Þjóðviljinn - 02.03.1967, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 02.03.1967, Blaðsíða 12
Málfuindur sósíalista: ! Félagsleg stefna I í áætlanagerð | Sunnudaginn 5. márz verður haldinn málíundur sósíalisía í Tjarnarbúð uppi. Fundurinn hefst kl 3 síðdegis. Guðmundur Ágústsson hagfræðingur flytur fram- söguerindi: Félagsleg stefna í áætlanagerð. — Öllum opið. / Æ.F Stuðningur við dagblöðin er brýnt prentfrelsismál Ríkisstjórnin íhugar óbeinan stuðning við blöðin □ Fram kom á Alþingi í gær að núverandi ríkisstjórn hefur engan hug á bví að íslenzk dag- blöð fái ríkisstyrki. Hins vegar skýrði Bjarni Benediktsson frá að stjórnin hefði til athugunar hvort rétt væri að létta vissum gjöldum af dag- hlöðunum og greiða fyrir ýmis konar þjónustu við ríki og ríkisstofnanir sem blöðin veittu nú ókeypis. Á fundi sameinaðs þings í gær svaraði Bjarni Benediktsson fyrirspurnum frá Einari Olgeirs- syni um opinberan stuðning við dagblöðin. Einar spurði hvað ríkisstjómin hefði gert til að kanna þetta mál og hvort hún hyggðist gera áðstafanir til að afstýra þeirri róun sem víða í Evrópu hefði ieitt til blaðadauða. # Prentfrelsismál Taldi Einar að alvarleg hætta vofði yiir íslenzku prentfrelsi, DC vélarnar látn- ar lækka flug sitt Flugmálastjórn Bandaríkjanna hefur beint því til flugferðaeft- irlitsins íslenzka að láta ekki flugvélar af gerðinni DC 6 og 7 sem hér eru í notkun fljúga með jafnþrýstikerfið í gangi, meðan athugun fer fram á DC 6 flug- vél sem laskaðist í Bandaríkj- unum á þann hátt að rifa mynd- aðist á annarri hlið hennar með- an hún var á flugi. Ríkisarfa Noregs boðið til íslands Harald, ríkisarfi Noregs, hef- ur þegið boð ríkisstjórnár ís- lands um að koma í opinbera heimsókn til íslands, og hefur nú verið ákveðið, að heimsókn- in hefjist 10. ágúst n.k. (Frá forsætisráðuneytinu) Þjóðviljinn spurðist íyrir um þetta mál í gær hjá fulltrúa Flugfélags íslands, Sveini Sæ- mundssyni, en bæði íslenzku flugfélögin nota vélar af þess- ari gerð í millilandaflugi, F.í. tvær og Loftleiðir fimm. Sagði Sveinn að á meðan á þessari rannsókn stæði í Bandaríkiun- um yrðu vélarnar látnar fljúga án þrýstings í farþegarýminu og yrði því flogið lægra eða ekki yfir 10 þús. fet, svipað og Dou- glas Dakota flugvélarnar fljúga í innanlandsfluginu. Hann sagði að þessi ráðstöfun ætti ekki að hafa nein áhrif á áætlunarflug- ið- Sveinn sagði að af DC 6 vél- unum væri góð reynsla í far- þegaflugi síðan 1948, og að vél- arnar sem íslenzku félögin ættu væru lítið notaðar miðað við margar aðrar og í mjög góðu ásigkomulagi. Kísilgúrveginum harHega mótmœlt Þingvallanefnd hefur brugðizt Frá Hinu íslenzka náttúrufræðifélagi hef- ur Þjóðviljanum borizt þessi samþykkt: „Aðalfundur Hins íslenzka náttúrufræðifé- lags, 25. febrúar, 1967, skorar á Skipulags- stjórn ríkisins, að endurskoða áætlun um legu „kísilgúrvegarins“ við Mývatn, milli Reykja- hlíðar og Grímsstaða, með það fyrir augum, að gætt sé náttúruverndarsjónarmiða betur en verið hefur. Fundurinn telur einnig, að Þingvallanefnd hafi brugðizt hlutverki sínu með úthlutun lóða undir