Þjóðviljinn - 02.03.1967, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 02.03.1967, Blaðsíða 1
") Það bregzt ekki að hitaveitan bregðist Erm becast blaðinu kvartan- ir yfir hitaveitunni, en nndan- fama daga hefúr ekki árað vel fyrir því fyrirtæki: frostið allt upp í 12 stig og norðangarri. Fólk sem á heima á Skóla- vörðuholtinu eða utan í því hefur orðið að sofa við raf- magnsofna og kappklæða sig í rúmið, til að verjast hitaveit- unni og má því réttilega kom- ast svo að orði, eins og mað- urhm á dögunum: „Hitaveitan er vágestur í hitum og enn meiri vágestur í kuldum!“ Þjóðviljinn gerði ítrekaðar tilraunir til að ná tali af hita- veitustjóra í gærdag, en tókst DIMM Fimnitudag.ar 2. marz 19S7j — 32. árgangur — 51. tölublað ALÚMÍNVERKSMIÐJUNNI BREYTT VEGNA GAGNRÝNI ÍSLENDINGA Krefjast ber þess að verksmiðjan verði strax í byrjun búin reykhreinsunartækjum ekki. Verður því ekki upplýst að sinni hvað veldur, eða hvort fólkið á umræddu svæði þarf enn að bíða eftir að reistur verði geymir, eða hvort það á yfirleitt von á nokkurri leið- réttingu á sínum málum í fram- tíðinni. □ Ljóst varð af umræðum á Alþingi í gær að hið svissneska auðfélag sem reisir alúmínverksmiðjuna við Straumsvík hefur talið sig verða að láta undan og breyta upphaflegri áætlun sinni með verksmiðjuna, þannig að nú er ákveðið að gerð hennar verði þannig að hægt sé að setja reykhreinsun- artæki í hana fyrirvaralaust, en eins og kunnugt er hafa þingmenn Alþýðu- bandalagsins, Þjóðviljinn og fleiri blöð deilt fast á þá ætlun hringsins að gera ekki ráð fyrir slíkum tækjum til að forðast hættulega mengun and- rúmsloftsins. □ Alfreð Gíslason taldi á fundi sameinaðs þings í gær að þarna hefði náðst verulegur árangur, en nú riði á að halda baráttunni við hið svissn- eska auðfélag áfram og knýja það til að búa verksmiðjuna þessum reyk- hreinsunartækjum þegar við byrjun rekstursins. Almenningshlutafélag um rekstur skóla í Hafnarfirði? hugaðar byggingar skéianna ■ Á fundi Basjarstjórnar Hafnarfjarðar í fyrrakvöld var samþykkt tillaga um að hætta við viðbyggingu Flens- borgarskóla, sem fyrirhuguð var á þessu ári. Einnig kom fram á fundinUm að stöðvuð verður bygging Iðnskólans sem byrjað var á í fyrra Er því ljóst að engar skólabygg- ingar verða í sumar í Hafnarfirði, þótt ætlað sé til þeirra fé bæði á fjárlögum ríkisins og fjárhagsáætiun Hafnar- fjarðar að upphæð 5 milj. kr. ; Fyrir fundihum lá tillaga frá fræðsluráði um að hætt verði við fyrirhugaða byggingu Flens- borgarskóla, en í stað þess verði hafin bygging nýs barna- og ung- lingaskóla á svæðinu norðaust- an Víðistaða. Einnig var lagt til að bæjarstjórn samþykkti að í Flensborg yrðu áðeins 3. og 4. bekkir gagnfræðastigsins. Hafði tillaga þessi verið sam- þykkt í fræðsluráði sl. föstu- dag, en fram að þeim tíma var unnið að undirbúningi að viðbyggingu Flensborgarskóla. Var því verki vel á veg komið, og lágu teikningar að bygging- unni fyrir. Þessi skyndilega stefnubreyting bæjaryfirvalda í Hafnarfirði kom því mjög á ó- vart öllum sem til þekkja. Enda lá fyrir fundinum álitsgerð frá skólastj. Flensborgar og fræðslu- málastjórn um að viðbyggingin væri knýjandi nauðsyn fyrir skólann. Bæjarfulltrúi Alþýðubanda- lagsins, Björn Bjarman. lýsti því yfir að hann væri samþykk- ur ákvörðuninni um byggingu nýs skóla á hinu fyrirhugaða íbúðarsvæði vestan Heykj'avík- nrvegar, hins vegar væri þessi ákvörðun einungis ætluð sem sárabót þegar bæjaryfirvöldin tilkynntu nú formlega, að þau hefðu gefhit