Þjóðviljinn - 24.01.1967, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 24. janúar 1967 — ÞJÓÐVII«IINN SlÐA £
Ýmsar fréttir í stuttu máli
Framhald af 4. síðu.
fundizt, há er að hefja veiðar.
Þegar Ólafsfjarðarbátar
veiddu grálúðuna fyrir Óskar
heitinn Halldórsson fengu bát-
arnir stundum seilaða línuna i
Eyjafjarðarálnum. Það er harla
ótrúlegt að engin grálúða
fyndist á þessum slóðum nú af
hennar væri leitað þar á rétt-
um árstíma sem er vorið og
sumarið. Hitt þætti mér senni-
legra að finna mætti víðar en
þarna grálúðumið í hinum
ýmsu djúpálum sem ganga inn
í íslenzkt landgrunn. <$-
Sú hefur orðið reynsla Norð-
manna í leit þeirra að grá-
lúðumiðum, að þeir hafa fund-
ið ágæt mið sumsstaðar þar
sem almenningur átti þeirra
ekki von.
En fyrst ég er farinn að
skrifa um grálúðuna, þá er rétt
að ég segi frá þeim rannsókn-
um sem fóru fram í Noregi á
s.l. ári og beindust að geymslu
og vinnslu þessa fisks, þegar
svo mikið berst á land að
vinnslustöðvar hafa ekki undan.
f þessu sambandi var heilfryst
talsvert magn af grálúðu í Nor-
egi á sl. vori, en fiskurinn
svo þíddur upp og flakaður
löngu síðar. Niðurstaða þess-
ara rannsókna er sú að engin
fisktegund sem þeir vissu um,
væri jafnhagkvæm eins og grá-
lúðan til að vera varaforði
frystihúsa til að fylla upp i
eyður í rekstrinum, sérstaklega
að haustinu þegar aðstreymi af
hráefni er minnst 'til húsanna,
sökum óhagstæðs veðurs.
Norsk frystihús greiddu fyr-
ir grálúðuna á s.l. sumri n. kr.
0,96, í íslenzkum kr. 5,76 fyrir
kílóið og var þá miðað við að
lágmarks þyngd væri 1 kg.
ÍÞRÓTTIR
Framhald af 2. síðu.
heims hafa komið til íslands
eða eru væntanleg í vetur og
vor. Þannig eiga íslenzkir hand-
knattleiksunnendur von á því
að sjá kjarna silfurverðlauna-
liðsins Icika með Kaupmanna-
hafnarúrvalinu eftir nokkra
daga í Laugardalshöllinni. beztu
menn ungverska landsliðsins
eru í Honved, félagsliðinu sem
keppir við FH í Evrópukeppn-
inni í febrúar (og þreytir auka-
leik við Fram) og loks er
sænska landsliðið væntanlegt í
apríl.
V örubí lst jóraf éla gið
Þróttur.
Auglýsing eftir fram-
boðslistum
I lögum félagsins er ákveðið að k]ör stjórnar,
trúnaðarmannaáðs og varanranna skuli fara fram
með allsherjaratkvæðagreiðslu og viðhöfð lista-
kosning. Samkvæmt því auglýsist hér með eftir
framboðslistum og skulu þeir hafa borizt kjör-
stjórninni í skrifstofu félagsins eigi síðar en mið-
vikudaginn 25. jan. kl. 17,00, er þá framboðsfrest-
ur runninn út. Hverjum framboðslista skulu fylgja
meðmæli minnst 22 fullgildra félagsmanna.
Kjörstjórnin.
imn | 1111111
liTii
Kæru vinir. — Hjartans þakkir fyrir þá miklu samúð
og hlýhug, sem umvafið hefur okkur við missi okkar
elskuðu
HJÖRDÍSAR ÚLLU
og þau vinahót, sem minningu hennar voru sýnd við
útförina.
Fyrir okkar hönd, barna hinnar látnu,
systkina, tengdafólks og ættingja.
Ásta og Wilhelm Zebits.
SKIPAUTG6RÐ RIKISINS
ívi/s ESJa
fer vestur um land í hringferð
27. þ.m. Vörumóttaka á þriðju-
dag og miðvikudag til Patreks-
fjarðar, Tálknafjarðar, Bíldudals,
Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyr-
ar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Ak-
ureyrar, Húsavíkur, Kópaskers,
Raufarhafnar og Þórshafnar. —
Farseðlar seldir á fimmtudag.
HRÆÓDÝR FRÍMERKI
FRÁ AUSTURRÍKI
Tvö þúsund og átta hundruð
úrvals frímerki og sérmerki
handa söfnurum, að verðmæti
samkvæmt Michel-katalóg um
320,— þýzk mörk, seljast í
auglýsingaskyni fyrir aðeins
300,— ísl. kr. cftir póstkröfu,
á meðan birgðir endast. Nægir
að senda bréfspjald.
