Þjóðviljinn - 29.03.1967, Blaðsíða 12
íslenzk Vietnamnefnd
stofnuð 9. apríl n.k.
arasum smum
Vietnam.
á Norður-
□ Eins og skýrt var frá á Víetnamráðstefnunni
25.—26. febr. s^. hafa félögin átta, sem að ráðstefnunni
s'tóðu, ákveðið að gangast fyrir stofnun íslenzkrar
Víetnamnefndar. Hefur nú verið ákveðið að stofn-
fundur nefndarinnar verði haldinn sunnudaginn 9.
apríl n.k.
□ Öllum félögum og einstaklingum, sem leggja
vilja máli þessu lið á grundvelli ávarps félaganna og
væntanlegrar skipulagsskrár nefndarinnar, er heimil
aðild að nefndinni. Þeir, sem vilja gerast aðilar að
nefndinni geta gengið í hana á stofnfundinum eða
látið skrá sig í hana hjá einhverju af stofnfélögunum
átta.
Allir sanngjarnir menn
hljóta að viðurkenna að
styrjöldin í Vietnam er ein-
hver ljótasti blettur mann-
legs samfélags i dag.
Styrjöldin er háð af mik-
illi og sívaxandi grimmd, og
eru allir stríðsaðilar hér
vissulega sekir. Loftárá.-.ir,
sprengjuárásir á almanna-
færi, pyndingar, aftökur
stríðsfanga og ill meðferð ó-
breyttra borgara eru daglegt
brauð.
Með Genfarsáttmálanum
um Indókína frá 1954 tóku
samningsaðilar að sér að á-
byrgjast frið í Vietnam og
hlutleysi landsins. Ábyrgð
samningsaðila og annarra
stórvelda á ástandi því er
ríkir í Vietnam í dag er því
vissulega mikil og ótvíræð.
Meðal þess mikilvægasta,
sem samningsaðilar komu sér
saman um að tryggja með
Genfarsáttmálanum, voru á-
kvæði hans um að engar er-
lendar herstöðvar eða her-
sveitir mættu vera í Norður-
eða Suður-Vietnam, og að
skipting landsins væri aðeins
til bráðabirgða, eða þangað
til kosningar færu fram í
landinu.
Aðalréttlætiskrafa viet-
nömsku þjóðarinnar og
þeir'ra, er vilja tryggja frið
og frelsi landsins, er því að
Vietnamar fái að ráða ráð-
um sínum einir og án er-
lendra afskipta. Til þess að
svo geti orðið, verður allt
erlent herlið að hverfa á
brott frá Vietnam. Fyrsta
skrefið að því marki er að
ófriði linni í Vietnam. Þar af
leiðandi lýsum við yfir stuðn-
ingi við tillögur Ú Þants,
framkvæmdastjórá Samein-
uðu þjóðanna, er hljóða svo:
1) Að Bandaríkin hætti loft-
2) Að styrjaldaraðilar í Suð-
ur-Vietnam dragi úr hern-
aðaraðgerðum sínum.
3) Að Þjóðfrelsishreyfingin í
Suður-Vietnam verði við-
urkenndur samningsaðili
og að allir aðilar fallist á
að setjast að samninga-
borði. ,. § ■
í samræmi við þessar til-
lögur framkvæmdastjóra
Sameinuðu þjóðanna snúa
stofnfélög íslenzku Vietnam-
nefndarinnar sér til allra ís-
lendinga, jafnt einstaklinga
sem félagasamtaka, og skora
á þá að taka undir þá kröfu
vietnömsku þjóðarinnar, að
hún fái sjálf að ráða framtíð
sinni.
Nánar verður sagt frá dag-
skrá og annarri tilhögun
þessa fundar hér í blaðinu
næstu daga.
Félag frjálslyndra stúdenta,
Félag róttækra stúdenta,
Menningar- og friðarsamtök
íslenzkra kvenna,
Rithöfundafélag íslands,
Samband ungra framsóknar-
manna,
Samband ungra jafnaðar-
manna,
Stúdentafélag jafnaðarmanna,
Æskulýðsfylkingin — sam-
band ungra sósíalista.
