Þjóðviljinn - 17.03.1967, Blaðsíða 7
Föstudagur 17. marz 1967 — ÞJÖÐVIUINN — SÍÐA J
□ Julius\ Nyerere, forseti Tanzaniu,
er einn þeirra afrískra stjórnmála-
manna sem hvað mestrar virðingar nýt-
ur bæði í álfunni og um heim allan.
Stjórn hans hefur náð verulegum ár-
angri í að bæta hag þessa fátæka lands
og Nyerere hefur gert merkilega til-
raun til að samhæfa lýðræðislegt fram-
tak í stjórnmálum einsflokkgkerfi.
□ í síðasta mánuði vakti Nyererer
mikla athygli með því að gera grein
fyrir því hvernig hann ætli að fram-
kvæma „afrískan sósíalisma“ — með
svonefndri Arusha-yfirlýsingu. Um leið
ákvað hann að þjóðnýta alla banka í
landinu svo og inn- og útflutningsfyr-
irtæki. Vestræn fyrirtæki, sem hafa
haft tögl og hagldir í efnahagslífi Tanz-
aníu, eru mjög uggandi um sinn hag,
og heyrst hafa hótanir um að kalla á
brot.t erlent starfslið í landinu og gera
stjórn. landsins á annan hátt lífið leitt.
Það er ekki í fyrsta sinn að slíkt gerist'
Tanzanía hefur áður orðið fyrir því
að efnahagsaðstoð við landið væri tak-
mörkuð fyrir sakir sjálfst.æðrar stefnu
Nyereres í utanríkismálum. — Um
þessa hluti ræðir forsetinn í eftirfar-
andi viðtali við bandarískan blaða-
mann, Peter Webb.
Julius Nyererc forseti — Bankastarfsmenn í höfuðborg Tanzaníu fanga þjóðnýtingu.
V ■" . ■
Nyerere, forseti Tanzaníu, segír frá áformum sínum um afrískan sósíalisma
Það skiptir mestu að gleyma
ekki um hvað er barizt í
Stjórnpallar efnahagslífsins
Sp: Af hverju ákváöuð þér
að hrinda í framkvæmd stór-
felldum þjóðnýtingaráformum
einmitt nú?
Sv: Við höfum verið of ó-
ákveðnir áður fyrr, of reikulir
í ráði. Við höfum talað um að
stjóm okkar vildi hafa virkt
eftirlit með helztu. framleiðslu-
taekjum en um leið höfum við
hvatt til einkaframtaks- Fram
að þessu höfum við ekki gert
grein fyrir því hvemig við
teljum að þessi mismunandi
eignaform skuli sterfa. Með
Arusha-yfirlýsingunni verður
þessi skipting á milli félags-
eignar og einkaeignarétfcar Ijós,
og eftir að hún hafði verið birt
var bezt að láta raunhæfar að-
gerðir fylgja fljótt á eftir til
að taka fyrir óvissu og vanga-
veltur.
Sp: Þér segið að þér viljið
erlenda fjárfestingu frá einka-
Yngstu nemendur Þýzkalands -
1 bænum Duisburg ganga
yngstu nemendur Þýzkalands i
skóla, sjö stúlkur og sex
drengir, þriggja eða fjögurra
ára að aldri.
Frá því um síðustu áramot
hafa þessir smáu lestrarhestar
komið, í tilraunaskóla þennan
þrisvar í vikuA Þar leika þaa
sér saman og syngja — og
leika sér þá um leið að bók-
stöfum eins og hverju öðru
leikfangi.
Bókstafimir eru tíu sentí-
metrar á hæð og dregnir með
rauðum lit á hvítar pappa-
töflur. Kennarinn segir að
aðilum. Hvemig getur þetta
komíð heim við þann yfirgrips-
mikla lista yfir fyrirtæki sem
stjóm Tanzaníu ætlar að þjóð-
nýta?
