Þjóðviljinn - 03.06.1967, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 03.06.1967, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÖÐVTOjJJNN — LeJiigaaxlagur 3. Júöí 1967. Otgeíanli: Sósialistaflokk- Sameiningarflokkur alþýdi. urinn. Ritstjórar: Ivai H. Jónsson (áb). Magnús Kjartansson, Siguróur &uðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson- Auglýsingastj.: Sigurður T. Sigurðsson. Framkvstj.: Eiður Bergmann. Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar. prentsmiðja Skólavörðust- 19. Sími 17500 (5 lín<ur) — Askriftarverð kr. 105.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 7.00- Sjálfstæð utanríkisstefna JJópur æskufólks, launafólks, menntamanna og listamanna hefur beitt sér fyrir því að dagur- inn ár morgun verði helgaður baráttunni gegn valdarámi fasista í Grikklandi, gegn ofbeldisstyrj- öld Bandaríkjanna í Víetnam, gegn hernámi ís- lands og fyrir sjálfstæðri utanríkisstefnu íslend- inga. Verður farin mótmælaganga um Reykjavík og haldnir útifundir á þremur stöðum, en þar tala Sigurður A. Magnússon, ritstjóri um Grikkland, Vilborg Dagbjartsdóttir kennari um Víetnam og Jóhannes skáld úr Kötlum um hernámið og' ís- lenzka utanríkisstefnu. Þessar mótmælaaðgerðir eru þáttur í alþjóðlegri baráttu sem m.a. er háð í löndunum umhverfis okkur beggja vegna Atlanz- hafs og magnast með hverjum mánuði sem líður. Okkur ber ekki aðeins að taka þátt í þeirri baráttu vegna þess að við lifum í heimi sem í æ ríkara mæli verður ein heild, heldur og vegna framtíð- ar okkar sjálfra. Á næsta kjörtímabili rennur At- lanzhafssamningurirm úr gildi; við eigum þess lcost að losa okkur úr þeim styrjaldarsamtökum og aflétta hernáminu 1969. En því aðeiíis verður þeim árangri náð að stefnt sé* markvisst að hon- um, með baráttu innan þings sem utan, en það sem úrslitum rsaður er að þjóðin sjálf veiti kjörn- u.m trúnaðarmönnum sínum nægilegt aðhald, að baráttan fyrir sjálfstæðri íslenzkri utanríkis- stefnu verði vandlega skipulögð og háð af vax- andi þunga næstu tvö árin.‘ . . ■' V ■ • . ' i * • > Eina raunsæja svaríð jWi ^ seinasta flokksþingi Alþýðuflokksins var ekki talið ráðlegt að lýsa yfir því að flokkurinn myndi halda áfram íhaldssamvinjnu sinni að loknum kosningum. Forustumennirnir voru að vísu fúsir til slíkra yfirlýsinga, en óbreyttir liðe- menn töldu tímabært að Alþýðuflokkurinn reyndi að móta sjálfstæðari stöðu í íslenzkum þjóðmál- um. Sú afstaða var þó ennþá öflugri á þingi ungra jafnaðarmanna, erí þar voru gerðar marg- ar mjög athyglisverðar ályktanir u.m félagslega stefnu eins og rakið var hér í blaðinu á sínum tíma. Þrátt fyrir afs'töðu þessara tveggja þinga lýsti Gylfi Þ. Gíslason, varaformaður flokksins, yfir því í lok kynningar Alþýðuflokksins í sjón- varpi og hljóðvarpi, að ráðamenn Alþýðuflokks- ins ætluðu að halda íhaldssamvinnunni áfram að loknum kosningum ef þeir fengju aðstöðu tiL "... ( J>eir Alþýðuflokksmenn sem gerðu sér vonir um að þeim myndi takast ,að þoka leiðtogum sínum til sjálfstæðari afstöðu hafa nú verið sviknir. Þeir