Þjóðviljinn - 23.11.1966, Qupperneq 1
UNNIÐ AÐ LAUSN FISKSÖLUMÁLA
■ Þjóðviljinn reyndi í gær
að fá fregnir af fisksölumál-
um bæjarins, en eins og
kunnugt er gáfu fisksalar
stjórnarvöldunum frest
þangað til í gær að gera
eitthvað raunhæft 1 málinu,
en hugðust hefja sölustöðv-
un í 'dag að öðrum kosti.
Blaðinu tókst ekki að ná
sambandi við Þórhall Ás-
geirsson ráðuneytisstjóra i
gær, en hann mun bá hafa
verið að vinna að lausn
málsins.
■ Jón Guðmundsson for-
maður Fisksalafélagsins
sagði hinsvegar í örstuttu
símtali við blaðið að sér
væri ekki kunnugt um
neina lausn ennþá, en vissi
að unnið væri að henni.
Vildi hann ekkert segja um
málið að svo stöddu, en tók
fram að fisksalar myndu
ekki hefja sölustöðvun í dag
að svo komnu máli.
< .;<■ ■<
Ý/ýs&úý&Æ.
30. þingið samþykkir einróma útgáf u
tímarits og stofnun verkalýðsskóla
Á MYNDINNI TI VINSTRI eru Kristján Jónsson frá Sjómanna-
félagi Haínarfjarðar- Helga Kröyer og Björg Jóhannsdóttir frá
Starfsstúlknafé’aginu Sókn-
Á MYNDINNI TIL HÆORI eru Jón Ragnarsson, hárskerí, Ágúst
Kristjánsson, pípulagr.ingarmaður, Magnús Stephensen, málari,
Benedikt Davíðsson og Jón Sorri Þorleifsson frá Trésmiðafclaginu.
■ Almennir fundir á Al-
þýðusambandsþingi hófust
að nýju í Lídó Él, 4 í gær og
komu mörg mál til umræðu
og nokkur til afgreiðslu.
■ Meðal þeirra mála sem
þingið afgreiddi á síðdegis-
fundinum var ályktun
fræðslunefndar sem sam-
þykkt var einróma. Felur
hún í sér samþykkt um
reglulega útgáfu tímarits
sambandsins Vinnunnar. og
að komið verði á fót verka-
lýðsskóla sem Alþýðusam-
sambandsþing telur að
styrkja eigi ríflega af opin-
beru fé. Fjallar samþykktin
ennfremur um orlofsheimili
alþýðusamtakanna og nýt-
ingu þeirra, fagnað er sam-
Mesti síldarafli sem einn bátur hefur fengið:
Gísli Arni er nú kominn mei
11.405 lestír frá því í vor
- Samkvæmt bátaskyrslu Fiski-
félags Islands voru 27 skip kom
in með yfir 6000 lestir síldar um
síðustu helgi og er Gísli Ámi
langaflahæstur með 11-405 lestir
sem mun vera algert aflamet á
síldveiðum hér við land og þótt
víðar væri leitað. Annars er röð
efstu skipanna þessi.
Gísli Árni RE 11.405
Jón Kjartansson SU 9-520
Jón, Garðar GK 8-568
Þórður Jónasson EA 7.729
.Dagfari' ÞH 7-714
Lómur KE 7.379
Ingiber Ólafsson II- GK 7.252
Helga Guðmundsd. BA 7.051
Haunes Hafstein EA 6-979
Sig- Bjarnason EÁ 6.901
01. Magnússon EA 6.886
Stormur á miðun-
um o? envin veiði
Stormur hefur verið á síldar-
miðunum siðan í fyrradag og
engin skip úti. Samtals tilkynntu
15 skip um afla frá því í fyrri-
nótt, alls 665 iestir.
Akurey RE 30 lestir, Hafrún IS
200, Snæfell EA 40, Ársæll Sig-
urðsson GK 90, Sigurey EA 30,
Asbjörn RE 15, Helgi Flóvents-
son ÞH 50, .Þorleifur OF ^O,
Reykjanes GK 20, Elliði GXs. 40,
Framnes IS 30, Sólrún IS 30,
Náttfari ÞH 30, Þrymur BA 10,
Akraborg EA 30.
Þorsteinn RE 6-832 Arnar RE 6-294 getað samið hugmyndaríkan og
Seley SU 6.812 Snæfell EA 6-242 fagran óskalista, en taldi það
Ásbjöm RE 6.727 Gullver NS 6.184 ekki rétt því það mundi aðeins
Bjartur NK 6-708 Heimir SU 6.135 ergja menn á næsta þingi að siá
Jörundur III. RE 6-688 Reykjaborg RE 6-093 ekkert af því í framkvæmd.
Barði NK 6.588 Guðm. Péturs IS 6.049 I samþykktum undanfarinna
Jörundur II. RE 6-525 örn RE 8.025 þinga em fjölmargar merkar til-
Öskar Halldórss. RE 6.428 Gullberg NS 6-016 Framhald á 3. síðu.
starfi SÍS og ASÍ um bréfa-
skóla, og tónskólum alþýðu.
Þá er lagt fyrir miðstjórn að
vinna að listkynningu og list-
flutningi í verkalýðsfélögum
og á vinnustöðvum og afráðið
að kjósa þriggja manna
fræðslunefnd til að fara með
þau mál ásamt sambands-
stjórn.
