Þjóðviljinn - 16.03.1967, Page 10

Þjóðviljinn - 16.03.1967, Page 10
H SÍÖA — ÞJÖÐVItJXNN — Fimmtudagtrr 16. marz 1963. 15 þess, sagði ég. Auðvitað getið þér ekkert vitað um það. Þá brosti ih'úij allt í einu til mm ems og hún væri miklu elöri en ég. — E>ér þarfnizt sálfræðilegrar meðferðar. Það eina gem ég þarfnast er að þér komið frasn við mig eins og vin. — Það geri ég einmitt, sagði bún. — Sjáið þér það ekki? Þsað varð löng þögn, svo rauf hún hana. — Finnst yður þetta ekki hafa staðið nógu lengi? Nei, sagði ég. — Þér viljið ekki leyfa mér að fara núna? Nei. — Þér gætuð keflað mig og bundið mig og ekið með mig aftur til London. Ég myndi ékki segja það neinum. Nei. . — En það hlýtur að vera eitt- hvað sem yður langar til að gera við mig? Mig langar bara til að vera með yður. Ahan tímann. — 1 rúminu? Nei, ég er búinn segja það. — En yður lamgar til þess? Ég vil helzt ekki tala um það. Þá fyrst þagði hún. Ég leyfi mér ekki einu sinni að hugsa um það sem ég veit að er ósiðlegt. Mér finnst það óviðeigandi. — Þér eruð sannarlega engum Xfkur. Þökk fyrir, sagði ég. — Ef þér leyfðuð mér að fara, myndi mig langa til að hitta yður aftur vegna þess áð ég hef töluverðan áhuga á yður. Eins og þegar þér eruð í dýra- garðinum? spurði ég. — Til þess að reyna að skilja yður. Þér gerið það aldrei. (Ég get vel viðurkennt að mér þótti dá- lítið gaman að þessu samtali, þar sem ég var leyndardóms- fulli maðurinn). — Það held ég ekki heldur. En allt í einu kraup hún fyrir framan mig með hendumar á enninu á austurlenzka vísu. Hún gerði það þrisvar sinnum. — Vill mikli dularfulli herr- ann taka við afsökunarbeiðni frá auðmjúkri ambátt? Ég skal íhuga það, sagði ég. — Auðmjúk ambátt asskab- lega leið yfir lóta bðéfinu. Ég gat ekki amnað en hlegið, hún gat leikið hvað sem var. Hún sat á hækjum sér á gólf- inu og studdi höndum á gólfið, m fEFNI SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18, III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16 PERMA Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-968. alvarleg á _ ný, og sendi mér þetta augnaráð. — Viljið þér þá senda bréfið? Ég fékk hana til%ð biðja mig oft og mörgum sinnum, en svo lét ég undan- Það hefði getað orðið mesta axarskaft á ævi minni. ekirum henmar, em eftir þvi sem i ihún sagði var tídá mMdð í þá spunnið, og það er ekki hægt að hugsa um alla. Hver er sjálf- um sér næstur, eims og þasr stendur. Það sama' gerði ég við pening- ana, sem hún vildi að ég sendi hreyfingunni gegn kjamorku- vopnum. Ég skrifaði ávísun og sýndi henni, en ég sendi hana ekki. Hún vildi fá sönnun (kvitt- unina), en ég sagðist hafa sent hama nafnlaust. Ég gerði það (skrifaði ávísunina), til þess að hún yrði ánægðari, en mér finnst tilgangslaust að kasta peningum í eitthvað sem maður trúir ekki á. Ég veit að ríkt fólk hefur gefið háar fjárupphæðir, en að mínu viti gerir það það tilþess eins að fá nafnið sitt birt á prenti eða til að svíkja undan skatti.' Daginn eftir fór ég til Dondon. Ég var svo vitlaus að segja henni að ég ætlaði þangað og hún lét mig haifa lista yfir ýmis- legt sem ég átti að kaupa. Það voru ósköpin öll. (Seinna skildi ég að það var til að tefja mig). Ég átti að kaupa sérstakan út- lendan ost og fara á stað í Soho þar sem til voru þýzkar pylsur sem henni þóttu góðar og svo voru plötur og föt og ýmis- legt annað. Hún vildi fá myndir eftir ákveðinn málara, það varð að vera einmitt hann. Ég var reglulega sæll þennan daig, ekkert ský á himninum. Ég