Þjóðviljinn - 10.12.1966, Síða 9
Laugardagur 10. desember 1966 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 0
Handknattiellcur:
Síðustu leikir ReykjavÉ-
urmótsins um jjtessa Sielgi
Beykjavíkunhótið í hand-
knattleik heldur áfram í kvöld,
laugardaginn 10. des„ að Há-
logalandi og hefst kl. 20.15.
Leikið verður í eftirtöldum
flokkum:
2. fl. kvenna Fnam — Ármann
2. fl. kvenna Valur — K.R.
3. fl karla Valur — Ármann
1. fl. karla Valur — Þróttur
1. fl. karla K.R. — Vöringur
1. fl. karla Fram — I.R.
Sunnudaginn 11. des. kl. 14.00
í Laugardalshöllinni verður
leikið í:
2. fl. kvenna K.R. — Víkingur
Mfl. karla Víkingur — I.R.
Mfl. karla Ármann — K.R.
Mfl. karla Vahir — Fram.
Staða í Mfl. karla er þessi:
Valur
Víkingur
K.R.
Þróttur
4 2 0 2 4 40—23
52 1 2 5 38—40
5 2 0 3 4 35—44
5 0 0 5 0 24—60
Fram R.V.K. meistari
Mfl. kvenna
Félög 1 u j t s mörk
Valur 4 4 0 0 8 35—11
Fram 4 2 0 2 4 26—21
Víkmgur 4 2 0 2 4 14—18
Ármann 4 2 0 2 4 17—24
K.R. 4 0 0 4 0 10—28
Valur R.v.k. meistari
1. flokkur kvenna
Félög 1 u j t s mörk
Valur 2 2 0 0 4 13— 6
Fram 2 10 12 8—10
K.R. 2 0 0 2 0 4—9
Valur R.v.k. meistari
2. flokkur kvenna
Félög 1 u j t s mörk
K.R. 2 2 0 0 4 9—5
Valur 3 2 0 14 12—8
Víkingur 3 1 113 10—12
Fram 3 1 0 2 2 11—n
Ármann 3 0 12 1 7—13
Félög 1 ú j t s mörk
Fram 5 5 0 0 10 97—57
Valur 5 4 0 1 8 80—61
K.R. 5 3 0 2 6 75—75
Í.R. 5 3 0 2 6 79—78
Víkingur 5 113 3 59—66
Ármann 5 113 3 56—73
Þróttur 6 0 0 6 0 56—92
1. flokur karla
Félög 1 u j t s mörk
K.R. 4 3 10 7 45—20
Valur 4 3 10 7 25—22
Þróttur 4 2 0 2 4 38—25
Fram 4 2 0 2 4 16—33
Víkingur 4 2 0 2 4 27—29
Í.R. 4 0 0 4 0 25—37
2. flokkur karla
Félög 1 u j t s mörk
Valur 5 3 2 0 8 33—20
Fram 5 3 11 7 35—21
Í.R. 5 3 0 1 6 42—32
K.R. 5 2 12 5 25—31
Víkingur 5 2 0 3 4 28—34
Þróttur 5 0 0 5 0 20—45
Valur R.V.K. meistari
3. flokltur karla
Félög 1 u j t s mörk
Fram 5 4 10 9 60—30
Ármann 4 3 0 1 6 31—31
Umræðir um kristnisjóð
Framhald af 12. síðu.
hann væri. Eri Agúst virtist ekki
þekkja nógu vel þróunina i R-
vik til dæmis, þann dans kring-
um gullkálfinn sem þar væri
stiginn og þar sem kirkjan virt-
ist dansa með: úr þeirri áttinni
virtist ekki von á neinum Móses
sem bryti gullkálfinn, sjaldan
mundi nú þxnxmað af prédikun-
arstól gegn fjárplógsstarfsemi og
gróðabralli. Kirkjan hefði löng-
um haft lag á því að þjóna bæði
guði og mammon, og svo væri
enn.
Einar lagði áherzlu á að
milli siðgæðiskenninga kristninn-
ar og nútimaþjóðfélags auðvalds-
iris væru gínandi andstæður og
vitnaði óspart í Hallgrím Péturs-
son, Jón Vídalín, Stephan f?.
Stephansson og Heiðrek Guð-
mundsson. Hin opinbera kirkja
rík og voldug hefði jafnan átt
.hálfbágt með jafnaðarkenningar
kristninnar, og líklega væri það
ekki kirkjuherrum nútímans sér-
staklega hugstætt að leggja út af
því er Kristur rak fésýslumenri-
ina út úr musterinu. Menn megi
ekki halda að það sé eitt og hið
sama siðgæðiskenning kristninnar
og kirkjan sem stofnun, drottn-
unargjöm og valdagjöm, gírug í
fjámjóðin hémamegin.
