Þjóðviljinn - 03.06.1967, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 03.06.1967, Blaðsíða 11
Laugardagur 3. júni 1967 — Þ.TÖÐVTL.TIN"N — SlÐA J J |trá morgnl | [Tleikhús * BB— III il l ll, il iTíiiiiíi'iiT i' ViiiíiééMiIéM tiS minnis TÍr Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. ★ I dag er laugardagur 3. júní. Erasmus. Þriðji fardagur. Tungl fjarst jörðu. Árdegis- háflæði kl. 3,08. Sólarupprás kl. 3,35 — sólarlag kl.' 23,17. ★ Slysavarðstofan Opið all- an sóíarhringinn — Aðelns mó'ttaka slasaðra. Síminn er 21230 Nætur- og helgidaga- læknir f saraa síma. ★ Dpplýslngar úm lækna- bjónustu 1 borginni gefnar * símsvara Læknafálags Rvfkur — Sfmi: 18888 ★ Kvöldvarzla í apótekum Reykjavíkur vikuna 3. — 10. júní er í Daugavegsapóteki og Holts-Apóteki. ★ Næturvarzla er að Stór- holti 1. ★ Slökkvlliðið og sjúkra- blfreiðin - Sfmi: 11-100. fe Kópavogsapótek ei opið alla virka daga Kiukkan 9—19. laugardaga klukkan 9—14 ob helgidaga kjukkan 13-15 ★ Helgarvörzlu í Hafnarfirði laugardag til mánudagsmorg- uns 3.—5. júnf annast Jós>af Ölafsson, læknir, Kvíholti 8, sfmi 51820. Næturvörzlu að- faranótt þriðjudagsins 6. Júni annast Eirfkur Björnsson, iaaknir, Austurgötu 41, sími 50235. ★ Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutíma er 18222. Nætur og helgidaga- varzla 18230 skipin Austurlandshöfnum. Flora S er á Homafirði. ★ Hafskip. Langé er í K-höfn. Laxá er í Gdynia. Rangá er f Rvík. Selá fór frá Hull 1- til Islands. Marco er í Hels- inki. Andreas Boye fór frá Eyjum 30. f.m. til Helsinki. flugið ★ Flugfélag íslands. MTLLI- LANDAFLUG: Skýfaxi fer til London kl. 10:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur M. 21,30 í kvöld. FTugvélin fer till Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 08:00 á morgun. Sólfaxi fer til Kaupmanna- hafnar kl. 09:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 21,00 í kvöld. Flugvélin fer til Kaupmannaihafnar k:l. 09:00 í fyrramélið. Snarfaxi fer til Vagar og Kaupmannahafnar M. 08:15 í fyrramálið. INN- ANLANDSFLUG: 1 dag er áætlað að fljúga till Vestm.- eyja (3 ferðir), Akureyrar (4 ferðir), Patreksfjarðar, Egils- staða (2 ferðir), Húsavítour, Isafjarðar, Horr^fjarðar og SauðáricrÓks. Á morgun er á- ætlað dð fljúga til Vest- mannaeyja (2 ferðir), Akur- eyrar (4 ferðir), ísafjarðar og Egilsstaða (2 ferðir). ýmislegt ir Eimskipafélag íslands. Bakkafoss fer frá Hamborg í dag til Rvíkur- Brúarfoss fór frá ísafirði 25. f.m. til Cam- bridge, Camden, Norfolk og N.Y. Dettifoss kom til Rvfkur 24. f.m. frá Þorláksihöfn. Fjallfoss fór f rá Isafirði í gærkvöld til Stykkislhólms og Rvíkur. Goðafoss' kom til R- víkur 24. f.m. frá Hamborg. Gullfoss fer frá K-höfn 10. til Leith og Rvíkur. Lagárfdss fer væntanlega frá Klaipeda á morgun til> Turku, Kotka, Ventspils, K-hafnar og Moss- Mánafoss fór frá Moss 1. til Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, Ólatfsfjarðar, Akureyrar, Borg- arfjarðar, eystri, Fáskrúðs- fjarðar, Stöðvarfjarðar, Djúpa- vogs, Hornafjarðar og Rvíkur. Reykjafoss er á Akranesi; fer þaðan til