eiga aðeins eitt raunsætt svar, að tryggja forustu Alþýðuflokksins sem sterkast aðhald frá vinstri. Ef Alþýðubandalaginu tekst að fella ríkisstjórn- ina, neyðast leiðtogar Alþýðuflokksins til þess að endurmeta stöðu sína í íslenzkum þjóðmálu.m. — m. Oflugur stuðningur við Reykjavíkurgöngu 67 Þegar hafizt var handa um undirbúning REYKJAVÍKUR- GÖNGU 1967 var fyrst ieitað til nokkurra þekktra einstak- linga hér í bæ. Undirtektir voru mjög góðar hvarvetna 60 einstaklingar skrifuðu þeg- ar í stað undir ávarp það, er birtist hér í blaðinu fyrir fá- um dögum. í ávarpinu sagði m.a.: „Við, sem ritum nöfn okkur hér undir, höfum tekið höndum saman um að gera sunnudaginn 4. júní 1967 að baráttudegi gegn aðild íslands að Atlanzhafsbandalaginu, ut- anríkisstefnu Bandaríkjanna eins og hún birtist í grimmd- aræði þeirra í Víetnam, og setu bandarísks herliðs á ís- landi, og gegn fasisma .... Við heitum á alla Reykvík- inga að taka þátt í þessum mótmælaaðgerðum .... “ Eftir að ávarpið birtist hafa æ fleiri einstaklingár lýst yfir stuðriingi sínum við REYKJA- VÍKURGÖNGU 1967. Hafa nú alls yfir 120 manns imdirritað ávarpið. Fólki til glöggvunar birtum við hér listann í heild. Skráning þátttakenda í REYKJ AVÍKURGÖN GU 1967 heldur áfram af fullum krafti. Skráningarsímar: 2-47-01, 1-75- ^3, 3-79,93. FRAMKVÆMDANEFND REYKJAVÍKURGÖNGU 1967. Árni Björnsson, cand. mag. Ásmundur Sveinsson, mynd- höggvari. Atli Heirnir Sveins- son, tónskáld. Baldur Már Arngríinssoh, hljóðfæraleikari. . Dagur .Sigurðarson, listmálari. Drífa Viðar, húsfrú. Erlingur Gíslason, leikari. Erlingur Hall- dórsson, rithöfundur. Franz Gíslason, kennari. Friðjón Stef-<?> ánsson, rithöfundur, ^Juðjón Jónsson, form. Fél. járniðnað- armanna. Guðmunda Andrés- dóttir, listmálari. Gunnlaugur Scheving, listmálari. Halldóra B. Björnsson, skáldkona. Hann- es Alfonsson, blikksmfður. Höriður Ágústsson, listmálari. Jóhannes Jóhannesson, listmál- ari. Jóhannes Straumland, skáld. Jóhannes úr Köílum, skáld. Jón frá Pálmholti, rit- höfundur. Jón Gunnar Árna- son, myndhöggvari. Jón Hann- esson, menntaskólakennari, Jón Júlíusson, leikari. Karl Kvar- an, listmálari. Kjartan Guð- jónsson, listmálari. Leifur Þór- arinsson, tónskáld. Magnús Á. Ámason, listmálari. Margrét Ottósdóttir, húsfrú. Masía Þor- steinsdóttir, húsfrú. Oddný Guðmundsdóttir, rithöfundur. Oddur Björnsson, rithöfundur. Ólafur Jóhann Sigurðsson, rit- höfundur. Páll Haildórsson, verkamaður. Ólafur Jónsson, skipasmiður. Ragnar Stefáns- son, forseti Æskulýðsfylking- arinnar. Rósa Eggertsdóttir, nemi. Sigfús Daðason, skáld. Sigríður Theódórsdóttir, hús- frú. Sigurður Sigurðsson, list- málari. Sigurjón Ólafsson, myndhöggvari. Sigursveinn D. Kristinsson, tónskáld. Sólveig Hauksd., leiklistarnemi. Stefán Bjamason, verkamaðýr. Stefán Ögmundsson, prentari. Sverrir Hólmarsson, stúd. fil. Sverrir Júlíusson, starfsm. BSRB. Tryggvi Emilsson, verkamaður. Tryggvi Sigurbjamarson, form. starfsmannafél. ríkisstarfs- manna. Thór Vilhjálmsson, rit- höfundur. Úlfur Hjörvar, rit- stjóri