Þjóðviljinn - 17.01.1967, Page 7

Þjóðviljinn - 17.01.1967, Page 7
Þriðjudagur 17. janúar 1967 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7 Kviknaði í á Akureyri Á laugardagsmorguninn varð næturvörður í Niður- suðuverksmiðju Kristjáns Jónssonar á Akureyri var við eld í þakherbergi húss- ins. Slökkviliðið kom strax á staðinn og tókst að slökkva eldinn áður en hann breiddist út. Ekki munu hafa orðið teljandi skemmdir. Einnig var slökkviliðið á Akureyri kallað að Aðal- stræti 23 um helgina- Þar höfðu íbúarnir gleymt potti á eldavélinrii og það á mesta straumi. Var orðið allvolgt í pottinum þegar slökkviliðsmenn komu þar að og einhverjar skemmdir urðu af reyk. Vatnavextir valda stórtjóni Framhald af 1. síðu- vegaskemmdir, enda kom þar engin hláka, en margir vegir fyr- ir austan eru enn ófærir vegna snjóa, svo sem Fagridalur, Odds- skarð og Fjarðarheiði. Auk þeirra vegaskemmda sem hér eru taldar og vitað er um, hafa orðið mikil úrrennsli úr vegum um allt Norður- og Suð- urland, sagði Finnur, og eru þeir því víða mjög varhugaverðir og brúnir lausar, þó að ekki flæði yfir þá Síðdegis í g'ær hafði verið borið í vegina þar sem því varð við komið og var komið á vega- samband fyrir stóra bfla frá R- vík vesturum að Reykjadalsá í Dölum og norðurum að Blöndu- ósi. Samkvæmt upplýsingum Veð- urstofunnar var úrkoman um helgina ekki óvenjulega mikil, mældist 15—25 mm á laugardag og uppundir 20 mm á sunnu- dagsmorgun á Suðurlandi aust- Sólbekkir Norsku sólbekkirnir komnir aftur í úrvali. Tvær breiddir, 20 cm og 30 cm. — Lengdir frá 150 cm til 270 cm. Járnvörudeiia Va|vjður sf SmíSastofa Hverfisgotu 108 Dugguvogi 15 Sími 23318 Sími 30260. ÞORRABLÓT Eyfirðingafélagsins fyrsta þorradag að Hótel Sögu hefst 20. janúar kl. 19.30, með borðhaldi. Fjölbreytt skemmtiskrá. Aðgöngumiðar seldir í anddyri Hótel Sögu dagana 18. og 19. janúar kl. 13—16 báða daga. Félagsstjórnin. Þökkum af alhug öllum þeim, sem á einn og annan hátt hafa auðsýnt vinsemd og virðingu við minnir.gu Jarþrúðar Einarsdóttur, kennara, Samtúni 30. Ennfremur þökkum við læknum og hjúkrunarfólki á Sjúkrahúsi Hvítabandsins fyrir frábæra hjúkrun og um- önnun í hennar mörgu sjúkdómslegum. Guð blessi ykkur öll. Vandamenn. urundir Skaftafellssýslur, en samfara rigningunni voru tals- verð hlýindi, 7—8 stiga hiti víð- ast hvar á Suðvesturlandi og 8—10 stig fyrir norðan. Þar að auki var jörð frosin og náði ekki alstaðar að þiðna svo vatn- ið seig ekki niður, en flaut of- an á. I gær var kominn útsynningur og éljagangur á Suðurlandi og ltólnaði allmikið, hitinn orðinn 1—3 stig, en á Vestfjörðum og Norðurlandi var frost. 1 kvöld eða nótt var aftur búizt við suðaustanátt og mó þá jafnvel búast við að aftur hláni. Hæstu vinningar í Happdrætti Hl 1 gær var dregið í 1. flokki Happdrættis Háskóla Islands- Dregnir voru 1.400 vinningar að fjárhæð 4.300.000 kr. Hæsti vinn- ingurinn, tveir hálfrar miljón kr. vinningar, komu á heilmiða númer 25985. Voru báðir heil- miðarnir seldir í umboði Þór- eyjar Bjamadóttur í Kjörgarði. Það var sinn hvor maðurinn sem átti þessa tvo hálfrar milj. kr- vinninga. Annar eigandinn átti tíu heilmiða í röð og fær því báða aukavinningana- 100.000 króna vinningarnir komu einnig á heilmiða. Komu þeir á númerið 5488 sem selt var i umboði Frímanns Frí- mannssonar í Hafnarhúsinu. 