Þjóðviljinn - 16.03.1967, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 16.03.1967, Qupperneq 8
g SlÐA — ÞJÓÐVUyJÍNN — Finxmtudagur 16. marz 1967. • Tangó kom fyrr til Reykjavíkur en Parísar • Sýning Leikfélags Reykjavíkur á „Tangó” eftir pólska leikskáldið Mrozek hcfur vakið verðskuldaða athygli, enda er vel að henni unnið og um ágætt leikhúsverk að ræða. I'að er líka skemmtilegt til þess að vita, að Mrozek hefur ekki orðið að bíða Iengi eftir því að Islendingar hefðu af honum nokkrar spumir — nú á dögunum voru Frakkar að frumsýna þetta sama verk í París, og eru þeir þó sú þjóð sem hefur vakað bezt yfir því hvort nokkuð merkilegt væri að gerast í pólskum listum. — Myndýi sýnir þá Brynjólf Jóhannesson, Amar Jónsson, Pétur Einarsson og Guðmund Pálsson í hlutverkum sínum: það er verið að leita að hugsjón til að byggja á mannlífið . . ■ • Hvaá er orðið af Stalíngrad? • Sérstök nefnd í Stalingrad (áður Köningsberg í Austur- Prússlandi) hóf í dag einhverja eftirtektarverðustu leit að fjár- sjóði, sem um getur frá stríðs- 3okum. í svonefndu Ponart- hverfi verður nú leitað að hin- um fræga Bemstein-fjársjóði, sém talinn er nenaa að verð- mæti yfir 2.100 milj. ísl. kr. (Frétt í Mogga). • Boðizt til verks Man ég er rökföst ræða rímbrautir fór með söng. Þá reyndist greitt að glæða gleði um dægur löng, heíft vékja, harma sefa, hugmynd og skynjun gefa, rétt sem var, ekki röng. Hugsunarleysis hjastri' hrúgað er nú á blað, ólímdu orða klastri, engan er sönginn kvað. Framhleypni, fégirnd reka framleiðendur að breka: „Nýnæmi! Náðu 1 það“. Gjörð með rímgöddum hvössum gremja mín þrálát er úthlutuð óðartrössum og því, sem frá þeim ber: úrþvættis orðahlandi út og suður lekandi tii smánar sjálfu sér. Heimskunnar cini hróður hefir fjólbreyttni þótt, glópsháttur þvi eins góður gjamast að verður sótt síður á sama veginn, sem reyndist — þyrnum sleginn •— leiða í illt og ljótt. / Miskunn við málasnata minnst reynist hjálp og náð sjálfum þeim sízt til bata sæmra þá væri háð, ef þeir þá í því skildu ellegar hlusta vildu, —rassskellur líka ráð. Öfugum einisvendi og honum saltvotum skyldi ég hraðri hendi hrappa að rössunum, ef í hinn endann skána einhverjum mætti bjána, lössunum Ieirfullum. 13,15 Eydís Eyþórsdóttir stjóm- ar óskalagaþætti fyrir sjó- menn. 14.40 Rósa Gestsdóttir les síð- ari hluta „Baugabrota“, sögu frá Kaupmannahöfn eftir Helgu Þ. Smára. 15,00 Miðdegisútvarp. J. Bay- less, C. Shacklock, B. Kámp- fert og hljómsveit hans, Yves Montand. T. Garrett og gít- arhljómsveit hans leika og syngja. 16,00 Síðdegisútvarp. Alþýðu- kórinn syngur. Suisse-Rom- ande-hljómsveitin leikur óp- eruforleiki eftir Glinka og Mússorgský; E. Ansermetstj. Fílharmoníusveitin í Vínleik- ur „Capriccio Espagnol“ eftir Rimsky-Korsakoff og svíta eftir Prokofjeff; V. Silvestri stjómar. 17,05 Framburðarkennsla. í frönsku og þýzku. 17,20 Þingfréttir. — Tónleikar. 17.40 Tónlistartími bamanna. Guðrún Sveinsdóttir stjómar tímanum. 19.30 Daglegt mál. 19.35 Efst á baugi. 20,05 Níunda Schumanns-kynn- ing útvarpsins. Ruth Little Magnússon söngkona og Guð- rún Kristinsdóttir píanóleik- ari flytja lagaflokkinn „Frau- enlicbe und Leben“ op. 42. 20.30 Útvarpssagan „Mannamun- ur“ eftij: Jón Mýrdal. Séra Sveinn Víkingur les (2). 21.30 Lestur Passíusálma (44). 21.35 Kvintett íyrir blásturs- hljóðfæri op. 56, nr. 1 eftir Franz Danzi. Blásarakvintett- inn í New York leikur. 21,50 Listaspjall á góu. Harald- ur Ölafsson stjórnar þættin- um. 22.30 Sónata fyrir selló og pí- anó op. 40 eftir Sjostakovitsj. H. Shapirq. og J. Zayde leika. 