Einnig hér á Islandi verði vart
Breytingar á rekstri
ÞjóSIeikhússkjallara
Sú breyting hefur orðið á
rekstri Þjóðleikhússkjallarans
að Þorvaldur Guðmundsson,
veitingamaður sem séð hefur
um rekstur veitingahússins frá
upphafi .hefur látið af stjóm
þess og hefur Bjarni Bcnder
tekið ' Við rekstrinum. Bjarni
hefur verið yfirþjónn í Nausti
undanfarin ár óg mun hánn sjá
um daglegan rekstur Þjóðleik-
hússkjaliarans en Ingi B. Ár-
sælsson sér um reksturinn
með honum.
' Engin breyting verður á
starfsliðinu. yfirmatsveinn
verður áfram Ragnar Guð-
mundsson og yfirþjónn Jón
Arason. Hljómsveit hússins,
Reynir Sigurðsson, Edwin
Kaaber, Gunnar Ormslev og
Öm Armannsson, leikur áfram
og auk þess verða fengnir er-
lendir skemmtikraftar.
-4>
Ævars
Framhald af 6. síðu.
að nokkm gagni- Verður þess
sennilega langt að bíða að úr
vanköntum 'jaessa verks verði
bætt- Útgáfyfyrirtæki ríkisins
þarf að vahda betur en hér
hefur verið gert, er bæta skal
úr brýnum þörfum og gera á-
tak til að Styðja menningar-
starfsemi í landinu.
'Tnrður Bergmann.
Þjóðleikhússkjallarinn hefur
verið starfræktur í hálfan ann-
an áratug, bæði fyrir leikhús-
gesti og aðra. Eins og áður
verður haldið uppi þjónustu
við gesti leikhússins. Erlendis
em leikhúskjallarar víða með
vinsælustu veitingastöðum,
sögðu eigendumir í spjalli við
blaðamenn, og byggist það ekki
sízt á sjálfum leikhúsgestunum
sem borða gjarnan í leikhús-
kjallaranum fyrir sýningar
og dansa að þeim loknum. I
Þjóðleikhússkjallaranum verður
tekin upp sú nýbreytni að hafa
heita brauðrétti á boðstólum
fyrir þá sem koma af leiksýn-
ingum og matur verður fram-
reiddur frá kl- 18 00 þau kvöld
sem sýnt er í Þjóðleikhúsinu,
auk þess sem gestum þess vei'ð-
ur veitt öll sú þjónusta sem
áður hefur verið veitt. kaffi
í hléum og annað-
Nýr matseðill er nú í undir-
búningi og sömuleiðis nýr vín-
seðill og verður yfirleitt lögð
mikil áherzla á að veita al-
menningi aukna þjónust.u og
verður Leikhússkjallarinn
framvegie öllum opin á laugar-
dögum og siðar fleiri daga vik-
unnar.
I Þjóðleikhússicjallgranum
eru þrír salir, einn nimar 200
manns, annar 50 og þriðji 10—
20 manns og verða salimir
leigðir út, en þó þannlg að
aldrei bitni á gestum Þjóðleikh.
smitunar frá peningaþjóðfélaginu.
Mætti enn minna á Hallgríms-
kirkjuna á Skólavörðuhæð sem
aðaltákn þeirrar sýndarmennsku
sem æ meir nái valdi á kirkj-
unni. Ytra prjál aukist að sama
skapi og kenning kristninnar
þokist fær:
Einar taldi að Alþingi gæti
ekki verið ánægt með þau fram-
iög sem af hendi væru látin til
eflingar og starfs íslenzkra fræða,
a.m.k. gengi seinna að koma upu
húsi yfir Handritastofnunina en
Hallgrímskirkju.
Staðbundinn áhugi '
Sigurvin Einarsson taldi það
illt að ekki hefði verið leitað á-
lits safnaðanna í prestaköllum
þeim sem sameina á öðrum. Og
jafnvel áhugi yfirvaldi fyrir
kirkjúbyggingum virtist stað-
bundinn. Tvær kirkjur hefðu
fokið í aftakaveðri á Vestfjörðum
í fyrra. Annar söfnuðurinn hefði
leitað til biskups, til ríkisstjórn-
arinnar og til fjáiveitingamefnd-
ar Alþingis um iiðsinni til eð
koma upp nýrri kirkju, en ár-
nngurslaust. Ætti þó söfnuðurinn
þess ekki kost að sækja neina
aði'a kirkju að vetrarlagi.
Ágúst Þorv'aldsson kvaðst ekki
vita gjörla hvað Einar ætti við
með orðunum saklaus sveitarnað-
ur, sveitamaður hefði stundum
verið notað sem skammaryrði.
