Þjóðviljinn - 16.03.1967, Page 9

Þjóðviljinn - 16.03.1967, Page 9
1967 — ÞJÖÐVIUINN — SlÐA 0 Ein mistök afhundrað Framhald af 7. síðu. um að hjálpa þeim niður í loft- varnabyrgin. „Hlauptu sjálf, ég er dauðans matur, hvort eð er“, sagði kona, sem hjúkrun- arkona var að bjarga. En hjúkrunarkonan bar hana út á bakinu. Hún var drepin á leiðinni, en sjúklingurinn lifði nokkra daga. Vanfær kona missti fóstur í byrginu. Sjón að sjá, hvernig umhorfs var eftir árásina! Eða manneskjur, sem emjuðu undir rústunum! Við komum þeim sjúkling- um, sem lifðu, í verkamanna- búðir í grenndinni og gengum til þeirra á daginn. Fólk gaf okkur mat og nauðsynjar. Á nóttunni leituðum við í rúst- unum, leituðum að áhöldum og skýrslum, Fátt var nýtilegt. Allt röntgenkerfið var eyðilagt. Svo var það eina nótt, þegar við vorum að grafa og leita, að þeir gerðu hálftíma árás. Þá köstuðu þeir 50 og 100 kílóa sprengjum hér og þar á svæð- ið kringum rústirnar. Þá voru þrír drepnir og nokkrir særð- ir. Vopnin, sem þeir nota, bera alltaf vott um, hvaðvþeir ætla sér, hvort þeir ætla að eyða húsum eða drepa menn. Þeir komu einu sinni 21. ágúst. Þá skutu þeir bara smákúlum og „letihundum“. Þessir letihund- ar eru baukar, fullir af högl- um. sem tvístrast þegar bauk- urinn springur. Þau drepa sjaldan strax. Þau smjúga hér og þar inn í líkamann og valda seigdrepandi þjáningum. Það er erfitt að gera eins marga skurði og þarf, og erfitt að finna höglin. En, sem sagt, deyja fæstir samstundis. Byrgin. okkar eru ágæt. En fjöldi deyr vegna þess, að enga hjálp er að fá. Venjuleg botn- langabólga getur dregið til dauða, ef sjúkrahúsið og lækn- irinn eru úr sögunni. Þeir eru búnir að jafna við jörðu 40 stór sjúkrahús og um 60 lítil(* Barnaheimili fara sömu leið. Fyrst vorum við alltaf að mótmæla. En við sáum, að það var alveg þýðingarlaust að finna að svona glæpum. Banda- ríkjamenn afgreiða málið: Mis- tök! segja þeir. Þegar við heyrum þetta orð, hljómar það eins og eitthvað hafi verið gert í meinlausu ó- gáti. til dæmis, að maður hafi gripið hatt, sem annar átti. Það er nú ljóta smámunasemin, að við skulum vera að nöldra um svona mistök. En okkur finnst nú eyðilegging hundrað svona sjúkrahúsa ekki bætt þó að Bandaríkjamenn endurtaki orð- ið mistök hundrað sinnum. En þar sem það erum við sem verðum fyrir þessu, þykir nóg að segja sem svo, að við lítum einstrengingslega á hlutina og reynum bara að gera heiðarlegan tilgang Bandaríkja- hers tortryggilegan — Rödd hans skelfur, og hon- um vöknar um augu. „Fyrir- géfið“, segir hann og gengur frá okkur. Sólin er að setjast, fagurrauð. í kringum okkur eru rústir og viðurstyggð. Froskarnir gjamma lágt. Hér eiga engin orð við. Við Pham göngum hægt á eftir lækninum. Hann hefur lot- ið niður og leitar að einhverju. 