Þjóðviljinn - 29.03.1967, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 29.03.1967, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 29. marz 1967 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA g Hulda Guðmundsdóttir og Lovfsa Sigrurðardóttir sigruðu í tví- liðaleik kvenna. Ján og Lovísa sigr- uðu í þrem greinum □ Reykjavíkurmeistaramót í Badminton fór fram í íþróttahúsi Vals dagana 18. og 19. marz. Tennis- og Badmintonfélag Reykjavíkur sá um framkvæmd mótsins og mótsstjóri var Kristján Benjamínsson. Úrslit urðu sem hér segir: Landsliðíð vann, 26:24 Annaii páskadag fór fram í íþróttahöllinni handknattleikskeppni milli liðs landsliðsnefndar KSÍ og liðs sem íþróttafrétta- ritarar völdu. Tilrauna- landsliðið vann nauman sigur 26:24, veitti pressu- liðinu betur í fyrri hálf- leik og komst það í fjög- urra marka forskot, en í hálfleik var staðan 14:13 fyrir pressuliðið. Landslið- ið komst þó fljótt yfir í síðari hálfleik og hélt því til loka. Pressuliðið var að meg-. inhluta skipað leikmönnum úr Haukum en áður hafði landsliðsnefnd valið stærstu skytturnar úr öðr- um liðum. Virðist sá kost- ur sem íþróttafré'ttamenn völdu að velja liðið.mest úr einu félagi hafa gefið góða raun. Mótinu var slitið á 2. páska- dag í samsæti, sem bæjar- stjórn Siglufjarðar hélt kepp- endum og starfsmönnum móts- ins, og voru verðlaun þar af- hent. Mótsstjóri var Sverrir Sveinsson. Hér fara á eftir úr- slit í síðustu keppnisgreinum á mótinu, en úrslit í öðrum greinum birtust í Þjóðviljan- um fyrir helgi. Svig karla Sek. 1. ívar Sigmundsson, Ak. 119,7 2. Reynir Brynjólfss., A. 120,4 3. Magnús Ingólfsson, Ak. 121,7 4. Guðm. Jóhanness., Ak. 129,5 5. Samúel Gústafsson, fs. 129.8 Svig kvenna 1. Árdís Þórðard., Sigl. 110,5 Birgir Guðlaugsson á Siglufirði sigraði í norrænni tvíkeppni á skíðalandsmótinu. 2. Sigríður Júlíusd., Sigl. 117,5 3. Karólína Guðm.d. Ak. 118,5 MEXSTARAFLOKKUR: Sveitasvig 1. ísfirðingar' 2. Akureyringar 3. Siglfirðingar í sveit ísfirðinga voru: Sam- úel Gústafsson, Hafsteinn Sig- urðsson, _ Kristinn Benedikts- son og Árni Sigurðsson. 30 km. ganga. 1. Kristján Guðmundsson, ísafirði 2:05,17 „Q„ - 2. Trausti Sveinsson, Ss Tm,um 2:07A2 408 6 Þórhallur Sveinsson, Siglufirði 2:10,31 4. Frímann Ásmundsson, Fljótuha 2:11,30 5. Gunnar Guðmundsson, Siglufirði 2:14,59 Skíðalandsmótlð: Tvíliðaleikur kvenna: Hulda Guðmundsdóttir frá T.B-R. og Lovísa Sigurðardótt- ir frá T.B.R. , sigruðu Jónínu Nieljohníusdóttur og Rann- veigu Magnúsdóttur sem einnig eru báðar frá T.B.R.. með 11:15 — 15:10 — 15:0. Tvenndarleikur: Lovísa Sigurðardóttir og Jón Árnason, bæði frá T.B.R. sigr- uðu hjónin Jónínu Nieljohn- íusdóttur og Lárus Guðmunds- son, einnig frá T.B.R. með 15:6 og 15:12: FYRSTI FLOKKUR: Þar var aðeins keppt í tveim- ur greinum, þ. e. einliðaleik karla og tvíliðaleik karla. Einliðaleikur karla: 1 Friðleifur Stefánsson frá K.R. sigraði Bjöm Finnbjöms- son frá T.B.R. með 15:2 og 15:13. , Tvíliðaleikur karla: • Björn Finnbjörnsson og Har- aldur Komelíusson báðir frá T.B.R. sigruðu Friðleif Stefáns- son og Gunnar Felixson frá K.R. með 15:6 — 8:15 — 15:7. Mótsstjóri var Kristján Benja- mínsson. Keppni lauk í öllum greinum þrátt fyrir linnulausa stórhríð □ Skíðamót íslands, sem haldið var á Siglu- firði um páskahelgina, fór vel fram, og tókst að ljúka keppni í öllum greinum þrátt fyrir slæmt veður. Linnulaus stórhríð var allan tímann sem mótið stóð yfir nema á skírdag, en þá var feg- ursta veður. Einliðaleikur karla: Jón Árnason frá T. B. R. sigraði Óskar Guðmundsson frá K.R., með 15:10 og 15:9- Einliðaleikur kvenna: Lovisa Sigurðardóttir frá T.B.R. sigraði Jónínu Niel- johníusdóttur frá T.B.R. með 11:9 og 11:7. Tvíliðaleikur karla: Jón Ámaeon og Viðar Guð- jónsson báðir frá T.B.R. sigr- uðu þá Garðar Alfonsson og Steinar Petersen frá T.B.R. með 15:6 og 17:16. Þorsteinn Kristjánsson krossgötum? Þessi spurning hlýtur að vakna hjá þeim, er staddip voru að Hálogalandi við aðra Sveita- glímu