Þjóðviljinn - 23.04.1967, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 23.04.1967, Blaðsíða 5
Sunnudagur 23. april 19OT — í>JÖÐ'VTLJIim — SÍÐA § KONUR MYNDATÖKUR AF UNGUM SEM GÖMLUM. Einnig hinar vinsælu og vönduðu EKTA- LITLJÓSMYNDIR, sem eru lithreinar og litskarpar. Myndataka í litmynd kostar með 5 lit- myndum kr. 750. — Til þess að sem flestir geti kynnzt ognotið þessara fallegu mynda, þá býð ég fyrstum sinn fjölskyldunni að taka 10 litmyndir og skipta myndatökunni á milli barnanna eftir samkomula:gi og kostar það aðeins kr. 1000. Skoðið útstillinguna í sýningargluggunum á Sólbakka við Laugalæk og Skólavörðu- stíg 30. Sígurður Guðmundsson Fallegt veizluborð er stolt húsmóðurinnar. — Við höfum ávallt fyrirliggjandi borgarinnar stærsta úrval af mátar- og kaffiservíettum, diskaservíettum og kertum í sömu litum. Ennfremur allskonar borðskraut til notkunar við ýmis tækifæri, eins og t.d. við brúðkaup, fermingar og fleira. Þá viljum við minna á, að nýjustu tízkublöðin liggja ávallt frammi. Blöðin eru orðin svo mörg að það verður að leggja nótt við dag til að komast yfir þau og fylgj- ast með. — (Xeikning: Barbara Stasch). dyrgju sem hét Venus eða Afró- díte, þótt það sé fyrir löngu sannað, að hún er illa vaxin Svo segja þeir að við séum þrælar tízkunnar. En það er ekki satt Við erum fyllilega sjálfstæðar. Það bara vill svo til, að okkur finnst það sama og öðrum. — Einn af þessum níðhöggum hefur snúið fallegu lióði svona: Hver gengur þarna eftir Austurstræti á einni tá of litlum skóm. með fýlusvip og uppgert yfirlæti og angar eins og gerviblóm? Og það er stúlka öllum öðrum lík, það er hún fröken Reykjavík. o.s.frv. — Það er svo margt sem karl- menn ekki vilja skilja. Þegar maður kannski vill fara heim af skemmtun af því að maður nýtur sín ekki. þá þykist hann ekkert botna i þessu og fær sér meiri sjúss, þótt það blasi nokkrum borðum frá kona i nákvæmlega eins kjól. Og það er allt af því að honum fannst svo mikil eyðsla að fá almenni- legan kjól. Ekki skilja þeir heldur ástar- þörfina. Þessir eiginmenn hafa ekki áhuga á neinu nema þessu eina. Og svo leyfa þeir sér að verða vondir ef maður fer út að skemmta sér með karl- mönnum sem ekki hafa bara á- huga á þessu eina. Auðvitað hafa þeir líka áhuga á því, annars væri lítið varið í það. En öðruvísi. Og þegar maður- inn er kannski á fundi á kvöld- in eða að spila eða á vakt, þá er maður svo hræðilega aleinn heima, því að þessar krakka- skammir eru enginn félagsskap- ur. Og er þá nokkur ástæða til að vera illur, þótt maður bregði sér út og komi jafnvel seint heim? Það er altént mun- ur að vera með manni sem ekki hugsar bara um þetta eina. Og þegar svo er verið að krefja mann sagna! Það Framhald á 10. síðu. BÓKABÚÐ MÁLS OG MENNINGAR LAUGAVEGI 18 — SÍMI 15055. Mósmyndastofan er á Skólavörðustíg 30 Barnamyndatökur, brúðhjónamyndatökur, fermingar- og fjölskyldumyndatökur. Hugleiðingar karlmanns um hugleiðingar kvenfólks □ Þetta kvenfólk. Ósköp hlýtur það að eiga bágt. A.m.k. er ekki annað að heyra. Það er hreinn við- burður ef maður hittir konu sem er ánægð með sitt hlut- skipti. Það er ekki verandi í fjölskylduboðum fyrir þessum hundleiðinlega, þreytandi barlómi, sem kvenfólk matar hvert ann- að á eins og það væri hald- ið einhverri annarlegri sjálfspyndingarnautn. Og allt er þetta að kenna þess- um ólukkans manni, sem þær eru giftar, og börnum, sem þær þurfa að dragast með. Verstar eru þær sem ekki vinna úti. Það er eitt hugmóðsefnið, að kallinn vill láta taka til handa sér morgunmat, því að hann nennir ekki að gera það sjálf- ur þegar hann er búinn að klæða sig, þvo sér og raka sig. Og hann hefur engan skilnina á því að hún er dauðsyfjuð og hefur kannski orðið að vaka fram á rauða nótt, meðan hann hraut, til að lesa Tidens kvind- er og annað álíka til að