Þjóðviljinn - 08.11.1966, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 08.11.1966, Qupperneq 11
Þriðjudagur 8. nóvember 1986 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J J til minnis ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. ★ I dag er þriðjudagur 6. nóv- Ardegisháflæði klukkan 1.35. Sólarupprás klukkan 8-22. Sól- arlag klukkan 15.59- ★ Dpplýsingar um lækna- þjónustu ( borginnl gefnar i •lmsvara Læknafélags Rvfkur — SlMI 18888. ★ Kvöldvarzla í Reykjavík dagana 5. nóv. til 12; nóv. er í Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. ★ Naeturvarzla í Reykjavík er að Stórhoiti 1. ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn — Afleins móttaka slasaðra. Sfmlnn er 11230. Nsetur- og hélgidaga- læknlr í nma efma ★ Slðkkviliflifl *g sjúkra- bifreiflln. — SlMI 11-100. ★ Næturvörzlu I Hafnarfirði annast í nótt Arsæll Jónsson lækni'r, Kirkjuvegi 4, sími 50745 og 50245. Peter Sif fór 4. þ.m. frá Charleston til íslands. Thima- tank er á Fáskrúðsfirði. Ni- cola er væntanlegt til Seyð- isfjarðar á morgun. ★ Ríkisskap. Hekla fer frá Reykjavík í dag austur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Blikur er á Norðurlandshöfn- um á austurleið. Baldur fer til Vestfjarðahafna á fimmtu- dag. flugið skipin ★ Eimskipafélag íslands. Bakkafoss fór frá Lysekil í gær til Kungshamn, Fuhr, Kaupmannahafnar, Gauta- borgar og Kristiansand. Brú- arfoss fer frá N. Y. 10. þ.m. ,f.„Jtil Reykjávíkur- Ðettifoss fór frá Seyðisfirði í gær til Þor- lákshafnar og Rvíkur. Fjall- foss fór frá Reykjavík í gæs.< til Norfolk og N. Y. Goða- foss fer frá Rostock í dag til Hamborgar og Reykjavíkur. Gullfoss kom til Rvíkur í gær frá Leith og Kaupmhöfn. Lagarfoss fór frá Gdansk i gær til Gdynia og Rvíkur. Mánafoss fer frá Reyðarfirði í. í dag til Antwerpen og Lon- don. Reykjafoss fór frá Seyð- ir *firði 6. þ.m. til Kaupmh., Lysekil, Turku og Leningrad. Selfoss fór frá Vestmanna- eyjum 1. þ.m. til Gloucester, Baltimore og N. Y. Skóga- foss kom til Rvíkur 6. þ.m. frá Hamborg. Tungufoss fór frá Rotterdam í gær til Lon- don, Hull og Rvíkur. Askja fór frá Eskifirði í gær til Reyðarfjarðar, Djúpavogs, Stöðvarfjarðar og Fáskrúðs- fjarðar. Rannö fór frá Kaup- mannahöfn í gær til Norð- fjarðar, Seyðisfjarðar og Vopnafjarðar. Agrotai fer frá •"“Húll' í dag til Reykjavíkur. Dux fór frá Seyðisfirði 2. þ. m. til Hull, Rotterdam og Hamborgar. Irish Rose er á Húsavík. Keppo fór frá Vest- mannaeyjum 3. þ.m. til Riga. Q-ynvör Strömer kom til R- ■ 'víkur 5. þ.m. frá Kristian- sand. Tantzen fer frá N. Y. 10. þ.m. til Reykjavíkur. Vega De Loyola fer frá Gdynia’á morgun til Kaupmanahafnar, Gautaborgar og Reykjavíkur. ★ Skipadeild SÍS. Arnarfell er væntanl. til Dalvíkur í dag. Jökulfell .er í Reykjavík. Dís- arfell losar á Norðurlands- höfnum. Litlafell er væntan- legt til Rvíkur á morgun. Helgafell er í • Borgarnesi. Hamrafell er væntanlegt til Rrvikur 11. þ.m. Stapafell er væntalegt til Rvikur í dag. Mælifell fer á morgun frá Rotterdam til Gloucester. ★ Flugfélag íslands. Milli- landaflug. Gullfaxi kemur frá Glasgow og Kaupmanna- höfn kl. 16.00 í dag. Sólfaxi fer til London kl. 8.