Framsögumaður fræðslunefnd-:
ar var Stefán Ögmundsson og,
sagði hann m.a.:
Fræðslunefnd sú, sem nú var
skipuð varð sam-mála um að tak-
marka tillögur sínar við einstök
verkefni, sem hún telur brýna
nauðsyn bera til að unnið verði
að og unnt sé að hrinda í fram-
kvaemd. Hún hefði að sjálfsögðu
Verklýðsflokkarnir
fengu meiríhluta á
danska þjóðþinginu
SF tvöfaldaði þingmannatölu sína
og tryggði þannig meirihiutann
KAUPMANNAHÖFN 22/11 — Úrslitin í þingkosningunum
í Danmörku í dag urðu mikill sigur fyrir Sósíalistíska al-
þýðuflokkinn (SF) sem tvöfaldaði þingmannatölu sína úr
10 í 20 og tryggði þannig verklýðsflokkunum meirihluta á
þjóðþingi Dana 1 fyrsta sinn, enda þótt sósíaldemókratar
töpuðu nokkru fylgi og sennilega 7 þingsætum. Borgara-
flokkarnir sem gert höfðu sér vonir um að ná meirihluta
biðu mikinn ósigur, bæði Vinstri og fhaldsflokkurinn töpuðu
fylgi, en hins vegar unnu Róttækir og Frjálslyndi miðflokk-
urinn á. Óháðir (íhaldsmenn) misstu alla þingmenn sína.
A
Kíettur hf. segir upp öllu
starfsfólki verksmiðjanna
1 gær og fyrradag fengu
allir starfsmenn síldarverk-
smiðjanna á Kletti og í örfir-
isey bréf, þar sem þeim er
sagt upp störfum með mánað-
ar fresti. Ástæða fyrir þessum
uppsögnum er ekki tilgreind i
plagginu, en það fyrirheií
fylgdi að starfSmennimir
skyldu sitja fyrir ef úr rætt-
ist. •
Hinsvegar höfðu forráða-
menn fyrirtækisins orð á þvi
að hér réðu fjárhagsörðugleik-
ar, hráefnaskortur og óáran
Með öðrum orðum:
allskonar.
Viðreisn.
Ekki hefur verið mikið að
gera i verksmiðjunum síðast-
liðinn mánuð og var vinnu-
tíminn kominn niður í venju-
lega 8 tíma hjá öllum fjöldan-
um.
Að því er blaði'ð hefur kom-
izt næst hafa einu-ngis fjórir
menn ekki fengið. uppsagnar-
bréf, tveir hjá hvorri verk-
smiðju og þá sennilegast
verkstjórarnir.
Þjóðviljinn snéri sér í gær
tii Jónasar Jónassonar fram-
kvæmdastjóra síldarverk-
smiðjanna og spurði hann
hverju þessar uppsagnir sættu.
Hvað hann fyrirtækið tilneytt,
þar sem það hefði aðeins
fengið tvo slatta af síld und-
anfarna tvo mánuði og litlar
Iíkur á auknu hráefni, auk
þess sem verðfallið ylli mikl-
um fjárhagsörðugleikum.
Hjá verksmiðjunum báðu-,
munu vinna um 50 fastráðnii
menn og ennþá fleiri þegar
niikið berst að af hráefni,
Mikil óánægja ríkir hjá
mönnum vegna þessara upp-
sagna og þykjast þeir njóta
heldur lítils atvinnuöryggis.
Hafa þeir við orð að nú sé
tækifærið, með lausa samn-
inga, að muna atvinnurckend-
um þetta við samningaborðið
og knýja fram aukið öryggi.
Þá vekur það og athygli að
uppsagnirnar skuli fara fram
einmitt núna, því að með því
móti losnar verksmiðjustjórnin
við að greiða þeim jóladagana.
Aksel Larsen, formaður SF
sagði í viðtali við danska útvarp-
ið i nótt, þegar úrslitin voru
kunn í meginatriðum, að sigur
flokks haVis hefði orðið enn meiri
en hann hefði gert sér vonir um,
þótt hann hefði haft mikla trú á
að hann myndi bæta við sig
bæði kjörfylgi og þingmönnum.
Höfuðniðurstaða kosninganna
væri hið mikla fylgistap borgara-
flokkanna, sem hefði haft í för
með sér að nú hefðu verklýðs-
flokkamir í fyrsta sinn fengið
meirihluta á danska þjóðþinginu.
Larsen kvað það hafa komið
sér á óvart hve mikið fylgistap
sósíaldemókrata varð, en það
hefði þó orðið minna en fylgis-
aukning SF og það hefði gert
gæfumuninn.
Jens Otto Krag forsætisráð-
herra fór ekki dult með það að
úrslitin hefðu valdið honum von-
brigðum, flokkur hans hefði tap-
að urn 3,5 prósent atkvæða og 6—
7 þingsætum. Hins vegar sýndu
úrslitin að samvinna Vinstri
flokksins og Ihaldsflokksins hefði
beðið algert skipbrot og tilraun
þeirra til að ná borgaraIegumv
' Framhald á 3. síðu.
I