Þjóðviljinn - 19.02.1967, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 19.02.1967, Blaðsíða 15
Sunnudagur 19. febrúar 1967 — Þ.TÖÐVILJINN — SÍÐA J5 frá morgni|[ Íiáiiiiiiiiiitiiji til minnis * Tekið. er á móti til kynningum í dagbók kl. l,30|til 3,00 e.h. ★ I dag 'fer sunnudagur 19. febrúar. Ámmon. Konudagur. Góa byrjar. Árdegisháflæði kl. 0.06. Sólarupprás kl. 8.12 — sólarlag kl. 17.13. ★ Upplýsingar um taskna- biónustu f borginni gefnar ' símsvara Læknafólags RvíkuT — Sími: 18888. ' Næturvarzla i Réykiavík er að Stórbolfi 1 ★ Slökkviliðið og sjúkra- bifrciðin — Símir 11-100 ★ Kópavagsapótek ei opið allá virká daga alukkan 9—19. laugardaga klukkan 9—14 02 helgidaga kiukkan 13-15 . Á Kvöldvarzla í apótekum Reykjavíkur vikuna 18.—25. febrúar er í Laugavegs Apó- teki og Holts Apóteki. Kvöld- varzla er til klukkan 21.00: laugardagsvarzla til klúkkan 18.00 og sunnudags- og helgi- dagsvarzla klukkan 10—16.00. Á öðrum tímum er aðeins op- in næturvarzlan að Stórholti 1. ★ Helgarvörzlu í Hafnarfirði laugardag til mánudagsmorg- uns 18.-20. febrúar annast Kristján Jóhannesson, lækn- ir, Smyrlahrauni 18, sími 50056. Næturvörzlu aðfaranótt þriðjudagsins 21. febrúar amn- ast Jósef Ólafssun, Kvfholti 8. síhni 51820- ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólárhringinn — Aðeins móttaka slasaðra Siminn er 21230 Nætur- og helgidaga- láeknir ( sama síma skipi in kirkja ★ Kópavogskirkja. Messa kl. 2. Bamasamkoma kl. 10.30. Séra Gunnar Árnason. Bama- samkoma í Digramesskóla kl- 10-30. Séra Lárus Halldórs- son. ★ Laugameskirkja. Messa kl. 2. Bamaguðsb.iónusta klukkan 10. Séra Garðar Svavarsson. ★ Háteigskirkja. Bamasam- koma klukkan 10.30. Séra Arngrímur Jónsson. Messa kl- 2. Séra Jón Þbrvarðsson- ★ Langholtspréstakall. Barnasamkoma klukkan 10.30. Séra Árelíus Níelsson. Guðs- þjónusta klukkan 2. Séra Árelíus Níelsson. ★ Neskirkja, Bamasamkoma klukkan 10- Guðsiþjónusta kl. 11. Séra Prank M. Halldór%- son. . félagslíf ★ Hafskip. ‘Langá fór frá Reykjavik í gær til Akureyrar, Raufarhafnar, Seyðisfjarðar, Og Eskifjarðar. Laxá er á Ak- ureyri. Rangá fór væntanlega frá Lorient í gær til Ant- wprpen, Hamborgar og Hull. Sélá er é Húsavík. minningarspjöld ★ Minningarspjöld Flugbjörg- unarsvcitarinnar fást á eftir- töldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, hjá Sig- ★ Munið minningarspjöld Hjartaverndar er fást á skrif- ! st.ofu Læknafélagsins Braut- arhoiti (j. Ferðaskrifítofunni skrifstofu samtakanna. ★ jVJinniúgarspjöld Heimilis- sjóð* taugaveiklaðra barna fást ‘‘ 1 Bðkaverzlun Sigfúsar Evmundsspbar og á skrifst.ofn biskups Klapparstíg 27 I Hafnarfirði hlá Magnúst Guð teki ‘Á ★ Minningavspjöld. inn- ingarspjöld fírafnkelssjóðs fást í Bókabfað Braga rrynj- ólfssonar ★ Minningarkort Rauða kross tslands eru afgreidd á skrif- stofunni Öldugötu 4. sími 14658 os ' Reykiavíkurapó ★ Miniríngarspjöld Geð- verndarfélaigs tslands • eru seld f verzlun Magnúsar Benjaminssonar Veltusundi og j MarKáðinum á Lauga- vegi og Hafnarstræti ★ Aðalfundur Kna'ttspyrnufé- lagsins Pram verður haldinn í félagsheimilinu laugardaginn 25. febrúar og hefst klukkan 14.00. — Venjuleg aðalfundar- störf. — Stjórnin. ★ Austfirðingar i Reykjavík og nágrenni. Austfirðingamót- ið verður laugardaginn 