Þjóðviljinn - 15.11.1966, Síða 5

Þjóðviljinn - 15.11.1966, Síða 5
Þriðjudagur 15. nóveuiber 1966 ÞJÖÐVII/JINN — SÍÐA Norræna sundkeppnin: Bezta þátttakan á H en þar syntu 34,6% □ Eins og skýrt hefur verið frá í fréttum blaðs- ins, sigruðu Norðmenn í norrænu sundkeppninni á liðnu sumri, íslendingar urðu í f jórða sæti. Þjóðviljanum hefur borizt yfirlit um þátttökuna í keppni þessari hér á landi. Samkvæmt yfirliti þessu syntu í ár alls 32836 manns eða 16,99% þjóð- arinnar. Er það heidur minni hlutfallsleg þátttaka en árið 1963, en þá syntu 31349 eða 17,5% þjóðarinnar. Bezt var þáttakan í sund- inu á Húsavík, þar syntu 34,6% íbúanna, en langminnst á Seyð- isfirði, þar syntu aðeins 13 í- búar eða 1,5% af bæjarbúum. Yfirlit þetta fer í heild hér á eftir: Kaupstaðir Syntu Ibúafj. ■ % Keflavík 990 5117 19.3 Hafnarfjörður 1654 8110 20.1 Kópavogur 1383 9180 15.1 Reykjavík 21338 77943 15 6 Akranes 985 4156 23,7 ísaf jörður 849 2683 31.6 Sauðárkrókur 318 1385 22,9 Siglufjörður 550 2476 22,2 Olafsfjörður 368 1045 35,2 Akureyri 2043 9628 21,2 Húsavík 629 1817 34,6 Seyðisfj. 13 845 1,5 Neskaupstaður 322 1513 21,3 Vestm.eyjar 818 5023 16,3 Úr kaupst. alls 23260 130921 17.8 <•> Létt rennur FÆST I KAUPFÉLÖGUM OG VERZLUNUM UM LAND ALLT | ORDSEND/NG frá Verzl. H. TOFT Höfum enn tekið fram birgðir af hinum vinsaélu og ódýru damaskefnum, lakaefnum, rósóttum sæng- urveraefnum, handklæðum og þvottapokum, en fyrirsjáanlegt er að birgðirnar'nægja ekki eftir- spurninni. Viljum við vinsámlegast ráðleggja fólki að gera jólainnkaupin tímanlega. / Svo höfum við enn fyrirliggjandi flestar stærðir af karlmanna- poplín- og prjónnýlönskyrtum á aðeins 150,00 kr. stk. Drengja- prjónnylon skyrtur á 125.00 kr. og drengja poplínskyrtur á 58.00 kr. stk. og einnig nokkuð magn af gluggatjalda-efnum á 70.00 kr. mtr Gjörið svo vel að líta í gluggana, allt er þar verð- merkt. N Verzlunin H. TOFT Skólavörðustíg 8. Sýslur: Gullbringus. 995 6803 14,6 Kjósarsýsla 375 3146 11,9 Borgarfj. sýsla 265 1477 17,9 Mýrarsýsla 322 2021 15,5 Snæfells- og Hnappadalssýsla 486 4131 11,8 Dalasýsla 145 1196 12,1 A-Barðastrsýsla 60 519 11,6 V-Barðastr.sýsla 279 2023 13,3 V-ísafj.sýsla 199 1785 11.1 N-Isafj.sýsla 216 1937 11,2 Strandasýsla 252 1486 16,9 V.-Húnavatnss. 126 1403 8,9 A-Húnavatnss. 237 2361 10,0 Skagafj.sýsla 368 2633 13,9 Eyjafj.sýsla 688 3886 17,7 S-Þingeyjarsýsla 709 2813 25,2 N-Þingeyjarsýsla 221 1913 11,5 N-Múlasýsla 155 2453 6,3 S-Múlasýsla 638 4763 13,4 A-Skaftafellss. 246 1424 17,3 V-SkaftafeHss. 154 1376 11,2 Rangárvallas. 508 3042 16,7 Ámessýsla 1716 7598 22,6 Úr sýsl. alls: Östaðsettir 9360 216 62189 105 15,1 Alls: 32836 193215 16,99 Aukningin nam 1487 eða 4,74%. Stig Islands verða því: Aukn- ing 4,74%. Þjóðarþátttakan 16,99%. Stig 21,73. Synt var á 73 sundstööum. Þar af tvö uppistöðulón. Sund- laugar á Seyðisfirði og Hellis- sandi voru í viðgerð alltsund- tímabilið. Crslit í keppni .milli kaup- staða og kauptúna: Húsavík 34,6% (629). Selfoss 33,3% (689). Reykjavík — Hafnarfjörður — Akureyri: Akureyri 21,2%, Hafnarfjörður 20,1%, Reykjavík 15,8%. Keflavík — Akranes: Akra- nes 23,7%, Keflavík 19,3%. Árið 1963 syntu 31349 eða 17,5% þjóðarinnar. 1 ár synt.u 32836 eða 16,99% þjóðarinnar. Urslit feng- ust enn ekki Þriðji aukaúrslitaleikur haustmóts 2. flokks var háður á Melavellinum á sunnudaginn. Þá kepptu KR og Valur og sigraði KR með 1 marki gegn engu, þannig að enn eru þrjú fé- lög efst og jöfn, Fram, KR og Valur. Verður að fresta mótinu fram á vor. Körfuknatt- leiksæfingar jr Armanns Körfuknattleiksdeild Ármanns hefur nú byrjað æfingar. Æft \er í öllum flokkum . karla, en auk þess eru hafnar að nýju æfingar kvenna í körfuknattleik á vegum félagsins. Æfingar stúlknanna verða fyrst um sinn einu sinni í viku, þ.e. á þriðju- dögum kl. 8.40—9.30. Æfingarn- ar eru bæði fyrir meistaraflokk og 2. flokk, og eru stúlkur hvattar til að nota sér þá , kennslu, sem þama fer fram, og sækja vel æfingamar. Æft er í , íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar við Lindargötu. Æfingar karlaflokkanna em sem hér segir: Meistaraflokkur og 1. fl.: Máhud. kl. 10.10—11.00 á Há- logalandi. Miðvikud. kl. 7.40— 8.30 í Iþróttahöllinni. Fimmtud. kl. .8.30—9.20 á Hálogalandi. 