Þjóðviljinn - 08.12.1966, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 08.12.1966, Blaðsíða 9
ÁUGLYSIR Nýtt verð Kr. 300,00 daggjald og 2,50 á ekinn km. ÞER í I LEiK Rauðarárstíg 37 sími 22-0-22 Finxmtudagur 8. desember 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 0 FRIÖKIK ÓLAFSSON, vélaverksteeði , QUggiJLvogi 7. Sími 3Q154. EIGENDUR V iðgerðarverkstæði Smurstöð bílinn fyrir veturinn. Kostakaup Háteigsvegi 52 (beint á móti Sjómanna- skólanum). Frakkar Kr. 1000,09 Herra- og drengjaföt frá — 1000.00 Buxur — 575,00 Skyrtur — 150,00 ANGLIA-skyrtur — 400.00 Herrasokkar — 25,00 DÖMtl-nylonsokkar — 20,00 Handklæði - 36,00 Flónelsskyrtur 3 í pakka — 300,00 Kaki-skyrtur 3 í pakka — 300.00 Úlpur, unglinga frá — 200,00 Úlpur á herra frá — 600,00 Komið og skoðið ó- dýra fatnaðinn og gerið jólainnkaupin hjá % KOSTAKAUP Háteigsvegi 52 (beint á móti Sjómanna- skólanum). COURTELLE Ódýru Courteíle kjólarnir komnir Litla, ástkæra dóttir okkar GUÐBJÖRG HALLDÓRSDÓTTIR (LÓA) er lézt þann 1. des. 1966 á Augustanasjúkrahúsinu í Chicago, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju laugar- daginn lft. des. Id. 10,30 árdegis. — Athöfninni verður útvarpað. Hrafnhildur Sigurðardóttir Halldór Kristinsson. Skólavörðusfíq 12 Vélritun Símar: 20880 og 34757. ÞVOTTUR Tökum frágangsþvott og blautþvott. Fljót og góð afgreiðsla Nýja þvottahúsið, RánargÖtu 50. Simi 22916. BRAUÐHUSIÐ SNACK BAR . Laugavegi 126. SMITRT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTERTUR Sími: 24631 SÆNGUR Endurnýjum gömlu sæng- umar. eigum dún- og fið- urheld ver. æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af vmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Simi 18740 (örfá skref frá Laugavegi) BB Skólavörðustíg 21. Svipmynér frá Kírns Framhald af 7. síðu. bar fyrir augu þennan dag. Síðan komti;1- endalausar fylk- ingar ungra karla og kvenna, ' sumar með rauðum fánum og myndum af Maó, en annars með litlu rauðu bókina með orðskviðum Maós einaaðvopni- f uppréttum höndum miljón- anna er. þáð ekki ofmælt að hún hafi litað ■ götur Peking- borgar rauðar þennan dag. Klukkustund eftir klukku- stund flæddi þetta lifandi stór- fljót óslitið eftir breiðgötunni framhjá Hliði hins himneska friðar með söng og hyllingar- hrópum til Maós formanns, en hann stóð æðrulaus allan tím- ann uppi á svölunum og veif- aði til göngumanna léttur á svip. Á þessum kafla göngunn- ar þafði göngufólkið tilhneig- ingu til að hægja á sér til að lengja þá stund er það hafði leiðtoga sinn fyrir augunum og tjá honum hollustu sína og þegnskap fullum hálsi. Varð oft mikill þrýstingur á raðir hermannanna, en þeir tóku því af miklu æðruleysi og stillingu, kræktu bara saman handleggj- um t>g stóðust þungann. f hátöl- urum glumdu í sífellu fyrir- mæli til göngufólksins um að halda jöfnum hraða, og þar sem Kínverjar virða lög og fyrir- mæli framar mörgum öðrum þjóðum fór gangan svo skipu- lega fram að vart sá snurðu é. Hátt í tvær miljónir manna tóku þátt í göngunni sem var- aði í fimm klukkutíma. Sól- skin var og heitt í veðri, en sú var þó bót í máli fyrir ferða- langa norðan frá Dumbshafi að hægt var að skreppa öðru hvoru niður í garðinn bak við pallana og fá sér svaladrykk og aðra hressingu. Ég hafði hálfpartinn kviðið því að Kínverjar