Þjóðviljinn - 24.01.1967, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 24. janúar 1967 —< 32. árgangur — 19. tölublað.
| BSRB undirbýr uppsögn samninga:
Allsherjaratkvæðagreiisla
ifer fram 13.-18. febrúar
fiíifn tij* t&hfcy*
vr.íiiír^r-í
ÍtcranAut' m t ám.
HO'W MAHT
MSlfSöfOfE'WiU'^
LKtltHlXTWe?
WÍWÍH
■ Námskeiðið heldur áfram í kvöld kl. 21.00 í Tjarnar-
götu 20. — Jón Böðvarsson kennir fundarsköp og fundar-
reglur.
M Síðar á námskG:ðinu leiðbeina þeir Arnar Jónsson
leikari og Ragnar Arnalds alþingismaður um framscgn
og raeðumennsku. — Stjórn ÆFR.
Matthíasar Jóhannessen, eins og
þér sáið og Jón gamli verður
fyrir meðiimi verkalýðsfélaga í
Lindarbæ fimmtudaginn 26.
janúar n.k. kl. 8.30 e.h. — Að-
göngumiðar á skrifstofu Dags- j
brúnar. I
Hópurinn gengur íylktu liði undir spjóldunum írá sendiráðinu niður á Fiíkirkjuveg.
□ Eins og áður hefur verið skýrt frá hér í blaðinu hef-
ur stjórn Bandalags starfsmanna ríkis og bæja nýverið sam-
þykkt einróma að segja upp kjarasamningum opinberra
starfsmanna, sem ákveðnir voru með dómi Kjaradóms 30.
nóv. 1965 og falla úr gijdi um næstu áramót, ef þeim er
sagt upp á þessu ári. Lögum samkvæmt skal fara fram
allsherjaratkvæðagreiðsla um þessa ákvörðun stjórnar-
innar og hefur nú verið ákveðið að hún fari fram 13.—18.
febrúar næstkomandi.
®------------------------------
Atkvæðisrétt
Hluti hópsins og nokkur af mótmælaspjöldunum. — Myndir: A.K.
Mor&œSinu I Vietnam andmœlf:
Mótmælabréf til Johnsons forseta
var afhent í bandaríska sendiráðinu
□ Eins og skýrt var
frá í sunnudagsblaðinu
fóru fram mótmæla-
aðgerðir við sendiráð
Bandaríkjanna milli kl.
2 og 3 þá um daginn. Að-
gerðimar hófust á slag-
inu tvö, þegar stór hóp-
ur fólks á öllum aldri
tók sér stöðu á gangstétt-
inni andspænis bygging-
unni og hafði uppi
spjöld, sem á voru letr-
uð vígorð gegn þátttöku
Bandaríkjamanna í borg-
arastyrjöldinni í S-Viet-
nam og gereyðingarher-
ferð þeirra á hinum svo-
kallaða „Járnþríhyrn-
ingi“
Vígorðin voru bæði á ensku
og íslenzku. Á einu spjaldinu
er eftirfarandi haft eftir John-
sóii forséta: „Aldrei jafn ræki-
lega og vandlega rekin flug-
hemaður og í dag“. Áöðrustóð:
,,How many square miles of life
will you kill next time“ (Hve
mörgum fermílum lífs ætlið þið
að • eyða næst?). Á einu stóð:
„Lidice 1942 — 1967 Vietnam“.
Ennfremur: „Stöðvið sprengjuá-
rásimar“, „20 ár eftir Niimberg"
o.s.frv.
Hópurinn stóð frammi fyrir
sendiráðinu til kl. 2,40, en þá
var bréf frá andstæðingúm
styrjaldarstefnu Bandaríkjanna í
Vietnam, afhent í sendiráðinu.
Bréfið var stílað til Johnsons
forseta og verður birt í heild hér
a eftir.
Allt fór mjög friðsamlega
fram við sendiráðið, nema hvað
hópur nemenda úr Verzlunar-
skólanum,, sem tók sér stöðu
undir múrum byggingarinnar,
sýndi nokkur vanstillingarmerki.
Engin vandræði hlutust þó af.
Bréfið til Johnsons er birt á
.6. síðú blaðsins • í - dag. .
eiga allir ríkis-
starfsmenn innan BSRB og einn-
ig þeir fastráðnir ríkisstarfs-
menn, sem ekki eru félagsþundn-
ir f BSRB.
Yfirkjörstjórn BSRB hefur á-
kveðið eftirfarandi fyrirkomulag
á allsheriaratkvæðagreiðslunni:
I Rvík. Kópavogi, Akranesi,
Isaf., Sigluf., Akureyri, Vestm.-
eyjum, Selfossi, Keflav., Kefla-'
v'íkurflugvelli og Hafnarfirði fer
atkvæðagreiðslan yfirleitt fram á
hverjum vinnustað og verður
fyrirkomulag svipað og i utan-
kjörstaðaatkvæðagreiðslu í al-
mennum kosningum. Verður
henni stjórnað af undirkjör-
stjómum, sem annast dreifingu
kjörgagna samkvæmt kjörskrá
og skila atkvæðum til yfirkjör-
stjómar. Á þessum kjörsvæðum
hefur vfirkjörstjóm ákveðið, að
atkvæðagreiðslan skuli einkum
framkvæmd dagana 13. — 18.
febrúar n.k.
