Þjóðviljinn - 10.12.1966, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 10.12.1966, Blaðsíða 3
Laugardagur lt>. desember 1966 — ÞJÓÐVTUINN —■ SÍÐA J Mte er myndin sem barst í síðustu viku frá bandaríska tungltarinu ,.Lunar Orljitcr II‘‘ og sýnir betar en nokkur önnur hvernig umhorfs er á tunglinu. Myndin er tekin úr um 45 km haeð og sýn- ir landslag í gíg Kóperníkusar, en cfst til vinstri á myndinni m'- "rcina hin svoncfndu Karpata- Qöll tunglsins og Gay Lussac-höfðann sem gengur út frá þeim. „Stjérnarfarið í Saigon | Frakkar og Rússar er gersplt og rotið staðfesta samvinnu BONN 9/12 — í einu kunnasta blaði Vestur-Þýzkalands _ AD;„ . , ,. .. ' ,,, ,, , , , PARIS 9/12 — Þeir Kosygin, forsætisraðherra Sovetnk sem talið er tulka malstað sosialdemokrata „Neue Rhein , „ ,, ,. , ,, , _ anna, og de Gaulle Frakklandsforseti staðfestu í sameigix BONN 9/12 — í einu kunnasta blaði Vestur-Þýzkalands sem talið er túlka málstað sósíaldemókrata „Neue Rhein Zeitung", segir ritstjóri þess, Jens Feddersen, sem verið hefur í Suður-Vietnam, að stjómarfarið þar í landi sé rotið og gerspillt. Kosygin flaug í dag heimleið- Is til Moskvu eftir níu ðaga dvöí í Frakklandi og langar við- ræður við de Gaulle forseta. Þeir leiðtogarnir segjast hafa íslenzk flugfreyja hjá Pan American verið á einu máli um að æski- legt sé að jafna deilur og auka samskipti allra landa Evrópu, hvernig sem málum sé skipað í þeim. Þegar hafi miðað nokk- uð í þessa átt, og vonandi taki fleiri ríki álfunnar sér til fyrir- myndar þá samvinnu sem hafin sé milli Sovétríkjanna og Frakklands. Smám saman muni verða búið í haginn fyrir lausn þeirra vandamála sem enn séu óleyst í Evrópu. Þeir Kosygin og de Gaulle segjast „fordæma það ástand sem skapazt hefur í Vietnam og stafar af erlendri íhlutun Ná- grannaríkjum stafar hætta af stríðinu í Vietnam og það er hélztur þrándur í götu friðsam- legra samskipta þjóða“. Tekið er fram að þeir stjórn- arleiðtogarnir hafi ekki orðið ásáttir um hyernig stefna beri að sameiningu Þýzkalands og sagt að ekki hafi verið reynt að draga dul á að þar bæri á milli. PARIS 9/12 — Þeir Kosygin, forsætisráðherra Sovétríkj- anna, og de Gaulle Frakklandsforseti staðfestu í sameigin- legri yfirlýsingu sem birt var í París að loknum viðræðum þeirra í Rambouillet að stjórnir Frakklands og Sovétríkj- anna mundu leitast við að efla samvinnu sína á öllum svið- um. Feddersen ritstjóri hefur eftir Heintges hershöfðingja, nán- asta samstarfsmanni Westmore- lands, yfirhershöfðingja Banda- ríkjamanna í Suður-Vietnam: — Það sem ég þarnast hér eru þrjár þýzkar herdeildir — tvær úr fótgönguliðinu og ein skriðdrekadeild. Annar af æðstu foringjum bandáríska hersins í Suður- Vietnam, de Puy hershöfðingi, sagði að ákjósanlegast væri að hann gæti haft tvær þýzlfar herdeildir til umráða. — Við berjumst fyrir frelsi vietnömsku þjóðarinnar, hefur Feddersen eftir Heintges hers- .höfðingja, en bætir við að Heintges segist ekki hafa hug- boð um hvort Vietnamar vilji þetta frelsi. Feddersen segir að Banda- ríkjamenn í Suður-Vietnam við- urkenni undir fjögur augu að það frelsi sem þeir séu að berj- ast fyrir sé frelsi til fjársvika. Bandaríkjamenn verji aðeins frelsi stjórnarklíkunnar í Sai- gon. Feddersen fór víðar um Asíu og hefur eftir „vesturlenzkum stjórnarerindreka“ í Hongkong, að „okkur rennur kalt vatn milli skinns og hörunds þegar við sjáum dugnað Kínverja" — og þar telur Feddersen