Sv: Ég held ekki að sá listi
sé eins yfirgripsmikill og þér
viljið vera láta. Ef að þér fær-
uð um Dar es Salaam kæmuð
þér auga á mjög mörg fyrir-
tæki sem ekki hefur verið
hreyft við. Við höfum tekið
það sem brezkir sósíalisfcar
kölluðu á síuum tíma „stjórn-
palla efnahagslífsins“. En það
er mjög mikið eftir samt.
Ef útlendingarnir fara
Sp: Hvernig ætlið þið að
reka þjóðnýttu fyrirtækin ef
erlent starfslið við þau heldur
heim?
Sv: Við lendum þá í erfið-
leikum. En svipuð spuming var
lögð fyrir okkur þegar við öðl-
uðumst sjálfstæði: „Hvernig
þriggja og fjögurra ára gamlir.
börnunum gangi furðu vel ac',
læra að þekkja með þessu
móti ekki aðeins einföldustu
orð heldur og allflóknar sam-
setningar.
Upphafsmaður að þessari til-
raun, sem er hin fyrsta sinn-
ar tegundar í Vestur-Þýzka-
landi, er Karlheinz Walter
Hann ætlar að reyna að færa
sönnur á það sem sálfræði-
prófessoramir Lúckert og Cor-
ell hafa haldið fram í ritum
sínum. En Lúckert segir á
einum stað: „Börn geta lært
að lesa löngu áður en þau
hafa náð eiginlegum skóla-
ætlið þið að stjóma landinu
,ef allir brezkir ebættismenn
fara heim?“. Við sögðum þá,
að okkur mundi þykja það leitt,
en að þessi spuming kæmi ekki
sjálfstæðismálinu við. Það sama
á við nú. Okkur þætti þaðmjög
leitt ef allt erlent starfslið og
sérfræðingar ákvæðu að fara
úr landi. En það hefur ekki
áhrif á þá ákvörðun okkar, að
það sé rétt að þjóðnýta.
Kínverskar hugmyndir?
Sp: 1 Arusha-yfirlýsingunni
má heyra bergmál af kenning-
um Maó Tse-tungs, einkum að
því er varðar þá áherzlu sem
lögð er á að menn eigi að
„hjálpa sér sjálfir“ — og svo
er bent á að þið kallið æsku-
lýðshreyfinguna ykkar „Græna
varðliðið“. Eruð þér hrifinn af
tilraunum Kínverja í þjóðfé-
lagsmálum?
Sv: Hvers vegna skyldi ég
þroska“. Og Correll bætir við:
„Lestrarkennsla skólanna get-
ur_ verið jafnvel skaðleg".
í skólanum í Duisburg er
farið eftir þeim aðferðum sem
Lúckert mælir með — leik að
spjöldnjm með stórum stöfum
— en Correll gerir hinsvegar
ráð fyrir því að notaðar séu
dýrar kennsluvélar. Skóla-
stjórinn vonast tiil að geta
með þessari tilraun lagt fram
sæmilegan skerf til uppeldis-
vísindanna, en þar er nú mjög
spurt um allt sem mælir með
og á móti þvi að börn byrji
lestrarnánj kornung.
nota góða hugmynd aðeins af
því, að kínverskir kommúnist-
ar urðu fyrstir til að nota
hana? Og reyndar byrjuðum
við á áætlunum okkar um
sjálfshjálp árið 1962 — áður
en nokkur okkar hafði heim-
sótt Kína. En maður þarf ekki
að vera kommúnisti til að sjá
að Kínverjar geta kennt okkur
margt að því er varðar efna-
hagslega þróun; sú staðreynd
að þeir hafa annað pólitfekt
kerfi ep við kemur því máli
ekki við. Að því er varðar
„Græna varðliðiö“ þá varð sú
nafngift til í spaugi ... Þér
þurfið ekki að óttast að hún
verði til þess, að agalausir ung-
lingar setji landið á annan
endann.