Endurbætur á Útvegsbankanum:
Veglegur aígreiðslu-
sulur opnuður í gær
□ í gærmorgun opnaði Útvegsbankinn nýtízkulegan af-
greiðslusal í húsakynnum sínum við Lækjartorg. Er þessi
afgreiðslusalur eingöngu ætlaður sparisjóðs- og hlaupa-
reikningsviðskiptum bankans í framtíðinni, — nær salur-
fim.yfir alla gömlu ’jarðhæðina frá tíð íslandsbanka.
□ Aðaldyr eru við Lækjartorg og geta viðskiptavinir
gengið gegnum þennan veglega sal og út um dyr Austur-
strætismegin og miðar öll skipulagning að hindrunarlausri
og hraðri afgreiðslu fyrir væntanlega viðskiptavini.
í fjögur ár hefur Útvegsbank- I munztrið sé á öllum harðviðar-
inn staðið í viðbyggingum og
endurbyggingum á húsnæði sínu
á dýrasta umferðarhomi borgar-
innar., Þarna rís nú fimm hæða
stórhýsi í dag og innréttingum
miðar vel áfram og er búizt við
að allri smíðinni verði lokið um
mánaðamótin matf og iúní.
Heilt tré var keypt í Brasilíu
til þess að vinna úr svokallaðan
palisandervið til þess að sama
Forseti Islands
farlnn á sjúkra-
hús í Danmörku
f gær barst Þjóðviljanum eftir-
farandi fréttatilkynning fráskrif-
stofu forseta Islands.
Forseti fslands, herra Asgeir
Asgeirsson fór í dag til Kaup-
mannahafnar með flugvél Flug-
félags íslands.
Forsetinn hefur undanfarið
kennt lasleika og mun hamn
leggjast á sjúkrahús í Kaup-
mannahöfn til frekari læknisað-
gerðar. Gerir forsetinn ráð fyrir
að dvelja, ytra um mánaðartíma.
Háskóla-
fyrirlestur um
Prófessor Bjami Jónsson frá
Minnesotaháskóla flytur fyrir-
lestur í boði Háskóla fslands
fimmtudaginn 30. marz klukkan
5-30 e.h. í I. kennsfustofu. Fyrir-
lesturinn er fyrir stærðfræðinga
og verkfræðinga og fjallar um
mengi með núll-máli.
innréttingum, — vajr þetta mikla
tré flutt til Frakklands og flett
þar og getur mannlegt auga
hvergi litið þetta munztur nema
í Útvegsbankanum.
Þá eru sumir veggir lagðir
ítölskum marmara og skiptist á
við tilhöggvið grjótið frá tíð
íslandsbanka.
Margir hafa lagt gjörva hönd
á þessa smíði bæði utan og inn-
an og fyrst að nefna arkitekt-
ana Eirík Einars^on, Hörð Björns-
son og Jón Karlsson.
Þá er yfirsmiður Guðjón Guð-
mundsson, burðarþol reiknaði
Bolli Thoroddsen, verkfræð.
rafvirkjameistari Ólafur Jensen,
málarameistari Ólafur Jónsson,
marmaralögn annaðist Sigurður
Helgason, dúkalögn Ólafur Ólafs-
son, hitalögn Guðjón Júlíusson
og loftræstingu Blikksmiðjan
Vogur.
Fyrir hönd bankans önnuðust
forsvar fyrir þessar smíðar þeir
Gunnlaugur Bjömsson og Adolf
Bjömsson og hafa haft umsjón
við byggingar.
Trausti Björnsson
hraðskákmeistari
Mjög mikil þátttaka var í
Hraðskákmóti íslands sem fram
fór á annan páskadag. Keppend-
ur voru 92 og vora þar saman-
komnir nær allir beztu skák-
menn okkar. Hraðskákmeistari
varð Trausti Bjömsson með 16
vinninga af 18, en Fríðrik Ólafs-
son varð að láta sér nægja ann-
að sætið með 14 vinninga.
