Þjóðviljinn - 03.06.1967, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 03.06.1967, Blaðsíða 12
fhaldið gegn byggingu 200 leiguíbuða: Húsnæðísmálin mátti ekki ræða / borgarstjórninnil i Lautgardagur 3. júní 1967 — 32. árgangur — 122. töluiblað. □ Á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í fyrra- kvöld vísuðu íhaldsfulltrúarnir átta ekki aðeins frá tillögu Jóns Snorra Þorleifssonar, borgarfull- 'trúa Alþýðubandalagsins, um byggingu 200 leigu- íbúða á vegum borgarinnar, heldur felldu einnig tillögu um að húsnæðismálin yrðu nánar rædd i borgarstjóm og borgarráði!! Tiilaga Jóns Snorra var svo- hijóðandi: > „Borgarstjórh Rcykjavíkur sam- Jiykkir aó hcfja nú þegar undir- búning að byggingu 200 leiguí- búða í fjölbýlishúsum. Skulu i- búðir þessar verða af mismun- andi stærðum, fyrst og fremst 2ja, 3ja og 4ra herbergja. Ibúðir þessar skulu verða leiguíbúðir og ætlaðar barnafjöl- skyidum í húsnæðishraki, fólki, sem býr í lélegu eða óhæfu hús- næði, og ungum hjónum, sem eru StaMest að vöku- lögin voru brotin t' * Fyrir skömmu var frá því sagt í Þjóðviljanum að rökstuddur grunur væri um, að sá alvarlegi atburður hefði nýlega gerzt að vökulögin á togurum hefðu verið þverlega brotin, er Þorsteinn Gíslason fór með skip sitt, togarann Jón Kjartansson, á veiðar við Grænland í maímánuði s.l. * Síðan, hefur það gerzt, að einn skipverja á Jóni Kjartanssyni í umræddri veiðiferð hefur skrifað um hana frásögn í Morgun- blaðið undir stöfunum ihj. Þar segir svo orðrétt: „Við vorum 8 tíma á dekki og fjóra í koju í senn og ég ei1 ekki að ýkja þegar ég segi að feginn varð ég þegar ég skreiddist í kojuna.“ * Þetta er skýr staðfesting á því sem áður var haldið fram í Þjóðviljanum, að Þorsteinn Gíslason skipstjóri á Jóni Kjartans- ^ynrhefur brotið landslög í þessari veiðiferð. Má minna á að skip- stjórar hafa hlotið stranga dóma fyrir brot á vökulögunum, og beinir Þjóðviljinn þeirri spurningu til viðkomandi yfirvalda hvort Þorsteinn Gíslason eigi að vera undanþeginn refsingu í þessari sönnu sök. * Ennfremur beinir Þjóðviljinn þeirri spumingu til forystu- manna sjómannasamtakanna hvort þau ætli ekki að snúast til varnar er þannig er ráðizt gegn helgustu réttindum togarasjó- manna, ef yfirvöldin bregðast þeirri skyldu sinni að refsa þeim sem sannur er að lögbrotum. * Sjómannasamtökin geta ekki látið það afskiptalaust að traðk- að sé á lögvemduðum réttindum togarasjómanna, og breytir þar engu þótt þetta kunni að vera gert með samþykki skipshafnar- innar. * Að lokum er hér minnt á ummæli eins forystumanns sjó- manna í Þjóðviljanum á sjómannadaginn: „Á hverju sem gengur verðum við þó að leggja sérstaka áherzlu á að standa vörð um þau réttindi sem unnizt hafa fyrir togarasjómenn, og á ég þar sér- staklega við vökulögin. Togarasjómertn mega aldrei ljá máls á því að vinnutími þeirra verði lengdur á sama tíma og aðrar stétt. ir þjóðfélagsins eru að ná fram þeim sjálfsögðu mannréttindum að vinnutími þeirra styttist með aukinni tækni.