1 Við förum til hans. Hann er orðinn rólegur og mildur á svipinn og réttir úr sér með nokkur blóm í hendinni. Stein- lögð stétt er hér óskemmd við litla tjörn. Þarna hefur þotið upp illgresi. „Sjúklingarnir áttú blómabeð, hver deild sinn reit, og það var keppni um, hver væri falleg- astur. Ekki datt mér í hug, að blóm ættu eftir að vaxa upp - úr þessari hörmung," sagði hann. „En sjáðu bara“. Hann ryður illgresinu til hliðar og garðablómin koma í ljós, lítil og kyrkingsleg, en sjálfum sér lík þó. Sverðlilja, sem ekki hefur getað rétt úr sér, er samt sprungin út. Fag- urrauð blómklukka! Hann slít-. ur hana upp, hagræðir yesæld- arlegum blómunum réttir mér vöndinn. Bros hans er góð- látlegt, eíns og þegar ég hitti hann fyrr 1 kvöld og lét mér detta í hug, að hann hefði gleymt s.tríðinu. „Illgresið breiðir úr sér núna til óþrifa. En það hefur ekki yfirhöndina til lengdar", segir hann. Hann brosir. En nú sé ég það á svipnum, að hann man gjörla. að það ér stríð. (Þýtt úr sænska sam- vinnuritinu VI) <£>- Skákþing fsiands *) Þessar tölur áttu við í fyrra, þegar þetta er ritað. Framhald af 12. síðu. sú nýbreytni að þessu sinni að fyrri umferðin verður látin hefjast kl. 11 f.h. en sú síðari kl. 7 að kvöldi (kl. 19) og stend- ur hver umferð fjóra tíma. Er þetta m.a. gert til þess að örva aðsókn áhorfenda að mótinu en það er von Skáksambandsins að skákáhugamenn fjölmenni á mót- ið og styrki sambandið með því til húsakaupa sinna. Dagskrá mótsins verður ann- ars sem hér segir: Sunnudaginn 19. marz: 1. og 2. umferð, 20. marz: 3. og 4. umferð, 21. marz: biðskákir, 22. marz: 5. og 6. umferð, 23. marz (skírdag): 7. umferð og biðskákir, 24. marz (föstudaginn langa): 8. og 9. umferð, 25. marz: biðskákir og 10. umferð. Þann dag verður og haldinn aðalfundur Skáksam- bandsins. 26. marz (páskadag): biðskákir og 11. umferð, 27. marz: biðskákir og Hraðskákmót ís- lands. Hefst það kl. 2 e:h. Að þessu sinni verður keppt um verðlaunabikara í þrem flokkum skákþingsins. Borgar- smiðjan 'í Kópavogi hefur gefið veglegan bikar til að keppa um í landsliðsflokki og Verzlunar- bankinn hefur gefið bikar til að keppa um í meistaraflokki. Eru þessir bikarar báðir nýir og keppt um þá nú í fyrsta sinn. Verða þetta farandgripir. Þá gaf Þjóðviljinn fyrir nokkrum árum bikar til að keppa um í ung- lingaflokki og er það einnig farandgripur. Rögnvaldur Framhald af 12. síðu. Pálsson. Þetta verk hef ég einu sinni lgikið hér á íslandi og var það fyrir tveimur árum. — Hljómleikaferðin mun standa yfir 10.—24. apríl n.k, sagði Rögnvaldur að lokum. Maður fáll í sjó Það slys varð í gærmorgun kl. rúmlega ellefu að maður frá Húsavík, Áki Baldvinsson, féll í sjóinn niður undan Tollbúðinni í Reykjavík. Fimm lögreglumenn fóru á staðinn og fór einn þeirra í sjóinn á eftir manninum og náði Áka upp með aðstoð ann- arra logreglumanna. Voru þegar hafnar lífgunartilraunir á mann- inum og þeim haldið áfram í sjúkrabílnum á leiðinni í Slysa- varðstofuna. Var manninum þarna bjargað úr lífsháska og mun líðan hans vera sæmileg eftir atvikum. .Tarðarför mannsins míns JÓNS BJÖRGVINS JÓNSSONAR sundlaugarvarðar, Hólmgarði 38, fer fram föstudaginn 17. marz kl. 10,30 f.h. frá Foss- vogskap'ellu. — Jarðarförínni verður útvarpað. Kristín Einarsdóttir. Börn, tengdaböm, barnabörn, barnabamabörn og bróðir. Framhald af 7. siðu. Þjóðleikhúsinu á' s.l. 3 árum og nú síðast í barnaleiknum Galdrakarlinn í Oz. Fay Wern- er er mjög dugandi kennari og hefur hlotið lofsamlega dóma fyrir þá dansa, sem hún hefur æft og samið fyrir