23,00 Sveinn Kristinsson flytur skákþátt. 23.35 Dagskrárlok. • Leiðrétting Annan febrúar sl. er frétt í Alþýðublaðinu undir fyrirsögn- inni: „Setti upp Víetnam spjald á Alþingi“. Ein villan í þessari frétt leiðréttist með eftirfar- andi; „Vígsnautar valdhafa vorra vinna Víetnam voðaverk“. Helgi Hóseasson. Sigurður .Tónsson frá Brún. Skautamótið sem brást um helgina • Þessi mynd er tekin rétt fyrrr helgi þegar til stóð að hér yrði skautamót ágætt með góðri aðstoft norftanmanna og sýnir hún viðbúnaðinn. Því miðiir gat ekkert af þessu fyrirtæki orðið, en myndina birtum við engu að siður því til heiðurs, svo og þeim börnum og ungiingum sem hafa haft nokkra skemmtxm af vetrarveðráttu undanfarinna daga. SKRÁ um vinninga í Happdrætti Háskóla Islands í 3. flokki 1967 657 kr. 500.000 43820 kr. 100.000 Þessi númer hlutu 10.000 kr. vinning hvert: 1344 12799 18695 22469 28336 35696 36701 41193 44036 49311 4559 15899 21585 24263 30989 36501 37565 41890 47569 57863 7614 16959 22031 25189 33023 ! Þessi númer hlutu 5000 kr. vfnning hvert: 1121 6980 11281 18199 23534 29346 37869. 42958 49037 55277 1448 7045 11313 18390 24183 30710 38170 43607 49220 55469 2632 .7188 11442 19578 25277 30792 38592 44427 50108 55772 2810 7489 12040 19913 25929 31736 38799 44707 50473 56030 3557 7538 12112 20074 26897 32331 40170 44792 50969 56706 3562 7612 12804 20751 27188 33178 40182 45975 51632 57064 3972 7726 13311 £0828 27236 33665 40694 46765 52006 57106 4202 9537 15829 20865 27271 34330 41210 46810 53154 58337 4828 9834 15842 21200 27313 34600 42x4*. 46973 53286 58763 5136 10641 16381 21296 27879 35344 42422 47232 53926 58843 6291 10721 17476 21592 28989 36012 42537 47990' 54576 59499 6447 6641 11267 17805 22927 29207 3G993 42897 48054 54840 59781 Aukavinníngar: , 656 kr. 10.000 658 kr. 10.000 Þessi númer hlutu 1500 kr. vinning hvert: 108 5247 11256 16260 21294 2Q2S8 29713 34286 40277 45406 49877 54961 109 5300 11303 16316 21386 25385 29770 34386 40320 45429 50047 54967 195 5379 11320 16358 21414. 25482 29842 34467 40382 45452 50104 54981 242 5396^ 11436 16779 21474 25546 \ 29915 31499 40428 45479 50149 54999 246 5426 11497 16868 21526 25619 29993 34539 40732 .45491 50201 55108 256 5438 11511 16982 21552 25642 30070 34585 40753 45625 50284 55199 298 5483 11655 16989 21636 25681 30090 34822 40762 45631 50357 55452 209 5591 11926 17017 21719 25708 30174 34993 40882 45711 50466 55584 508 5613 11962 17032 21872 25772 30227 35019 40992 45876 50548 55589 532 5600 '12063 17049 21904 25788 30254 35045 41032 45949 50631 55670 564 '5740 12119 17077 21956 25798 30317 35177 41101 46001 50748 55674 638 5784 12175 17092 22021 25801 30370 35233 41148 4601? 50825 55699 682 5911 12295 17280 22054 25819 30148 35243 41225 46051 51009 55942 753 6140 12404 17423 22210 25939 3053Q 35252 41317 46058 51025 55990 793 C329 12453 17480 22238 26000 30638 35259 41395 46122 51051 56023 813 6334 12500 17490 22252 26121* 30G90 35479 41439 46206 51171 56114 870 6481 12533 17507 22274 26131 30695 35522 41440 46551 51199 56197 932 6649 12720 17628 22323 26292, 30982 35572 41516 46650. 51230 56£05 992 6743 12749 17655 '22325. 26331 31025 35G48 41581 4G660 51421 56285 1090 6779 12758 17730 22363 26386 31047 36017 41593 46685 51488 56340 1227 6863 12773 17814 •22416 2G482 31079 36134 41768 46746 51561 56348 1396 6870 32808 17964 22428 206,1.8 P1180 36149 41919 46761 51601 56529 1424 6942 12886 17970 22485 26797 31284 3G288 41953 46769 51628 56542 1542 . 7020 32901' 17996 225G2 2G8Ó7 31297 36348 42041 4G805 51778 56618 1550 7032 12953 18186 22581 26909 • 31321 36365 42201- 46821 51801 56633 1563 7072 12969 18211 22624. 