“ að hefja búskap, og skal þá mið- að við, að þau eigi kost á að búa í slíkri leiguíbúð t.d. allt að 5 fyrstu búskaparárin. Borgarstjórnin felur borgarráði undirbúning og framkvæmd þessa máls og leggur áherzlu á, að tíl undirbúnings verði vandað og honum hraðað, svo að fram- kvæmdir Iiessar geti hafizt sem fyrst og eigi síðar en snemma á næsta ári“. I framsöguræðu sinni lagði flutningsmaður áherzlu á hina rr.iklu húsnæðisþörf í borginni. Hann sagði að því færi víðs- fjarri að þær 250 íbúðir, sem reisa á næstu 5 árin í Breiðholt- inu, leystu allan vanda húsnæð- ismálanna og að sá vandi yrði heldur ekki leystur þó að tililaga sín um 200 íbúðir yrði fram- kvæmd. Ræðumaður benti á að i Höfðabcrg einni væru nú 104 íbúðir í eigu borgarinnar, —hús- næði, sem reisf hefði verið til bráðabirgða fyrir 30 árum. Auk þess hefði borgin yfir að ráða um 100 öðrum leiguíbúðum og væru margar þeirra í afar lélegu húsnæði. Þær 250 fbúðir sem borgin fengi í Breiðholtinu myndu því rétt rúmilega nægja til að leysa þessar Jélegu leiguíbúðir af hólmi og væri þá ótalinn mik- ill fjöldi fbúða í kjölllurum og allskyns kompum. Sagði Jón Snorri að nofckuð mætti manka K0SNINGA- SKRIFST0FA ALÞÝÐU- BANDALAGSINS KOSNINGASKRIFSTOFA Al- þýðubandalagsins í Tjarnar- götu 20 er opin daglega kl. 10—10, símar 11512 og 17511. KOSNINGASKRIFSTOFA AI- þýðubandalagsins að Miklu- braut 34 er opin kl. 9—6 dag- lega, símar 20805 og 18081. SJÁLFBOÐALIÐAR eru beðnir að hafa samband við kosn- ingaskrifstofumar og Iáta sk-á sig til starfa á kjördag. þá þörf á því, að um 1200 um- sóknareyðublöð voru sótt til húsnæðismálastjómar á fyrsta degi umsóknarfrestsins umBreið- holtsíbúðirnar. Birgir 1. Gunnarsson var af í- haldsins hálfu látin mæla gegn tillögu Jóns Snorra og flutti hann frávísunartiillögu. Óskar HaMgrímssoTi og Kristján Benediktsson fluttu tillögu um að tvær umræður yrðu viðhafð- ar um málið og borgarráð fjallaði um það mil'li borgarstjómarfunda. Þá tillögu felldi íhaldið með 8 atkvæðum gegn 7 og með sömu atkvæðatölum samþykkti það sfðan frávísunartillöguna. Borgar- stjómarfhaldið vildi eikki freJrari umræður um húsnæðismálin. Menntaskólanum við Hamra- hlíð verður slitið í dag, laugar- dag, kl. 13,30 af rektor skólans, Guðmundi Amlaugssyni. Er þar með lokið fyrsta starfsári skól- ans. G-LISTINN: Almeanurkjós- endafundur í Hlégarði 4. júní Alþýðubandalagið í Kjósar- sýslu heldur almennan kjósenda- fund í Hlégarði sunnudaginn 4. júní kl. 15. Dagskrá: Alþingismennimir Gils Guð- mundsson og Geir Gunnarsson flytja ávörp. Guðrún Tómasdóttir syngur íslenzk .lög, Upplestur, Óskar Halldórsson. Rímtríóið syngur mótmæla- söngva og þjóðlög. Fimdarstjóri: Ragnar Lár. Alþýðubandalagið í Kjósarsýslu. Pólsk íöt á vörusýningunni Vörusýningunni í Laugardalshöllinni lýkur annað kvöld og eru því síðustu forvöð fyrir fólk að koma þangað og sjá hina fjöl- breyttu sýningu. Auk hins mikla vöruúrvals sem þar er til.sýnis er margt annaS gert til að kynna vöruna og hafa Pólverjar þar daglega sýningar á fatnaði bæði karla og kvenna. Sýna þar fcvær stúlkur og tveir herrar sem hafa það að atvinmu að sýna nýjustu fatatízkuna þar í landi. Vekur einkum athygli hinn smekklegi karlmannafatnaður sem þar er sýndur. Hér á myndinni eru þær sýningarðömumar Elísahet og Anna ásamt Georg tízkuherra. Borgar íbúðina á 3 árum! A dögunum hringdi til okkar íbúðareigandi, ér hafði eignazt í- búð á vegum Byggi ngarfélags verkamanna og • kvartaði undan því, að tvær íbúðir í fjölbýlis- húsinu, þar sem hann ætti heima, væru leigðar út á otourverði og svo hef$i gengið um skeið, — væri fbúðarei gendunum í þessu fjölbýiishúsi iila tii þessa athæfis og hefðu þeir kvartað undan þessu við stjórnamefndarmenn í Byggingarfélagi vertoamanna, — en þeir létu sér hægt út af þessu háttemi. Við náðum taili af ungum hjón- um er leigja risibúð í þessu fjöl- býlishúsi, — sextíu fermetra að M0LAR ÚR AFREKASKRÁ ALÞÝÐU- FLOKKSINS í SJÓMANNAMÁLUM * Alþýðublaðið, annaó aðal- málgagn ríkisstjóma-rinnar, hefur nú eins og Morgun- blaðið lýst sérstakri ánægju sinni með 30% kauplækkun si ldveiðisjómanna, og er efcfci annað að sjá en sú kaup- lækkun verði hér eftir talin með á afrekaskrá ríkisstjóm- ar Alþýðuflokksjns og SjáTf- stæSraflokksins, og sðnnun fyrir nánnm tengsferm lelð- toga Alþýðœflofcksins vfð sjó- meim. * Af öðrwm Sðarn á þerrri afrekaskrá eru gerðardómslög Emiis Jónssonar, formanns Alþýðufiokksins, sem notuð voru til að skerða aflahlut síldveiðisjómanna. Við önnur bráðabirgðalög ríkisstjómar Alþýðuflokksins og íhaldsins taldi sildYeiðiflotirm sig þurfa að sigla, til heimalhafnar á miðrí vertíð, vekja ráðherra Alþýðuflokksins óþyrmilega með frægu símskeyti, og kerrna stjómhsim nokkra manna&iði. * Alþýðuflokknrinn og íhald- ið settu lögin um varðlagsráð sjávarútvegsins með hinum fáránlegu reglum um ákvörð- un fiskverðs sem sjómenn mótmæla nú einhuga og þar á meðal ákvæði um bindandi gerðardóm ef ekki næst sam- komulag. * Alþýðuflokkurinn og íhald- ið felldu í vetur að létta helmingi útflutningsgjaldsins af síldarafurðum, en það hefði breytt talsvert verð- lagningarhorfum í vor. Sjó- menn krefjast afnáms út- flutningsgjaldsins. * Alþýðuflokkurinn hefur lagt íhaldsstjórn síðustu átta ára til tvo gersamlega óhæfa sjávarútvegsmálaráðherra og á þeim tíma hefur togaraflot- inn drabbazt niður úr 46 í 16 skip og útgerð minni bát- anna meira og minna hrakað. * Alþýðuflokkurinn feildi á- samt íhaldinu á þinginu í vetur tillögu Lúðviks Jóseps- sonar um að veita eina mil- jón á fjárlögum til að reka sjómannastofur á Austfjörð- um. * Eggert G. Þorsteinsson og íhaldið tóku með bráðabirgða- lögum 12.5 miljónir af fersk- fiskverðbótum sem bæði njó- menn og útgerðarmenn áttu að njóta og afhentu útgerð- armönnum sem „veiðarfæra- peninga" nú í vor. + Hér er fátt talið af af- rekaskrá Alþýðuflokksins i íhaldsstjóm varðandi mál sjómanna, og munu sjómenn minnugir á þáframkomu. Og Alþýðublaðinu er hollt að minnast þess að sjómenn hafa ekki beðið um 30% kaup- lækkun," en munu hyggja á nýjar leiðir í kjarabaráttu sinni, m.a. að losa hana úr lagafjötrum Alþýðuflokksins og íhaldsins. sitærð, — hóffiu þau búsfcap á ár- tnu 1065 og tólkia þá áðumetfnda íbúð á liei'gu og greiddu árið fyrinfram.. Var leigan fhnm þús- und kr. á máireuði eða sextíu þúsund kr. á ári og hefði þeim reynzt þetta þungur baggi við upphafi heimilisstofnunar, þar sem hanin væri iðnnemi og svo væri um hann eren. Þegar áríð ,var liðið, borguðu þau hjón fimm þúsund kr. á mánuðí, — fyrirtfram við hver mánaðamót frá þvl í óldólber í vetur aililar götur þangað til i aprilmánuði, — þá fór ibúðar- eigandinn fram á sex búsund kr. auikaigreiðsílu og vildi þannig fá þúsund króna viðfoótargreiðslu á ménuði frá því í októfoermánuði sa'ðastliðnum og sex þúsund krón- ur borguðu þau svo fraimvegis á máwuði fýrdr fbúðina. Ungi iðnneminn neitaði þessu og setti sig í samband viðstjóm- amefndarmann hjá Byggingarfé- Iagi veirtoamanna og er þetta mél nú í aithuigun þar. Áðurgreind ibúð kostaði á sin- um tíma tæp 200 þúsund krónur og telur leigjandínn sig borga hana niður fyrir fbúðareigandann á brem árum, — á sama tíma hefur éigandinn hlotið fyrir- greiðslu hjá Byggingarfélagi verkamanna með lán á hagstæð- um kjörum till 42 ára til þess að komast yfir fbúðina, hag- stætt lán af opinberu fé. Svona er „verðstöðvunin" f framkvasimd. — g.m. ( J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.