2. flokkur: Sunnudaga kl. 3.00—3.50 á Hálogalandi. Fimmtudaga kl. 7.40—8.30 á Hálogalandi. 3. flokkur: Sunnudaga kl. 2.10—3.00 á Hálogalandi. Þriðjudaga kl. 7.50 —8.40 í íþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar. 4. flokkur: Þriðjudaga kl. 7.00—7.50 i j- þróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. Föstudaga kL 7.00—8.00 í í- þróttáhúsi Jóns Þorsteinssonar. Handknattleikur: Hörkukeppni Vals- manna og Víkings 0 Á sunnudaginn voru háðir þrír leikir í meist- araflokki karla á Reykjavíkurmótinu í hand- knattleik. Skemmtilegastur og tvísýnastur leikj- anna var leikur Vals og Víkings. Víkingar höfðu öll tök á leiknum í fyrstunni og skomöu Vals 15 mörkum gegn 14. Öðrúm leikjum á sunnudag- 4 fyrstu mörkin áður en Vals- inn lauk þannig að KR sigraði menn kæmust á blað. Síðan Þrótt með 12 mörkum gegn 8 og bættu Víkingar enn við 5 mörk- Fram vann Ármann 17' —12. um á sama tíma og Valsmenn Staðan í meistaraflokki er nú skoruðu aðeins eitt til viðbótar. þessi: Leikurinn jafnaðist þó nokkuð er líða tók á fyrri hálfleik, þvi Fram 4 4 0 0 75-43 8 að honum lauk með sigri Vfk- Valur 4 3 0 1 58-52 6 ings 12—7. t KR 3 2 0 1 44-41 4 I síðari hálfleik skoruðu Vals- Ármann 3 111 37-39 3 menn 4 fyrstu mörkin og síðan ÍR 3 10 2 45-55 2 var leikurinn mjög jafn og tvi- Víkingur 3 0 12 35-42 1 sýnn, en honum lauk með sigri Þróttur 4 0 0 4 37-59 0 Þakkir frá landsnefnd Norrœnu sundkeppninnar Reykjavík, 4. nóvember 1966 Landsnefnd Norrænu sundkeppninnar þakkar alla þá samvinnu við stjómir héraðssambanda, ungmenna- og f- þróttafélaga, sem á sl- sumri náðist um að fá sem flesta til þess að iðka sund og synda 200 metrana. Þá varðar þakklæti nefndarinnar eigi síður starfsfólk sundstaðanna, sem veitti framkvæmd keppninnar ómetan- lega aðstoð- Starfsmönnum blaða og ríkisútvarps vill nefndin einnig þakka mikilvægan stuðning. öllum almenningi sem stnðlaði að framgangi keppninnar og þeim sem voru þátttakendur. sendum við kveðju okkar og fullvissu um að með stnðningi við keppnina og þátttökn, hefur suudmennt þjóðarinnar verið efld- Með kærri kveðju, Landsnefnd Norrænu sundkeppninnar. Afmælis FRÍ minnzt með alþjóðlegu móti ■ Ársþing Frjálsíþróttasambands íslands var háð um síðustu helgi. ■ Á þinginu kom m.a. fram að 20 ára afmælis sambands- ins verður minnzt á næsta sumri með alþjóðlegu íþrótta- móti hér í Reykjavík. Þá munu íslendingar þreyta lands- keppni í tugþraut við Austur-Þjóðverja og fer keppmn fram í Dresden. ■ Ingi Þorsteinsson, sem verið hefur formaður FRÍ nokk- ur undanfarin ár, baðst undan endurkjöri. f hans stað var kosinn Bjöm Vilmundarson. Aðrir í stjóm FRÍ eru; Örn Eiðsson, Svavar Markússon, Snæbjöm Jónsson og Ingvar Hallsteinsson. ÞAKJÁRN Höfum fengið þakjám í 6—12 feta lengdum. HAGKVŒMT VERÐ. Kaupfélag Hafnfirðinga Byggingavörudeild. — Sími 50292. ÁBYRGÐÁHÚSGÖGNUM Athugið, oð merki þetta sé ó húsgögnum, sem óbyrgðarskírteini fylgir. Koupið vönduð húsgögn. 02542 FRAMLEIÐANDl í NO. húsgagnameistara- FÉLAGI REYKJAVÍKUR HUSGAGNAMEISTARAFELA6 REYKJAVIKUR Fiokkagiíma Reykjavíkur verður háð sunnudaginn 27. nóvember. Þátttökutilkynningar berist fyrir 21. nóv- ember til Valdimars Óskarssonar, Hátúni 43, Reykjavík. Ungmennafélagið Víkverji. Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500 k i

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.