Þjóðviljinn - 03.06.1967, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 03.06.1967, Blaðsíða 8
♦ Laugavegi 54. — Símar 22875 og 22890. NORDffiENDE TiL LEIGU er aðstaða til reksturs matstofu í húsnasði Sjó- mannastofimnar Vík, Keflavík. • Allar upplýsingar gefa Hörður Falsson, sími 2107 og Jóhannes G. Jóhannesson, sími 1579, Keflavík. Sjómannadagsráð Keflavíkur og Njarðvíkur. atvinnurekendur. ABYRGÐARTRYGGING ER NAUÐSYNLEG ÖLLUM ATVINNUREKSTRI TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIRf LINPARGÖTU 9 • REYKJAVÍK • S ÍM I 22122 — 21260 g SíÐA — — IsaMSawtegar 3. jaínd 1068. ------------------------------—----------------------— ■ , .T . • Brúðkaup ÁBYRGOAKTRYGGINGAR • rann zi). apm si. voru genn sarnan í njonaioana ac sera jauiooi Jónssyni ungfrú Sigríður Hannesdóttir og Þorsiteinn Ragnarsson, Vesturgötu 54, og enníremur ungfrú Erna Hannesdóttir og Hjört- ur Egilsson, Skaftaihli'ð 32. — (Nýja Myndastofan, Laugavegi 43 b, sími 15-1-25). I.augardagur 3. júni. 13,00 Öskalög sjúklinga. Sigríð- ur Sigurðardóttir kynnir. 14.30 Tónleikar og þsettir um útitíf, ferðalög, umferðarmál og þvíh'kt, kynntir af Jónasi Jónassyni. 16.35 Dóra Ingvad<>ttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.05 Árni ísaksson flugbjónn velur sér hljómplötur. 18.00 Mills-Brothers syngja. 10.30 Tollofsen o. fl. skemmta. 20 00 Díjglegt líf. Arni Gunnars- son fréttam. stj. þættinum. 20-30 Karlakór Selfoss. Undir- leikari: Jakpbi'na Axelsdóttir. Stjómandi: Einar Sigurðsson. 20.55 Staldraö við í Hamiborg. Máni Sigurjónsson segir frá dvöl sinni þar. 21.40 Smásaga: „Pjárans þýzk- an“ eftir Mark Twain. öm Snorrason þýðir og les. 22.15 Sjö menúettar eftir Moz- art. Mozarí-hljómsveitin í Vín leikur; Boskovsky stjórnar. 22.35 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. (Síðan útv. veðurfregnum frá Veðurstof- unni). • Þann 4j. maí voru geifin sam- an í hjónaiband af séra Árelí- usi Nídlssyni, ungfrú Ingibjörg Þórðard<>ttir og Snæbjöm Srveinsson, Ljósheimum 11. — (Nýja Myndastofan, Laugav^gi 43 b, sími 15-1-25). • Þann 14. maí voru gefin sam- an í hjónaband af séra Ólafi Skúiasyni ungfrú Aðalheiður Jónasdóttir og Benedikt Jóhanns- son. Heimili þeirra verður að Sheliveg 2. — (Nýja Myndastof- an, Laugairegi 43 b, sími 15-1-25). • Johnson forseti er eins og sirkustrúður sem sparkar hatti sinum lengra í burtu í hvert skipti sem hann beygir sig nið- ur til að taka hann upp. Andrew Kopkind í New Statesman. • Þann 20. maí vom geÆin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Anna Eyjólfsdóttir og Símon Hallsson. Heimili þeirra er að Rauðagerði 25, Reykja- vik. (Stúdíó Guðmundar, Garða- stræti 8, sími 20900). • Þankarúnir Casino-Stereo L ■ í y, FLOGIÐ STRAX FARGJALD > greitt síðar ptl. j-'a.gf IJJUMiiiLI | N0REGUR - DANM0RK H 17. júní til 3. júlí. — 17 daga ferð. §§ verð kr. 15.000,00. = Fararstjóri: Hallgrínmr Jónasson. = Flogið til Oslo 17. júní og daginn eftir lagt upp = í 7 daga ferð um fegurstu fjalla- og fjarðasvæði j= Noregs, svo sem Harðangur, Sognsæ, Norðfjörð jjjjE og Geirangursfjörð, einn alfegursta fjörð Noregs. ~ Komið til Osló 24. júní og lagt upp í 7 daga ferð =' um Danmörku og Svíþjóð daginn eftir m.a. farið |= um Jótland °§ eyjarnar og dvalizt 2 daga i Kaup- = rnannahöfn, en ekið síðasta daginn norður eftir EjE Sjálandi og ^vfir til Svíþjóðar með viðkomu i = Gautaþorg. í lok ferðarinnar verður dvalizt 2 = sólarhringa i Oslo. Gisting og matur ásamt far- jjjjE arstjóm og akstri er innifalin í verði, nema i Ej? Oslo þar sem aðeins er um morgunmat og gist- = ingu áð ræða. Þátttaka í ferðina tilkynnist skrif- = stofu okkar fyrir næstu mánaðamót. ÚTB0Ð Tilboð óskast í að reisa hús fyrir afgreiðslu pósfe og síma í Borgarfirði eystra. Útboðsgögn eru afhént gegn 1000,00 kr. skilatrygg- ingu hjá stöðvarstjóra pósts- og síma í Borgar- firði eystra, stöðvarstjóra pósts. og síma Egils- stöðum og símatæknideildinni, Rey-kjavík. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu símatæknideild- ar, Landssímahúsinu 4. hæð, Reykjavík, kl. 11 mánudaginn 19. júní n.k. PÓST- OG SÍMAMÁLASTJÓRNIN. Staða rafveitustjóra hjá Rafveitu ísafjarðar er laus til umsókn- ar, umsækjendur skulu vera rafmagnsverk- fræðingar eða rafmagnstæknifræðingar. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf ásam’t kaupkröfu, sendist Raf- veitu ísafjarðar fyrir 15. ’júní n.k. Handavinnusýning nemenda Húsmæðraskóla Reykjavíkur verður opiri laugardaginn 3. júní frá kl. 2—10 s.d. og sunnudáginn 4. júní frá kl. 10—10 s.d. Skólastjóri. ATHUGIÐ Getum bætt við okkur klæðningum og við- gerðum á bólstruðum húsgögnum. — Góðir og vanir fagmenn. Húsgagnav. Þorsteins Sigurðss. Grettisgötu 13. — Sími 14-0-99. Gerið við bíla ykkar sjálf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. . BlLAÞJÖNUSTAN Auðbrekku 53. Kópavogi — Sími 40145. Bifreiðaeigendur Þvoið, bónið og sprautið bílana ykkar sjálfir. Við sköpum aðstöðuna Þvoum og bónum ef óskað er. Meðalbraut 18, Kópavogi. Simi 4-19-24. i / í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.