NEISTA. Vilhjálmur Bergsson, listmálari. Völundur Bjömsson, listmálari. Þórberg- ur Þórðarson, rithöfundur. Þór- ir Daníelsson, framkvæmdastj. Verkamannasamh. fslands. Þorsteinn frá Hamri, skáld. Þorsteinn Valdimarsson, skáld. Þorgeir Þorgeirsson, kvik- myndagerðarmaður. Örn Frið- riksson, jámsmiður. Öm Ólafs- son, stúd. mag. Líney Jóhann- esdóttir, 'rithöfundur. Baldur Óskarsson, rithöfundur. Ingi- mar Erlendur Sigurðsson, rit- höfundur. Sigurjón Jóhanns- son, listmélari. Loftur Gutt- smiður. Andrés Haraldsson, bifvélavirki. Benedikt Björns- son, verkamaður. Bolli Thor- oddsen, verkfræðingur. Bjarni Benediktsson, rithöfundur. Steinunn Stefánsdóttir, list- fræðingur. Gísli Gunnarsson, sagnfræðingur. Gunnar M. Magnúss, rithöfundur. Eyjólfur Leið Reykjaívikurgöngu 1967. Þorvaldur Skúlason, listmálari. ormsson, sagnfræðingur. Hring- ur Jóhannsson, listmálari. Hall- dóra O. Guðmundsdóttir, vara- formaður NÓTAR. Ása Otte- sen, húsfrú. Ólafur Jensson, læknir. Magnús Torfi Ólafsson, bóksölustjóri. Skúli Thorodd- sen, augnlæknir. Bríet Héðins- dótitir, leikkona. Baldvin Hall- dórsson, leikari. Valdimar Lár- sson, leikari, Jón Thór Har- aldsson, cand. mag. Hulda Ottesen, húsfreyja, Hildigunn- ur Sigurðardóttir, verkakona.' Jón Þonvaldssori, húsgagna- Einarsson, listmálari. Þrándur Thoroddsen, kvikmyndagerðar- maður-. Þorbjörg Höskuldsdótt- ir, nemi. Steinunn Sveinbjarn- ardóttir, húsmóðir. Margrét Helgadóttir. Jón Ólafsson, verkamaður. Leifur Jóelsson, nemi. Sigríður Ólafsdóttir, hús- móðir. Ólafur Einarsson, kenn- ayi. Eygló Jónsdóttir, húsfreyja. Hallgrímur Jakobssori, kenriari. Þuríður: Stephenseri, nemi. Kristján Jónsson, myndlistar- maður.. Bjömí Þorsteinsson, sagnfræðingur. Þorvaldur Þór- arinsson, hæstar. lögm. Baldur Ragnarsson, kennari. Skúli Norðdahl, arkitekt. Guðm. Thoroddsen, próf. Skúli Þórð- arson, sagnfræðingur. Oddný Sigurðardóttir, hjúkrunarkona. Júníus Kristinsson, stud. mag. Heimir Pálsson, stud. mag. Tryggvi Gíslason, stud. mag. Þorleifur Hauksson, stud. mag. Kjartan Þorgilsson, kennari. Barbara Árnason, listakona. Sverrir Haraldsson, listmálari. Elías Mar, rithöfundur. Krist- inn Reyr, skáld. Sigurður Ró- bertsson, rith. Kamma Thórd- arson, frú. Gunnar Guttorms- son, járnsmiður. Hallgrímur Jakobsson, kennari. Guðrii Guðnason, lögfr., Davíð Áma- son, frv. endurvarpsstjóri, Mar- teinn M. Skaftfells, kennari. Astrid Vik Skaftfells, frú. Jón Böðvarsson, cand. mag. Ásgeir Blöndal Magnússon, cand. mag. Eysteinn Þorvaldsson, kennari. Guðmundur Árnason, kerinari. Ólafur Kristjánsson, . skrif- stofumaður. Arnfinnur Jóns- son, skólastjóri. Þuríður Steph- ensen, leiklistarnemi. Ásta Sig- urðardóttir, rith. Gísli T. Guð- mundsson, póstmaður. Guðrún Guðvarðardóttir, frú, Kristín Jónasdóttir, frú. Jóhannes Kristjánsson, menntaskóla- kennari. Ragnheiður Möller, kennari. María Indriðgdóttir, húsmóðir. Sigríður Sigmunds- dóttir, húsmóðir, Lilja Krist- jánsd., húsmóðir. Arnór Þor- kelss., málari. Bergþóra Gísla- dóttir, hásikóDanami, Amfríður Jónatansd., rith. Guðrún