sumarbústaði á þjóðgarðssvæðinu. — Fundurinn telur, að hlutverk nefndarinnar sé verndun Þingvalla, svo að þjóðgarðssvæðið verði varðveitt og skilað ósnortnu í hendur komandi kynslóða“. þar sem öll dagblöðin nema eiit væru ,rekin með miklu tapi. Þannig væri einnig í grannlönd- um okkar, blaðadauði yrði þar stöðugt algengari. Mestur hluti brezkra blaða væri kcminn í eigu tveggja blaðahringa, og 80°'c af blöðum Vestur-Þýzkalands væru kominn á hendur eins að- ila. Islenzku blöðin hafi öll nema Morgunblaðið talið nauðsyn á opinberri aðstoð við dagblöðin í einhverju formi. Ef til þess kæmi að þau yrðu að hætta gæti farið svo að það yrðu pen- ingarnir en ekki frelsið sem i reynd nyti prentfrelsis á Islandi. Ríkisstjórnin áhugalítil Bjarni Benediktsson svaraði því að ríkisstjómin hefði látið athuga hver úrræði önnur lönd hefðu haft til að rétta við hag dagblaða en íslendingar hefðu ekki ýkja mikið af því að læra. Ef setjá' ætti lög um málið hér á landi yrði áður að fara fram könnun á hag og kjörum dag- blaðanna, en til slíkrar könnun- ar hefði ekki verið efnt. Ríkisstjómin hefur ekki ákveð- ið áð frumvarp verði flutt um þetta efni. Hitt hefur verið i at- hugun hvort hægt væri að létta af blöðunum ýmsum útgjöldum sem á þeim hvíla nú, og eins hvort sanngjamt væri að þau fengju greiðslu fyrir ýmis konar þjónustu við ríkið og ríkisstofn- anir, sem nú er innt af höndum ókeypis. Um nokkrar eftirgjafir póst- og símagjalda hefði lengi verið að ræða og væri eðlileat að slík ákvæði væru endurskoð- uð. Allt væm þetta þó fremur framkvæmdaatriði en löggjafar, en það væri innan ramma slíkra ráðstafana sem ríkisstjómin hefði verið að. íhuga um stuðn- ing við dagblöðin. Prentfrelsi fyrir peningana Einar taldi að fram hefði kom- ið í svari ráðherrans að stjóm- in viðurkenndi að hér væri um vandamál að ræða. Gætu ráð- stafanir eins og þær sem ráð- herrann ympraði á komið blöð- unum vel; t.d. ef þess yrði g-ætt að ríkið og aðrir opinberir að- ilar létu dagblöðin njóta jafn- réttis um auglýsingar. Benti Einar á hve ranglæti það væri ef svo reyndist að beir sem ráða auglýsingum gætu raunverulega í reynd ráðið "því hvaða blöð komi út á landinu. Ekki tóku aðrir til máls um fyrirspurnir Einars en hann og ráðherrann. Blaðskák TR:TA SVART: TA: Jón Björgvinsson Þorgeir Steingrímsson. abcdef gh IMAI tm mtm ss i m i i ? i ! í mtmtm p m m&m m m&m'tm abcdef gh HVÍTT: TR: Árinbjörn Guðmunðsson Guðjón Jóhannsson 8. Rf3 Flyzt hin egypska bölvun að Straumi? Vé/ar sem notaðar vora við björgun egypzkra fornminja teknar í notkun að Straumi í gærdag var líf og fjör við Hafnarfjarðarhöfn og var stór- virkum vinnuvélum skipað þar á land úr Skógafossi. Þessar vinnuvélar eru á vegtun þýzka fyrirtækisins Strabag, en það hreppti alla jarðvinnu við byggingu alúmínverksmiðjunn- ar í Straumi. Þarna mátti líta krana, á- mokstursvélar, malarflutninga- bíla og jarðýtur og var þessum vélum skipað um borð í Skóga- foss í Hollandi á dögunum. Sagt er að þessar vélar hafi verið í notkun við að bjarga egypskum fornminjum við gerð Assúanstíflunnar og fylgi þeim hin egypzka