hélt hún væri búin að gleyma þessu um vikumar fjórar, já, ef til vill ekki alveg búin að gleyma því en sætta sig við að ég vildi meiiia. En þeir draumórar. Ég kom ekki til baka fyrr en um tetíma og auðvitað %ór ég beint niður til hennar, en ég fann undir eins að eitthvað var á seyði. Hún virtist ekki vitund glöð yfir að sjá mig og hún leit ekki einu sinni á allt þetta sem ég hafði keypt- Fljótlega sá ég hvað það var, það voru f jórir stemar sem henni hafði tekizt að losa, til að grafa göng býst ég við. Það var kalk á tröppunum. Einn steininn gart ég losað strax. Allan tfmann sat hún á rúminu án þess að líta á mig. Fyrir innan var héill steinveggur, svo að þetta var í laigi. En ég sá gegnum þetta allt saman — pylsumar og sérstöku málverkin og allt saman- Allt smjaðrið. Þér reynduð að flýja, sagði ég. — Æ, þegið þér! hrópaði hún. Ég fór að leita að verkfærinu sem hún hafði notað. Allt í einu þaut eitthvað framhjá mér gegn- um loftið og féll í gólfið með glamri. Það var gamal sex tommu nagli, ég hef ekki hug- mynd um hvemig hún hefur náð í hann. Þetta er í síðasta sinn sem ég skil ýður eftir eina svona lengi, sagði ég. Ég get ekki treyst yður lengur. Hún sneri sér bara undan, hún vildi ekki taila, t>g ég var dauðhræddur um að hún myndi byrja á nýju hungurverkfalli, svo að ég sagðr ekki meira. Ég fór frá henni. Seinna kom ég með kvöldmat handa henni. Hún sagði ekkert, svo að ég fór frá henni. Daginn eftir var hún komin í saimt lag, en hún talaði ekki, nema hvað hún rétt minntist á flóttetilraunina, hún minntist aldrei á hana framar. En ég sá að hún var með ljóta skrámu á fótleggnum og hún gretti sig þegar hún tók um blýant til að teikna. Égsetti bréfið ekki í póst. Lög- reglan er oft djöfullega útsmog- in- Bróðir náunga sem ég þekki i Ráðhúsinu vann hjá Scotland Yard. Rykkom var nóg til að segja þeim hvaðan maður kom og ég veit ekki hvað. Auðvitað roðnaði ég þegar hún spurði um það,' ég sagði að það væri vegna þess að ég vissi að hún treysti mér ekki og svo framvegis. Og hún virtist láta sér það lynda. Þetta var kannski ekki falleea gert gagnvart for- í hvert skipti sem hún þurfti að fara í bað, varð ég að festa plankana fyrir aftur. Ég vildi ékki hafa þá fyrir allan tím- ann. Allt gekk vel. Einu sinni var ojrðið áliðið (ellefu), svo að ég losaði af henni keflið áður en hún fór inn. Það var hvasst þetta kvöld, reglulegur stormur. Þegar við komum niður vildi hún sitja í stofunni (ég fékk á- kúrur vegna þess að ég kallaði það reykherbergi), með hendur- nar bundnar auðvitað, allt virt- ist svo friðsælt, svo að ég kveikti á rafmagnsarninum (hún sagði að gervield ætti að banna, ég ætti að hafa aknennilegan viðar- eid, sem ég fékk seinna. Við sát- um þama um stund, hún sat á teppinu og þurrkaöi nýþvegið hárið og ég sat auðvitaö bara og horfði á hana. Hún var í síðbuxum sem ég hafði keypt handa henni, hún var atfskaplega aðlaðandi, öll svartklædd nema með lítinn, rauðan hálsklút. All- an daginn áður en hún þvoði sér um hárið hafði hún verið með það í tveimur fléttum, ein mesta ánægja rm'n var að sjá hvemig hún hagræddi hárinu á hverjum degi. En hér fyrir framan hitann féll það frjálst og slegið, það þótti mér bezt af öllu. Eftir nokkra stund reis hún á fætur og gekk um í herberginu, dálítið eirðarlaus. Hún sa*gði orð- ið „kurr’’ hvað eftir annað. Það var svo undarlegt meðan vind- urinn næddi úti fyrir. Allt í emu stanzaði hxín fyrir framan mig. — Skemmtið mér. Gerið eitt- hvað. Já, hvað ætti það að