Trausti sigraði Friðrik í báðum
skákum þeirra. í þriðja sæti var
Lárus Johnsen með 13 vinninga.
Skákstjórar á skákþinginu
voru þeir Guðbjartur Guðmunds-
son og Hermann Ragnansson.
Miðvikudagur 29. marz 1967 — 32. árgangur — 70. tölublað.
Skákþing Íslands 1967:
Björn Þorsteinsson
varð skákmeistari
□ Björn Þorsteinsson varð
Skákmeistari íslands 1967
með 7% vinning en þrír
menn voru með 7 vinninga.
Af þessu sést að keppni í
landsliðsflokki á Skákþingi
íslands hefur verið mjög
hörð. Björn Þorsteinsson hef-
ur um margra ára skeið ver-
ið einn af okkar sterkustu
skákmönnum og tekið þátt í
flestum mótum hér síðari ár,
er hann því vel að íslands-
meistaratitlinum kominn.
Fyrir síðustu umferð móts-
ins voru þeir efstir Björn með
7% vinning og íslandsmeistar-
inn frá í fyrra, Gunnar Gunn-
arsson, með 7 vinninga, höfðu
þeir því báðir von um sigur í
mótinu. í síðustu umferð töp-
uðu þeir báðir skákum sín-
um, Björn fyrir Arinbirni Guð-
mundssyni, sem og Gunnar fyr-
ir Ingvari Ásmundssyni. Eini
utanbæjarmaðurinn sem keppti
í landsliðsflokki var Halldór
Jónsson frá Akureyri og vakti
frammistaða hans athygli, sér-
staklega af því að hann komst
ekki til mótsins fyrr en fjór-
um umferðum var lokið, og
varð hfmn því að tefla marg-
ar skákir suma dagana.
Úrslit í landsliðsflokki urðu
þessi:
Röð: vinn.
1. Björn Þorsteinsson 1%i
2.- 4. Arinbj. Guðmundss. 7
Gunnar Gunnarsson 7
Halldór Jónsson 7
5.- 6. Ingvar Ásmundsson 5%
Bragi Kristjánsson 5Vs
7.- 9. Jónas Þorvaldsson 5
Haukur Angantýsson 5
Trausti Björnsson 5.
10. Gylfi Magnússon 43/2
11.-12. Jón Þ. Þór 31/2
Bragi Björnsson 3Ú2
Cr afgreiðslusalnum nýja.
f meistaraflokki varð efstur
Ingimar Halldórsson með 7%
vinning af 9. Næstir urðu með
6 vinninga Bjarni Magnússon,
Fjórir færeyskir togarasjó-
menn týndir á björgunarbáti
Lítil von talin um björgun
■ Síðan á páskadag hef-
ur staðið yfir víðtæk leit að
fjórum skipverjum af fær-
eyska línuveiðaranum Nóls-
oyar Pól sem hlekktist á milli
Færeyja og íslands. Voru
mennirnir komnir um borð í
björgunarbát við skipshlið
er hann sleit frá skipinu og
rak burt. Er nú talin lítil
von um að mennirnir finnist.
Nólsoyar Pól, sem er eitt
fullkomnasta fiskiskip Færeyja-
flotans, fékk á sig hnút um
fimmleytið á páskadag. Lagðist
skipið á hliðina og tókst áhöfn-
Reynt var á stórstraumsflóði
í gær að ná út bátnum Bjarma
II. sem strandaði á Loftsstaða-
fjöru fyrir páska, en tókst ekki.
í fyrradag bafði einnig verið
reynt að ná honum út og þriðja
tilraunin verður gerð í dag.
inni að setja niður tvo gúm-
björgunarbáta og einn trébát.
Stukku fjórir skipverjar um borð
í annan gúmbátinn en alla- bát-
ana rak fljótlega burt frá skip-
inu. Stuttu síðar komust þeir
sem eftir voru um borð að því
að ekki var kominn leki að skip-
inu eins og fyrst hafði verið tal-
ið, heldur hafði saltfarmur kast-
azt til í lest. Tókst að rétta
skipið við á mánudag.
