Þjóðviljinn - 02.03.1967, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 02.03.1967, Blaðsíða 2
2 StÐA. pjŒmEJINW — FtaHwtudagar 2. marz 1067. David Morse end- orkjörinn fram- kvæmdastjóri ILO Bandarikjamaðurinn David Morse heíur verið endurkjör- inn framkvæmdastjóri Alþjóða verkamálastofnunarinnar (Int- ernational Labor Organization) með samhljóða atkvæðum stjórnarinnar. Morse hefur- haft þetta starf síðan 1948 og var hann kosinn með 47 samhljóða atkvæðum til að halda áfram starfi sínu í 5 ár í viðbót, eftir að núverandi kjörtímabil hans rennur út í september 1968. Að því tíma- bili loknu njun hann hafa starfað í 25 ár sem fram- kvæmdastj. samtakanna. Morse er nú 59 ára að aldri. Hann var tilnefndur til endur- kosningar af fulltrúum ítalíu. Sviss og Frakklands. Margir fulltrúar létu í ljósi ánægju sina með endurkosningu hans, þeirra á meðal fulltrúar Banda- ríkjanna, Sovétríkjanna, Eg- yptalands, Indlands. Júgóslavíu og Bretlands. í ræðu sinni er hann tók við kosningu, sagði Morse að verka- lýðssamtökin berðust fyrst og fremst fyrir þjóðfélagslegu rétt- iæti ,bættum skilningi þjóða á milli og fyrir friði. Hann sagði að samtökin yrðu að berjast á- fram fyrir auknum mannrétt- indum og sagði að lokum: Ár- angur baráttu okkar er frelsi“. Frumsýníng í Þjéíkskhúsinu í kvöld verður hið fræga leikrit-Peters Weiss ,.Marat/Sade“ frumsýnt i Þjóðleikhúsinu. Leikstjóri er Kevin Palmer, en leikcndur um 40 talsins. Með aðalhlutverkin fara þau Gunnar Eyjólfsson, sem leikur Marat, Róbert Arnfinnsson sem leikur Sade, Margrét Guðmundsdóttir sem leikur Charlotte Corday og Herdís Þorvaldsdóttir sem leikur konu Marats, Simonne. Aðrir leikendur sem fara með stór hlutverk eru: Helga Valtýsdóttir, Árni Tryggvason, Bessi Bjarnason, Jón Sigurbjörnsson, Klemenz Jónsson, Ævar R. Kvaran, Sigríður Þorvaldsdóttir, Sverrir Guðmundsson. — Myndin er af einu atriði leiksins. Auglýsing utn að forseti íslands sé komirin heim og tekinn við stjórnarstörfum. Forseti fslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, kom í dag úr för sinni til útlanda og hefur á ný tekið við stjórnarstörfum. í forsætisráðuneytinu, 1. marz 1967 Bjarni Benediktsson (sign). Birgir Thorlacius (sign). Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Skaftahlíð 7, hér í borg, þingl. eign Péturs Berndsen og Áslaugar Pálsdótt- ur,' fer fram á eigninni sjálfri, mánudaginn 6. marz 1967 kl. 2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Tovota Corona I.L.O var stofnuð 1919 í sam- ráði við Þjóðabandalagið. Ár- ið 1946 var undirritaður samn- ingur við Sameinuðu þjóðirn- ar, sem kveður á um hlutverk samtakanna á sviði verkalýðs- mála. Samtök verkafólks, at- vinnurekendur og ríkisstjórnir eru aðilar að samtökunum. Stofnunin starfar að því að setja alþjóðlegar verkalýðs- og mannréttindareglur og hjálpa löndum til að þróa, atvinnulíf. með tæknilegri aðstoð. Gegn þingræði Hér í blaðinu hefur oft að undanförnu verið vakin at- hygli á ofstækisskrifum Morg- unblaðsins um utanríkismál, en þau skrif stangast mjög við þau ætlunarverk flokksins að vera fulltrúi verulegs hluta þjóðarinnar. Ekki dylst að of- stæki þetta er runnið beint frá formanni flokksins, Bjarna Benediktssyni forsæt- isráðherra; hann kemst ævin- lega í annarlegan ham ef ut- anríkismál ber á góma. Að undanförnu hefur hann til að mynda beitt sér mjög gegn því að grundvallarreglur lýð- ræðis og þingræðis verði látn- ar móta þátttöku íslands 1 störfum Sameinuðu þjóðanna. en sú þátttaka hefur um skeið verið talin einkamál utanrík- isráðherra hverju sinni, og hann hefur ástundað svipaða fyrirgreiðslu í þágu vildarvina sinna og ferðaskrifstofur, þótt þessi ferðaskrifstofa utanrík- isráðuneytisins njóti þeirra stórfelldu forréttinda að bjóða upp á ókeypis ferðir og greiða mönnum skotsilfur í ofanálag. Annarsstaðar taka menn þátttöku í störfum Sameinuðu þjóðanna alvarlega, og það er víða talin sjálfsögð regla að tengja störf allsherjarþingsins við þjóðþingin til þess að tryggja að fjallað sé um utan- ríkismál á svipaðan hátt og önnur mikilvæg landsmál. Þá eiga allir helztu flokkarkcstá vitneskju um þau mál, geta rök- rætt þau og haft uppi gagn- Sjálfsmorð og samvizka Eftir Ólaf Gunnarsson sálfræðing Samkvæmt fréttum íslenzkra blaða hafa nokkrir unglingar flutt hátíðir sínar úr fögrum óbyggðum og sveitum til höf- uðborgarinnar, þar