upp við fyrirhugað- ar skólabyggingar á þessu ári. Vítanlegt væ’ri að umrædd bygg- ing kæmi ekki í gagnið fyrr en ,eftir rn'rg 5r, par serti enginn undi rbúnT ngu r væn hafinn og tæki slíkt að sjálfsögðu langan tíma, og leysti því stók bygging iVASHINGTON 1/3 — Síð- an 1961 hafa á að gizka 250.900 börn verið drepin* í Víetnam, en 750.000 börn hafa særzt, sagði banda- ríski þingmaðurinn Willi- am Ryan i gær. Ryan og tólf aðrir þingmenn í full- trúadeild Bandaríkjaþings báru í c"Er iram tillögu um að skipuð yrði nefnd til að rannsaka hve margir, 6- breyttir borgara hefðu beð- ið bana eða særzt í stríð- inu í Vietnam. á engan hátt þann vanda sem aðkallandi væri að leysa, Eftir samþykkt síðustu fjár- hagsáætlunar bæjarins hefði bæjarverkfræðingur sent bæjar- Framhald á 9. síðu. Lýst eftir báti I gærkvöld var lesin upp til- kynning í Ríkisútvarpinu frá Slysavarnafélaginu. Voru skip beðin að svipast um eftir mót- orbátnum Freyju BA 274 frá Súðavík, en síðast hafði þá heyrzt frá bátnum kl. 4,30 e.h. í gær og var hann þá í mynni ísafjarðardjúps á svokölluðum Kvíamiðum og var á leiðinni í Iand. Þjóðviljinn hafði samband við Henry Hálfdanarson hjá Slysa- varnafélaginu seint í gærkvöld. Hafði þá ekki enn frétzt af bátnum, en stutt er til Súða- víkUr frá þeim stað sem bát- urinn var á þegar síðast heyrð- ist frá honum. í framsöguræðu um fyrir- spurnir til ráðherra um varúð- arráðstafanir í alúmínverk- smiðjunni gegn eitrun loftsins sagði Alfreð Gíslason m.a.: Eitrunarhættan £ sambandi við rekstur alúmínverksmiðju er vandamál sem hvarvetna er leitazt við að leysa eftir föng- um. Ýmiskonar eiturefni, eink- um flúor, myndast í þessum verksmiðjum og berast méira eða minna út um hverfið, þar sem þau skemma gróður og sýkja dýr og jafnvel menn. Á þetta benti ég í umræðun- um um fyrirhugaða verksmiðju í Straumi á síðasta þingi. Ég vakti athygli á^að öryggisútbún- aður ætti alls enginn að vera í þessari verksmiðju, að eitur- loftið ætti óheft að fá að ber- ast út um nágrennið og það skyldi ráðast af landsháttum og veðurfari hvort tjón hlytist af eða ekki. ÓVárlega farið að Þetta taldi ég vítavert gáleysi enda gagnstætt því sem tíðk- ast erlendis hin síðari ár. Ég varaði við því áformi sem þeg- ar var tekið að nota opin bræðsluker í stað lokaðra og að byggja verksmiðjuna án reyk-' eyðingartækja. Loks lét ég í ljós undrún mína á að sérfræð- ingar íslenzku heilbrigðisþjón- ustunnar skyldu ekki til kvaddir í þessu máli, en við þá var aldrei ráðgazt meðan á samn- ingunum»stóð. Sú tegund bræðslukerja sem hér á að nota sleppa 70% flúor- loftsins út í umhverfið. Nýrri gerðir hleypa aðeins 40% flú- orsins út og þær allra nýjustu ekki nema 20%. Hér er því mikið á mununum, enda síðar- nefndu kerin nær eingöngu notuð í verksmiðjum sem reist- ar hafa verið á síðari tímum. Þá þykir alstaðar sjálfsagt að hafa reykeyðingartæki, hver svo sem tegund kerjanna er og mörg fyrirtæki leggja sig mjög fram að fullkomna þessi tæki. En sá útbúnaður er dýr og sennilega er það þess vegna sem teflt skal á tæpasta vaðið í Straumsvík. Þar mun ætlunin að bíða átekta, sannreyna tjón- ið áður en hafizt er handa. Það tel ég illa ráðstöfun og raun- ar þarflausa, því að við höfum næga erlenda reynslu að styðj- ast við. Erlend reynsla í þessum efnum verður ekki of varlega farið. Ég minni á Husnesmálið sem blöðin sögðu frá í haust. Á þeim stað í Nor- egi hafði auðfélagið Swiss Al- uminium reist alúmínverk- smiðju og lýst yfir að frá henni stafaði engin hætta. Þar