bölvun við að raska grafarró faraóa eins og fornir sagnabálkar vitna um. Svissneski alúmínhringurinn lét gerá tilboð í alla jarðvinnu fyrir byggingu alúmínverk- smiðjunnar í Straumi og bauð verkið út á alþjóðlegum mark- aði. Tilboðin voru hinsvegar lokuð. Voru þau 'opnuð um miðjan janúar úti í Sviss og fékk enginn að vita efni þeirra og ekki var skýrt frá tölum eða verkbjóðendur látnir vera við- staddir Hinsvegar var skýrt frá því, að þýzka fyrirtækið Strabag með búsetu í Köln hefði hreppt verkið og teljá sumir, að þeir vinni verkið í samvinnu við annað þýzkt fyrirtæki, að nafni Hochtief, sem vann við gerð Akraneshafnar á sínum tíma. Vitað er um einn aðila hér á landi — er átti hlut að tilboði í verkið, en það er Almenna byggingafélagið sem aðili að fyrirtækinu Fosskraft. Fimmtudagur 2. marz 1967 — 32. árgangur — 51. töluhlað. Hjalti Pálsson ■ Sigurður Markússon Nýir framkvæmdastjórar SÍS ræður tvo nýja framkvæmdastjóra Stjórn Sambands ísl. sam- vinnufélaga hefur ráðið Hjalta Pálsson sem framkvæmdastjóra Innflutningsdeildar, eftir frá- fall Helga Þorsteinssonar fram- kvæmdastjóra. sem lézt 19. f.m. Hjalti Pálsson fæddist 1. nóv. 1922 að Hólum í Hjaltadal, son- ur hjónanna Páls Zóphoftíasson- ar skólastjóra þar og síðar bún- aðarmálastjóra og alþingismanns og Guðrúnar Hannesdóttur. — Hjalti lauk gagnfræðaprófi í Reykjavík 1938 og búfræðinámi á Hólum 1941 Siðan stundaði hann nám í landbúnaðarverk- fræði við háskóla Norður-Dakoda í Bandaríkjunum 1943 til 1945 og við háskóla Iowa-ríkis 1945 til 1947 og lauk þar prófi það ár. Hann var fulltrúi í Véla- deild SÍS 1948 til 1949 og fram- kvæmdastjóri Dráttarvéla h/f 1949 til 1960* Við framkvæmda- stjórn Véladeildar SÍS tók hann 1952 og hefur gegnt því starfi síðan. í framkvæmdastjórn SÍS hef- ur Hjalti Pálsson átt sæti síð- an 1955. Hann hefur átt sæti í stjóm Dráttarvéla h.f. 1955 til 1962 og í stjórn Osta- og smjör- sölunnar Tollvörugeymslunnar h.f. og DESA h.f. frá stofnun þessara fyrirtækja. Hann hefur átt sæti í viðskiptanefndum hvað eftir annað og í Ujmferða- málanefnd póst- og símamála- stjórnarinnar í nokkur ár. Hjalti er kvæntur Ingigerði Karlsdótt- ur. ■ q ’ Við framkvæmdastjórn Véla- deildar SÍS tekur Sigurður Mark- Framhald á 9. síðu. Róðsfefna íarðfrœðinga f gær var haldið áfram í Raunvísindastofnun Háskólans rá^stefnu Jarðfræðafélagsins um Miðatlanzhafshrygginn og fluttu þá erindi Guðmundur E. Sigvaldason, Guðmundur Kjartansson og Guðmundur Pálmason. Ráðstefnan heldur áfram á morgun kl. 15.30 og flytur þá Ragnar Stefánsson erindi um jarðskjálfta, dreifingu þeirra á_ Miðatlanzhafshrygg og .á íslandi og gerð efri kápu jarðar undir íslandi samkvæmt töfum á langbylgjum og tímadreifingu á þverbylgjum. Guðmunduf Guðmundsson og Þorbjörn Sigurgeirsson segja frá niðurstöðum segulmælinga yf- ir hryggjum og á íslandi og Guðmundur Pálmason frá nið- urstöðum varmastraumsmæl- inga. Seljum næstu daga nokkurt magn aí / KULDA- B STÍGVÉLUM KARLMANNA. úr leðri, fyrir aðeins kr. 598. Skóbúð Austurbæjar Láugavegi 100. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.