Mjög víðtæk leit heíur verið
gerð að mönnunum á gúmbátn-
um og hafa tekið þátt í henni
mörg skip á þessum slóðum,
færeysk, íslenzk og norsk auk
þriggja flugvéla, frá Bretlandi,
Keflavíkurflugvelli og Land-
helgisgæzlunni íslenzku. í fyrra-
morgun fann þýzkur togari ann-
an gúmbátinn mannlausan um
20 mílur frá þeim stað sem skip-
ið var á, en ekki er vitað hvor
báturinn það er þar sem þeir
eru nákvæmlega eins. Að öðru
leyti l.efur leitin ekki borið
neinn árangur og sagði Henry
Hálfdánarson blaðinu í gærkvöld
að mjög lítil von væri nú tal-
in á að mennirnir fyndust.
Mikil vintíhæð var á þessum
slóðum á páskadag og mánudag,
en lægði í gær. Leit var frestað
eftir að dimmdi í gærkvöld, en
Færeyingar hafa farið fram á
að henni verði haldið áfram í
dag ef veður leyfir.
Fannst örend í
flæðarmálinu
Síðdegis á páskadag hvarf
tvítug stúlka að heiman frá sér
hér í Reykjavík og var auglýst
eftir henni í útvarpinu og leit
hafin en hún kom ekki fram um
hádegi annan páskadaig. Fannst
stúlkan um klukkan 3 síðdegis
örend í fjörunni neðan við Skúla-
götu.
Björn Theódórsson og Jóhann
Örn Sigurjónsson, og verða
þeir að keppa sín á milli hver
hlýtur þátttökurétt ásamt Ingi-
mar í landsliðsflokki á næsta
skákþingi.
í 1. flokki sigraði Steingrím-
ur Steingrímsson með 6 vinn-
inga og í öðru sæti var Sig-
tryggur Sigurðsson með 4%
vinning.
í 2. flokki sigraði Jón St.
Gunnlaugsson með 7 vinninga
Framhatfd á 9. síðu.
Björn Þorsteinsson
| Snjóflóð tók |
I mjölgeymslu í
■ ■
■ ■
: ★ Mikið tjón varð á Seyðis- :
j firði um páskana vegna snjó- j
! flóðs, sem féll úr hlíðum !
■ Bjólfcins á mjölskemmu sild- ■
; arverksmiðjunnar Hafsíldar ■
■ h.f. Flóðið hljóp í fyrramorg- j
■ un úr 800 metra hæð úr Bjólf- j
: inum, sem er hátt f jall fyrir ■
: botni fjarðarins norðanvert. ■
! Flóðið sópaði geymsluhúsinu ■
■ með sér á sjó fram og mun j
■ það gjörónýtt. Engin slys urðu !
j á mönnum, enda enginn við ■
j störf í húsinu, þegafr flóðið ■
! reið yfir. Skemman var nýtt :
■ stálgrindahús og mjög stórt, j
■ þannig að tjónið er mjög mik- j
j ið. Ekki hljóp annarsstaðar í ■
! firðinum. ■
■ ★ Þetta snjóflóð féll skammt j
■ fyrir innan þann stað, þar j
j sem snjóflóðið mikla féll ár- ■
j ið 1885, en það var méstai og ;
: mannskæðasta snjóflóð sem j
■ hér hefur komið. Fórast í því j
■ yfir 20 manns og stórt j
j byggðahverfi lagðist af á ■
j Fjarðaröldunni. Ekki hefur j
: yerið byggt þar síðan vegna j
■ flóðahættunnar úr Bjólfinum. :
Blaðskák TR:TB
SVART: TA:
Jón Björgvinsson
Þorgeir Steingrímsson.
abcdef gh
abcdet gh
HVÍTT: TR:
Arinbjörn Guðmundsson
Guðjón Jóhannsson
16. — Bg7xf6