Þeir ríkisstarfsmenn á þessum
kjörsvæðum, sem kunna aðhafa
fallið út af kjörskrá geta á sama
tíma neytt atkvæðisréttar • á
skrifstofu B.S.R.B. og þar ligg-
ur heildarkjörskrá nú frammi.
Nú þegar hafa verið póstlögð
kjörgögn til allra ríkisstarfs-
manna, sem starfa utan þeirra
kjörsvæða sem fyrr er getið og
nokkurra einstaklinga á þessum
stöðum. Þurfa þeir að kjósa
strax og þeir fá kjörgögnin, svo
að atkvæðin komist til yfirkjör-
stjórnar f Rvík. fyrir febrúarlok,
en þá lýkur atkvæðagreiðslunni.
Ef kjörseðill hefur ekki borizt
ríkisstarfsmanni úti á landi f
febrúarbyrjun, þá er viðkomandi
beðinn að tilkynna það til skrif-
stofu BSRB, Bræðraborgarstíg 9.
símar 13009 og 22877 sem jafn-
framt gefur allar upplýsingar um
atkvæðagreiðsluna.
Þeir, sem eru á kjörskrá í R-
vík, en verða fjarverandi 13.—18.
febrúar, geta greitt atkvæði hjá
undirkjörstjórn fyrir þann tíma,
eða á skrifstofu BSRB. Þar geta
einnig greitt atkvæði þeir rík-
isstarfsmenn utan af landi, sem
Framhald á 6. síðu.
Ragnar Stefánsson smeygir bréfinu milli stafs og hurðar í sendiráðinu. íbúum þess þótti ekki
ráðlegt að opna meir. Vopnaður Iandgönguliði stendur vörð við dyrnar.
Leiksýning fyrir
félaga í verka-
lýðsfélögunum
Leiksýning a einþáttungum
Merkar fundar-
gerðabækur ný-
!ega fundnar
í ráfmáelisfagnaði Hlífar
sl'. laúgardag kóm það fram
í ' ræðú Hannibals Valdi-
marssonar. forseta A.S.Í.,
að nýlega hefðu komið í
leitirnar allar fundargerða-,
bækur , Verkamannasam-
bands íslands, sem starf-
aði á árunum 1907 til 1910.
Fundargerðir þessar hafa
fram að þessu verið tald-
ar glataðar og mikið verið
gert til þess að reyna að
hafa upp á þeim og menn
raunar búnir að gefa upp
alla von um að það tækist,
er maður nokkur, sem
Hannibal nafngreindi ekki,
kom til hans fyrir nokkr-
um dögum og sagðist hafa. í
fórum sínum einhver j ar
gamlar stílabækur og kom
þá í ljós að hér voru komn-
ar allar fundargerðir hins
gamla Verkamannasam-
bands.
Þar sem fúndargeirðir
margra félaga á fyrstu ár-
um verkalýðshreyfingarinn-
ar hér á landi eru glatað-
ar hafa menn reynt að geta
í eyðurnar í sögu félag-
anna, og er ekki að efa að
fundargerðir Verkamanna-
sambandsins muni leiða
margt nýtt í ljós í sögu
þessara félaga og leiðrétta
margan misskilning. Það
hefur t.d. þegar komið í
Ijós við lauslega athugun á
þessum bókum að það mun
ekki vera rétt, sem álitið
hefur verið til þessa, að
Sveinn Auðunsson hafi ver-
ið næstfyrsti formaður
Hlífar, heldur var hann
varaformaður en jafnframt
formaður Sjómannafélags-
íns Bárunnar í Hafnarfirði.
Enn eitt banaslys í
Reykjavrkí fvrradag
Laust fyrir kl. 19 á sunnudag
varft banaslys við vegamót Há-
teigsvegar og Lönguhlíðar. 72ja
ára gamall maður, Jón Haukfell
Jónsson, varð fyrir bíl og heið
þegar bana.
Jón heitinn var á leið upp
Háteigsveg að sunnanverðu,
var kominn yfir vestari braut
Lönguhlíðar og út á þá eystri,
a þeim stað sem gangandi fólki
er ætlaður, þegar 6 manna bif-
;\-,ð var ekið á hann. Kom h
eftir Lönguhlíð að norðan. Ka
aðist Jón upp á vélarhlíf bifre
arinnar og barst með henni
til 60 metra leið, en bifreið
stöðvaðist ekki fyrr en hún v
nærri komin að Flókagötu
rann að lokum til á akbrautir
svo að hún sneri öfugt. Hraða
má m.a. nokkuð marka af því
hattur Jóns heitins lá á eira
Framhald á 6. síín
Námskeið í fundarstörfum