efin saman
í hjónaband í Siglufjarðar-
kirkju af séra Ragnari Fjalar
Lárussyni Anna S. Árnadóttir
og Bjöm Helgason. Heimili
þéirra er að Helgafelli, Egils-
stoðum. (Stúdíó Guðmundar,
Gárðástræti 8).
• Láugardaginn 22. okt. voru
gefin saman í hjónaband af
séra Jakobi Jónssyni í Árbæj-
árkirkju Jónína Haraldsdóttir
óg Halldór Jón Júlíusson.
Héimili þeirra er í Stigahlíð 6.
(Stúdíó Guðm.. Garðastr, 8).
• Breytt
heimilisfang
• Um síðustu mánaðamót
iaweytlist heimilisfang . íslenzka
sendiráðsins í Washington í
Næst skal ég syngja fyrir þig
• Þetta var heldur en ekki
flótti í lagi. Hvemig líður þér?
Þú iítur hræðilega út-
Ég er ekki beinbrotinn. Það
er betra að láta lemja sig i
klessu en að verða skotinn.
(Myndasaga í Mogganum).
• Happdrætti
DAS
Nýlega var dregið í sjöunda
flokki Happdrættis D.A.S- um
250 vinninga og féllú hæstu
vinningar þannig:
íbúð eftir eigin vaii fyrir kr.
500 000.00 kom á nr. 55048- Um-
boð Aðalumboð.
Bifreið eftir eigin vali fyrir
kr. 200.000 00 kom á nr. 47892.
Umböð Aðalumboð-
Bifreiðir eftir eigin vali fyrir
kr. 150.000,00 komu á nr. 30225,
Aðalumboð, 46217 Sigr. Helga-
dóttir, 56834 63689- Aðalumboð.
Húsbúnaður eftir eigin vali
fyrir kr- 35 þús. kom á nr.
19270. Selfoss.
Húsbúnaður eftir eigin vali
fyrir kr. 25 þús- kom á nr.
61550. Sigr. Heigadóttir.
Húsbúnaður eftir eigin vali
fyrir kr. 20 þús. kom á nr-
32719. Keflav. 43238- Aðalum-
boð.
Húsbúnaður eftir eigin vali
,fyrir kr- 15 þús. kom á nr.
13348. Akranes. 27164 58069.
Aðalumboð.
Eftirtalin númer hlutu hú.s-
búnað fyrir' kr. 10.000 00 hvert:
1986 9963, 10477, 12536. 13858
17276 18822 31519 33630 33633
37668 37788 39992 41664 45110
50075 53928 58304 61053 62651.
(Birt án ábyrgðar).
|| jgllglip
Á litla sviðinu í Lindarbæ er sýndur sérstæður •nútímaleikur um
l>essar mundir, leikritið „Næst skal ég syngja fyrir þig,“ eftir
James Saunders. Leikstjóri er Kevin Palmer, en leikaramir
Ævar Kvaran og Gunnar Eyjúlfsson fara með aðalhlutverkin.
Leikurinn hefur lilotið ágæta dóma. Næsta sýning verður n.k.
fimmtudagskvölcl. Myndin er af Gunnari Eyjólfssyni og Sigurði
Skúlasyni í hlutverkum sínum.
Sérstæð flugeldasýning
• Útvarp, þriðjudag, 8. nóv.
13,15 Við vinnuna. Sigurlaug
Bjamadóttir ræðir við tvo
kpnnara, Helgu Magnúsdóttur
og Maren Geirsdóttur.
15,00 Miðdegisútvarp. Létt lög
af hljómplötnm.
16,00 Síödegisútvarp: Magnús
Jónsson . syngur. C. Arrau
leikur Píanósónötu nr. 3 op.
10 eftir Beethoven.
16,40 Úlvarpssaga bamana: Ingi
og Edda leysa vandann.
17,10 Framburðarkennsla í
dönsku og ensku.
17,20 Þingfréttir. — Tónleikar.
19.30 Við emm ekki hinireinu.
Þorsteinn Guðjónsson flytur
erindi, þýtt og endursagt.
19,50 Lög unga fólksins. Berg-
. ur Guðnason kynnir.
20.30 Útvarpssagan: „Þaðgerð-
ist í Nesvík“, eftir Sigurð
Einarsson.
21.30 Víðsjá: Þáttur- um menn
og menntir.
21.45 Systkinin Ginette og J.
Niveu leika lög fyrir fiðlu
og píanó eftir J. Suk.
22,00 Heílbrigt líf. Grétar Fells
rithöfundur flytur erindi.
22,25 Óperettulög.
23,00 Á hljóðbergi: Björn Th.