auglýstu hern- aðarmátt sinn með einhverjum eftirminnilegum hætti þennan dag. Með sumum þjóðum öðr- um þykja slíkar hrellingar ó- missandi skemmtiatriði á há- tíðum og tyllidögum. En sá^ kvíði minn reyndist ástæðu- laus með öllu. Eiris og áður er sagt voru það aðeins fyrstu sveitir göngumanna sem báru létt vopn og voru þær næsta smár hluti af göngunnj allri. Fram yfir það var ekkert sem leiddi hugann að styrjöld með tilheyrandi skelfingum. Engin stórvirk drápstæki, engar hroll- vekjandi vígvélar, enginn yfir- þyrmandi arnsúgur flugvéla. Sá kliður einn lét í eyrum þennan dag', sem átti sér upp- tök í raddböndum lifandi fólks, sem fagnaði því að vera til. Um kvöldið, eftir að dimmdi, vorum við aftur staddir á sama stað og horfðum á flugelda- sýningar, svo stórkostlegar að orð fá ekki lýst. Manngrúinn hrópaði hátt á Maó formann og fannst lítið til koma er það var tilkynnt að Lin Piao kæmi fram í hans stað. Þegar við fórum um ellefuleytið yar unga fólkið enn að hrópa á leiðtoga sinn og virtist ekki hvarfla að því að taka á sig náðir. Hversdags- lega eru Kínverjar engir nátt- hrafnar. Þeir taka daginn snemma og fara tímanlega í háttinn. En þessi dagur er eng- inn venjulegur virkur dagur í Kína. Hann er sú fagnaðar- hátíð sem enga á sér líka í því landi. Hann er lofsöngur fimmta hluta mannkynsins til lífsins og framtíðarinnar. Fyr- irheit þjóðar sem fyrir sautj- ■án árum braut af sér síðustu þrældómshlekkina og gengur nú frjáls og sigurviss á vit komandi tíma. KARATE Framhald af 5. síðu. varnar og virtust þeir kunná piikið fyrir sér. Að . síðustu sýndu þeir leik i „alvöru“, en enginn dómari var, svo að erf- itt var fyrir ókunnuga að átta sig á stigum og vinningum þeg- ar högg eða spörk hittu mót- herjann. Það sem kom ókunnugum einkennilegast fyrir sjónir, eða réttara sagt eyru, voru . óp þau og óhljóð sem þeir framköll- uðu í víssum tilvikum viður- eignarinnar, en það er gert til þess að framkalla alla þáórku sem skrokkurinn hefur yfir að ráða á vissu augnabliki. Erfitt er að spá hverjar und- irtektir þessi nýja íþrótt fær hér og hvort íslendingár geta tekið hana eins alvarlega og krafizt er. Hitt er víst að hún krefst mikils af iðkendum sín- um. Þar þarf greinilega að fara saman mýkt kraftur, einbeit- ing huga og handar og krafta. Hún krefst sýnilega mikils jafn- vægis huga og handa, við- bragðsflýtis, og er þá flestþað komið sem telja verður að nái þvi að þroska einstaklinginn, en markmið íþrótta er nú einu sinni það fyrst og fremst. Hitt er svo önnur saga, hvort þetta /form hentar íslenzkri skapgerð eða ekki. Þar verður tíminn að segja til um. — Frímann. Sængurfatnaður — Hvftur og mislitur — * ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR ★ SÆNGURVER LÖK KODÐAVER TRIUMPH undirfatnaður í fjölbreyttu úrvali. ELFUR Laugavegi 38. Snorrabraut 38. S í M A STÖLL Fallegur - vandaður Verð kr. 4.300.00 Húsgagnaverzlun AXELS EYJÓLFSSONAR Skipholtl 7. Sími 10117. Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðgerðir — FLJÖT AFGREIÐSLA — S Y L G J A Laufásvegi 19 (bákhús) Sími 12666. ASKUR RÝnuR YÐUR GRILLAÐA EJÚKLINGA GLÓÐAR STEIKUR HEITAR& KAEDAR SAMLOKUR SMURT BRAUÐ & SNITTUR ASKUR suðurlandsbraut IJf. sími 38550 v ’ e i t i n o' H h ú v i ð,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.