eru hreinsunartæki en samt eitrað- ist umhverfið og varð af mikið tjón á gróðri í allt að 10 km fjarlægð frá verksmiðjunum. Ég hef ekki fleiri orð um þetta nú. Iðnaðarmálaráðherra tók gagnrýni minni svo sem vera bar. Hann lofaði nánari at- hugun á efni ræðu minnar og nú inni ég eftir árangri. Framhaid á 9. síðu. !Samþykktu upp- sögn Stjórn Bandalags starfs- manna ríkis' og bæja sam- þykkti að segja upp frá næstu áramótum núgild- andí kjarasamningi ríkis- starfsmahna, sem ákveðinn var með dómi Kjaradóms frá 30. nóv. 1965. Allsherj aratkvæðagreiðsla fór fram lögum samkvæmt um þessa tillögu og lauk henni 23. febr. s.l. Hér fer á eftir niðurstaðan af at- kvæðatalningunni, og eru birtar í svigum sambæri- legar tölur sams konar at- kvæðagreiðslu fyrir tveim- ur árum.' Á kjörskrá voru 5536 (4975) starfandi ríkisstarfs- ménn og atkvæði greiddu 4708 (36p3) eða alls 85,0% (73,1%). Tillaga stjórnar B.S.R.B um að segja upp samn- ingnum var samþykkt með 4410 (3468) atkvæðum eða 93.7% (95,3%) greiddra atkvæða. Andvígir uþpsögn voru 160 (128) eða 3,4% (3,5%) þeiría er atkvæði greiddu og auðir seðlar eða ógild- ir voru 139 (42) eða 2,9% (1,2%). Narfínn iandar í Hafnarfírði I fyrradag kom togarinn Narfi, eign Guðmundar Jörundssonar út- gerðarmanns, til Hafnarfjarðar og leggur hann upp hjá Bæjar- utgerð Hafnarfjarðar til geymslu rösklega 300 tonn af frystum fiski sem unninn er fyrir sovézkan markað. Er fiskurinn hausað- ur og slægður um borð og síðap heílfrystuf og er Narfinn eina skipið *hér sem útbúið er til slikra veiða. Þá var Narfi einnig með um 30 tonn af fiski á dekki og Ieggur hann það upp til hja Bæjarútgerðinni. _ Myndin er tekin af Narfa við bryggju í Hafnarfirði í fyrradag. — (Ljósmynd M.F.). ■■■****■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■I ■ ■■■■■■•■■■■■■■■■■a.,4BBBBB ■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■! »■■■!■■■■■( Norræmir sósíalistar á ráðstefnu □ S.L sunnudag og mánu- dag héldu norrænir sós- íalistar ráðstefnu í Kaup- marmahöfn, og , tóku þátt í henni fulltrúar frá öll- um Norðurlöndunum. Að- alverkefni ráðstefnunnar var að fjalla um afstöðu Norðurlandaríkjanna til . efnahagssamvinnu og við- skiptabandalaga. Frá Alþýðubandalaginu mættu á ráðstefnunni Einar Olgeirsson og Hannibal Valdi- / Kaupmannahöfn marsson; frá SF-flokknum i Noregi mættu fjórir fulltrú- ar, þeirra á meðal Knut Löfs- nes formaður flokksins; frá SF-flokknum í Danmörku mættu 12 fulltrúar, þeirra a meðal flokksformaðurinn Ak sel Larsen; frá Kommúnista flokki Svíþjóðar mættu 5 full trúar, þeirra á meðal Her mansson formaður flokksins, og frá Finnlandi mætti Ele Alenius fjármálaráðherra, að- alritari Lýðræðisbandalagsins. Á ráðstefriunni var rætt um horfur á alþjóðlegri samvinnu .1 efnahagsmálum í framtíð- nni, þar á meðal um fríverzl- unarsvæðið og Kennedy-við ræðurnar. Einnig var rætt um úöðu Efnahagsbandalags Evr- ópu og afstöðu einstakra Norð- urlanda til þess. Ennfremur var fjallað um norræna sam- ■■■■■■■■■■■■1 vinnu með tilliti til næsta fundar Norðurlandaráðs í vor, og loks var rætt um áfram- hald þessara funda. Á mánudagskvöld var hald- inn opinber fundur í Odd- fellowpalæet. Þar voru ræðu- menn Hanrnba! Valdimarsson, Hermansson; Löfsnes, Alenius og Aksel Larsen. E’nar Olgeirsson skýrði l'joð"1fa um svo frá í gær að umræður á ráðstefnunni hefðu verið rnjög fróðlegar og gagnlegar. en hins vegar hafi ekki verið gerðar neinar á- lyktanir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.