Þjóðviljinn - 08.12.1966, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 08.12.1966, Blaðsíða 8
g SÍÐA — ÞJÖÐVTLJINN — Fimmtudagur 8. desember 1966. Þetta er merkið, sem tryggir öruggan og traustan rafgeymi. Mest seldi rafgeymirinn á markaðnum, með 15 ára reynslu að baki. Þeir sem einu 'sinni nota PÓLAR, nota alltaf POLAR Terelynedrengiaföt: • *►> £ s a >> B £ '>> Se Athugið hagstæða vöruverð. okkar Á 7 ára kr. 1890,00 - 8 - —1950,00 - 9 - —2025,00 - 10 - — 2135,00 - 11 - — 2250,00 PÓSTSENDUM. • ,Trúðarnir' eftir Graham Greene • 1 kvöld kl. 20.30 hefst ný út- varpssaga. „Trúðami)r“ eftir Graham Greene, þýdd og lesin af Magnúsi Kjartanssyni rit- stjóra. & Kl- 21-45 verður útvarpað tónleikum Sinfóníuhljómsveit- ar Islands í Háskólabiíói — síð- Graham Greene. ari hluta. Stjórnandi er Bohdan Wodiczko- Fyrst verður flutt sinfóníska fjjóðið „Gosbrunnar Rómar“, eftir ítalska tónskáld- ið Ottorino Respighi. Sinfóníska Ijóðið er í fjórum þáttum er lý-sa fjórum frægum gosbrunn- um borgarinnar, sem auðugir páfar fyrri alda létu gera, en brunnarnir em einskonar goð- sagnir í steini- Anað verk á efn- isskránni er hinn frægi spánski dans Bolero eftir Maurice Ravel, sem fyrir um það bil 30 árum olli bæði hneykslun og eftirsöttum æsingi víða um heim. -V 13.15 Eydís Eyþórsdóttir stjöm- ar öskalagaþætti fyrir sjó- menn. 14-40 Anna Snorradóttir spjall- ar um bamabækur qg segir frá bamabókavikunni, sem haidin var í Kaupmanna'höfn f október- 15.00 Miðdegisútv- Pat Boone, Four Jacks og The Highway- men syngja. A. Previn og hljómsveit hans leika lög úr kvikmyndinni Irma, la Douce. 16-00 Síðdegisútvarp- Sigurveig Hjaltested syngur lög eftir Pál ísólfsson. S. Rikhter leik- ur Þrjár prelúdíur bg fúgur eftir Sjotakovitsj. D. Oistrakh og Ríkishljómsv. i Moskvu leika Fiðlukonsert nr- 1 eft- ir Prókofjeff; K- Kondrashin stj. 16.40 Tónlistartími bamanna Guðr»xn Sveinsdóttir stjómar tímanum. 17.05 Framburðarkennsla - í frönsku og þýzku. » 17-20 Þingfréttir. Tónleikar. 17-40 Lestur úr nýjum barna- bókum. 19.30 Daglegt mál. 19-35 Efst á baugi. 20.05 Fantasía í C-dúr fyrir fiðlu og píanó eftir Schubert- Y- Menuhin og L. Kentner leika. 20.30 Útvarpssagan: „Trúðarn- ir“ eftir Graham Greene: Magnús Kjartansson ritstjóri les eigin þýðingu (1). 21-30 Lauf og stjörnur. Þor- steinn Ö- Stephensen les úr nýrri ljóðabók Snorra Hjart- arsonar. 21- 45 Sinfóniuhljórasveit Isl. heldur tónleika í Háskólabíói. Hljómsveitarsíjóri: B. Wo- diczko. Síðari hluti efnis- skrárinnar: a) Ghsbrunnar Rómaborgar, eftir O. Respig- hi- b) Bolero, eftir M. Ravel. 22- 25 Pósthólf 120. Guðmundur Jónsson les bréf frá hlustend- um og svarar þeim. ' ■ 22.45 K- Flagstad syngur lög eftir Ch. Sinding. 23- 00 Guðmuridur Arnlaugsson flytur skákþátt. 23-35 Dagskrárlok. Simi 19443. FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI a allar tegundir bfla OTUR Hringbraut 121. Sími 10659. Frystikistur frá Danmörku 250 lítra 15.160,00 350 lítra 17.640,00 450 lítra 20.850,00 Emnig Frystiskápar 275 lítra — 16.975,00. Til afgreiðslu nú þegar. Höfum einnig fjölbreytt úrval hvers konar raftækja. Eitthvað við allra hæfí. DRÁTTARVÉLAR H.F. Raftækjadeild. Hafnarstræti 23. Sími 18395. HUSGAGNAMARKÁÐUR Svefnsófar 2gja manna Svefnsófasett Eins manns isvefnsófar Svefnbekkir Kassabekkir Svefnherbergissett Sófasett Sófaborð Stillanlegir hvíldarstólar með skemli. MUNIÐ 20% AFSLÁTTINN ©EGN STAÐGREIÐSLU ISLENZK HLJSGÖGN H.F. AuSbrekku 63, Kópavogi. - Simi 4.16 90 /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.