Þjóðviljinn - 24.01.1967, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 24. janúar 1967 — ÞJOÐVILJINN — SlÐA g
til
minnis
flugið
★ Tekið er á móti til
kynningum í dagbÓK
kl. 1,30 til 3.00 e.h.
★ I dag er þriðjudagur 24.
janúar. Tímóteus. Árdegishá-
flæði klukkan 4,06. Sólarupp-
rás klukkan 9-39 — sólarlag
klukkan 15-40.
★ Cpplýsingar um lækna-
þjónustu ( borginni gefnar 1
símsvara Læknafálags Rvíkui
— Sírni' 18838
★ Næturvarzla i Reykjavík ex
að Stórholti 1
★ Slökkviliðið og sjúkra-
bifreiðin — Simi: 11-100
Kvöldvarzla í apótekum
Reykjavíkur dagana 21. til 23.
jan. er í Reykjavíkur Apóteki
Og Apóteki Austurbæjar.
Kvöldvarzlan er til kl. 21,
laugardagsvarzla til kl. 18 og
sunnudags- og helgidaga-
varzla kl. 10—16. Eftir það er
aðeins opin næturvarzla að
Stórholti 1.
★ Næturvörzlu í Hafnarfirði
aðfaranótt miðvikudagsins 25.
janúar annast. Eiríkur Björns-
son, læknir, Austurgötu 41,
sími 50235.
ýmislegt
•4r Aðalfundur slysavarna-
dcildarinnar Ingólfur verður
haldinn fimmtudaginn 26. jan.
kl. 20 í húsi Slysavarnafélags
lislands við Grandagarð, venju-
leg aðalfundarstörf. Stjórnin.
'.■4r Húsfreyjan. Afgreiðsla Hús-
freyjunnar er flutt á skrif-
stofu Kvenfélagasambanda Is-
lands, Laufásvegi 2. Skrif-
stöfan er opin kl. 3—5 alla
virka daga nema laugardaga.
★ Aðalfundur Siglfirðinga-
félagsins í Reykjavík verður
haldinn annað kvöld, mið-
vikudaginn 25. janúar í
Tjarnarbúð klukkan 8-30 síð-
degis. Venjuleg aðalfundar-
; störf.
★ Kvennadeild Skagfirðinga-
félagsins í Reykjavík heldur
tund í Lindarbæ uppi mið-
.- vikudaginn 25. janúar kl- 8.30-
Dagskrá: Blóm og skreyting-
ar, — frú Hansína Sigurðar-
dóttir, upplestur, kvartett-
; söngur. Fjölmennið. Stjórnin.
"k Mæðrafélagið heldur
skemmtifund í Átthagasal
Hótel Sögu sunnudaginn 5.
febrúar klukkan 8- Nánari
upplýsingar í fundarboði. —
Skemmtinefndin.
★ Skipaútgerð ríkisins. Esja
er á leið frá Austfjörðum til
Reykjavíkur. Herjólfur fer
frá Reykjavík klukkan 21.00
í kvöld til Eyja. Blikur fer
annað kvöld frá Reykjavík
austur um land í hringferð-
★ Eimskipafélag fslands.
Bakkafoss kom til Reykja-
víkur 23- frá Hull. Brúarfoss
fór frá Rvík 14 til Cam-
bridge. Baltimore og Ni Y.
Dettifoss fór frá Ventspils i
gær til Kotka og Reykjayík-
ur. Fjallfoss kom til Reykja-
víkur í gær frá Bergen. Goða-
foss fór í gær frá Keflavík til
Akraness og Eyja- Gullfoss
kom til Ponta Delgada 22-
fer þaðan til St. Cruz , de
Tenerife, Las Palma, Casa-
blanca og Lissabon. Lagárfoss
kom til Rostock 22. fór þaðan
í gær til K-hafnar, Gauta-
borgar og Kristiansand.
Mánafoss kom til Reykjavíkur
21. frá Hull- Reykjafoss fór
frá N- Y. 20. til Reykjavíkúr.
Selfoss kom til Reykjavíkur
21. frá N- Y. Skógaföss fór
frá Antverpen 22. tÍlrfHam-
bnrgar, Leith og Reykjavíkur.