4. marz í Sigtúni- Nánar aug- lýst síðar. ★ Langholtssöfnuður. Spila- og kynningarkvöld verður í safnaðarheimilinu sunnudag- inn 19. febrúar klukkan 8-30. Kvikmyndir og ýmis skemmti- atriði fyrir bömin og bá sem ekki spjla- — Sáfnaðarfélögin. ★ Óháði söfnuðurinn. Þorra- fagnaður sunnudaginn 26. fe- brúsr klukkan sjö stundvís- lega í Domus Medica. Gunnar Eyjólfsson og Bessi Bjarnason skemmta. Einsöngur: Hreinn Líndal, undirleik annast Guð- rún Kristinsdóttir. Miðar fást hjá Andrési að Laugavegi 3. söfnin ★ Bökasafn Seltjarnamess er opið mánudaga klukkan 17.15- 19 og 20-22: miðvikudaga <lukkap 17 15-19 ★ Asgrímssafn, Bergstaðastx. 74 er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 1,30 til 4. ★ Borgarbókasafnið: Aðalsafn, Þlngholtstræti 29 A sími 12308 Opið virka daga kl 9—12 og 13—22. Laugardaga kl. 9—12 og 13—19- Sunnudaga kl. 14— 19. Lestrarsalur oninn á sama tíma. Ctibú Sólheimum 27 simi 36814 Opið alia virka daga nema laugardaga kl. 14—21. Bama- deild lokað kl 19 Ctibú Hólmgarði 34 Opi? alla virka daga nema laugardaga kl 16—19. Fullorð- insdeild opin á mánudögum kl. 21 Ctibú Hoisvallagdtu 16. Opið alla virka daga nema laugardaga kl 16—19 ★ Bókasafn Kópavogs Félags- heimilinu, simi 41577. Ctlán á þriðjudögum. miðvikudög- um. fimmtudögum og föstu- Bamadeildir Kársnesskóla og Digranesskóla. Otlánstímar dögum. Fyrir börn kl. 4,30—6, fyrir fullorðnp kl 8.15 — 10. [ttil kvölds ■1« ÞJÓÐLEIKHÍSIÐ Galdrakariinn í Oz Sýning í dag kl. 15. UPPSELT. Lukkuriddarinn Sýning í kvöld kl. 20. Eins og þér sáið og Jón gamlí Sýning Lindarbæ í kvöld kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13.15 til 20 Sími 1-1200. Sím) 50-1-84 Þreyttur eiginmaður Frönsk-ítölsk djörf gaman'- mynd. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Hinir fordæmdu hafa enga von Sýnd kl. 5. Bakkabræður Sýnd kl 3 HÁSKÓLABÍÖ Sími 22-1-4(1 ,, N evada-Smith“ Myndin sem beðið hefur ver- ið eftir: Ný amerísk stórmynd um ævi Nevada-Smith, sem var ein aðalhetjan í „Carpet- baggers". — Myndin er í lit- um og'Panavision. Aðalhlutverk: Steve McQueen, Karl Malden. Brian Keith. . — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3. Vinirnir með Dean Martin og Jerry Lewis. Sími 11-4-75 Sendlingurinn (The Sandpiper) — ISLENZKUR TEXTl Bandarísk úrvalsmynd. Elizabeth Taylor, Richard Burton. Sýnd kl 5 og 9 Stóri Rauður Sýnd kl. 3. AUSTURBÆjARBÍÖ Sími 11-3-84 ItlY * miR i.ai)Y Dimoj A6 REYKÍAVtKUR KU^bU^StU^Ur Sýning 1 dag kl. 15. UPPSELT. tangó Sýning í kvöld kl. 20v30. Fjalla-Eyvmdup Sýning þriðjudag kl. 20.30. UPPSELT. Svnine fimmtudag kl. 20,30 UPPSELT. Sýning föstudag kl. 20,30. UPPSELT. Þjófar, lík og falar konur 94. sýning miðvikudag kl. 20.30. Siðasta sýning. Aðgöngumiðasalan i Iðnó opin frá kl 14. Sími 1-31-91 HAFNARFj ARPARBfÓ Sími 50-2-49 Með ástarlcveðju frá Rússlandi Heimsfræg ensk sakamála- mynd í Iitum með Sean Connery. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Pétur í fullu fjöri Sýnd kl. 3. Sinn 31-1-82 — ÍSLENZKUR TEXTI — Á sjöunda degi (The 7th Dawn) Víðfræg og snilldar vel gerð, ný, amerísk stórmynd í litum. William Holden, Capucine. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Gullæðið Barnasýning kl. 3. Heimsfræg, ný, amerísk stór- mynd í litum og CinemaScope - ISLENZKUR TEXTI - Sýnd kl. 5 og 9. Konungur frumskóg- anna, 2. hluti Sýnd kl. 3. Y'f1- IT •*'1**; Sími 11-5-44. Næstum því siðlát stúlka (Ein fast anstándiges Mádchen) Þýzk gamanmynd í litum, sem gerist á Spáni. Liselotte Pulver, Alberto de Mendoza. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Gullöld skopleikanna " Grínmyndin skemmtilega með Gög og Gokke og fl. Sýnd kl. 3. Alira síðasta sinn. KOPAVOCSBIÓ Sími 41-9-85 Carter kiárar allt (Nick Carter va tout casser) Hörkuspennandi og fjörug, ný, frönsk sakamálamynd. Eddie „Lemmy“ Constantine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð.innáh 12 ára. Barnasýning kl. 3. Litli flakkarinn Simi 32075 38150 SOUTH PACIFIC Stórfengleg söngvamynd í lit- um eftir samnefndum söng- leik Tekin og sýnd i TODD-A-O. 70 mm filma með 6 rása segulhljóm. Sýnd kl. 5 og 9. Míðasala frá kl. 4. Barnasýning kl. 3. Lad, bezti vinurinn Mjög skemmtileg barnamynd í litum. — Spennandi aukamynd. Miðasala frá kl 1 ; STjÖRNUBÍÓ Sími 18-9-3(> Eiginmaður að láni — ÍSLENZKUR TEXTI — Missið- ekki af að sjá þessa bráðskemmtilegu gamanmynd með Jack Lemmon. Sýnd kl. 9. Allra síðasta sinn. Bakkabræður í hnattferð Sprenghlægileg ný amerísk gamanmynd um hnattferð bakkabræðranna Larry, Moe og Joe. Sýnd kl. 3, 5 og 7. KVÖLDVAKA Félags íslenzkra leikara verður endurtekin í Þjóðleik- húsinu næstkomandi mánu- dag ''kl. 20. 30 leikarar — 7 óperu- söngvarar og hljóm- sveit Ólafs Gauks s skemmta. \ Aukasýning mánudagskvöld kl. 23 vegna mikillar eftirspurnar. Aðgangumiðasala í Þjóðleik- húsinu. 15?. KRYDDRASPIÐ FÆST t NÆSTU BÚÐ Listavaka Hernámsand- stæðinga SUNNCDAGUR 19. febrúar kl. 15.00 4 Lindarbæ: ÍSLENZK TÓN- LIST: Flutt verk eftir Jón Þórarinsspn. Magnús Bl. Jóhannsson, Leif Þórar- insson. Atla Heimi Sveinsson, Fjölni Stef- ánsson. Sigursvein D. Kristinsson og Karl O. Runólfsson. MANUDAGUR 20. febrúar kl. 20.30 i Lindarbæ: BRECHTK V ÖLD: Þættir úr ÓTTI OG EYMD ÞRIÐJA RÍKISINS eftir Bertolt Brecht. — Leikstjóri: Erlingur E. Halldórsson. Ljóðalestur: Tvö kvæði eft.ir Brecht. FÖSTCDAGUR 24. febrúar kl. 21.00 i Háskólabíó: KVÖLD MEÐ EISENSTEIN: Erindi: Sverrir Kristj- ánsson ræðir um bak- grunn Ivans grimma i fortíð og nútíð. Kvikmynd: ÍVAN GRIMMI (fyrri hluti) eftir Eisenstein. SCNNUDAGUR 26. febrúar kl. 16.15 í Lindarbæ: LJÓÐADAG- SKRÁ: Ljóðin tekin saman af Þorsteini frá Hamri. Upplestrinum stjórnar Gísli Halldórsson. Með ljóðunum verður flutt tónlist eftir Leif Þórar- insson og Atla Heimi Sveinsson-. MANUDAGUR 27. febrúar kl. 20.30 i Lindarbæ: BRECHTK V ÖLD. • FOSTCDAGUR 3. marz kl. 21.00 í Háskólabíó: KVÖLD MEÐ EISENSTEIN: (SÍÐARI HLUTI) Síðari hluti myndarinnar um ÍVAN GRIMMA. SUNNUDAGUR 5. marz í Lindarbæ: LISTAVÖKU LÝKUR Fluttir verða valdir kaflar úr efni listavök- unnar MIÐASALA I BOKABÚÐ- UM MÁLS OG MENNING- AR OG KRON. — MIÐA- PANTANIR I SIMA 24701 KLUKKAN 1—6 E.H. VERÐ KR. 100,00 — nema kvikmyndasýningarnar kr. 75,00 fyrir bæði kvöldin. * Fólk er bfeðið að athuga að fyrst um sinn verða eingöngu seldir miðar á báðar lcvikmyndasýning- arnar í einu til að tryggja þeim aðgang, sem sjá vilja báða hlutana. Síðar verða svo seldir miðar á einstak- ar sýningar. ef eftir verða. máauqivsinaarfrske

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.