10-000 krónur: 34 2756 2877 2929 4508 4781 8919 9740 9971 13086 13123 13510 16324 18207 20400 24644 25239 25756 25984 25986 26343 29729 31474 34015 42557 43532 44730 47164 50429 51762 54298. — (Birt án ábyrgðar). FH vann Fram Framhald atf 1. síðu. deild íslandsmótsins í handknatt- leik og var stemningin eins og á landsleik og aðsóknin siík að fjöldi manns varð frá að hverfa. Fyrst léku Haukar og Valur og sigruðu Haukar með 16 mörkum gegn 15 en í hálfleik var staðan 10:7- Var leikurinn mjög jafn og æsispennandi. Þá léku FH og Fram og varð það ekki síður skemmtilegur leikur. FH vann með 17 mörkum gegn 14 en í hálfleik var stað- an 8:7 fyrir Fram. — Nánar verður sagt frá leikjunum í blaðinu á morgun. SKIPAÚTGCRÐ RIKISINS M.S. HERJÓLFUR fer til Vestmannaeyja, Horna- fjarðar og Djúpavogs á miðviku- dag. Vörumóttaka til Hornafjarð- ar og Djúpavogs í dag. M.S. BLIKTJR fer austur um land í hringferð 24. þ.m. Vörumóttaka á þriðju- dag og miðvikudag til Horna- fjarðar, Djúpavogs, Breiðdals- víkur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðs- fjarðar, Reyðarf jarðar, Eski- fjarðar, Norðfjarðar, Mjóafjarð- ar, Seyðisfjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópa- skers, Húsavíkur, Akureyrar, Öl- afsfjarðar, Siglufjarðar, Sauðár- króks, Blönduóss, Hvammstangu. Djúpavíkur og Norðurfjarðar. Farseðlar seldir á þriðjudag. \'Ó' S Æ N G U R Endurnýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fið- urheld ver og gæsadúns- sængur og kodda af ýms- um stærðum Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Sími 18740. (örfá skref frá Laugavegi) v c i t i ngahú s i ð ASKUR BÝÐUR YÐUR GRILLAÐAN KJUKLING o,fl. íhandhœgum umbúðum til að taka HEIM ASICUR suðurlandsbraut 1/+ sími 38550 tuaðieeuB 5uaumMumœson Fást í Bókabúð Máls og menningar Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðgerðir — FLJÓT AFGREIÐSLA — S Y L G J A Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656. rm PREIXIT 3 BRAUÐHUSIÐ SNACK BAR___ Laugavegi 126 SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTERTITR ★ Simi: 24631 Sími 19443 Hamborgarar Franskar kartöflur Bacon og egg Smurt brauð og snittur smArakaffi Laugavegi 178. Sími 13076. Smurt brauð Sniftur brauö bœr við Óðinstorg. Sími 20-4-90. Viðgerðir á skinn- og rúskinnsfatnaði. Góð þjónusta. Leðurverkstæði Úlfars Atlasonar. Bröttugötu 3 B. Sími 24-6-78. símastóll' Fallegur - vandaður Húsgagnaverzlun AXELS EYJÓLFSSONAR Skipholti 7. Simi 10117 Vélritun Símar: 20880 og 34757. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. ■selfur Laugavegi 38 ÚTSALA á Laugaveginum þessa viku. * Veitum mikinn afslátt af margskonar fatnaði. * Notið tækifærið og gerið góð kaup! BRlDGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannar gæðin. B;RI DGESTONE veitir aukið öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTA Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI a allar tegundir bíla. OTUR Hringbraut 121. Sími 10659. V D [R KHftiCI

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.