Þjóðviljinn - 03.06.1967, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 03.06.1967, Blaðsíða 9
/ Líaugardagiir 3. júní 1967 — ÞJÖÐVIUINN — SÍÐA 0 Utankjörfundar- atkvæðagreiðsla hafin erlendis Frá utanríkisráðuneytinu hef- ur Þjóðviljanum borizt eftir- farandi fréttatilkynning um atankjörfundaratkvæðagreiðslu erlendis: Utankjörfundarkosning get- ur hafizt á eftirtöldum stöð- um frá og með 14 mai 1967 BANDARlKI Ameríku: Washington D.C. Sendiráð ts- lands 2022 Connectiout Av- enue, N.W Washington, D C. 20008. Chicago, Ulinois: Ræðismaður Dr. Árni Helgason, 100 West Monroe Street. Chica- go 3. tllinois. s Grand Forks, No'rth Dakota Raeðismaður: Dr. Richart Becki 525 Oxford Street A.p.t. 3, Grand Forks, North Dakota. Minneapolis, Minncsota: Ræð fsmaður: Bjöm B.iömsson 524 Nicollet Avenue, Minne apolis 55401. Minnesota. New York, New York: Aðal- ræðismannsskrifst. tslands, 420 Lexington Avenue. New York, N.Y. 10017 San Francisco -og Berkeley Califomia: Ræðismaður: — Steingrímur O. Thorláksson 1633 Elm Street, Sun Carlos Califomia. BRETLAND: London: Sendiráð tslands, 1 Eátori Terrace, London S.W 1. Edinburgh Leith: Aðalræðis maður: Sigursteinn Magnús sori, 46 Constitution Street Edinburgh 6. DANMÖRK: Kaupmannahöfn: Sendiráð ts l.ands, Dantes Plads 3, Kaupmannahöfn. ^qiÖiMlUÍÍÍI . \ FRAKKLAND: París: Sendiráð tslands, 124 Bd. Hausmann, París 8. ITALÍA: Genova: Aðalræðism.: Hálf dán Bjamason, Via C. Rocc ataglista Coccardi No 4-21 Genova. KANADA: Toronto—Ontario: Ræðismað ur: J. Ragnar Johnson, Sui te 2005, Victory Building, 6 Richmont Street West. Tor onto, Ontario. Vancouvcr, British Columbia Ræðismaður: John F. Sig urðsson, Suite No. 5, 013 Willow Street. Vancouver 18 B.C. Winnipeg, (Umdæmi Mani - toba, Saskatchewan og A1 berta). Aðalræðism., Gretti Leo Jóhannsson, 75 Middl :Gate. Winnipeg 1. Manitoba (WOREGUR: Öslð: Sendiráð Islands, Stor ^£tingsgate 30. Osló. SOVlíTHfKTN: Moskva: Sendiráð Islands . Khlebny Pereulok 28, Moskva. SVÍÞJÓÐ: Stokkhólmur: Sendiráð ts lands, Kommandörgata 35, StQckholm SAMBANDSLVÐ- VELDIÐ ÞÝZKALAND: Bonn: Sendiráð tslands, Kron prinzenstraese 4. Bad Got esberg. Liibeck: Ræðismaður: Fran Siemsen, Kömerstrasse 1 Liibeck. Jónas og Brynjar utan við prjónastofuna sína á Akranesi. — (Ljósm. Þjóðv. Hj. G.). Ný prjónastofa ó Akranesi Við höfum kannski ekki ver- ið sérlega frumlegir í nafngift á þessu fyrirtæki okkar, en eitthvað* verður það að heita og við nefnum það Hagprjón, sögðu þeir félagar sem sjást hér á myndinni framari við prjónastofu sína á Akranesi. Jónas Björgvinsson er til vinstri og Brynfjar ívarsson til hægri. Þeir voru báðir sjómenn, en hafa fundið það eins og aðrir að sjómennskan er ekki mikils metin í þjóðfélaginu. Þess 1 Siegria fórú þeir að húgsa 'til annarra hluta og réðust í það að kaupa stóra hringprjónavél og settu á stofn prjónaverk- stæði, það þriðja þar á Akra- nesi. Báðir hafa þeir allmikla reynslu í þessari. atvinnugrein, eftir að hafa starfað hjá Sokka- verksmiðjunni Evu langan tíma og vinnur Jónas þar raun- ar enn. Það bar, heldur ekki á öðru, er blaðamaður Þjóð- viljans leit inn til þeirra fé- laga fyrir skömmu, en allt gengi þar snurðulaust í orðs- ins fyllstu merkingu. Þeir