þroska huga sinn og fylgjast með. En þessi kvennablöð eru orðin svo mörg að það verður að leggja nótt við dag til að komast yf- HYGEA HEFUR SNYRTIVÖRURNAR. Í/M d J Austurstræti 16. Sími 19866. ir þau og fylgjast með. Því að sú sem ekki fylgist með, hvers konar kvenmaður er það eig- inlega? Ekki sönn kona. Stundum fara krakkarnir enn fyrr í skólann en hann í vinn- una, en það dugir nú ekki fyr- ir nútíma konu að láta hálf- stálpaða krakka komast upp með að mamma þeirra, dauð- þreytt, sé að stjana við þau á morgnana. Þau eru ekki of- góð til að fá sér morgunmat sjálf og koma sér af stað. Það er líka svo þroskandi fyrir þau. og maður hugsar nú um, að blessuð börnin manns þroskist. Verst er að þau skilja oftast eftir óuppþvegið eftir sig. Það væri V>ó lí+íð V3Íf fyrir þau. svo að maður þyrfti ekki að byrja á því að þvo upp, vee ar maður verður að rífa sig á fætur eftir fimm mínútna blund til að hugsa um þennan hádegisi sem maður verður helzt að geta búið t.il á hálf- tíma, því að hann kemur mat rúmlega tólf. F“ Þa eru auð vitað yngri krakkarnir búnir að rífa allt og tæta, því að þau geta ekki lúrt með manni. þessir ormar. Og allt á tjá og tundri. Allt verður til að ergja mann. Enda fá þau líka að heyra það. Svo er hann með svip yfir að allt skuli ekki vera í standi. þegar hann kemur. Eins og maður hafi ekki verið að all- an morguninn? Þessir karl- <§> menn vita lítið. hvað heimil- isstörfin eru. Það er ekki ver- ið að tala mikið við mann og létta manni lífið í fásinninu. þar áem maður heyrir aldrei neitt. Nei, bað er bara lagzt upp í dívan og borið við þreytu. ■ Eins og það geti ekki fleiri verið þreyttir. Aldrei getum við lagzt upp í sófa í hádeginu. Það er mrniur. Ekki er nú verið að halda uppi miklum samræðum við mann yfir matnum. A.m.k. ekki meðan fréttirnar eru. Helzt er ekki hægt að fá hann að mat- borðinu meðan þessar fréttir eru. ef útvarpið er annars stað ar. Þá verður maður að stand^ yfir honum drykklanga stund og hrópa sig hása, sé til, til að yfirgnæfa frétt- irnar. Og svo kemur 1 ljós að fréttirnar hafa farið fyrir ofan garð og neðan hjá honum! Það er þá til einhvers að vera að hlusta á þær! En sé maturinn ekki til fyrr en nokkru eftir fréttir, þá er hann kannski að rjúka upp frá hálfnuðum matn- um af því að hann þurfi að vera mættur klukkan eitt, eins og maturinn sé svona vondur hjá manni. Það er þá til ein- hvers að vera að elda mat. Ekkert nema vanþakklæti fyrir allt sem maður leggur á sig. Og aldrei er matnum hælt hvað sem maður leggur sig fram. Þessir menn og þessi börn líta ,á matinn eins og skepnur. Mikil ógæfa er það, ef mað- urinn tekur i nefið. Það gera tóbaksklútarnir, sem alltaf þarf að vera að þvo. Þeir vita ekki hvað þetta er því ekki þurfa þeir að þvo klútana. Og það þýðir lítið fyrir þá að segja að það hafi verið keypt sjálf- virk, þvottavél, þvi að það eru nokkur handtökin við að setja þvottinn í vélina. Og það þarf líka að taka þvottinn upp úr vélinni hálfblautan, og ekki fer það vel með hendurnar. Og þó maður eigi strauvél, þá fer nú tími í að standa við hana, sem hægt væri að nota til einhvers þarfaro. Ekkert þýðir að reyna að tala við karlmenn um tízKuna. Þeir skilja oókstaflega ekkert í henni. Og reyna ekki einu sinni að fylgjast með. En það er jú einkenni hinna þröngsýnu að reyna ekki að skilja. Þeir vilja helzt að mittið á kjólnum sé þar sem það er á manni sjálfum. Þeir vilja helzt að brjóstin á manni belgist út í blússuna í stað þess að njóta þess að geta sér til, hvort þau séu yfirleitt nokkur. Þeim er sama hvort maður fer út með þeim með pilsin uppi á miðjum lærum eða fyrir neðan hné, al- veg án tillits til þess, hvaða ár er. Svo vilja þeir helzt að maður sé í vextinum eins og stytta af einhverri gamalli ÞETTA KVENFÓLK.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.