sem þeir rýni eftir þvi sem efni standa til. 1 Danmörku er sá háttur til að mynda á hafður að fjórir stærstu flokkarnir til- nefna menn í sendinefndina; 1 þeim hópi hefur fulltrúi SF- flokksins verið um langt ára- bil þótt skoðanir hans á utan- ríkismálum séu mjög frá- brugðnar stefnu dönsku ríkis- stjórnarinnar. En auðvitað hljóta ákvarðanir hvers lands að lokum að mótast af þing- meirihluta hverju sinni. Morgunblaðið prentar í gær röksemdir Bjarna Benedikts- sonar fyrir því að hafa þátt- töku i störfum Sameinuðu þjóðanna einkamál utanríkis- ráðherrans. Þær eru þannig: „Ef utanríkisráðherra á að hafa úrslítavald um afstöðu nefndarinnar, eins og virðist samkvæmt greinargerð frum- varpsins, af hverju er þá sjálfsagt að hans andstæðing- ar taki þátt í störfum sendi- nefndarinnar, sem umboðs- menn hans? Úr því að hann hefur sjálfur úrskurðarvaldið er rökrétt að hann velji sjálf- ur sína umboðsmenn á þingi Sameinuðu þjóðanna". Ná- kvæmlega sömu „rökin“ væri hægt að beita um Alþingi ís- lendinga: Ef viðreisnarstjórn- in á að hafa úrskurðarvald, samkvæmt meirihluta sínum, hvers vegna er þá sjálfsagt að, andstæðingar hennar taki þátt í störfum Alþingis? Úr því að hún hefur sjálf úrskurðar- valdið er rökpétt að hún velji sjálf sína umboðsmenn á al- þingi. Og ef til vill er þetta einmitt skoðun Bjarna Bene- diktssonar. — Austrl. eiga heima. Á þessum hátiðum er enginn eðlismunur, en bráð- greinþw, embættismaður knliaði þær að loknu Þjórsárdalsævin- týrinu fræga „Veizlusiði -heldn -<$> manna í Reykjavík undir beru lofti“. - ' Höfundur þessarar greinar benti á árunum 1962—63 á, að hverju rhyndi stefna i þessum málum ef ekki yrðu gerðar á- kveðnar ráðstafanir. Ábyrg yf- irvöld virtu ábendingamar að vettugi og uppskera nú eins 02 þau sáðu. Ef athuguð eru þau lögmáJ. sem hættulegar nautnir óg verknaðir þeim tengdir lúta, má géra ráð fyrir, að atburðir þeir, ^ sem nú hafa orðið * nokkrum mönnum tilefni umræðnaí fjöl- miðlunartækjum, muni, verða smámunir einir í samanburði við það, sem innan skamms ógnar íslenzku þjóðlífi og pá einkum æskunni. Hér er áttvið neyzlu ákveðinna eiturlyfja og afbrot, sem hafa ekki náð til íslands svo neinu nemi, en allt bendir til að svo muni verða. Bæði eiturlyfjaneyzlan og af- brotin eru tókn en ekki orsök, alveg éins og skortur á vín- lausum skemmtistöðum er af- leiðing en ekki orsök. Orsak- irnar felast í almennu hugar- fari þjóðarinnar og þeirri af- stöðu, sem það skapar. 1 árslok 1962 sagði ég meðal annars í grein í dagblaðinu Vísi, sem birtist 13. desember, að eftir 5 ár væri líklegt, að sjálfsmorðum myndi hafa fjölg- að til muna á Islandi e£ ekki yrði stungið fótum við ákveðn- um ósóma. Allt var látið reka á reiðanum og sjálfsmorðunurn hefur þegar fjölgað óhugnan- lega, ári fyrr en ég sagði til um. Æskan verður á næstu ár- um í enn meiri hættu hvað þetta snertir. Hversvegna er þá íslenzkri æsku sérstaklega hætt. Aðeins fáar ástæður af mörgum skulu nefndar. 1. Sökum stærðar landsinsog fámennis þjóðarinnar er til- tölulega auðvelt að smygta hverskonar varningi, til ís- lands. Smygl eiturlyfja erflesta smygli auðveldana, þar eð þaJ eru yfirleitt mjög fyrirferðar- lítil, Að baki eiturlyfjasmygii standa alþjóðlegir glæpahring- ir, samOTzkuiausir menn, sem einskis svífast. íslendingar eru yfirleitt fremur hrekklaus þjóð (samanber m.a. sölu bandrískr- ar stúlku á ógildum ávísunum) og myndu ekki vara sig á eit- urlyfjasölum fyrr en allt væri, komið í óefni. - 2. Islenzk börn eru yfirleitt ekki alin upp til sjálfsvirðing- ar. Þau skortir þann innri aga, sem gerir manninn að sjálf- stæðri hugsandi veru, sem ekki má vamm sitt vita í neinu. ís- lendingar vilja yfirleitt eklii takast á hendur ábyrgð ef ann- ars er kostur. Umræður um mál, t.d. í stærsta dagblaðí ís- Framhald á 8. síðu. Glæsilegur og traustur einkabíll. TRYGGIÐ YÐUR TOYOTA. Japanska bifreiðasalan hf. Ármúla 7 — Sími 34470. FDB 200 gr. pk. kr. 12,55. / Hráefnið er framleitt á afríkönsku Gullströndinni en síðan unnið í dönskum samvinnuverksmiðjum FDB kakó fæst í næstu KRON-búð NAF RUSÍNUR V/z oz. pk. kr. 2,75 12 oz. pk. — 15,65 Rúsínumar eru framleiddar og pakkaðar í JCalifomíu fyrir norræna samvinnusambandið. — Aðeins beztu tegundir af rúsínum eru kynntar undir þéssu merki. NAF rúsínur fást í næstu KRON-búð

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.