Einar fullvissaði hann um að
hann hefði notað þessi orð lof-
samlega; saklaus sveitamaður
væri oft sagt um menn sem
ekki 'hefðu spillzt af þeirri, spill-
ingu sem mest yrði í stórborgum.
Vill fá Einar í söfnuð
Séra Gunnar Gislason taldi að
Einar hefði ekki nógan kunnug-
leik á prédikunum prestanna,
víst þrumuðu þeir af prédikunar-
stólum gegn fjárplógsstarfsemi.
Honum virtist sem Einar myndi
allvel á vegi staddur ef dæma
mætti eftir ívitnunum hans og
orðunum um fjársjóði „héma-
megin-“. Hitt vissi hann ekki
hvemig það gæti samrýmzt hans
kommúnisma, þvi frú hefði kom-
ið af Rússlandi sem sagt hefði
slíkt ósamrýmanlegt. Einkum
þótti klerkinum gott ef Einar
skyldi vera farin að trúa á eilíft
lif!
Skyldan við lífið
Ekki vildi 'Einar una þeirri
fullyrðingu klerksins, því færi-
mjög fjarri að hann tryði á eilfft
líf einstaklingsins. Það sem vel
væri unnið lifði mann, minning-
in um það, hvort sem máðurinn
héti Jesús eða Spartakus. Þau
verk bera laun í sjálfu sér fyr-
ir þann sem þau vinnur, kenning
kirkjunriar um laun f öðru lífi
fyrir að vinna gott verk á ævi-
dögum hefði sér alltaf fundizt
bera keim af kaupsýsluhugsunar-
hætti. Menn ættu að vinna vel
vegna þess að það væri þeim
eðlilegt. Þar væru um að ræða
matið á sjálfu manngildinu,
lxversu menn fyndu til í því að
vera maður; þar þyrfti ekki að
koma til trú á annað lff.
Umræðunni lauk ce málimx
var vísað til 2. umræðu og
menntamálanefndar.
^ 1P&P
um.ðiGeú$
stfincmoiaÆvmðon
Fást í Bókabúð
Máls og menningar
Sunl 19443.
Smurt brauð
Snittur
vxð Óðinstorg
Sími 20-4-90
TRIUMPH
undirfatnaður
í fjölbreyttu
úrvali.
ELFUR
Laugavegi 38.
Snorrabraut 38.
Viðgerðir
á skinn- og
rúskinnsfatnaði.
Góð þjónusta.
Leðurverkstæði
Úlfars Atlasonar.
Brötugötu 3 B.
Sími 24-6-78.
Sængnrfatnaður
— Hvítur og mislitur —
ÆÐARDUNSSÆNGUR
GÆSADÚNSSÆNGUR
DRALONSÆNGUR
★
SÆNGURVEB
LÖK
KODDAVER
SkólavörfVicti
v i.
t x - x
S Æ N G,U R
Endurnýjum gömly sæng-
urnar. eigum dún- og fið
urheld ver. æðardúns- og
gæsadúnssængur og kodda
af vmsxxm etærðum
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstig 3. Sími 18740
(örfá skref frá Laugavegi)
Kostakaup
Háteigsvegi 52
(beint á móti Sjómanna-
skólanum).
Frakkar
Kr. 1000,00
Herra- og drengjaföt
frá — 1000.00
Buxur
— 575,00
Skyrtur
— 150,00
ANGLI A-skyrtur
— 400.00
Herrasokkar
— 25,00
DÖMU-nylonsokkar
— 20.00
Handklæði
— 36,00
Flónelsskyrtur
3 í pakka — 300,00
Kaki-skyrtur
3 í pakka — 300.00
Úlpur, unglinga
frá — 200.00
Úlpur á herra
frá — 600.00
Komið og skoðið ó-
dýra fatnaðinn og
gerið jólainnkaupin
hjá
KOSTAKALIP
Háteigsvegi 52
(beint á móti Sjómanna-
skólanum).
SfMASTÖLL
Fallegur - vandaður
Verð kr 4.300.00
Húsgagnaverzlun
AXELS
EYJÖLFSSONAR
Skipholti 7. Sími 10117
vi’ i / inga hús /()
7\SKUR
BtÐUR
YÐUR
GRILLAÐA
KJÚKLINGA
GLÓÐAR
STEIKUR
HEITAR&
KALÐAR
SAMLOKUR
SMURT
BRAUÐ
& SNITTUR
SSKUR
suourlandsbraut
sími 38550
FRAMLEIÐUM
ÁKLÆÐI
á allai tegundir bíl-x
OTUR
Hringbraut 121.
Sími 10659
BRAUÐHUSH)
SNACK BAR
Laugaveeri 126
SMURT RRAUÐ
SNITTUR
brattotertur
*
Sími: 24631
Vd QR ^isöuu<r&t
sS~" ré^t3lrll^
fcKHRK»
A---