Sp: Þér talið um að landið
eigi að vera sjálfu sér nóg,
en mun landbúnaður Tanzaníu
geta séð ykkur fyrir nógum af-
urðum þegar tekjurnar hafa
aukizt?
Sv: Það að við ætlum að
vera sjálfum okkur nógir þýð-
ir ekki að við hættum að þró-
ast .... Við ætlum að gera
landbúnaðinn fjölhæfari- Og við
höfum ekki sagt að við ætlum
ekki að byggja upp iðnað hve-
nær sem við getum — og með
erlendri aðstoð ef við getum
fengið hana. En við verðum
að horfast í augu við stað-
reyndir .... Ég get ekki veifað
sprota og látið til verða iðn-
fyrirtæki, eða þótt ekki væri
nema þá reynslu í verzlun og
tækni, sem gerir kleyft að
koma þeim fljótlega á fót.
Ekki get ég heldur veifað
sprota og látið. öll auðug þ.ióð-
félög heimsins senda okkur
alla þá peninga og alla þá
þekkingu sem við þyrftum til
að gjörbreyta atvinnulífi okk-
ar.
Ríku löndin hafa snúið
baki við okkur
Sp: En getur Tanzamía dreg-
ið sjálft sig upp á hárinu ef
ríkið snýr baki við hinum þró-
uðu iðnaðarlöndum?
Sv: Við höfum ekki orðið til
að snúa baki við þróuðum iðn-
aðarlöndum — þau hafa snúið
baki við þróunarlöndunum.
Bandaríkin veita Afríku minni
aðstoð á þessu ári en nokkru
sinni fyrr. Hvort við getum
„togað sjálfa okkur upp á hár-
inu“ eða ekki þá er það Ijóst
að við getum ekki komizt á-
fram með öðrum hætti. Það
verður erfitt og árangur verð-
ur ekki skjótfenginn. En okk-
ur mun takast það samt.
Sp: Að hvaða leyti er áætl-
unin um erlenda hjálp til Af-
riku ábótavant nú? Er hjálp
þessi of lítil, eða er henni ekki
beint í réttan farveg?
Sv: Hún er alltof lítil. Og
gleymum ekki annarri stað-
reynd: Verulegur hluti þessar-
//
Þai er leikur a5 læra"
ar ,.hjálpar“ er ekki í alltof
miklum tengslum við raun-
verulegar áætlanir um fram-
farir. Mjög oft fer þessi að,-
stoð til að hressa upp á valtar
stjórnir sem hjálparveitandi
hefur mætur á — og sturfdum
eru forsendur aðstoðarinnar
enn hæpnari. Ef meiri aðstoð<^.
væri veitt fyrir milligöngu al-
þjóðlegra stofnana, til dæmis
Sameinuðu þjóðanna, þá væri
erfiðara að nota hana í póli-
tískum tilgangi, og aðstoðin
gegndi í raun réttri hlutverki
sínu: að vera hvati fyrir fram-
t.akssemi í hverju landi sem
hana fær.
Ég veit að við erum að biðja
ríku löndin um að skattleggja
sjálf sig til að hjálpa okkur,
qg að með því er til mikils
ætlazt af mannlegum verum.
Mönnum verður að skiljast að
þeir eiga líka hagsmuna að
gæta að því er slíka aðstoð
varðar — eins og Bandaríkja-
menn skildu að bað var í þágu
þeirra eigni hagsmuna að
hjálpa til áð rétta Evrópu við
eftir stríð.
Hugsjónir og hagsýni
Sp: Sumir segia að þér séuð
of mikill hugsjónamaður en
ekki nógu hagsýnn. Teljið þér
slíka gagnrýni réttmæta?
