Þjóðviljinn - 08.12.1966, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 08.12.1966, Blaðsíða 4
4 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 8. desember 1966. Otgetandl: sameiningarflolclÐui alþyðu — Sósialistaflokit- urinn. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb) Magnús Kjartansson, Siguróur Cuðmundsson Fréttaritstjóri: Sigurður V. Fríðþjófsson. Auglýeingastj.: Þorvaldur Jóhannesson. Sími 17-500 (5 línur). Áskriftarverð kr. 105.00 á mánuði. Lausa- söluverð kr. 7.00. Lágkúra Að því var'vikið hér í blaðinu fyrir skömmu að aldamótamenn hefðu verið stórhuga þegar þeir reistu safnahúsið; matsverð þess nam tveimur sjö- undu hlutum af niðiirstöðutölu fjárlaga eins og hún var þá; hliðstæð upphæð nú væri 1.300'milj- ónir króna. Nú safnahúsið fyrir löngu orðið allt of lítið, og þrengingar hinna fræðilegu bókasafna eru einn alvarlegasti vandi íslenzkra vísinda um þessar mundir. Fyrir 'níu árum samþykkti Alþingi íslendinga að sameina bæri Landsbókasafn og Há- skólabókasafn og reisa yfir þau nýja bókhlöðu, en síðan hefur ekkert verið í málinu gert og ekkert fé lagt til þessara óhjákvæmilegu framkvæmda. Tveir þingménn Alþýðubandalagsins lögðu til við aðra umræðu fjárlaga að nú skyldi hafizt handa; þeir voru afar varkárir í tillöguflutningi sínum; nefndu ekki, 1.300 miljónir að fordæmi aldamótamanna heldur tíu miljónir. En tillagan var felld af valda- möiyium hinnar nýríku kynslóðar. Þeir kunna að vísu að halda fagrar ræður um íslenzka menn- ingu og hlutverk íslenzkra fræðá á kokkteilsam- kundum í tilefni af endurheimt, handritanna, en þeim eru önnur verkefni hjartfólgnari í raun, Elzta handrítiB |Jndanfama fjóra sunnudaga hefur Þórhallur Vil-, mundarson prófessor flutt erjndi um örnefni í hátíðasal háskólans. Hefur verið ánægjulegt að fylgjást með því hversu míkla athygli erindi þessi hafa vakið, salurinn hefur alltaf verið troðfullur, þar hafa lærdómsmenn og alþýðufólk setið hlið við hlið. Sýnir sá áhugi vel tengsl íslendinga við menningararf sinn; það myndi naurpast hugsan- legt í öðru landi að erindi um jafn sérfræðilegt efni vektu þvílíka athygli. • J^aunar voru erindi Þórhalls mjög byltingar- kennd að efni. Það hefur verið hald fræðimanna að elztu örnefni á íslandi hafi einkum verið kennd við menn, tengd ýmsum atburðum í lífi landnáms- manna svo sem lesa má um í fomum bókum. Kenn- ing Þórhalls er sú að upphaflegu ömefnin hafi raunar verið náttúruörnefni, dregin af staðhátt- um, en síðan hafi þau breytzt í persónuörnefni. Eftir það hafi menn svo tekið að semja sögur til skýringar á örnefnunum; þær séu skáldskapur en ekki sagnfræði. Má segja að Þórhallur kæmi mikl- um fjölda landnámsmanna fyrir kattamef í hverju erindi sínu. Að því leyti sem kenningar hans reyn- ast réttar raska þær öllum hugmyndum íslend- inga um þjóðarsöguna og, sögu bókmenntanna. | lok erinda sinna benti Þórhallur á nauðsyn þess að leggjá stóraukið kapp á skipulegar örnefna- rannsóknir; landið sjálft og Ömefni þess væm í rauninni elzta handrit íslendinga. Semja þyrfti spjaldskrá um örnefni á vegum sérstakrar örnefna- stofnunar og tengja það starf rannsóknum í grann-: löndum okkar. Færði Þórhallur órækar sönnur á, nauðsyn þessa verkefnis í fyrirlestrum sínum. - m. íslenzki hesturínn í ÍjéBi og sögu I.itbrá hf. hefur sent frá sér einstaklega fallega og vandaða bók sem nefnist Hófadynur, ís- lenzki hesturinn í Ijóði og sögu. Halldór Pétursson hefur unnið í nærri eitt ár að þeim 100 hestamyndum sem bókina prýða en AndréS' Björnsson og Kristján Eldjárn voldu efnið. Bókin' er gefin út í tilefni af 50 árá afmæli Halldórs ’Péturs- sonar, átti raunar að, koma út stuttu eftir að. hún var sýnd á Iðnsýningunni en mi'kil vinna var við bókina og tafðist út- gáfan því nokkuð. 