vera? spurði ég. Taka myndir? En það vildi hún ekki. — Ég veit það ekki. Syngið, dansið, hvað sem vera skal. Ég kann ekki að syngja. Eða dansa. — Segið mér allar skemmti- legustu sögurnar sem þér kunnið. Ég kann enga, sagði ég. Það var satt, ég mundi ekki eftir einni einustu. — En þér hljótið að kumna einhverjar sög«r. Ég hélt að aöir karknenn kynnu grófa brandara. Ég myndi ekki segja yðwr þá þótt ég kynni þá. — Af hverju éfcki? Þeir eru handa karlmöntw»m. — Um hvað haldið þér að kvenfólk tali. Ég þóri að veðja að ég kann fleiri grófa brand- ara en þér. Það kæmi mér ekki á óvart, sagði ég. — Æ, þér eruð eins og kvika- silfur. Það er ekki hægt að ná taki á yður. Hún gekk frá mér, en allt í einu þi-eif hún púða af stól, sneri við og sparkaði honum beint í mig. Ég varð auðvitað steinhissa, ég reis á fætur, þá gei-ði hún það sama við ánnan púða og við enn einn sem hitti ekki og reif koparketil niður af stofuskápnum. Engan æsing, sagði ég. — Skjaldbaka, viltu koma! hi’ópaði hún (tilvitnun í bók, býst ég við). Að minnsta kosti reif hún niður eins konar krukku- grind af arinhillunni og fleygði í mig, ég ^held hún hafi kallað „grípið” en það gerði ég ekki og hún brotnaði á veggnum. Rólegar nú, sagði ég- En önnur krukkan fór sömu leið. Hún hló allan tímann, ekki beinlínis illgimislega, það var bara eins og hún væri óstýrilátur krakki. Það hékk fallegur grænn diskur með upphleyptum sveita- bæ rétt við gluggann og hann tók hún niður af veggnum og braut hann. Ég veit ekki hvers- vegna, en mér hefur alltaf þótt sá diskur f.Jlegur, og mér þótti óskemmtilegt að sjá haina eyði- leggja hann, svo að ég hrópaði hvössum rómi: Hættið þessu! Hún gerði ekki annað en gefa mér langt nef, grettai sig og reka úrt úr sér tunguna. Hún var alveg eins og göfcustrákur. Ég sagði: Þér ætfcuð að vita, betur. — Þér ættuð að vita betur, sagði hún og geiflaði sig alla. Svo ságði hún: — Gerið svo vel að koma hingað, svo að ég geti komizt að dásamlegu diskunum bakvið yður. Það voru tveir við hliðina á hurðinni. — Ef þér viljið þá ekki brjóta þá sjálfur. .Hættið, sagði ég aftur, þetta er nóg- En allt í einu tróð hún sér meðfram' sófanum óg stefndi beint að diskunum. Ég flýtti mér að komast milli hennar og dyranna, hún rejmdi að smeygja sér undir handlegginn á mér, en ég náði í hana. Þá sneri hún allt í einu við blaðinu. — Sleppið mér, sagði hún, al- veg rólega. Auðvitað gerði ég það ekki, ég hélt hún væri enn- þá að fíflast. UTGERDARMENN. TRYGGJUM HVERS KONAR SKIP OG ALLT, SEM ÞEIM YIDKEMUR TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMiR" HNDARGÖTU 9 • REYKJAVÍK • SIMI 22122 — 21260 — Það er alveg sama hvað þú býður miklai peninga, ég hendi ekki bx'tlaplötunum. BLADADREIFING Blaðburðarböm óskast í eftirtalln hverfi: Laufásveg — Skipholt — Hverfisgötu II. Tjamargötu — Vesturgötu — Höfðahverfi. 11 VAL HIMNA VANDLÍTU E L D H Ú S SIMI 3-85-85 SuSurlondsbrout 10 (gegnt Iþróttohöll) sími 38565 SKORRI H.F (gittiiteníal SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, með okkar íull- komnu sjálívirku neglingarvél. veita íyllsta öryggi í snjó ög háíku. . Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTAL' hjólbarðá, með eða án nágla, undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMÍYINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. Kuldajakkar, úlpar og teryiene buxur í úrvali. O. L Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðloikhúsinu)

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.