Sv: Sönn hugsjónastefna á
samleið með raunsæi: hér er
um tvær hliðar á sömu mynt
að ræða. Á annarri birtist
framtíðarsýnin, markmiðið. Á
hinni sjáum við leiðina að tak-
markinu og hindranir á þeirri
leið. Það er ekkert jákvætt við
að hafa svo miklar áhyggjur
af hindrunum á veginum að
menn missi siónir af mark-
miðinu. En það er iíká slæmt
að gana áfram án þess að
horfa me'ð raunsæi á þann veg
sem farinn. er. Hvorttveggja
getur leitt til stórslysa. Hitt er
svo sögunnar að kveða á um
það hvort ég sjálfur geri mig
sekan um aðra hvora þessara
yfirsjóna. Ég geri mitt bezta
og ég held það stafi meiri
hætta í heiminum í dag af því
að gleyma um hvað er barizt ..
Námsstyrkur frá
borgarstjérn Kie!
Borgarstjórnin í Kiel mun
veita íslenzkum stúdent styrk
■til námsdvalar við háskólann
þar í borg næsfca vetur.
Styrkurinn nemur DM 350,—
á mánuði í tíu mánuði til dval-
ar í Kiel 1. október 1967 til 31.
júlí 1968, auk þess sem kennslu-
gjöld eru gefin eftir.
Um styrk þennan geta sótt
allir stúdentar, sem hafa stund-
að háskólanám í a.m.k- þrjú
misseri í guðfræði, lögfræði,
hagíræði, læknisfræði. málvís-
indum, náttúruvísindum, heim-
speki, sagnfræði og landbúnað-
arvísindum.
Ef styrkhafi óskar eftir því,
verður honum komið fyrir í
stúdentagarði, þar sem fæði og
húsnæði kosfcar um DM 200,^-
á mánuði.
Styrkhafi skail vera kominn
til háskólans eigi síðar en 15.
okt. 1967 til undirbúnings und-
ir námið, en kennsla hefst 1.
nóvember-
Umsæk.jendur verða að hafa
nægilega kunnáttu í þýzkú.
Umsóknir um styrk þennan
skal senda skrifstofu Háskóla
Islands eigi síðar en L maí n.k.
Umsóknum skulu fylgja vott-
orð a.m.k. tveggja manna um
námsástundun og 'námsárangur
og a.m.k. eins manns, sem er
persónulega kunnugur umsækj-
anda.
I TÓNLEIKAR
Fiðluleikarinn André Gran-
at og Árni Kristjánsson héldu
tónleika á vegurn Tónlistar-
■ félagsins í Austurbæjarbíói
j mánudaginn 13. marz. Efnis-
j skráin var ærig fjölþreytt
Sólósónata í g-moll eftir
j Bach Sónata í Es dúr op. 12
j nr. 3 eftir Beethoven, La
j Campanella eftir Paganini og
ýmsir aðrir gamalkunnir
• fiðluslagarar.
■ Granat er enginn afburða-
; snillingur, en hann er þokka
: legur fiðluleikari, hæverskur,
j stundum nokkuð aðlaðandi í
túlkun sinni, og flutningur
S hans oft viðkunnanlegur.
j .Tækni hans bregst ekki oft,
j tónn hans er geðslegur en
s , ekki á neinn hátt frábær.
S Granat skortir persónulegan
S blæ, leikur hans er flatur,
j túlkun hans óspennandi og
j langt frá því að vera fersk.
í höndum hans varð t.d.
Havanaise eftir Saint-Saens
j ósköp venjuleg kaffihúsa-
músík, hvergi örlaði á þeim
munaðarfulla léttleika sem
þarf til að gera þetta verk
j áheyrilegt.
Granat
■
■
*
Árni Kristjánsson spilaði ■
samvizkusamlega á píanóið, *
eVi túlkun hans var dauf og ;
blæbrigðasnauð.
Bezta atriðið á þessum tón- :
leikum vorw þrír gullfallegir •
rammungverskir dansar eftir ■
Kodaly. prýðilega spilaðir. j
■
Atli Heimir Sveinsson. j