Björnsson listfræðingur velur
efnið og kynnir: Síðari hluti
„Macbeths" eftir W. Shake-
speare. Með aðalhlutverk
fara A. Quayle, A. Nicholas,
R. .Hardy, S. Hollowáy og G.
F. Davis.
24,00 Dagskráriok.
Loftsteinn að leysast
• Um miðjan þennan mánuð
gengur jörðin okkar í gegnum
loftsteinaþyrpingu, sem kallast
á vísindamáli LEONIDAR og
kennd er við halastjörnu
Tempels, þá er fannst árið
1866. Jörðin gengur gegnum
þennan loftsteinahjúp á hverju
ári, en hann verður mest áber-
andi á 33ja ára fresti. í fyrstu
sögnum, sem af LEONIDUN-
UM fara árið 1833, er sagt að
það hafi verið eins og sámfelld
flugeldasýning alla nóttina þ.
12. nóvember.
Jörðinni er engin hætta búin
af loftsteinaregni þessu, að því
er Þorsteinn Sæmundsson
stjörnufræðingur sagði Þjóð-
upp í gufuhvolfinu.
viljanum í samtali í gær. Tal-
ið er að þetta séu leyfar hala-
stjörnu, sem hafi sundrazt, en
um það er engin Vissa og vís-
indamenn greinir á um það at-
riði.
Segja má að þessi þyrping
hafi stjarnsögulega þýðingu,
vegna þeSs að eftir að menn
tóku fyrst eftir henni árið
1833, var farið að gefa líkum
fyrirbærum gaum.
★
íslendingar jafnt og aðrir
(jarðarbúar, mega sem sagt
eiga von á tilkomumikilli flug-
eldasýningu nætumar 15.—17.
nóvember, ef veðurguðirnir
gefa heiðskýrt veður.
Læknisstaða
Staða sérfræðings við röntgendeild Landspítalans
er laus til umsóknar. Laun samkvæmt samning-
um Læknafélags Reykjavíkur og stjómamefndar
ríkisspítalanna.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil
og fyrri störf sendist stjómamefnd ríkisspítalanna,
Klapparstíg 29 fyrir 31. des. 1966.
Reykjavík, 7. nóvember 1966
Skrifstofa ríkisspítalanna.
A ðstoðarlæknisstaða
\
Staða aðstoðarlæknis við Fávitahælið í Kópavogi
er laus til umsóknar. Laun samkvæmt samning-
um Læknafélags Reykjavíkur og stjómamefndar
ríkisspítalanna.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil
og fyrri störf sendist stjómarnefnd ríkisspítalanna,
Klapparstíg 29 fyrir 31. des. 1966. •
Reykjavík, 7. nóvember 1966
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Læknisstaða
Staða sérfræðings í geðlækningum er laus til um-
sóknar við Kleppsspítalann. Laun samkvæmt
samningum Læknafélags Reykjavíkur og stjóm-
arnefndar ríkisspítalanna.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, námsferil
og fyrri störf sendist stjómarnefnd ríkisspítalanna,
Klapparstíg 29 fyrir 31. des. 1966.
Reykjavífc, 7. nóvember 1966
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Aðstoðarl'æknisstöður
Tvær aðstoðarlæknisstöður við Kleppsspítalann
eru lausar til umsóknar. Laun samkvæmt samn-
ingum Læknafélags Reykjavíkur og stjómamefnd-
ar ríkisspítalanna.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil
og fyrri störf sendist stjómamefnd ríkisspítalanna,
Klapparstíg 29 fyrir 31. des. 1966.
Reykjavík, 7. nóvember 1966
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Sjúkraþjáifari óskast
Staða sjúkraþjálfara við Landspítalann er laus til
umsóknar frá. 1. janúar 1967. Laun samkvæmt
kjarasamningum opinberra starfsmanna.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun
og fyrri störf sendist stjómamefnd ríkisspítalanna,
Klapparstíg 29 fyrir 31. des. 1966.
Reykjavík, 7. nóvember 1966
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Hugheilar þakkir íæri ég öllum þeim, er sýndu'mér hlut-
tekningu við andlát og útför eiginmanns mínii
ERLINGS PÁLSSONAR,
fyrrum yfirlögregluþjóns.
Sérstaklega þakka ég lögreglustjóra og lögreglunni í
heild. Borgarstjóra, íþróttahreyfingunni og öllum fyrr-
verandi starfsfélögum manns míns, fyrir þá vinsémd
og virðingu, er þeir sýndu minningu hins látna, '
Bið ég ykkur öllum guðsblessunar.
Fyrir mína hönd, dætra, tengdasona og barnabarna.
Sigríður Sigurðardóttir.
í
/
t