ýms- ar sýningar hjá Þjóðleikhúsinu að undanförnu. Eins og fyrr getur verður frumsýning á þessum fjórum ballettum í Lindarbæ. Tveir eru í klassískum stíl og tveir eru nútímaballettar. Sá fyrsti heitir „Kærasta í hverri höfn“ saminn við tónlist eftir Malo- olm Arnold, þá kemur „Stúlk- án sem grætur“ við tónlist eftir Paul Hindemith, „Silkiborð- arnir“ við tónlist eftir Jacques Ibert og „Pípuhatturinn" sam- inn við tónlist eftir Don Gilles. Undirleik annast kvintett, en í honum eru hljóðfæraleik- arar úr Sinfóníuhljómsveit ís- lands. Hljóðfæraleikarar eru Gunnar Egilsson, Símon Hunt, David Ince, Kristján Stephen- sen og Sigurður Markússon. Auk þess leikur Kvintettinn tónlist milli ballettatriða m.a. hljómlist éftir Mozart og Haydn. SKIPAUTGCRÐ KIKISINS M/s ' ESJA - fer vestur um land til Akureyrax miðvikudaginn 22. þ.m. kl. 17,00. Vörumóttaka á fimmtudag og föstudag til Patreksf jarðar, Tálknafjarðar, Bíldudals, Þing- eyrar, Flateyrar, Suðureyrar, ísaf j., Sigluf j. og Akureyrar. Far- miðar seldir á mánudag. SkólavarSustíg 36 símt 23970. INNHEIMTA LÖOFXÆei&TÖM? Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags tslands Viðgerdir á skinn- og rúskinnsfatnaði. Góð þjónusta. Leðurverkstæði Úlfars Atlasonar. Bröttugöiu 3 B Simi 24-6-78. Jón Finnsson 'iæstaréttarlögmaðui Sölvhólsgötu 4. (Sambandshúsinu III. hæð) símar 23338 og 12343 ÍBÚÐA BYGGJENDUR Smíði á INNIHURÐUM hefur verið sérgrein okkar um árabil Kynnið yður VERÐ GÆ3ÐI AFGREIÐSLU FREST Hamborgarar Franskar kartöflur Bacon og egg Smurt brauð og snittur smArakaffi Laugavegi 178. Sími 34780. Grillsteiktir KJÚKLINGAR SMARAKAFFI Laufavegi 178. Sími 34780. SIGURÐUR ELÍ AS SON % Auðbrekku 52 - 54, Kópavogi, sími 41380 og 41381 Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna Bílaþjónustan Auðbre1-' 53 Sími 40145. Kópavogi SERVIETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. Halldór Kristinsson gullsmiður. Óðinsgötu 4 Sími 16979. S Æ N G U R Endurnýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fið- urheld ver og gæsadúns- sængur og kodda af ýms- úm stærðum Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Síml 18740. (örfá skref frá Laugavegi) SÍMASTÓLL Fallegúr - vandaður Húsgagnaverzlun AXELS EYJÓLFSSONAR Skipholti 7. Sími 10117 Auglýsið f Þjóðviljanum SMURSTOÐIN Kópavogshálsi Sími 41991 Opin frá kl. 8—18. A föstudögnm kl. 8—20. ir ☆ ☆ HEFUR ALLAR algengustu smurolíuteg- undir fyrir diesel- og benzfnvélar. Sængurfatnaður — Hvítur og mislitur — ÆÐARDONSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR ★ SÆNGURVER LÖK KODDAVER fciíðin Yfií* Skólavörðustíg 21. Laugavegi 38. Skólavörðustíg 13 Snorrabraut 38. Þýzku kven- og unglingabuxurnar marg eftirspurðu eru komnar. Stærðir 36—44 Mjög vönduð og falleg vara. * BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannar gæðin. B Rl DG ESTO NE veitir aukið öryggi í akstri. BRI DGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.L Brautarholti 8 Sími 17-9-84 FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI a ailar tegundir bfla. OTUR Hringbraut 121. Sími 10659. ' V5 lR 'VúxruxTátt óezt RM

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.