tóku bandhnykla upp úr pappaöskjum og þræddu í prjónavélina af mikilli leikni, og jafnóðum skilaði hún af sér hinu fínasta klæði. Þetta klæði er svo notað í hvers kyns fatnað, sem er á markaði í Reykjavík úndir margvísleg- um heitum, og líkar vel hvort sem menn vita af því eða ekki, að það er prjó.nað hjá Hag- prjóni á Akranesi. Sókn er hafin Framhald af 6. síðu. húfi en nokkru sinni fyrr í ut- anríkis- sem innanrikismálum. Ungu kjóscndur! Sóknin er hafin- fyrir betra og heilbrigðara þjóðfélagi. x-G. RÓM 1/6 — Páfastóll hefur gef- ið út skjöl sem sýna, að Píus páfi XII. þagði yfir stríðsglæp- um nazista í Póllandi af því að hann óttaðist ofsóknir gegn kirkjunni. í skjölum þessum kemur fram að páfanum bár- ust mörg tilmæli frá pólskum biskupum um að láta til sín heyra. Þar kemur og fram að margir Pólverjar töldu að kirkj- an hefði svikið sig. RADI©NETTE tækin eru byggö fyrir hin erfiðustu skilyrði ÁRS ÁBYRGÐ Radionette-verzlunin Aðalstræti18 sími 16995 Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. hf. Vesturgötu 2. Bátabylgjur x G Bólstruð hásgögn SEL Á VERKSTÆÐISVERÐl Svefnbekki, 4 sæta sófa og 2 stóla. — Tek klæðningar. Bólstrunin, BaWttrsgötu 8. < NITTO JAPÖNSKU NITT0 HJÓLBARDARNIR í flestum staerðum fyrirliggjandi f Tolivörugeymslu. nJÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL .H.F. Skipholti 35r-Sími 30 360 Balastore , f gluggatjöldín l Balastore gluggatjöldin eru í senn þægileg og smekkleg. Uppsetning er afar auðveld, og létt verk að halda þeim hreinum. Fqanleg í breiddum frá 40-260 sm (hleypur á 1.0 sm). Margra ára ending. Framleiðum vindutjöld í öllum stærðum eftir máli. Lítið inn, þegar þér eigið leið um Laugaveginn! Húsgagnaverzlun KRISTJÁNS SIGGEIRSSONAR HF. Laugavegi 13, sími 13879 Auglýsingasíminn er 17500 Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpuir aðstöðuna. Bílaþjónustan Aúðbrekku 53 Sími 40145. Kópavogi. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Simi 12036. heima 17739. Kaupið Minningarkort vsavarnafélagrs íslands Nýja þvottafiásið Sími: 22916. Ranargotu 50. 20% afsláttnt aí öllu taui — miðqct við 30 stykki Jón Finnsson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4 (Sambandshusinu 111. hæð) símar 23338 og 12343 Smurt brauð Snittur vtð Óðinstorg Síml 20-4-90 Allt til RAFLAGNA 19 Rafmagnsvörur. IB Heimilisraftæki. B Útvarps- og sjón- varpstæki. Rafmagnsvöru- búðin s.f. Suðurlandsbraut 12. Sími 81670. NÆG BÍLASTÆÐI. Sænguríatnaður — Hvítnr og mislitur — ÆÐARDUNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR * SÆNGURVEB LÖK KODDAVER B R1DG ESTO N E HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannar gæðin. BRIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstrl. BRIDGESTONE ávallt íyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 búði* Skólavðrðustíg 21. Vidgerðir 4 skinn- og rúskinnsfatnaði Góð þjónusta Leðurverkstæði Úlfars Atlasonar. Bröttugötji 3 B Sími 24-6-78. Laugavegi 38. Skólavörðustíg 13. HOLLENZKIR SUNDBOLIR OG BIKINI ☆ * ☆ Ný sending. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. wmK^ Skötoo&toutíg 36 Síroí 23970. tWM&MTA „ 4öotm/e.etsrOmr V □ ÍR 'VáuxKT&r óejzt

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.