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 19.25 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8.00 í fyrramálið. Snarfaxi fer til Vagar, Bergen og Kaup- mannahafnar kl. 9,30 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 15.30 á morgun. — Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja _ (2 ferðir), Patreksfjarðar, fsa- fjarðar, Húsavíkur og Egils- staða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Kópaskers, Þórshafn- ar, Fagurhólsmýrar, Horna- fjarðar, Isafjarðar og Egils- staða. félagslíf jk Frá Félagi Nýalssinna. Fékag Nýalssinna héldur al- mennan umræðufund á Hverf- s isgötw. 21 kl. 9 í kvöld, ,8. nóv. um efnið: Hvar eru fram- liðnir?, og er fundurinn hafld- inn í tilefni af auglýsingu tímaritsins Morguns í dag- blöðunum fyrir nokkru., Flutt verðd framsöguerindi með skuggamyndum og síðan verða frjálsar umræður. Sálarrann- 6óknafélagi Islands hefur verið boðin þótttaka í fund- inum- i ★ Aðalfundur Sögufélagsins verður haldinn á kennara- stofu Háskóla Islands í dag Og hefst kl. 18 (0 sd.). Venju- leg aðalfundarstörf. Stjórnin. ★ Orðsending frá Kvenfélagi sósíalista: Konur, óðum stytt- ist þar til basar félagsins verður haldinn. Munið að þið getið haft samband við ein- hverja nefndarkonu *t.d. Hall- dóru Kristjánsdóttur sími 33586, Ragnheiði Jónsdóttur sími 32455 og Ileígu Rafns dóttur sími 36676. Nefndin. ★ BAZAR. Verkakv.-félagið Framsókn heldur sinn árlega bazar í Góðtemplarahúsinu miðvikudaginn 9. nóv. og hefst hann klukkan tvö eftir há- degi- Bazar þessi hefur verið vinsæll undanfarin ár og má vafalaust gera ráð fyrir að svo verði enn og þar verði hægt að fá ýmsa góða muni á lágu verði. ★ Dagskrá Alþingis þriðju- daginn 8. nóv. 1966, klukkan 2 síðdegis- 1. Siglingalög, frv. 1- umr. 2. Gjaldaviðauki, frv. 2- umr. ★ Bræðrafélag Langholts- safnaðar. Fundur verður að þessu sinni 15. nóv kl. 8.30. — Stjómin. til kvölds ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Gullna hliðið Sýning miðvikudag kl. 20, Næst skad ég syngja fyrir þig Sýning Lindarbæ fimmtudag kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 tU 20. — Sími 1-1200. 3h:udi REYKJAVÍKUR^ Simi 31-1-82 — ÍSLENZKUR TEXTI - Tálbeitan —eimsíræg ný, ensk stórmynd i litum. Sagan hefur verið framhaldssaga i Vísi. Sean Connery, Gina Lollobrigida. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnnð bömum. Allra síðasta sinn. 11-4-75 Mannrán á Nóbels- hátíð (The Prize) Víðfræg amerísk stórmynd í litum — með ÍSLENZKUM TEXTA Paul Newman Elke Sommer. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Gunfight at the O.K. Corral Hörkuspennandi amerísk kvik- mynd í litum með Burt Lancaster og Kirk Donglas. Sýnd kl. 5 og 9.* Bönnuð börnum innan 14 ára. Miðasala frá kl. 4. Sími 22-1-41 Harlow Ein umtalaðasta kvikmynd, sem gerð hefur verið á seinni árum, byggð á ævisögu Jean Harlow, leikkonunnar frægu, en útdráttur úr henni birtist í Vikunni. Myndin er í Techni- color og Panavision. Aðalhlútverk: Carroll Baker Martin Balsani Red Buttons. — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5 og 9. Sýning í kvöld kl. 20,30 Sýning miðvikudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasala 1 Iðnó opin- frá kl. 14. Sími 13191 6ími 11-3-84 Upp með hendur eða niður með buxur Bráðskemmtileg og fræg, ný, frönsk gamanmynd með íslenzkum texta. Aðalhlutverk leika 117 strákar. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 7. Siml «1-1-85 Lauslát æska (That kind of Girl) Spennandi og opinská, ný, brezk mynd. Margaret-Rose Keii David Weston. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Simi 51-1-84 Maðurinn frá Istanbul Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Síðasta sinn. Síml 18-1-36 Skuggi fortíðarinnar (Baby the rain must fall) Afar spennandi og sérstæð, ný, amerísk kvikmynd með hinum vinsælu úrvalsleikurum Steve Mc Queen, Lee Remick. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Simi 11-5-44 Lífvörðurinn (Yojimbo) Heimsfræg japönsk stórmynd og margverðlaunuð. Teshiro Mifume. — Danskir textar. — Bönnuð börnum sýnd kl. 5 og 9. Borganráð Reykjavíkur hefur áhreðið að veita styrki til náms erlendis í félagsráðgjöf. Styrkir þessir eru fyrst og fremst ætlaðir þeim, er hyggjast takast á hendur félagsmálastörf í stofnun- um Reykjavíkurborgar, t.d. í sjúkrahúsum, við bamavernd og félagsmálaskrifstofu. Áskilið er að umsækjendur hafi a.m.k. gagnfræða- próf. — Umsóknum skal skilað í skrifstofu félags- og framfærslumála, Pósthússtræti 9, eigi síðar en 30. nóvember n.k. Nánari upplýsingar veitir félagsmálastjóri næstu viku, nema laugardag, kl. 16,00—17,00. Skrifstofa borgarstjórans í Reykjavík, 5. nóvember 1966. Simi 50-2-49 Sumarnóttin brosir j (Sommarnattens leende) Verðlaunamynd eftir Ingmar Bergman. Sýnd kl. 9. Fáar sýningar eftir. Pétur verður skáti Bráðskemmtileg dönsk litmynd með beztu bamastjömum Dana, þ.á-m. Ole Neumann. Sýnd kl. 7. minningarspjöld ■k Minningarspjöld Langholts sóknar fást á eftirtöldum stöðum: Langholtsvegi 157, Karfavogi 46, Skeiðarvogi 143. Skeiðarvogi 119 og Sól- helmum 17. ★ Minningarspjöld Rauða Kross íslands eru afgreidd 1 sima 14658. á skrifstofu RKt. Öldugötu 4 Og í Reýkjavík- ur Apóteki. bc i ttmðtficús ?4 | ít;ii Fást í Bókabúð Máls og menningax SÆNGUR Endumýjum gömlu 6æng- urnar, eigum dún- og fið- urheid ver, æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Síml 18740 (örfá skref frá Laugavegi) ÞVOTTU R Tökum frágangsþv- og blautþvott. Fljót og góð afgreiðsla. Nýja bvottahúsið. Ránargötu 50. Sími 22916. TRUl0.FliN.AR HRINGIR /Z AMTMANN'S STI G 2 /jfí'. Halldór Kristinsson gullsmlður, Óðinsgötu 4 -Sími 16979. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Skólavörðustig 16. simi 13036. heima 17739. SMURT BRAUÐ SNXTTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTI Opið frá 9—23,30. — Pantið tímanlega í veizlur BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. Stáleldhúshúsgögn Borð Bakstólar KoUar kr. 950,00 — 450,00 — 145.00 Fornverzlunin Grettisgötu 31. Kaupið Minningarkort í ' Slysavarnafélags fslands Gerið við bflana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna Bílaþjónustan Auðbrekku 53. Simi 40145. Kópavogi. Jón Finnson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4. (Sambandshúsinu III. hæð) Símar: 233?<J og 12343. KRYDDRASPIÐ FÆST f NÆSTU BÚÐ

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.