Rvfkur. Selfoss, fer frá N. Y. 5. til Reykjavíkur. Skógafoss fór frá Kristiansand til Rvíkur. Tungufoss fór frá Keflavík í gærkvöld til Eyja., Askja kom til Rvikur 1. frá K-höfn. Rannö fer frá Hels- ingfors 5. til K-hafnar og R- vfkur. Marietje Böhmer fór frá London í gær til Hull og Rvíkur. Seeadler fór frá R- vík í gær til Antv'erpen, Lon- don og Hull. ★ Skipadcild SlS. Amarfell fór í gær frá Rotterdam til Reyðarfjarðar. Jökulfell er i Hull. Dísarfell er í Rotterdam. Litlafell stöðvað i Reykjavík vegna verkfalls. Helgafell er í Reykjavík. Stapafell fór frá Purfleet 1. júní til Reykja- vfkur. Mælifell er í Hamína. Hans Sif er í Þoriákshöfn- Knud Sif losar á Húnaflóah. Peter Sif losar á Norður- og ★ Kvenfélag Laugarnessóknar — Munið 'saumafundinn þriðjudaginn 6. júní kl. 8,30. — St.jómin. ★ Á sunnudaginn gefst fólki tækifæri til að korha við í Samkomuhúsinu á Garðaholti og kaupa ágætar veitingarhjá kórium í Kvenfélaigi Garða- hrepps, sem efna þennan dag • til katffisölu til ágóða fyrir Garðakiritju, sem nýlega hef- ur verið endurreist. Kaffisalan hefst að lolkinni guðsþjónustu í Garðalkirkju eða kl. 3 s.d. Séra Bragi Friðriksson. ★ Sparisjóður alþýðu Skóla- vörðustíg 16, annast öll inn- lend bankaviðskipti. — Af- greiðslutími klukkan 9-4 á föstudögum klukkan 9 til 4 og klukkan 5 til 7. Gengið er inn frá Óðinsgötu. Sparisjóðurinn verður lokaður á laugardögum til 1. október n.k. — Spari- sjóður alþýðu, sími 1-35-35. ★ Ferðafélag fslands ráðger- ir 2 ferðir um helgina: A laugardag kl. 14 er Þórsmerk- urferð. Á sunnudag kl. 9-30 er gönguferð f Brúarárskörð. Lagt af stnð í báðar ferðimar frá Austurvelli. Nánari upp- lýsingar veittar í skrifstofu F.í. öldugötu 3, símar 11798 og 19533. ★ Frá Farfuglum. Unnið verður í Heiðarbóli um helg- ina. Mætið vel. — Farfuglar. Frá Náttúrulækningafélagl Reykjavíkur. Frá og með 1. júni verður góður morgunverður fram- reiddur á matstbfu félagsins auk annarra máltíða í Mat- stofu N . L. F. R. á Hótel Skjaldbreið. ★ Orlofsnefnd húsmæðra f Reykjavík. Eins og undanfarin sumur mun orlofsdvöl hús- mæðra verða í júlímánuði og nú að Laugaslcóla f Dalasýslu. Tekið verður á móti umsókn- um um orlofsdvöl frá 1. júnf, á mánudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og föstudögum klukkan 4-6 og á miðvikudög- um klukkan 8-10 á skrifstofu Kvenréttindafélags Islands, Hallveigarstöðum við Túngötu, simi 18156. fiil kvölds ÞJÓDLEIKHÖSIÐ 3cppt á Sjaííi Sýning í kvöld kl. 20. Hornakórallinn Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20 - Sími 1-1200. Simi 31-1-82 — ÍSLENZKUK TEXTl — Topkapi Heimsfræg og snilldar vel gerð, ný. amerísk-ensk stórmynd í litum. Sagan hefur verið fram- haldssaga i Vísi Melina Mercourl, Peter Ustinov, Maxmilian Schell. Sýnd kl. 5 og 9 Simi 11-5-44 Þei . . . þ$i, kæra K^rlotta (Hush . Hush, Sweet Charlotte) — ISLENZKIR TEXTAR — Hrollvekj andi og æsispenn- amerísk stórmynd. Bette Davis. Joseph Cotten. Olivia de Havilland. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. — ÍSLENZKIR TEXTAR — Simi 22-1-40 Síðasti njósnarinn Bráðskemmtileg amerísk ]it- mynd er fjallar á mjög nýstár- legan hátt um alþjóðanjósnir. Aðalhlutverkin leika gam- anleikaramir frægu: Steve Rossi og Marty Allen, að ógleymdri Nancy Sinatra. Sýnd kl. 5, 7 og 9. EIKFÉIÁG REYKJAVtKDlC 99. sýning í kvöld kl. 20.30. Næst síðasta sinn. Fjalla-Eyvmdup Sýning sunnudag M. 20,30. UPPSELT. Næsta sýning þriðjudag. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 14. — Sími: 1-31-91. Sími 32075 - 38150 Oklahoma Heimsfræg amerísk stórmynd í litum, gerð eftir samnefnd- um söngleik Rodger og Ham- mersteins. Tekin og sýnd í Todd A-O, sem er 70 mm. breiðfilma með 6 rása seg- ulhljóm. Sýnd kl. 5 og 9. Aukamynd: MIRACLE OF TODD A-Ö. Miðasala frá kl. 4 iýIvTvívL-X-:- Sími 41-9-85 — ISLENZKUR TEXTI — Leyniinnrásin (The Secret Invasion) Hörkuspennandi og vel gerð, ný, amerísk mynd í litum og Panavision. Stewart Granger, Mickey Ronney. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Allra síðasta sinn. Sími 18-9-36 Tilraunahjóna- bandið (Under the YUM-YUM Tree) — ÍSLENZKUR TEXTI — Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd i litum. þar sem Jack Lemmon er í essinu síhu ásamt Carol Linley, Dean Jones og fleirt M. 5 og 9. Terylene huxur og gallabuxur í öllum stærðum. — Póstsendum. Athugið okkar lága verð. Ó.L. Traðarkofssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu) — Sími 23169. Látið stilla bílinn fyrir vorið Önnumst hjóla-. ijósa- og mótorstillingar. Skiptum um kerti. platínur. Ijósasamlokur o.fl — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. sími 13100. Sími 11-4-75 Villti Sámur (Savage Sam) Bráðskemmtileg og viðburða- rík Disney-litmynd. Tommy Kirk Kevin Corcoran. Sýnd M. 5. 7 og 9. Simi 50-1-84 Síðasta sýningarvika Darling Sýnd kl. 9. Old Shatterhand Sýnd kl. 7. Golíat Sýnd kl. 5. Sími 50-2-49: Alfie Heimsfræg amerísk mynd. íslenzkur texti. Michael Caine. Sýnd kl. 5 og 9. Sími 11-3-84. Svarti túlipaninn Sérstaklega spennandi og við- burðarík. ný, frönsk stórmynd í litum og CinemaScope. — ÍSLENZKITR TEXTI — Alain Delon, Virna Lisi, Dawn Addarns. Sýnd kl. 5 og 9. SffiNGUR Endumýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fið- urheld ver og gæsadúns- 6ængur og kodda af ýms- um stærðuro Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Siml 18740. (örfá skref frá Laugavegi) SAUMAVÉLA. VIÐGERÐIR. LJÓSMYNDAVÉLA- VIÐGERÐIR. — Fljót afgreiðsla. Sylgja Laufásvegi 19 .(bakhús). Sími 12656. KRYDDRASPIÐ FÆST t NÆS5TT BÚÐ SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS Opið frá 9—23,30. — Pantið tímanlega 1 veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Síml 16012. AUGLÝSIÐ í ÞJÓÐVILJANUM Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTl 6 Sími 18354. FRAMLEIÐUM AKLÆÐI á allar tegundir bíla. OTUR Hringbraut 12L Simi 10659, Grillsteiktir KJÚKLINGAR SMÁRAKAFFI Laugavegi 178. V Sími 34780. Hamborgarar Franskar kartöflur Bacon og egg Smurt brauð og snittur. smarakafei Laugavegi 178. Sími 34780. uraieeús gjfinpmmmrognn Fæst 1 Bókabúð vMáls og menningar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.