Stein- grímsdóttir, húsmóðir. Bergljót Kristjánsdótir, menntaskóla- nemi. Hallveig Thorlacius, kennari. Guðrún Þorsteinsdótt- ir, kennari. Ásgeir Hjartarson, bókavörður. Oddný Ingimars- dóttir, frú. Margrét Sigurðar- dóttir, húsfreyja. Steinþór Guðmundsson, kennari. Guð- mundur Magnússon, verkfræð- ingur. Vigdís Finnbogadóttir, kennari. Sigríður Eiríksdóttir, hjúkrunarkona. Halldór Back- mann, húsasmiður. Áskell Snorrason, tónskáld. Þóroddur Guðmundsson, rithöfundur. Jón Þórðarson, kennari. Helgi Éi- ríksson, aðalbókari. hjá Ríkis- skip.. Guðjón Benediktsson, múrarameistari. Gunnþórunn Karlsdóttir, húsfrú. Halldór Stefánsson, rithöfundur. Þegar yngsti stórmeistar- mn vann Um þessar mundir fer fram í Moskvu skákmót sem vakið hefur mikla athygli, enda eig- ast þar við átján stórmeistar- ar, þeirra.á meðal Petrosjan heimsmeistari, og tveir fyrr- verandi heimsmeistarar, Tal og Smyslof. — Keppnin hefur verið hörð og úrslit stundum óvænt; þannig þóttu það til að mynda allmikil tíðindi þeg- ar yngsti stórmeistari heims, Gheorghiu frá Rúmeníu, vann Sovétmeistarann, Stein, í 5. umferð. Fer sú skák hér á eftír með athugasemdum Av- erbachs, sem er yfirdómari í þessu skákmóti. Gamalindversk vörn F. Gheorghiu L. Stein 1. d4 2. c4 3. Rc3 4. e4 5. 93 6. Be3 7. Bd3 Rf6 e 6 Bg7 d6 0—0 b6 Bb7 Svartur leikur hér 'gamalind- verska vöm, sem nú er mjög í tízku og er tengd leiknum c7 - c5. Þessi leikur væri, vel á minnzt, næsta hæpinn hér vegna 8. e5 og síðar 9. Be4 og gæðamunur. 8. Rge2 c5 9. d5 e6 10. 0—0 ■ Rbd7 11. Bg5 Ba6 Eins og oft vill verða í þess- ari byrjun á svartur heldur þröngt um vik og gerir hann tilraun til virkra aðgerða. Mér virðist sem í þessu til- viki hefði verið rétt að tefla fram biskupnum þegar í tí- unda leik. Þá hefði biskupinn notið traustrar vamar riddara á b8. 12. Da4 Dc8 13. Rg3 Db7 14. f4 Hae8 Þetta héfúr' mikla erfiðíeika í för irieð sér. 14. — Rg4 hefði leitt til- flókiös tafls og að lík- indum . hefði svartur átt að velja þá leið. 15. e5 — Gheorghiu er hugvitssamur og lætur aldrei slíka möguleika sér úr greipum ganga. 15. — de 16. Rge4 Rxe4 li7. Bxe4 . — ^ Hvítur hefði getað fengið styrkleikayfirbúrði með því að leika 17. Rxe4. En nú ræð- ur nauðung rás viðburða. 17. — Dc8 18. de fe 19. Bc6 b5 Þetta er eini leikurinn. Leik- urinn 19. — Hf7 var tapleik- ur vegna 20. Hadl. 20. cb Bb7 21. Re4 Rb6 22. Dxa7 Bxc6 23. Rd6 Da8 Ekki er betri kosta' völ. Eftir 23. — Dd7; 24. Dxb6 Dxd6; 25. Hadl hefur hvítur stefnt að sigri. 24. Dxb6 Bxg2 25. Bxe8 Bxfl 26. Dxeg skák Hh8 27. Hxfl Hxe8 28. Dc6 ef Meiri staðfestu hefði mátt sýna með 28. •— e4. 29. Bxf4 c4 30. Hdl — Þetta er leikur serri úrslitum ræður. Það er ekki hægt að stöðva b-peðið. 30. — Da7 skak 31. b6 De7 32. b7 Bd4 skák 33. Khl Þetta er einfaldast. ■ 33. — Ba7 34. Bg5 og svartur gafst upp. Eftir 34. — Df7 - kemur 35. Dxe8 skák Dxe8; 36. Hd8 og auðvelt er að vinná éndataflið. TPU13TUNAR „ __ H RIN G IH/# Halldór Kristinsson gullsmiður. Oðinsgötu ‘ Sími 16979.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.