26967 31375 3G480 •42258 46887 51839 56897 1618 7282 13001 18327 22l50 27008 31505 36505 42352 46897 51870 56917 1800 7396 13050' 18339 '22600 27115 31545 30753 42371 46919 51880 56954 2038 7404 13191 18378 22701 27288 31696 36809 42478 47030 52031 57085 2112 7451 13204 18497 22946 27293 31714 3G845 42552 47035 52118 57174 2241 7586 13297 . 18531 22958 27316 31723 36868 42622 47061 52123 57203 2402 7703 13327 18641 '23036 27575 31725 36879 42632 47067 52132 57254 2435 7790 13330 18712 . 231GG 27630 31795 36888 42635 47071* 52199 57328 2594 * 7863 13349 18777 ‘23170 27638 31871 36979 42692 47080 52208 57360 2625 7872 13584 18798 23229 27736 31919 3700G 42769 47089 52370 .57411 2652 8124 13615 18852 23258' 27737 31966 37215 42921 47102 52400 57502 2972* 8136 13798 18954 23266 27742 31991 37321 42986 47176 52505 57508 2993 8216 13827 18973 23383 27743 32065 37354 43222 47190 52512 57682 3072 8387 13989 19033 23394. 27794 32195 37396 43380 47237 52702 57695 3114 8447 14023 19048 23428 27808 32211 37413 43518 47302 52735 57725 3261 8540 14044 19151 23516 27822 32276 37417 43585 47405 52736 57842 3357 8569 14045 .19182 23678 28001 32338 37458 43738 47539 52748 57925 3368 , 8584 14057 19233 .23710 28042 32353 37494 •43759 47812 52767 57929 3384 8770 14235 19255 23725* 28106 32493 37656 43798 47838 52777 57986 3481 8964 14279 19281 23736 28127 32559 37768 43838 48091 52829 58Q83 3517 9186 14312 19315 23876 28156 32637 38077 43857 48130 52994 58157 3548 9416 14327- 19421 24026 2S165 32727 38121 43961 48376’ 52997 ■58208 3573 9471 14355 19434 21065 28292 32730 38155 44040 48450. 53037 58309 3665 9545 14389 19600 24096 28330 32753 38218 44125 48573 53111 58423 3681 9567 14415 19678 24123 28598 32820 38503 44155 48601 53149 58453 3691 '9773 14613 19700 24135 28642 32831 38624 44203 48697 53161 58480 3725 9922. 14649 19758 24188 28698 32861 38638 44248 48769 53425 58494 3916 9937 14699 19771 •24205 28722 33024 38736 44310 48835 53451 .58587 3944 ‘9940* 14727 19791 24237 28775 33069 38988 44325 48851- 53573 58622 ,3948 10057 14766 19796 24400 28891 33152 39082 44425 48908 53579 58719 4031 Í0248 14901 19800 24405 28914 33201 39345 44457 48971 53611 58848 4038 10285 14907 19803 24489 29009 33284 39375 44480 49003 53718 58986 4121 10350 14974 19890 24503 29027 33311 39395 44482 49039 53740 59Q11 4150 10483 15067 20164 24529 29079 33365 39446 44498 49066 53755 590'6Ö 4210 10518 15138 20307 24573 29082 33407 39480 44515 49205 53760 59061 4342 10594 Í5320 20397 24602 2Q084 33422 . 39524 44642 49211 53797- 59100 4360 10625 15322 20507 24648 29155 33510 39592 44646 49235 53846 59169 4375 10690 15345 20544 24676 v 29248 33858. 39725 44666 49269 53911 59260 4525 10759 15365 20667 24739 29339 33873 39777 44734 49296 .54242 5932S 4633 10910 15411 20806 24959 29391 33935 39822 44928 49302 '54280 5943S 4738 10922 15507 20834 25106 29394 33988 39878 44965 49340 54392 59501 4741 10925 15603 20901 25112 29494 34003 40106 45077 49422 54495 59600 4925 10937 15680 21024 25140 29522 34065- 40167 45081 49450 54519 59842 5170 ‘11013 15787 21111 25236 29548 34086 40172 45083 49621 546S9 59874 5177 11116 15966 21197 25243 29612 34133 40235 45203 49656 54900 59986 11203 16054 21238 25256 29661 .34176 40247 45296 49360 Bæjarfélög— Verktakar MÆLINGAR. Verkfræðinemar með mælingapróf óska eftir sumarvinnu. LJpplýsingar i skrifstofu Stúdentaráðs Há- skóla íslands virka daga milli kL 2 og 4 og laugardaga kl. 11—12. Sími 15959. Félag verkfræðinema.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.