't Þeir Andtés og Kristján völdu efnið með tilliti til þess að Halldór hefði úr margbreyti- legu efni að moöa við skreyt- inguna, Efnið er hestavísur og sögubrot allt frá fornsögunum Ein af teikningunum úr bókinni „Hófadynur“. Hótadynur, HEIMIR TRYGGIK VÖRUR UM ALLAN HEIM Halldór Pétursson listmálari. Tvær skáldsögur íslenzkra höfunda til okkar daga- Hefst bókin á Ásareið eftir Grím Thomsen og sést þar Óðinn ríða Sleipni átt- fættum með tvo hrafna og úlfa sem föruneyti. Þá má nefna aé- riði úr þjóðsögunum og sögur og kvæði eftir Jón Thoroddsen, Pál Ólafsson, Hannes Hafstein, Huldu, Einar Benediktsson, Stefán frá Hvítadal, Davíð , Stefánsson o.m.fl. Endar svo bókin á broti úr sögu eftir^ Indriða G- Þorsteinsson. iendis og aðallega notuð við offsetprentun. Bókband annað- ist Félagsbókbandið og er bók- in bundin þannig inn að saumar skera ekki þær fjöl- mörgu myndir sem ná yfir tvær síður því bókin er límd en ekki saumuð. Aftan við bókína er sérstak- ur kaflí um reiðtygi og klyfja- reiðskap. Hefur Halldór fengið fyrirmyndirnar í Þjóðminja- safninu og fylgja skýringar með myndunum. Andrés Björnsson ritar for- mála að bókinni og æviágrip Halldórs Péturssonar og hefur hvortveggja verið þýtt á ensku og þýzku. Er þetta sérprentuð örk sem lögð er inn í bókina. — Þess má að lokum geta. að Hófadynur. kostar 750 krónur. Tvær skáldsögur eru ný- k'omnar út hjá Bókaútgáfunni Fróða- Önnur þeirra, Tvær tunglskinsnætur, er „ævisaga sveitaþilts á fyrri hluta þess- arar aldar“ eftir Ásgeir Jóns- son- Er þetta fjórða skáldsaga höfundar; fyrir tveimur árum kom út Þræll hússins, 1961 Svörtu vikudagarnir og 1933 skáldsagan Allt. Hin bókin nefnist Ást i meinum og er fyrsta skáldsaga Rafn Hafnfjörð sem er annar eigamdi Litbrár sagði frétta- mönnum að tilgangurinn með prentun og útgáfu bókarinnar væri fyrst og fremst sá að sanna það að lslendingar væru ekki ,,vanþróaðir í bókagerð“ og að alger óþarfi væri að fara með prentverk úr landi. Torfi Jónsson sá um útlit bókarinnar sem er all nýstár- legt. Pappírinn er amerískur og koma vatnslitamyndir Hall- dórs vel út á honum, en þær eru sumar í fjórum litum. Setningu annaðist Lithoprent hf. með svokallaðri ,,foto“ setn- ingaraðferð sem er nýjung hér- og hefur gegnt kennarastörfum á Norður- og Vesturlandi og verið skólastjóri bamaskólans á Borðeyri frá 1952. ★ Bækumar tvær eru prentaðar í Prentsmiðjunni Eddu hf. Kuldajakkar og álpur í öllum stærðum. Bjarna í Firði sem birtistíbók- arformi.' Bjami í Firði er höf- undarnafn Bjama Þorsteins- sonar, kennara- Hann er fædd- ur í Hrútafirði 1892, lauk profi frá Kennaraskóla Islands 1919 TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMiR? LINDARGÖTU 9 ■ REYKJAVÍK • SÍMI 22122 21260 rSelurínn SangandT Út er komið safn af dýra- sögum eftir Halldór Pétursson undir heitinu „Selurinn gang- andi.“ I bókinni, sem er 88 síður og gefin út af ísafoldarprent- smiðj hf. eru þrettán dýrasög- ur: Stóri Brúnn, Kári, Stássa, Lappi, Máriuerluhreiðrið, Heimagæsin, Köttur ræðst á öm, Selur í sumarleyfi, Knútur Berlín, Taminn silungur, Rotta banar veiðibjöllu, Bardagi álftar og tófu, Bæiareimia Halldór Pétursson listmálari teiknaði nokkrar myndir í bók- ina. 1 formáía bókarinnar geitur höfundur þess að hann hafi ánafnað dýravemdunarfélaginu sögumar, „sem afborgun upp í gamla skuld, sem kynni að hvíla á mér, síðan ég var sveitamaður“. Eftirmála skrifar Marteinn Skaftfells, formaður Dýraverndtmarfélags Reykja- Góðar vörnr — Gott verð. * ■ Verzlunin O. L. Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu). KÓPAVOGUR Hlaðborðarböm óskast í Kópavogi. MÓÐVILJINN Sítni 40753. |

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.