Tungufoss fór frá Kristian-
sand 22. til Rvíkur. Askja fór
frá Avonmouth 20. til Rotter-
dam, Hamborgar og Reykja-
víkur- Rannö fór frá Súganda-
firði í gær til Isafjarðar og
Stöðvarfjarðar. Seeadler er á
Stöðvarfirði; fer þaðan til
Hull, Antverpen og Lóndon.
Marietje Böhmer fór frá
London 23. til Hull, Leith og
Reykjavíkur-
★ Skipadeild SlS. Arnarfell
væntanlegt til Rotterd-am á
morgun. Jökulfell Tös'ar og
lestar á Norðurlandshöfqutn.
Dísarfell fer í dag frá Gdyn-
ia til Hornafjarðar. ■ Litlafell
fór í gær frá Hiríshals til
Bromborough. Helgafell er í
Rvík. Stapafell losar á Aust-
fjörðum- Mælifell átti að
fara í gær frá Rendsburg til
Rotterdam, Newcastíe og Js-
lands. Arrebo er í Þorláks-
hö.fn. Linde lestar á Spáni.
söfnin
★ Listasafn Einars Jónssonar
er lokað um óákveðinn tíma,.
★ Bókasafn Sálarrannsókná-
félags íslands, Garðastræti 8
er opið á miðvikudögum kl.
5.30—7.00 e.h.
★ Borgarbókasafnið:
Aðalsafn, Þingholtstræti 29 A
simi 12308.
Opið virka daga kl. 9—12 og
13—22. Laugardagá kl. 9—12
og 13—19- Sunnudaga kl. 14—
19. Lestrarsalur oDinn á sama
tíma.
til kvölds
500x16
650x20
670x15
750x20
820x15
EINKAUMBÖÐl
VERÐLÆKKUN hjólb. . slöngur
kr 625,- kr 115,—
kr 1.900,— kr. 241,—
kr. 1.070,— kr. 148,—
kr. 3.047,— kr. 266,-
kr. 1.500,- kr. 150,—
J- r
MARS TRADIIMG
SIMI17373
þjódleikhOsið
Síðasta fjölskyldusýning í kvöld
kl. 20.
Lukkuriddarinn
Sýning miðvikudag kl. 20.
Seldir aðgöngumiðar að sýn-
ingu, sem féll niður sl. föstu-
dag gilda að þessari eða verða
endurgreiddir
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl 13.15 til 20 Sími 1-1200
LAUCARASBÍÓ
Sími 32075 — 38150
Sigurður Fáfnisbani
(Völsungasaga. fyrri hluti)
Þýzk stórmynd í (itum og
CinemaScope með islenzkum
texta, tekin að nokkru hér á
landi s.l. sumar við Dyrhóla-
ey, á Sólheimasandi, við
Skógafoss. á Þingvöllum, við
Gullfoss og Geysi og i Surts-
ey. — Aðalhlutverk:
Sigurður Fáfnisbani
Uwe Beyer
Gunnar Gjúkason
Rolf Henninger
Brynhildur Buðladóttir
Karin Dor
Grímhildur
Marisa Marlow
Sýnd kl. 4, 6,30 og 9.
Miðasala frá kl. 3.
- ÍSLENZKUR TEXTl —
NY)A BIO
Sími 11-5-44.
Mennirnir nlínir sex
(What a Way To Go)
Sprenghlægileg amerísk gam-
anmynd með glæsibrag.
Sliirley MacLaine,
Paul Newman.
Dean Martin,
Dick Van Dyke o.fl.
— ÍSLENZKIR TEXTAR —
Sýnd kl. 5 og 9.
GRÍMA
sýnir
Ég er afi minn
og
Lífsneista
í Tjarnarbæ.
miðvikudagskvöld kl. 9.
Miðasala frá kl. 2 í
Tjarnarbæ — Sími 15171.
Simi 22-1-40
Umhverfis hnöttinn
neðansjávar
(Around the world under
the sea).
Stórfengleg amerísk litmynd
tekin í 70 mm og Panavision
,er sýnir m.a. furður veraldar
neðansjávar.
Aðalhlutverk:
Lloyd Bridges
Shirley Eaton.