MARKEN ZENTRALE.
Dempschergasse 20, 1180 Wien
ísim
mm
Skólavörfiustícf 36
Símt 23970.
INNHEIMTA
tÖGFRÆQr&TÖQF
Sængurfatnaður
— Hvítur og mislitur —
ffiÐARDÚNSSÆNGUB
GÆSADÚNSSÆNGUR
DRALONSÆNGUR
★
SÆNGURVER
LÖK
KODDAVER
biðU
Skólavörðustíg 21.
B I L A -
L Ö K K
Grunnur
Fyllir
Sparsl
Þynnir
Bón.
EINKACMBOÐ:
ÁSGEIR OLAFSSON heildv.
Vonarstræti 12. Sími 11075.
Guðión Styrkársson
hæstaréttarlögmaður
AUSTURSTRÆTl 6.
Sími 18354.
STÚDENTAR
Aðstoð við skattframtöl
Stúdentaráð Háskóla íslands vill benda stúdentum á að nú koma til
framkvæmda nýjar reglur varðandi framtal á námskostnaði. Ber stúd-
entum að fylla út sérstök eyðublöð þar að lútandi og senda með
skattframtali sínu. Eyðublöð þessi fást á skattstofunni og á skrif-
stofu Stúdentaráðs í háskólanum.
Á vegum S.H.Í er stúdentum nú gefinn kostur á aðstoð við skatt- og
námskostnaðarframtöl sín fyrir árið 1967. Verða fulltrúar S.H.Í. til
viðtals í setustofu í kjallara Nýja Garðs daglega kl. 3—7 sd. frá og
með mánudeginum 23. þ.m. til þriðjudags 31. þ.m. að sunnudeginum
undanskildum. Gjald fyrir aðstoð er kr. 50,00
S H. í.
Saumavélaviðgerðir
Ljósmyndavéla-
viðgerðir
- FLJÓT AFGREIÐSLA —
S Y L G J A
Laufásvegi 19 (bakhús)
Sími 12656.
S Æ N G U R
Endurnýjum gömlu sæng-
urnar, eigum dún- og fið-
urheld ver og gæsadúns-
sængur og kodda af ýms-
um stærðum
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstig 3. Simi 18740.
(örfá skréf frá Laugavegi)
Simi 19443
URA- OG
SKARTGRIPAVERZL
KORNELÍUS
JÓNSS0N
SKOLAVORDUSTÍG 8 SIMI: 18588
ÞU LÆRIR
MÁLIÐ
*
I
MÍMI
Hamborgarar
Franskar kartöflur
Bacon og egg
Smurt brauð og
snittur
SMÁRAKAFFI
Laugavegi 178.
Sími 34780.
v e i t i ng a li ú s i ð
ASKUK
BÝÐUR
YÐUR
GRILLAÐAN
KJÚKLING
o.fl.
íhandhœgum
umbúðum til að taka
HEIM
ASKUR
suðurlandsbraut 14-
simi 38550
Smurt brauð
Snittur
brauð boer
við Óðinstorg.
Sími 20-4-90.
Viðgerðir
á skinn- og
rúskinnsfatnaði.
Góð þjónusta.
Leðurverkstæði
Úlfars Atlasonar.
Bröttugötu 3 B.
Sími 24-6-78.
Auglýsið í Þjóðviljanum
BRAUÐHUSIÐ
SNACK BAR
Laugavegi 126.
SMURT BRAUÐ
SNITTUR
BRAUÐTERTUR
*
Sími: 24631
SÍMASTÓLL
Fallegur - vandaður
Húsgagnaverzlun
AXELS
EYJÓLFSSONAR
Skipholti 7. Sími 10117
Vélritun
Símar:
20880 og 34757.
SERVÍETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.
iVB \R'Z'&UU*r6et
«-elfur
Laugavegi 38
Skólavörðustíg 13
ÚTSALA
*
Veitum mikinn
afslátt af
margskonar
fatnaði.
*
Notið tækifærið
og gerið góð
kaup!
BRlDGESTONE
HJÓLBARÐAR
Síaukin sala
sannargæðin.
BRIDGESTONE
veitir aukið
öryggi í akstri.
BRIDGESTONE
ávallt fyrirliggjandi.
GÓÐ ÞJÓNUSTA
Verzlun og viðgerðir
Gúmmbarðinn h.f.
Brautarholti 8
Sími 17-9-84
FRAMLEIÐUM
ÁKLÆÐI
a allar tegundir bfla.
OTU R
Hringbraut 121.
Sími 10659
KHfliCy
4