ritstjóri að hundurinn liggi grafinn. — Það er ekki frelsið sem sótzt er eftir, heldur Kína, segir hann. Stef úthlutar um 1,5 milj. kr, til íslenzkra listamanna • Fyrir tæpum þremur árum voru 5 íslenzkar flugfreyjur ráðnar til starfa hjá Pan Am- erican, en nokkrum árum áður hafði Alda Halldórsscn hafid 6törf þar- Fyrir skömmu bætt- ist ein íslenzk stúlka í hóp- inn. Halldóra Friðriksdóttir sem hefur undanfarið verið á námskeiði i Alþjóðlega flug- freyjuskólanum í Miami á -í4órid«“og er nú flugfreyja"~t þotu sem flýgur á milli New York og Evrópu. íslenzku stúlkurnar sem éru nú flugfreyjur hjá Pan Am auk ofangreindra eru Gerða Jónsdóttir, Karitas Kristjáns- dóttir, Svanborg Dahlmann og Þórhildur Þórhallsdóttir, en ein þeirra sem hóf störf 1964. er hætt. Samkvæmt venju fer aðalút- hlutun frá STEFI fram 10. des., á mannréttindadegi Sameinuðu þjóðanna, en höfundarétturinn er einn aðalkjami Mannréttinda- skrár þeirra. Islenzkir höfundarétthafar í vörzlum STEFs eru nú rúmlega 500, og er til þeirra úthlutað í ár um hálfri annarri miljón króna; Hæstu rétthafar fá úthlutað allt að ,70.000 krónum og fer upphæðin eftir mínútulengd og tegund verkanna ög eftir því hve oft. verkin eru flutt. tJthlutun fyrir hljómplöturétt- indi fer einnig sívaxandi, enda er réttindagjaldið reiknað sem hundraðshluti af plötuverðinu, sem er stundum ekki mikið lægra fyrir hverja plötu en ár- gjaldið fyrir afnot útvarpsins, en greiðsla til höfunda fyrir flutning í útvarpi miðast við hundraðstölu af notendagjaldinu. (Frá STEFI). Verkfall blaðamanna á ítalíu RÓM 9/12 — Blaðamenn við öll dagblöð á ítalíu lögðu í dag nið- Myndin er af Halldóru Frið- 1 ui vinnu og mun verkfall þeirra riksdóttur. I sem háð er til að framfylgja kröfu um fimm daga vinnuviku standa í tvo sólarhringa. Engin blöð munu því koma út í land- inu um helgina- Volkswagen fellir seglin HAMBORG 9/12 — Nær allar bílaverksmiðjur í Vestur-Þýzka- landi munu draga úr framleiðslu sinni upp úr áramótum- Stærsta fyrirtækið, Volkswagensmiðjan, tilkynnti í dag að stöðvuð hefði verið framleiðsla í verksmiðjum þess í Wolfsburg, Hannover, Kiel, Kassel, Braunschveig og Emden. Búizt er við að um 100.000 verkamenn, hjá Volks- wagen muni ýmist missa vinn- una eða verða að sætta sig við takmarkaða vinnu. Zambía kref st algers við- skiptabanns á Rédesíu NBW YORK 9/12 -r- Fulltrúi Zambíu hjá Sameinuðu þjóð- unum vísaði á bug í dag tillögum þeim sem Brown utan- ríkisráðherra Breta hefur lagt fyrir Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna um tilteknar og takmarkaðar refsiaðgerðir gegn Ródesíu. Krafðist fulltrúi Zambíu að sett yrði algert við- skiptabann á Ródesíu. . Það var utanríkisráðherra Zambíu, Simon Kapwepwe, sem mætti á fundi öryggisráðsins þegar það hélt áfram umræðum sfnum um tilmæli brezku stjóm- arinnar að aðildarríki Sameinuðu þjóðanna yrðu skuldbundin sam- kvæmt ákvæðum 7. kafla stofn- skrár SÞ til að hætta öllum við- skiptum við Ródesiu með tiltekn- ar vörur. Kapwepwe sagði að brezKa tillagan gengi allt of skammt, með henni fengist engin lausn á þeim vanda sem ráða þyrfti fram úr. Aðeins ein lausn kæmi td greina, sú að koma frá völdum stjórn Ians Smiths og félaga og til þess dygðn engin vettlinga- tök Hann sagði að óumflýjanlegt væri að beita hervaldi tll að koma landnemastjóminni í Salis- bury frá völdum. Meðan það væri ekki gert, benti allt til þess að brezka stjórnin legði stjórn Smiths lið og gerði það af