Sýnd kl. 5 og 9.
IKFÉUG
REYKJAVÍKUR
Sýning í kvöld kl. 20,30.
UPPSELT
Næsta sýnmg föstudag.
Síðustu sýningar.
Fjalla-Eyvindur
Sýriing miðvikudag kl. 20,30.
UPPSELT.
Sýning laugardag kl. 20,30.
UPPSELT.
Sýning fimmtudag kl. 20,30.
Ku^þu^stu^ur
Sýning laugardag kl. 16.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó opin
frá kl. 14. Sími 1-31-91
CAMLA BÍÖ
Sími 11-4-75.
Kvíðafuili brúð-
guminn
(Period of Adjustment)
eftir Tennessee Williams.
— ÍSLENZKUR TEXTI
Jane Tonda
Jim Hutton
Sýnd kl. 5 oe 9
| BÆjARBÍÓ~~
AUSTURBÆJARBÍÓ
Sími 11-3-84
Sími 50-1-84.
Leðurblakan
Ghita Nörby,
Paul Reichardt.
Hafnfirzki listdansarinn Jón
Valgeir kemur fram í mynd-
inni.
Sýnd kl. 7 og 9.
TONABÍO
lllY
icirn
UIDY
Heimsfræg, ný, amérisk stör-
mynd í litum og CinemaScope.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Sýnd kl. 9
KÓPAVOCSBÍÓ
Simi 31-1-82
- tSLENZKUR TEXTl —
Skot í myrkri
(A Shot in the Dark)
Heimsfræg og snilldarvel gerð,
ný. amerísk gamanmynd í lit-
um og Panavision.
Peter Sellers,
Sýnd kl. ð og 9.
Sími 41-9-85
Leyndar ástríður
(Toys in the Attic)
Víðfræg og umtöluð, ný, ame-
risk stórmynd í CinémaSeope.
Dean Martin.
Geraldine Page.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
HAFNARFJARÐARBIÓ
Sími 50-2-49
Hinn ósýnilegi
Sérstaklega spennandi og hroll-
vekjandi ný kvikmynd með
Lex Barker.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 18-9-36
Eiginmaður að láni
(Good Neighbonr, Sam)
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Bráðskemmtileg ný amerisk
gamanmynd í litum með úr-
valsleikurunum
Jack Lemmon,
Romy Schneider,
Dorothy Provine.
Sýnd kl. 5 og 9.
tunðiGcus r
siatmmcutraRSon
Fást i Bókabúð
Máls og menningar
Auglýsið í
Þjóðviljanum
Blað-
dreifíng
Blaðburðarbörn óskast i
eftirtalin hverfi:
Kvisthaga
Vesturgötu
Laufásveg
Laugaveg
Hverfisgötu
Skipholt.
TRABANT EIGENDUR
V iðgerðarverkstæði
Smurstöð
Yfirförum bílinn
fyrir veturinn.
FRIÐRIK OLAFSSON, vélaverkstæði
Dugguvogi 7. Sími 30154.
TRULOFUNAR
HRINGIR^
Halldór Kristinsson
gullsmiður. Oðinsgötu 4
Sími 16979
HÖGNI JÓNSSON
Lögfræði- og fasteignastofa
Skólavörðustíg 16.
Simi 13036.
heima 17739.
SMURT BRAUÐ
SNITTUR — ÖL - GOS
OG SÆLGÆTl
Opið frá 9—23,30 — Pantið
tímanlega .í vei.zlur.
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25, Simi 16012.
Gerið við bílana
ykkar sjálf
— Við sköpum aðstöðuna
Bílaþjónustan
Auðbrekku 53. Sími 40145.
Kópavogi.
Kaupið
Minningarkort
Slysavarnafélags
íslands
Jón Finnsson
hæstaréttarlögmaður
Sölvhólsgötú 4.
(Sambandshúsinu III. hæð)
símar 23338 og 12343
Grillsteiktir
KJÚKLINGAR
SMÁRAKAFFI
Laugavegi 178.
Sími 34780.
•g GULLSMJiH
STEINDIMMSI
KRYDDRASPIÐ
FÆST i NÆSTU
BÚÐ
4