KR, þriðjudaginn 28. febrúar s.l. KR-ingar hafa unn- ið glímunni mikið gagn meS þvf að taka upp þetta form á glímukeppni. Það, sem hefur m.a. staðið ' glímunni fyrir þrifum, er hversu lítii breidd hefur í henni verið. En við þessa glímuskipan myndast að- staða, sem gefur flestum, sem gh'muna stunda, möguleika á að gérast virkir þáttakendur, og þessar tvær sveitaglímur, sem ». fram hafa. farið, bera þess Ijóst vitni, þegar eðlileg og rétt skip- an er komin á þessa glímu, en ég geri ráð fyrir, að glímu- sambandið láti þar til sín taka, myndast hér möguleikar fyrir , sveitir utan af landi til þátt- töku. Væri þá ekki óeðlilegt að hugsa sér það á þessa leið t.d. færu fyrst fram sveitaglímur innan þeirra félaga í hverjum landsfjórðungi, sem iðkuðu glímu, og þar næst kæmi úr- slitamót milli þeirra, sem yrði þá nokkurs konar landsmót í sveitaglímu. Að sjálfsögðu mætti hafa aðrar aðferðir á' framkvæmd glímumótanna og einnig væri hægt að láta þau faira fram á ýmsum stöðum- Þær 'ályktanir, sem draga má af sveitaglímu þessari, eru f stuttu máli þessar: Það væri heppilegra, að a-sveitir ættust einar við, en b-sveitir aftur aðskildar. Með þessu fyrir- komulagi í þetta sinn hafa komið fram ýmsir gallar,' sem hægt væri' að losna við, ef önnur skipan væri á höfð. Sem heild var glíman nokkuð góð, t.d. glímdu Ármenningar allvel, þótt æfingu skorti, sem leyndi sér ekki hjá þeim. Víkverjar sendu langbeztu glímumennina, sérstaklega var glíma Gunnars R. Ingvarssonar áberandi góð, hvort sem um sókn eða vörn var að ræða. Hjálmar Sigurðs- son sýndi undraverða hæfileika sem snjall glímumaður, svo ungur sem hann er. Um glímu KR-inga mætti margt segja; t. d. hefði hlutur þeirra orðið meiri, ef þeir hefðu farið öðru-' vísi að, t.d. sent bara a-sveit. Hjá þeim var mismunur á glímumönnunum áberandi mik- ill, hins vegar vil ég ekki dæma þá hart sökum þess, að ég held, að þeir hafi lært tölu- vert af þessari glímu, og reikna með, að þeir endui-skoði það giímulag, sem þeir beittu um of í þessari glímu. Þó vil ég minnast á tvo menn; Ómar Olfarsson, er glímdi í a-sveií, en hann glímdi mjög illa, stendur stífur, virðist lítið kunna og er mjög kappsfullur, en er þó vel á sig kominn a vallarsýn, getur sjálfsagt orðið góður, ef hann breytir alveg um glímulag. Hinn er Bragi Björnsson, er glímdi í b-sveit. Hann er ungur að árum, kann lítið, eins og skiljanlegt er, en þó var hann til fyrirmyndar að því leyti, að framkoman var góð og hann reyndi ekki að gera meira, en hann skynjaði bezt. Það eru þessir menn, sem verða oft beztir, þegar þeirn vex fiskur um hrygg. Krossgötur Það, sem gefur mér hug- my.nd um, að gliman sé nú á krossgötum, kom fram í því, að þeir, sem bezt glíma, báru sigur úr býtum. Þessi staðreynd gefur til kynna, að þeir sem iðka glímuna rétt með reglur hennar í huga og virða við- fangsmann sinn, verða sigur- sælastir. En um það stendur deilan, hvort glíman eigi að þróast í það, að hún verði létt jafnvægisíþrótt og sigur fáist á þann hátt, eða hvort hin leið- in verði farin, að beitt sé öll- um ráðum til sigurs, jafnvel að láta kné fylgja kviði, það er umdeilt. Þessi tvö sjónarmið, sem mestum deilum hafa valdið um glímuna, hafa skipt glímu- mönnum í tvo hópa, og er það nokkuð eftir því, hvorum flokknum þeir tilheyrðu, er þeir stóðu sjálfir í bardagan- um. En allflestir, sem áhorf- endur hafa verið á glímumót- um, hallast að þeirri léttari og um leið fegurri glímu. En það er trú mín, að hún hljóti að sigra um síðir. Það liggur í hlutarins eðli, hve mikla nauð- syn ber til þess, að þeir, er veljast til glímukennslu, kunni góð skil á fagurri glimu, og þess vegna ætti að vinna að því að þeir sem beztir hafa reynzt glímumenn, er þeir iðkuðu glímuna sjálfir, verði valdir til kennslunnar. Þorsteinn Kristjánsson. <$>- Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags fslands URA-OG SKARTGRIPAVERZL K0BNEUU5 J0NSS0N SKOLAVÖRDUSTÍG 8 - SÍMI: 18588

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.