fjand- skap við Afríkumenn. I tilmælum brezku stjórnar- innar sem Brown utanríkisráð- herra lagði fyrir öryggisráðið í gærkvöld var farið fram á að bönnuð yrðu viðskipti allra landa við Ródesíu með vörur sem skipta höfuðmáli fyrir efnahag landsins, m.a. tóbak, kopar, syk- ur, jámgrýti og asbest. Hins veg- ar minntist Brown ekki á bann við olíusölu til Ródesíu. • Leiðréttihg • I frétt um 15 ára afmæll Menningar- og friðarsamtaka íslenzkra kvenna sem birtist í Þjóðviljanum í gær féll niður hluti af setningu- Rétt er setn- ingin þannig: NFlK eru hlut- laus um trúmál og stjórnmál og vinna eins og allar aðrar deild- ir ALK, þ, á. m. fjölmennar deildir á hinum Norðurlöndun- um, að friði og afvopnun. Leið- réttist þetta líér með. Skuldabréf Framhald af 1. síðu. undanþiggja skuldabréf Iðn- lánasjóðs frarntalsskyidu. Taldi Eðvarð rangt að fara inn á þá braut, jafnt með þessi skulda;- bréf sem önnur, og væri til þess fallið að slæva siðferðið í skattamálum, sem ekki væri alltof sterkt í þjóðfélaginu. Iðnaðarmálaráðherra. Jóhgnn Hafstein, mótmælti því að nokkur hætta fælist í því að undanþiggja skuldabréf fram- talsskyldu. Við atkvæðagreiðslu var breytingatillaga þremenning- anna felld með 15 atkv. gegn 12, en frumvarpsgreinarnar samþykktar samhljóða og mál- inu vísað til 3. umræðu. ÞRJÁR ÁSTARSÖGUR THERESA CHARLES: . HÚSIÐ Á BJARGINU Hafði hana dreymt, eða hafði karlmaður dregið hana ó land eftir að óhappið skeði? Var afbrot falið að baki hinu hörmulega atviki, sem henti föður hemutr? Bezta myndin af yfírborði tunglsins Það, sem mest á skortir í lífi Karls Heegermans skóg- arvarðar, er góð eiginkona. Louise, móðir Mikaels og Elísabetar, dó tveim órum óður en frósögn bókarinnar hefst. Benedikta, nítjón óra stúlka, kemur ó skógarvarð- arbýlið sem barnfóstra. Hún þekkir býlið og íbúa þess fró fyrri tíð, og óst hennar til barnanna og heimilisins vex, þegar tímar líða. Einn góðan veðurdag kemst hún að raun um, að hún elskar „Karl frœnda", — en á jóla- kvöld birtist Karlotta Webér, og þó finnst Benediktu allar vonir sínar og draumar hrynja. Þetta er fögur og hrífandi skóldsaga eftir höfund bók- anna „Sonurinn frá Stóra- 'jarði" og r,MeS eld i œSum". Þegar Adele brautskróðisti af sjúkrahúsinu hófst hún handa um að komast til botns í því, sem raunveru- lega hafði skeð, en enginn virtist fús til að veita henni aðstoð eða hjólp. Umhverfis hana gerðust leyndardóms- full ötvik, og mitt ( spennu þeirri og óvissu sem ríkti, fékk hún vissu fyrir óst sinni, — dsf til þess manns, sem e.t.v. var só, er hún ótti að forðast og óttast. Þetta er ný og heillondi óstarsago eftir hofund bók- anna „Þógol ósf" og „Höfn hamingivnnar". Þetta er fyrsta bókin, sem Kvið gófum út eftir þessa vin- sœlu skóldkonu, - bók, sem seldist gjörsamlega upp á 20 dögum fyrir -8 órum, Sag- an gerist að nokkru á hér- aðssjúkrahúsi í litlu ensku sveitaþorpi. Úrsúla er fóstur- systii’ Svie, öllum fyrirmynd að gœzku og dugnaði, en bvr yfir öðru innrœti, — og ' f því sprettur atburðarós sögunnar. Brœðurnir, Pat- rick lœknir og Val skógfrceð- ingur, eru þar einnig aðal- persónur, og Evelyn veit ekki lengi vel, hvorum hún ann heifar, skurðlœkninum dóða eða hinum hceglóta skógfreeðingi, — en mólin skýrast auðvitað jð lokum. Þetta er spennandi, leynd- ardómsfull og fögur óstar- saga. SKUGGSJÁ CARL H. PAULSEN: THERESA CHARLES: SKÓGARVÖRÐURINN FAUNN ELDUR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.